Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 íþróttir Má nota naf nið Rúmenska knattspymumann- inum Gheorghe Ceausila hefur verið heimilað að nota naflt sitt á nýjan leik. Þaö hljómar eins og uppnefni á Nicolae Ceausescu, fyrrum leiðtoga Rúmeníu, og því var Ceausila skipað aö skrifa sig „C. Gheorghe". Hann er nú markahæstur í rúmensku 1. deildinni með liöi sínu, Sportul. Steauaátoppnum Steaua er sem fyrr á toppi rúm- ensku 1. deildarinnar og hefur ekki fengið á sig mark í fyrstu 8 leikjunum. Ekkiákráraar Leikmenn enska knattspyrnu- liðsins Southend mega ekki leng- ur sækja krár og næturklúbba eftir að einn þeirra, Andy Ansah, meiddist illa í andliti þegar glasi var kastað í hann á næturklúbbi um síðustu helgi. Menzomá fara Staniey Menzo, fyrrum iands- liðsmarkverði Hollands í knatt- spyrnu, hefur verið geíin frjáls sala frá félagi sínu, Ajax. Pumpido hættur Annar þekktur markvörður, Nery Pumpido, sem varð heims- meistari með Argentínu 1986, hef- ur lagt hanskana á hilluna, 36 ára gamall. Tvísýnthjáeitskum Tvisýnt er hvort Paul Parker, Stuart Pearce, Les Ferdinand og Ian Wright geti leikið með enska landsliðinu í HM-leiknum mikil- væga gegn Hoilendingum í næstu viku vegna veikinda og meiðsla. Powlerrólegur Táningurinn Rofabie Fowler, sem skoraði 5 mörk fyrir Liver- pool gegn Fulham í fyrrakvöld, vill sem minnst tala við fjölmiðla og segir ekki rétt fyrir félagiö að sér sé gefm of mikil athygli. Gróði hjá Uníted Ensku meistararnir Manchest- er United högnuöust um 800 miiijónir króna á síðasta tímabili, þrátt fyrir kostnaðarsamar fram- kvæmdir á ieikvangi sínum, Old Trafford. .■ HullogBrightontæp Ensku knattspymufélögin Hull og Brighton sluppu í gær viö gjaldþrot á síðustu stundu. Spartak tapadi Rotor Volgograd vann Spartak Moskva, 1-0, í toppleik rússnesku 1. deildarinnar í knattspyrnu í fyrradag. Spartak er þó með 7 stiga forskot og á leik til góöa þegar fimm umferðum er ólokið. Gazza lengurfrá Enski knattspyrnumaðurinn Paul Gascoigne, sem leikur meö Lazio á Ítalíu, er meiddur á hné og verður frá í minnst þtjár vik- ur. Belgar mörðu sigur á Gabon, 2-1, í vináttulandsleik í knatt- spymu í Brussel í gærkvöldi. Marc Wilmots gerði sigurmarkið þrernur minútum fyrir leikslok. Stórveldintöpudu Gömlu risarnir í skosku knatt- spyrnunni töpuðu báðir í úrvals- deMnni í gærkvöldi. Rangers tapaöi 2-1 fyrir Motherwell og Celtic 2-1 fyrir St. Johnstone. -VS „Nú gefst meiri tími fyrir fjölskylduna“ - sagði Michael Jordan, einn mesti íþróttamaður sögunnar Þaö er ekki of djúpt í árinni tekið aö segja að ein mesta sprengjan í íþróttaheiminum í langan tíma hafi veriö yfirlýsing körfuknattleikssnill- ingsins Michaels Jordan hjá Chicago Bulls þess efnis að hann væri hættur aö leika körfuknattleik. Þaö er á eng- an hallað aö segja aö Michael Jordan er einn mesti íþróttamaður sem kom- ið hefur fram í heiminum og því kom ákvörðun hans að leggja skóna á hill- una eins og vatnsgusa framan í marga, en þó ekki alla samt. Ervin Magic Johnson, sem hætti körfuboltaiðkun fyrir tveimur árum þegar í ljós kom að hann var