Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Side 27
LAUGÁRDAGUR 2. OKTÓBER 1993
27-
Sviðsljós
, Réttað í
Áfangagili
Jón Þórðarsan, DV, Rangárþingi
Það var blíðskaparveður í
Áfangagili í fjallinu Valafelii á
Landmannaafrétti þegar Holta- og
Landmenn réttuðu þar á dögunum.
Réttimar voru fluttar á þennan
stað frá Réttanesi, sem er í Land-
sveitinni miðri. upp úr Heklugos-
inu 1980, en ekki þótti framkvæm-
anlegt að reka féð yfir mikinn vikur
sem þá féll á afréttinn framanverð-
an.
Þótt fénu hafi fækkað mjög hin
síðari ár er ætíð margt manna sem
kemur í réttimar til að sýna sig og
sjá aðra, enda er réttardagurinn
hátíðisdagur í hugum þeirra er
sveitina þekkja.
Menningarsjóður
Auglýsing
Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki
úr Menningarsjóði skv. 1. gr. reglugerðar um
sjóðinn nr. 390/1993.
Hlutverk Menningarsjóös er aö veita útgefendum og/eða
höfundum fjárhagslegan stuðning til útgáfu þeirra bóka á
íslenskri tungu, sem verða mega til eflingar íslenskri menn-
ingu. Sérstök áhersla skal lögð á að efla útgáfu fræöirita,
handbóka, orðabóka og menningarsögulegra rita. Jafnframt
getur sjóðurinn veitt fjárhagslegan stuðning annarri skyldri
starfsemi, s.s. vegna hljóðbókagerðar.
Umsóknum skal skilað til Menningarsjóðs, mennta-
málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyr-
ir 20. október 1993. Umsóknareyðublöð fást í af-
greiðslu menntamálaráðuneytisins.
Vikan 2/11 - 9111
Filtteppi frá 385 kr. m2
Onnur teppi frá 759 kr. m2
Steini í Guttormshaga og Ella í Hermann, oddviti í Raftholti, heimtir hér vænan dilk af fjallinu.
Hjallanesi skeggræða málin.
Skeifunni 8 - sími 81 35 00
Þeir Guðmundur hjá Höfn-Þríhyrningi hf. og Rúnar í Svinhaga hittust í
réttunum.
Birna, „skálaverja" Ferðafélagsins í Landmannalaugum, og Nicole,
ferðamannabóndi hjá Hekluhestum, skemmtu sér hið besta.
DV-myndir Jón Þórðarson
Skólaborgari, Tvöfaldur skólaborg-
franskar og pepsí ari, franskar og pepsí œ__»—
Kr. 199,- Kr. 299,-
Opi<) fré /</. 11-22 «11« (1«"«
Hamraborg 14 — slmi 40344 _
Gámastöövar - Vetrartími
Opið í vetur frá kl. 13.°o-20.
1 LOKAÐ verður á stórhátiðum og
eftirtalda daga: -
ÁNANAUSTUM mánudaga
GARÐABÆ mánudaga
MOSFELLSBÆ mánudaga
SÆVA RHÖFÐA fimmtudaga
JAFNASELI þriðjudaga
GYLFAFLÖT miðvikudaga
KÓPAVOGI miðvikudaga
Morgunopnun: SÆVARHÖFÐA frá kl.8.00 mán. þr. mi. fö.
Vetrartími: l.okt -14. apríl
Upplýsingar um losun
fyrirtækjaúrgangs á gámastöövum
er á skrifstofu SORPU s.676677
og hjá umsjónarmanni gámastöðva,
Sævarhöfða s.676570
S0RPA
SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs
Gufunesi, sími 67 66 77
ÖRKJN 5017-10-21