Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Side 11
LAUGARDAGUR 16; OKfÓBER 1993
01
11
Sviðsljós
ALLSHERJ AR ATKVÆÐ AG REIÐSLA
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu viö kjör fulltrúa á 2. þing Þjón-
ustusambands íslands.
Lista ber að skila til skrifstofu FSV fyrir kl. 10.00
laugardaginn 23. október nk.
Stjórnin
Elizabeth Wiles með móður sinni eftir tveggja ára aðskilnað.
Strokuimgling -
ar snúa heim
- eftir að hafa séð myndbandið „Runaway Train"
Flestir kannast við myndbandið
„Runaway Train“ með hljómsveit-
inni Soul Asylum, sem m.a. hefur
verið sýnt í sjónvarpinu hér. Þetta
myndband hefur notið mikUla vin-
sælda frá því að það kom út í maí.
En það hefur lika fengið ýmsu
áorkað, því það hefur orðið til þess
að þrír unglingar, sem struku að
heiman fyrir löngu, hafa snúið
heim aftur eftir að hafa séð sjálfa
sig á sjónvarpsskerminum.
Elizabeth Wiles strauk að heiman
fyrir tveim árum og hélt til Kalifor-
níu. Að þessum tíma hðnum var
hún tilbúin að snúa heim aftur.
Hún saknaöi fjölskyldu sinnar og
vinanna. Hún saknaöi jafnvel skól-
ans. Ástæöan fyrir því að hún
hljópst að heiman var einfaldlega
sú að hún hafði kviðið 14 ára af-
mælisdeginum. Því fór hún á putt-
anum ásamt kærastanum sínum
frá Lamar í Arkansas til San Di-
ego. Þau unnu aUs konar störf til
að hafa fyrir mat og öðrum nauð-
synjum en voru orðin uppgefin á
öllu saman eftir tvö ár. Elizabeth
þorði þó ekki að snúa aftur heim,
því hún var hrædd um að hinn 18
ára Ron kæmist í klípu hennar
vegna.
Það var svo í maí sl. að Elizabeth
var einu sinni sem oftar að horfa á
MTV-sjónvarpsstöðina heima hjá
nokkrum kunningjum. Fyrir til-
viljun var sýnt myndbandið
„Runaway Train“ með hljómsveit-
inni Soul Asylum frá Minneapohs.
Af og tU brá fyrir á skerminum
myndum af strokuunglingum og
skyndUega sá Elizabeth andht sitt
meðal annarra sem höfðu hlaupist
að heiman. „Ég gat ekki horft á
sjálfa mig þarna," segir hún. „Ég
varð svo hrædd, ég fann ekki fyrir
neinu öðru en hræðslu."
Heimþráin náði nú heljartökum
á henni. Hún herti upp hugann og
hringdi heim. Mamma hennar
svaraði í símann og þær brustu
báðar í grát. Skömmu síðar flaug
Elizabeth heim tU Arkansas. „Það
var myndbandinu að þakka að ég
fór aftur heim,“ sagði hún.
Ekki sú eina
Elizabeth er ekki eini unghngur-
inn sem „Runaway Train“ hefur
átt þátt í að koma aftur heim. Tveir
aörir ungUngar sneru aftur tU for-
eldra sinna eftir að hafa séð það.
Annar var í Bandaríkjunum en
’1 C C' ^
! . ' , ' v í t.V | f
I i H vs> x 4; w S 18
mig að hafa samband," sagði hún.
Þeir voru ekki minna hrifnir.
„Þetta var rosalega spennandi,"
sagði Karl Mueller bassaleikari.
„Ég var hálffeiminn að tala við
hana. Ég vissi eiginlega ekkert
hvernig ég átti að vera eftir aUt sem
á undan var gengið.“
FAGOR
UC-2380
250 Itr. kælir-110 Itr. frystir
Mál HxBxD: 170x60x57cm
Tvísk. m/frysti aö neðan
Tvöfalt Hitachi kæljkerfi
W-
'sV9f-
US-2360
282 Itr. kælir - 78 Itr. frystir
Mál HxBxD: 171x60x57cm
Tvísk. m/frysti að ofan
'sV9('
W-
GERÐ US-1300 - STAÐGREITT KR.
39900
KR. 42000 - MEÐ AFBORGUNUM
US-2290
212 Itr. kælir-78 Itr. frystir
Mál HxBxD: 147x60x57cm
Tvísk. m/frysti að ofan
US-1300
265 Itr. kælir - 25 Itr. frystih.
Mál HxBxD: 140x60x57cm
Innb. frystihólf - Hljóðlátur
RONNING
SUNDABORG 15
SÍMl 6B 58 68
Bresk stúlka, Susan Calam, sneri
einnig heim eftir að hafa séð
myndbandið „Runaway Train“.
hinn í Bretlandi og höfðu þeir þeg-
ar samband heim eftir að hafa séð
sjálfa sig á myndbandinu. Viðkom-
andi yfirvöld í Bandaríkjunum bú-
ast við að enn fleiri eigi eftir að
fylgja í kjölfarið.
Hljómsveitin Soul Asylum sér
ekki eftir því að hafa ráðið Tony
Kaye til að gera myndband við lag-
ið „Runaway Train“. Það náði þeg-
ar miklum vinsældum erlendis og
var m.a. í efsta sæti á vinsældahsta
MTV um skeið. Fjölmargir foreldr-
ar hafa haft samband við Kaye tU
að reyna að koma myndum af
brotthíaupnum börnum sínum í
myndbandið. Hann hefur nú gert
þrjár mismunandi útgáfur fyrir
Bandaríkjamarkað, þar sem notað-
ar eru myndir af 30 strokuungling-
um. Hann hefur einnig gert breska,
ástralska og þýska útgáfu.
Boðið á tónleika
Elizabeth Wiles hefur nú snúið
aftur til venjubundins lífs í Lamar.
Þar býr hún hjá móður sinnni og
stjúpföður, svo og 17 ára bróður
sínum. Hún er enn með Ron en fær
aðeins að hitta hann um helgar og
þá með sérstöku leyfi foreldra
sinna.
í ágúst var stór stund í lífi Eliza-
bethar, því þá hitti hún hljómsveit-
ina sem varð þess valdandi að hún
flutti heim aftur. Henni var boðið
á tónleika með Soul Asylum, auk
þess sem hún fékk í hendumar
passa til að komast bak við eftir
tónleikana og hitta hljómsveitar-
meðUmina.
„Strákamir í hljómsveitinni vom
mjög vingjamlegir við mig og báðu
TIL NOTENDA
Nokkuð hefur borið ú eftirlíkingum of
pennum í verslunum.
Ef þú villt vera viss um að þú sért að kaupa
kúlupenna þó skoðaðu
pennana hér til hliðar.
Fró 1. janúar 1993 eru allir
pennar merktir
Ath: eftirlíkingar %(bic) m,°
penna eru ekki ódýrari enMlO
%(BÍC)'-
pennac
Til að vera viss um ^(Me) gæði og
endingu munið útlitið 6 M10 pennanum.
<M5íC)omamu-
R. Guðmundsson hf.
Skólavörðustíg 42-121 Reykjavík
Sími 91-10485 og 91-11506