haldinn HIV veirunni, sagði við fréttamenn í gær að ákvörðun Jordans kæmi sér ekki svo mikið á óvart. „Það er meira en að segja það að vera stöðugt und- ir álagi, bæði í leiknum sjálfum og einnig í fjölmiðlum. Jordan þarf á hvíldinni að halda en ég yrði samt ekki hissa á því þó að hann sneri til baka og sýndi þá heiminum að hann væri ennþá kóngurinn í íþróttinni,“ sagði Magic Johnson viö fréttamenn í Genf í Sviss í gær. Fréttaskýrendur gerðu því skóna að rekja mætti ákvöröun Jordans til fráfalls föður hans en hann var myrtur í ágúst í sumar. Jordan sagðist í gær sakna föður síns mikið enda hefði alltaf verið náið samband þeirra í milli. Ákvörðun hans að hætta væri þó ekki eingöngu tengd dauða föður síns. „Ég er einfaldlega búinn að fá nóg í bih. Það fer gríðarlegur tími í körfu- boltann og hann kostar mikla fjar- veru frá fjölskyldunni. Ég hef marg- sinnis saknaö fjölskyldunnar á keppnisferðum en núna ætla ég að huga meira að framtíðinni og vera meira með fjölskyldunni,“ sagði Mic- hael Jordan á fréttamannafundi í gær. Fréttaskýrendur sögðu eftir fund- inn að þeir teldu það ekki ólíklegt að Michael Jordan myndi taka skóna fram að nýju þó síðar yrði. í mínum huga aö sjá Michael Jord- an hætta í körfubolta er fyrir mér slíkt áfall að ég trú því ekki að hann komi til með að standa viö það. Hann hefur náð þeirri fótfestu hér að hann er eins konar guð íþróttanna að mínu mati. Þegar ég kom heim eftir erfiðan vinnudag í gær fór ég að velta fyrir mér hvaða leiðir maður gæti notað til að fá hann til að halda áfrarn," sagði Kolbeinn Pálsson, formaður Körfuknattleikssambands íslands, þegar hann var inntur eftir ákvörðun Michaels Jordan. „Ég fór aö hugsa með hvaða hætti við gætum sent Jordan kveðjur frá íslandi. Það sem mér dettur helst í hug er hreint og beint að fá uppá- skrift frá börnum sem kunna ekki einu sinni aö skrifa en þau kimna aö segja Chigaco Bulls og Jordan. Við þurfum ekki annað en að keyra í gegnum Reykjavík og jafnvel í sum- ar þegar ég fór um sveitir landsins sá ég körfur fyrir utan annað hvert hús. Þaö er ekki síst fyrir hans fram- göngu sem þessi sýn blasir við. Þetta er ekki bara spurning um að Jordan sé að hætta og það lækki stöðu NBA í körfuboltanum heldur er þetta sá maður sem vakið hefur hvað mesta athygli á íþróttum yfir heildina. Ég vona bara að Jordan gefi okkur fleiri ár og hreinlega vil ég ekki trúa öðru,“ sagði Kolbeinn Pálsson. -JKS Michael Jordan tilkynnir ákvörðun sína ásamt konu sinni á blaðamannafundi í gær. Símamynd Reuter Kvennaknattspyma Ragnheiður og Halldóra hættar Ragnheiður Jónasdóttir, leikmað- ur með ÍA, sem hætti við að hætta að leika knattspymu í vor, hefur endurnýjað ákvörðun sína um að leggja skóna á hilluna. „Þó maður bæti einu ári við þá bætir maður ekki við öðru. Þetta var svo sérstakt tilfelli í fyrra það kom svo stórt gat í hópinn en þetta gerist ekki aftur. Þetta er allt svo stórefnilegt héma. En maður verður að fá skammtinn sinn svo maður fylgist hara með af bekknum," sagði Ragnheiður. Halldóra Gylfadóttir, sem ákvað í lok síðasta keppnistímabils að leggja skóna á hiiluna, sökum hjartagaha, en ákvaö í upphafi sumars að leika með eitt tímabil enn, er einnig hætt. „Þetta var mjög erfitt í sumar. Ég byijaði seinna en hinar aö æfa og fann að ég var lengur að jafna mig eftir leiki. Núna er ég alveg ákveðin, ég er hætt aö keppa,“ sagöi Halldóra ísamtahviöDV. -ih Dijon <55)118 Haukar(33)65 6-0, 12-2, 16-12, 29-15, 33-18, 50-26, (55-33). 