Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Side 51
LAUGARÐAGUR :2. OKTÓBER 1993
59
Afmæli
Birgir Ágústsson
Birgir Ágústsson húsgagnameistari,
Baröavogi 19, Reykjavík, er sextug-
urídag.
Starfsferill
Birgir fæddist á Fáskrúðsfirði og
ólst þar upp. Hann lauk sveinsprófi
í húsgagnasmíði, öðlaðist meistara-
réttindi í þeirri iðngrein og starf-
rækti síðan BÁ-húsgögn í Reykjavík
um þijátíu ára skeið en það var um
árabil annað stærsta húsgagnaverk-
stæði landsins. Þá stundaði Birgir
innflutning. Hann reisti húsið að
Skeifunni 8 undir verkstæðið en eft-
ir að hann hætti rekstri hefur hann
leigt út húsnæðið í Skeifimni fyrir
verslanir og önnur fyrirtæki.
Fjölskylda
Birgir á sex böm. Þau eru Steinunn
BjörkBirgisdóttir, f. 10.7.1954, þjóð-
félagsfræðingur í Reykjavík, á einn
son; Ágúst Birgisson, f. 16.5.1957,
tæknifræðingur í Reykjavík, kvænt-
ur Jóhönnu Hermansen skrifstofu-
manni og eiga þau þrjú böm; Kristín
Birgisdóttir, f. 1.4.1960, garðyrkju-
fræðingur í Reykjavík, gift Heiöari
J úlí ussyni feldskera og eiga þau tvö
böm; Sigurbjö'm Birgisson, f. 8.2.
1962, læknir í Bandaríkjunum,
kvæntur Helgu Sigurðardóttur og
eiga þau tvö böm; Helgi Birgir Birg-
isson, f. 24.8.1967, læknanemi; Bar-
bara L. Birgisdóttir, f. 29.6.1971.
Alsystkini Birgis: Selma, húsmóðir
í Reykjavík; Halla, starfsmaður við
Rafmagnsveitu Reykjavikur; Har-
aldur, lést 1972; Unnar, sjómaður og
síðar stöðumælavörður í Reykjavík.
Hálfsystkini Birgis: Ágúst Sig-
urðsson, starfsmaður hjá Hampiðj-
unni, og Sigríður Emilsdóttir skrif-
stofumaður.
Foreldrar Birgis: Ágúst Lúðviks-
sou, sjómaður á Fáskrúðsfirði, og
Birgir Agústsson.
Marta Sveinbjamardóttir húsmóð-
ír.
Ólöf F. Kristjánsdóttir
Ólöf Friðgerður Kristjánsdóttir,
húsmóðir og skattendurskoðandi,
Miðtúni 47, Isafirði, er fimmtug í
dag.
Fjölskylda
Ólöf er fædd á ísafirði og ólst þar
upp. Hún starfar sem skattendur-
skoðandi í virðisaukadeild hjáemb-
ætti skattstjóra Vestfjaröa en Ólöf
vann áður ýmis verslunarstöf. Hún
á sæti í sóknamefnd ísafjarðar-
prestakalls.
Ólöf giftist 25.12.1962 Kristjáni
Friðrik Björnssyni, f. 29.5.1934, sjó-
manni. Foreldrar hans: Bjöm Jó-
hannsson matsveinn og Guðbjörg
Sigurðardóttir. Þau bjuggu á
ísafirði.
Dætur Ólafar og Kristjáns: Selma,
f. 25.7.1962, húsmóðir á Árskógs-
strönd, gift Sævari Gunnlaugssyni
vélstjóra.þau eiga tvo syni, Óskar
Pétur og Ásgeir Hólm, Selma átti
son fyrir, Friðrik Ómarsson; Dag-
björt Lína, f. 10.7.1964, húsmóðir í
Reykjavík, gift Halldóri Kr. Hall-
dórssyni rafeindavirkja, þau eiga
tvær dætur, Ólöfu Rut og Herdísi.
Systkini Ólafar: Theódóra, hús-
móðir í Hnífsdal, maki Bjöm Elías
Ingimarsson skipstjóri, þau eiga
Qögur börn; Guðmundur Páll, húsa-
smiður á ísafirði, maki Sigríður
Sveinsdóttir, þau eiga fjögur böm;
Guðmundur Þór, vélfræðingur í
Hnífsdal, maki Elenborg Helgadótt-
ir, þau eiga fimm böm; Osk Sigur-
borg, búsett á ísafirði; Kristján E.,
bifreiðastjóri í Kópavogi.
Foreldrar Ólafar: Kristján Páls-
son, f. 24.9.1916, sjómaður og verka-
maður á ísafirði, og Guðmunda Sig-
ríður Jóhannsdóttir, f. 20.3.1922,
Ólöf Friðgerður Kristjánsdóttir.
húsmóðir.
