Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Qupperneq 4
Fréttir
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993
Bankastjórar Seölabankans feröast um heiminn fyrir tugi milljóna:
Kostnaður greiddur og
dagpeningar að auki
- beiðni DV um sundurliðun ferðakostnaðar hafnað
labankastjóra
< - ffá áfsbyrju'n 1991 tilokt. 1993 -
' r ..—. J '
3 ferðir
DV
skýrslum bankans sé heOdarkostn- vegna áranna 1991 og 1992. kostnað við gistingu með morgun-
aðurinn vegna ferðalaga starfs- Samkvæmt reglum Seðlabankans mat á ferðalögum erlendis. Að auki
manna bankans um 45 milljónir fá bankastjórarnir greidd fargjöld og fá þeir um 80 prósent af dagpening-
28 ára Reykvíkingur dæmdur í Héraðsdómi 1 gær:
Árs f angelsi
fyrir að nauðga
sambýliskonu
„Það er engin ástæða til að opna
bankann upp á gátt. Við höfum okkar
gagnrýnu endurskoðendur. Starfs
okkar vegna verðum við hins vegar
að hafa mikil samskipti við erlenda
banka og því hijótum við að ferðast
nokkuð,“ segir Tómas Árnason,
bankastjóri Seðlabankans.
AIls hafa bankastjórar Seðlabank-
ans farið í 64 utanlandsferðir á veg-
um bankans frá því í ársbyrjun 1991.
Flestar ferðimar hefur Jóhannes
Nordal farið, eða alls 25. Birgir ísleif-
ur Gunnarsson hefur farið 15 ferðir,
Tómas Ámason 18 og Jón Sigurðsson
3, en hann tók við störfum fyrir rúm-
um þremur mánuðum.
Ekki reyndist unnt að fá upplýs-
ingar um það í bankanum hvert
bankastjóramir hafa farið, hversu
lengi þeir hafa dvahð erlendis, hver
kostnaðurinn vegna ferðalaga hvers
og eins er, né hversu oft bankinn
hefur kostað utanlandsferðir eigin-
kvenna bankastjóranna. Til þess er
hins vegar vísað að samkvæmt árs-
Arnar Þór Reynisson var kominn
með eina rjúpu eftirfimm klukkutíma
göngutúr um Bláfjallasvæðið.
DV-mynd G.Bender
Rjúpnaveiöin hafin:
Veiðimenn
fyrráferð
„Ég er búinn að fá eina rjúpu og
hef gengið í fimm klukkutíma, ég sá
26-30 ijúpur á svæðinu. Skotveiði-
maður, sem ég hitti í morgun, fékk
8 ijúpur enda þekkir hann svæðið
vel,“ sagði Arnar Þór Reynisson er
við hittum hann á BláfjaUasvæðinu
rétt eftir hádegi í gær.
„Ég fékk átta ijúpur og sá 12-15
héma í fjöllunum í nágrenni Hafnar
í Homafirði. Það var 8 stiga frost og
hvasst,“ sagði Sverrir Sch. Thor-
steinsson í gærdag.
Kaupmenn í sportveiðibúðum vora
sammála um að sjaldan hefðu fleiri
skot selst í byijun veiðitíma. Rjúpna-
veiðimenn fara miklu fyrr til ijúpna
en veriö hefur vegna þessa nýja
veiðitíma sem nú er í gildi.
Nokkuð var um ijúpnaveiðimenn
1 ÞingvaUasveit í gær en þeir vom
þó mun fleiri í fyrra þegar opnað
var. Nokkrir veiðimenn fengu góða
veiði á LyngdalSheiðinni og vom
menn með á bifinu 5-10 rjúpur.
Fáir veiðimenn vom í SvartagUi,
ÁrmannsfeUi og þar í nágrenni og
fengu menn ekkert. Þeir veiðimenn,
sem DV hafði tal af, sáu ekki fugl og
vora sumir búnir að ganga í sex til
átta klukkustundir. -G.Bender/SK
Héraðsdómur Reykjavikur dæmdi
í gær 28 ára karlmann í eins árs fang-
elsi fyrir að hafa nauðgað sambýhs-
konu sinni á þáverandi heimih
þeirra í Reykjavík í lok desember
síðasthöins. Maðurinn er jafnframt
dæmdur til að greiða konunni 250
þúsund krónur í miskabætur. Guð-
jón St. Marteinsson kvað upp dóm-
inn.
Sambúð mannsins og konunnar
hafði verið mjög stormasöm þegar
framangreindir atburðir áttu sér
stað. Kvöld eitt óku þau að heimili
sínu og kastáöist í kekki á mUh
þeirra og upphófst rifrildi. Þegar
heim var komið gekk konan tíl hvhu
á undan manninum sem fór inn í
svefhherbergi á eftir. Hjá lögreglu
viðurkenndi maðurinn að hafa ætlað
að nálgast konuna kynferðislega en
sagði hins vegar að sér hefði virst
að „ekki yrði að því eðhlegur aðdrag-
andi“. Hann hefði þá kippt konunni
úr nærfótum tíl að sýna aö hann
hefði eitthvert vald. Fólkinu bar
saman um það hjá lögreglu að átök
hefðu orðið og konan streist á móti
áður en maðurinn kom fram vUja
sínum.