55-37, 73-45, 82-47, 974)7, 106-59, 118-65 Stig Uauka: John Rhodes 19, Jón Amar Ingvarsson 13, Bragi Magn- ússon 9, Tryggvi Jónsson 8, Jón Örn Guðmundsson 7, Pétur Ingv- arsson 5, Sigfús Gízurarson 2 og Guðmundur Björnsson 2. Stíg Dijon: Hemiann Henry III 31, Jean-Luc Deganis 20, Mark Hughes 18, Anthony Loopez 16, Damien Pastres 14, Christophe Peilegrini 6, Stépliane Bergeron 4, Oliver Hanatre 4, Eric Lecerf 3 og Willem Laure 2, Fráköst: Dijon 27, Haukar 17 3ja stiga körfur: Dijon 14, Haukar Bolta tapað: Dijon 11, Haukar 33. Dómarar: Jean Ilerweyer, IJol- landi, og Imc Meisch, Lúxenitórg, leyfðu allt of mikla hörku. Áhorfendur: 3000. „Betra liðið vinnur alltaf“ Bjöm Leósson, DV, Dijon: „Þeir þekktu ekkert til okkar fyrir fyrri leikinn en núna vissu þeir afit um okkur. Munurinn á áhugamönn- um og atvinnumönnum kom berlega í ljós. Betra liðið vinnur aUtaf í körfu- bolta og í þessum leik var Dijon betra Uðið. Hittni þeirra var ótrúleg, ég held ég hafi aldrei séð annað eins. Þeir vom gjörsamlega óþekkjanlegir frá fyrri leiknum. Þeir spUuöu fasta og grófa vörn sem við réðum ekki við og það hræddi okkur mjög. Þetta er mikU og góð reynsla fyrir Uðið og ég vU bara muna eftir fyrri leiknum þegar frá hður,“ sagði Ingvar Jóns- son, þjálfari Hauka. Jeanc Monschau þjálfari „Við mundum eftir því þegar við vorum 15 stigum undir í Hafnarfirði og vomm ákveðnir 1 því að láta það ekki gerast aftur, það hefði vel getað gerst. Við ákváðum að gefa Haukum aldrei tækifæri til þess að öðlast sjálfstraust og spUuöum betri vöm heldur en í fyrri leiknum. Leikmaður nr. 10 (Jón Arnar) geröi 19 stig í fyrri hálfleiknum í Hafnarfirði og við tók- um hann því stíft í kvöld. Við vUdum sýna áhorfendum góðan og skemmti- legan leik aUan tímann svo þeir komi og styðji okkur í næstu umferð gegn ítalska Uðinu Regio di Calabria," sagði þjálfari Dijon. John Rhodes hefur fundið leiðina i körfun, í leiknum og skoraði 19 stig. Frakkar fóru li Evrópukeí Vörnc Dijon -Haukarlutu Bjöm Leóssan, DV, Dijon: Haukar era úr leik í Evrópukeppni félagshða í körfuknattleik eftir 118-65 tap fyrir franska Uðinu Dijon í Frakk- landi í gær. í leikhléi hafði Dijon yfir, 55-33. Leikmenn Dijon vom ekki á því aö láta íslensku áhugamennina koma sér í bohba eins og í fyrri leik hðanna í Hafn- arfirði þegar Haukar leiddu lengst af en töpuðu að lokum með 7 stiga mun. Strax frá fyrstu mínútu léku þeir mjög stífa maður á mann vörn og Haukamir áttu í miklu basli meö að stilla upp leikkerf- um sínum í sókninni. Þegar Haukamir svo misstu boltann vom Dijon-menn eldsnöggir í hraðaupphlaupin. Dijon gerði 6 fyrstu stigin áður en Haukar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.