Foreldrar Kristjáns: Guðmundur
Páll Kristjánsson og Guðmundína
Þórðardóttir. Foreldrar Guömundu:
Jóhann Sigurðsson og Lína Dalrós
Gísladóttir.
Magnús Jörundsson
Magnús Jörundsson, fyrrv. vélstjóri
og starfsmaður hjá Rafmagnsveitu
ríkisins, til heimilis að Efstasundi
4, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára
ídag.
Starfsferill
Magnús fæddist að Hafnarhólmi í
Kaldrananeshreppi í Strandasýslu
og ólst upp aö Hellu í Steingríms-
firði. Hann byrjaði ungur til sjós,
tók vélstjórapróf í Reykjavík 1936
og var síðan vélstjóri frá átján ára
aldri. Hann var fyrst á sjö tonna bát
frá Eyjum í Bjamarfirði í tvö ár,
stundaöi síðan róðra frá Drangsnesi
í fjögur ár og gerði síöan út eigin
bátfráHólmavík.
Magnús flutti til Reykjavíkur 1958.
Hann var þar vélstjóri á síldarbátum
til 1967 en fór þá að starfa hjá Raf-
magnsveitu ríkisins þar sem hann
var í sautján ár. Magnús hóf svo störf
hjá BÚR á Bráðræðisholtinu þar sem
hann var í þijú ár en lét síðan af
störfum 1984 eftir rúmlega tveggja
ára starf hjá Fiskkaupum hf.
Fjölskylda
Kona Magnúsar er Árný Rós-
mundsdóttir, f. 20.5.1916, dóttir Rós-
mundar Pálssonar, sjómanns í Bol-
ungarvík, og Guðrúnar Ámadóttur.
Börn Magnúsar og Árnýjar eru
Kristján, sendibílstjóri í Reykjavík;
Anna Guðlaug, húsmóðir og for-
stöðukona kaffistofunnar í Perlunni
í Reykjavík; Aðalheiður Kristín,
húsmóðir og hárgreiðslumeistari;
Ingimundur, húsasmíöameistari í
Reykjavík; Gunnar Þór, sjómaður í
Reykjavík.
Sonur Ámýjar fyrir hjónaband
var Hörður Snævar Sæmundsson,
hárskeri í Njarðvíkum, en hann er
látinn fyrir allmörgum árum.
Foreldrar Magnúsar voru Jörund-
ur Gestsson, f. 1900, fyrrv. hrepp-
stjóri á Hellu á Selsströnd, og Anna
Magnúsdóttir, f. 1891, d. 1992, síðast
búsettáSjálandi.
Ætt
Foreldrar Jörundar voru Gestur
Kristjánsson, b. á Hafnarhólmi í
Magnús Jörundsson.
Kaldrananeshreppi, og kona hans,
Guðrún Ámadóttir.
Systir Önnu er Lára, móðir Ragn-
ars Bjarnasonar söngvara. Foreldr-
ar Önnu voru Magnús Kristjánsson,
b. að Hafnarhólmi, og Guðrún Mika-
elsdóttir.
Magnús verður ekki heima á af-
mælisdaginn.
Til hamingju með afmaelið 3. október
Murgrét S. Eyjólfsdóttlr,
Skólavöllum 16, Selfossi.
80 ára
Sveinfríður Hannibalsdóttir,
FeUsenda, Suöurdalahreppi.
75 ára
Kögnvaldur Steinsson,
Hrauni, SkefUsstaðahreppi.
Stefán Ouðmundsson,
Skála, Seltjamarnesi.
ara
HelgO Vigfúsdóttir,
Maríubakka 2,
Reykjavík.
Eighánaöur
hennar er Ólaftir ;:i'
Kr. Þóröarson
kennari sem
varö 75 ára 21.
ágúst sl.
Þau taka sameig*
inlega á móti
gestum í Sóknar-
salnum að Skipholti 50a i Reykjavík kl.
16-18 á afmælisdagmn.
Ivar Magnússon,
Lyngbraut 9, Garöi.
Korl Jónsson
útibússtjóri,
Vesturhúsum 7,
Reykjavík.
Hann éraðheim-
an.
Ingibjörg
Hargarve,
EgUsgötu 17,
Borgarnesi.
Maður hennar er
Guöjón Amason.
Þau taka á móti
gestum á afmæl-
isdaginn í sam-
komuhusinu í
Borgarnesi frá
kl. 16-19.
Björn
Theódórsson,
Jöklafold 6,
Reykjavik.
40 ára
60 ára
Sigurveig Björnsdóttir,
Hrísaiundi lOf, Akureyri. -
Sigriður Andrésdóttir,
Efstahjalla 5, Kópavogi.
Helga Guðmundsdóttir,
Heimahaga 12, Selfossi.
Anna Stefanía Sigfúsdóttir,
ÁlfhóU 7, Húsavík.
Hjalti Skagfjörð Jósefsson,
Stifluseh 11, Reykjavík.