Eftir þetta kvaðst konan ætla að
kæra manninn. Hann hvarf á brott
úr íbúöinni en áður khppti hann í
sundur símasnúm. Nokkm síðar var
hann handtekinn.
Geðlæknir sem sambýhsmaðurinn
leitaði tU bar fyrir dóminum að hann
hefði greint sér frá því að sig langaði
tíl að nauðga einhverri konu. Fram
kom að borið hefði á mikilli og vax-
andi reiði hans út í konur, ekki bara
út í sambýhskonu sína, heldur konur
almennt - hann hefði orðið Ula úti í
viöskiptum sínum viö þær í gegnum
tíðina.
Mat læknisins var að maðurinn sé
haldinn persónuleikatruflunum en
ekki væri hægt að fullyrða að um
byrjandi geðsjúkdóm væri að ræða
þó ekki væri hægt að útiloka slíkt.
Héraðsdómur taldi ekkert í gögnum
málsins, annað en framburð manns-
ins, styðja að konan hefði beitt hann
andlegu og líkamlegu ofríki í sam-
búðinni. Maðurinn var dæmdur tU
að greiða 100 þúsund krónur í sak-
sóknaralaun og veijanda sínum 175
þúsund krónur í málsvarnarlaun.
-Ótt
um bankastarfsmanna, eða um 20
þúsund krónur á dag. Þá er banka-
stjómnum heimUt tvisvar á ári að fá
greitt fargjald og gistingu fyrir eigin-
konur sínar. Konumar fá hálfa dag-
peninga eða ríflega 10 þúsund krónur
á dag.
Að sögn Tómasar eru ferðir banka-
stjóranna famar í hinum ýmsu emb-
ættiserindum, bæði fyrir bankann
og ríkissjóð. I því sambandi nefnir
hann ferðir á sljómarfundi erlendra
fjármálastofnana, svo og ýmsar aðr-
ar ferðir á ráðstefnur og fundi í Evr-
ópu og Bandaríkjunum, meðal ann-
ars vegna samninga um erlendar
lántökur.
Flestar era ferðimar tU Sviss á
stjórnarfundi Alþjóða fjárfestinga-
bankans sem haldnir eru nánast
mánaðarlega. Þá fara bankastjórarn-
ir oft á ári á fundi OECD í París,
Alþjóða gjaldeyrissjóösins í Wash-
ington, Alþjóða fjárfestingabankans
í Sviss og Norræna fjárfestingabank-
ansíFinniandi. -kaa
Dagur hvíta stafsins var i gær. Þá
var vakin athygli á stöðu blindra í
þjóðfélaginu, ekki síst möguleikum
þeirra til að fara um stræti og torg
án þess að eiga á hættu að slasast.
í tilefni dagsins setti Hermann
Gunnarsson á sig sérstök gleraugu
og gekk „blindur" niður Laugaveg-
inn með hvítan staf sem einn aðal-
tengilið sinn við umhverfið.
DV-mynd Brynjar Gauti
Austurland:
Sjópróf vegna aðgerða Solo
Sjópróf”fara fram í Héraðsdómi
Austurlands á Egilsstöðum á mánu-
dag vegna aðgerða Grænfriðunga á
Solo í Smugunni gegn veiðum togar-
ans Snæfugls SU 20 frá Reyðarfirði.
Grænfriöungar trufluðu veiðar
Snæfugls m.a. með því að hengja
gúmmíslöngur og tunnur á trollhlera
togarans. í sjóprófunum verður at-
ferh Grænfriðunga tekið fyrir og
hvort þeir hafa brotið í bága viö al-
þjóða siglingareglur og ógnað öryggi
skipveija.
Samkvæmt heimildum DV munu
ljósmyndir og myndband verða lagt
fram í sjóprófunum frá skipverjum
Snæfugls. Togarinn kemur til lands-
ins um helgina eftir langa dvöl í
Smugunni og sá fyrsti eftir aðgerðir
Grænfriðunga þama norður frá.
-bjb
Landgræöslan:
Guðmundur Oddsson, skóla-
stjóri Þingholtsskóla í Kópavogi,
varð að aflýsa haustferð tæplega
300 baraa og kennara nú í október
vegna þess aö Landgræöslan hafði
eidki verkefni fyrir allan hópinn.
í skólanum hefúr verið venjan
að fara upp að Fossá í Árnessýs
til að tína fræ en þar sem engin fi
voru þar að þessu sinni var ákve
iö aö bjóða Landgræðslunni
vinna fyrir hana eina morgu
stund.