Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Síða 19
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 19 Uppnám í Noregi vegna mistaka lögreglu við rannsókn á kynferðisafbrotum: Bömin segja satt en em ekki marktæk - starfsmenn á bamaheimili voru grunaðir um kynferðislega misnotkun á 21 bami í heilt ár hefur svokallaö Bjugn- mál verið að veltast í norska dóms- kerfinu. Senn kemur að dómi í mál- inu en hann verður ekki í líkingu við það sem leit út fyrir þegar rannsókn- in hófst. Norska lögreglan á erfiða daga um þessar mundir og í Bjugn-málinu er hún sökuð um að mistök við rann- sóknina. Mistökin snúast um hvort trúa skuli framburði bama, jafnvel fimm ára gamalla. Saklausir menn Lögreglan handtók hina grunuðu á grundvelh frásagnar bamanna en nú er búið að falla frá ákæru á hend- ur flestra þeirra vegna þess að vitnis- burður barnanna stenst ekki fyrir dómi. Þetta hefur vakið upp hörð virð- brögð bæði foreldra bamanna og einnig fólksins sem lá undir gran um kynferðisafbrot á bamaheimilinu í Bjugn. Trond-Viggo Torgersen, um- boðsmaður bama í Noregi, hefur lát- ið máhð til sín taka en framganga hans hefur síst bætt úr skák. Trond-Viggo segir að rétt sé að líta svo á að bömin segi satt og rétt frá en séu ekki marktæk þegar i dómsal- inn kemur. Allir era ósáttir við þessa niðurstöðu nema lögreglan. Hún þykist hafa hreinan skjöld eftir að umboðsmaðurinn komst að niður- stöðu í máhnu. Vingulsháttur Foreldrar barnanna segja að úr- skurður umboðsmanns jafngildi því að lýsa yfir sekt hinna grunuöu en að rétt sér að láta þá komast upp með að misnota börn kynferðislega. Sakbomingarnir segja að umboðs- maður hafi lýst þá seka og nú geti þeir aldrei hreinsað nafn sitt. Hafa þung orð falhð vegna þessa í garð umboðsmanns fyrir vingulshátt hans. Einn sakborninga sagði að svona mönnum eins og Trond-Viggo væri sæmst að þegja. Bjugn máhð kom upp fyrir ári þeg- ar börn í smábænum Bjugn nærri Þrándheimi fóru að segja undarlegar sögur af barnaheimih bæjarins. Fjót- lega beindist granur að forstöðu- manni heimihsins. Hann var hand- tekin granaður um að hafa brotið kynferðislega gegn minnst 21 bami á heimilinu. Síðar vora fleiri starfsmenn hand- teknir og líka hreppstjóri staðarins. Um tíma beindist hka granur að lækninum en hann hefur nú verið Trond-Viggo Torgersen, umboðsmaður barna i Noregi, hefur lýst þeirri skoðun sinni að ekki sé mark takandi á framburði barna i sakamálum þótt allt bendi til að þau segi satt. hreinsaður af öllum sökum. Nú standa mál svo að forstöðumaðurinn verður líklega ákærður en óvíst er um málsókn á hendur öðrum. Lögreglan ákvað að yfirheyra alla þá sem tvö börn nefndu í framburði sínum. Með þeim hætti flæktust bæði læknirinn og hreppstjórinn inn í máhð. Nú er ljóst að þessi aðferð lög- reglunnar var vonlaus og varð til þess að skalaust fólk lá undir grun um kynferðisglæpi um langan tíma. Hreppstjórinn sat meira að segja inni um tíma. Fólk flýr bæinn í Bjugn er almenn reiði vegna þess hvernig lögreglan stóð að rannsókn- inni. Síðustu mánuði hafa fjölskyld- ur bama, sem báru vitni í máhnu, flutt burt. Þetta fólk segir að það geti ekki búið áfram á stað þar sem börn þeirra hafi verið svívirt án þess að hinir seku fái makleg málagjöld. Bjugn var áður rólegur norskur smábær þar sem ahir þekktu aha. Nú er fólk hætt að talast við. Enginn telur sig vita með vissu hver er sak- laus og hver sekur því ahar vísbend- ingarnar eru komnar frá börnun sem ef til vhl segja satt en ekki verður tekiðmarká. -GK Flúin frá Bjugn með dótturina „Ég get ekki búið hér eftir það sem gerst hefur. Ég veit aö dóttir mín segir satt og að hún hefur mátt þola miklar raunir. Nú segja menn að það sé ekkert að marka hana,“ segir 25 ára gömul einstæð móöir sem er flú- in frá Bjugn. Hún vih ekki láta nafns síns getið af ótta við aðkast í nýjum heimkynnum. Dóttir hennar er nú sex ára. Hún er eitt bamanna sem bar vitni í nauðgunarmálinu í Bjugn og flest bendir th að hún hafi sætt kynferðis- legri áreitni. Framburður hennar er þó einskis -virði því yfirvöld treysta sér ekki th að nota hann fyrir rétti. Móðirin er reið vegna þess að hún sér fram á að réttlætinu verði ekki fuhnægt. Eins og mál standa nú sleppa flestir hinna granuðu við ákæru. Fleiri íbúar í Bjugn hafa ákveðið að flýja staðinn eftir aht uppnámið í kjölfar ásakana á hendur starfsfólk- inu á bamaheimih staðarins um kynferðislega misnotkun á 21 barni. Mikil reiði er í Bjugn vegna fram- göngu yfirvalda í máhnu sem orðið hefur thefni mikiha blaðaskrifa und- anfarið ár. Nú vita ahir hvar Bjugn er en staðarbúar hefðu fremur kosið að vera áfram óþekkt fólk í htt þekkt- um smábæ. -GK Haltu kjafti Edgar Oksvold - sekur? „Þú ættir að halda kjafti, Trond- Viggo,“ sagði Edgar Oksvold, einn hinna granuðu í nauðgunarmáhnu í Bjugn eftir að umboðsmaður barna í Noregi lýsti yfir að framburður fómarlambanna væri sannur þótt hann yrði ekki notaður fyrir dómi. Edgar telur eins og aðrir sakbom- ingar að nú verði þeir ærulausir menn th ævhoka. Frásagnir barn- anna fylgi þeim hér eftir þótt aldrei verði látið reyna á ghdi þeirra fyrir dómi. Lögmaður Edgars Oksvold hefur og lýst hneykslan sinni og seg- ir að umboðsmaðurinn hafi dæmt saklausa menn sem ekki fái leiðrétt- ingu sinna mála. -GK stuttermabolir 100%bómull Stærðir M/L/XL Í 990 kr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.