Guðmunda Nielsen,
Keldulandi 7, Reykjavík.
Sonja Jóhanna Andrésdóttir,
Búðavegi 46, Fóskrúösflrði.
Skúli Þór Kjartansson,
Víðimel 62, Reykjavík.
Vilhjáimur Sigurðsson,
Fiskakvísl 26, Reykjavfk,
Þorlákur H.
Kristinsson
myndlistarmaö-
ur (ToUi),
Álafossvegi 23,
Mosfellsbæ.
Hann er staddur
í Danmörku,
Erla Jóliánnsdóttir,
Sunnuvegi 10, Þórshöfh.
Jón Levi
HUmarsson,
Hrísateigi 4,
Reykjavík.
50 ára
Kristin Erlend.sdúttir,
Hringbraut 113, Reykjavlk.
Auður Sigurbjömsdóttir,
Sævangi 39, Hafnarfirði.
Hrafnhiidur Sigurbjörnsdóttir,
Noröurvangi 28, Hafnarfirði.
Sigurður Guðjónsson,
Lundi 3, Nýbýlavegi, Kópavogi,
Gréta Boða, Kárkollu- og förðunar-
meistarí,
Löngufit 26, Garðabæ,
Hún tekur á móti gestura laugardaginn
2. október í FélagsheimiU Andvara á
KjóavöUum eftir kl. 20.
Bjöm Magnús Björgvinsson
Björn Magnús Björgvinsson, að-
stoðarskólastjóri við Laugalækjar-
skóla, Otrateigi 54, Reykjavík, er
fertugur í dag.
Starfsferill
Bjöm fæddist í Reykjavik og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi
frá MR1974, íþróttakennaraprófi frá
íþróttakennaraskólanum á Laugar-
vatni 1976 og hefur stundað nám
fyrir skólastjómendur við KHI frá
1992.
Bjöm var kennari við Gagnfræða-
skóla Sauðárkróks 1976-78, kennari
viö Breiðholtsskóla 1978-80, kennari
við Fiölbrautaskóla Sauðárkróks
1980-84, fulltrúi hjá Umferðarráði
1985, kennari við Laugalækjarskóla
frá 1986 og aðstoðarskólastjóri þar
frá 1987, þar af skólastjóri 1988-89.
Á sumrin hefur Bjöm stundað bygg-
ingarvinnu, brúarvinnu og lög-
gæslustörf.
Bjöm sat í bæjarstjórn Sauöár-
króks 1982-84 og í ýmsum nefndum
á vegum bæjarins 1982-84, sat í
stjórn Ungmennafélagsins Tinda-
stóls 1981-83, lék körfuknattleik
með KR og Tindastóli, þjálfaði hjá
KR og Tindastóli, var formaður
Körfuknattleikssambands íslands
1985-87, er formaður unglinga-
nefndar KKI frá 1991, sat í stjórn
Skólastjóra- og yfirkennarafélags
Reykjavíkur 1988-89 og var fram-
kvæmdastjóri Ungmennasambands
Skagafjarðar 1981-82.
Björn var sæmdur gullmerki
Körfuknattleikssambands íslands
1991.
Fjölskylda
Bjöm kvæntist 2.9.1978 Sigfnði Fan-
neyju Úlfljótsdóttur, f. 5.9.1955, fjár-
málastjóra hjá ísafoldarprentsmiðju
hf. Hún er dóttir Úlfljóts G. Jónsson-
ar, f. 1930, d. 1992, starfsmanns Raf-
magnsveitu Reykjavíkur, og Bryn-
hildar Jónsdóttur, f. 1930, deildar-
stjóra í utanríkisráöuneytinu.
Börn Bjöms og Sigfríðar Fanneyj-
ar em Brynhildur Lilja Björnsdótt-
ir, f. 22.12.1977, verslunarskóla-
nemi; Björgvin Halldór Bjömsson,
f. 16.8.1982, nemi; Brynjar Þór
Björnsson,f. 11.7.1988.
Systur Bjöms em Lára Björgvins-
dóttir, f. 19.5.1960, bankastarfsmað-
ur í Reykjavík; Áslaug Björgvins-
dóttir, f. 21.12.1964, sjúkraliði í
ReyKjavík; Hafdís Björgvinsdóttir,
f. 3.12.1967, húsmóðir í Reykjavík.
Hálfbróöir Bjöms, samfeðra, er
Sigmar Ægir Björgvinsson, f. 14.6.
1948, vélstjóri í Reykjavík.
Foreldrar Björns em Björgvin
Magnússon, f. 5.9.1925, vélstjóri í
Björn Magnús Björgvinsson.
Reykjavík, og Áslaug Bima Einars-
dóttir, f. 29.8.1930, húsmóðir.
Bjöm tekur á móti ættingjum og
vinum í félagsheimili KR við Frosta-
skjól á afmælisdaginn milli kl 20.00
Og 24.00.