Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Qupperneq 34
46
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993
' Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 dv
Bastsófasett, kr. 5 þús., bókahillur, kr.
2 þús., vatnsrúm, 150 cm, kr. 15 þús.,
útlitsgallað heimilisorgel, kr. 4 þús.,
og leðurstóll, kr. 1 þús. S. 91-12110.
Brautarlaus bílskúrshurðarjárn, það
besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil
fyrirferð, mjög fljótleg uppsetning,
-• gerð fyrir opnara. S. 651110/985-27285.
Bilskúrshurð, ísett m/járnum, kr. 65 þús.:
t.d. galv. stálgrind, 244x225, klædd
með 12 mm rásuðum krossvið. Opnari
m/afslætti. S. 985-27285 og 91-651110.
• Bilskúrsopnarar, Lift-boy, frá USA
m/íjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp-
setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro.
RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218.
Bílskúrssala Borgarholtsbraut 13A,
Kóp. Erum að hreinsa úr bílskúrnum.
Ýmislegt nýtilegt til sölu. Er við frá
kl. 10-18. Uppl. í síma 91-44919.
Hansagardinur úr áli og plasti (br. 1,0
og 0,7), plíseraðar gardínur og rúllu-
jk gardínur (br. 1,5, 1,0 og 0,7). Allt selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 91-687113.
Leðursófasett, herraleðurjakki,
rúskinnspils og jakki, allt nýtt, einnig
ungbarnavatnsdýna og fallegur Ford
Mustang '81, kr. 180 þ. S. 91-12031.
Mjög fallegur stóll, útskorinn, áklæði:
saumaður krosssaumur, einnig út-
skorið borð með saumaðri plötu undir
gleri. Sauma skammel. S. 91-675344.
Pitsudagur i dag. 9" pitsa á 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100,
3 teg. sjálfy. álegg. Frí heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.
Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg.,
2 1 kók, salat, kokkteilsósa og fransk-
ar, kr. 1500. Opið frá kl. 16.30-22.
Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122.
Rimlarúm 3.500., regnhlifark. 3.500, 2
sæta sófi á krómgr. 1.000, stóll á snún-
ingsfæti 1.500, 2 stk. hátalarar 3.500,
stóll úr sófasetti 1200. S. 620133.
Skrifborð, tölvuborð, handskanner fyrir
PC, 22 cal. magnum riffill, radíóhand-
skanner og kaffivél (venjul. + es-
presso). Símar 91-655131 og 91-611078.
Storno farsími m/línutengi, Sanyo video-
tökutæki m/fæti, ferðageislaspilari,
bréfahnífur, lítið sjónvarp o.fl. selst
ódýrt. Uppl. í síma 92-13925 á kvöldin.
Stopp! Ónotað 16" dömu-fjallahjól til
sölu, aðeins 4ra mánaða, í íúllri
ábyrgð (keypt í Eminum). Verð sam-
komulag. Uppl. í síma 91-621352.
Til sölu dökk hillusamstæða (3 eining-
ar) með glerskáp, ljós fylgja, einnig
ísskápur, 113x58, mjög vel með farinn,
affrystir sig sjálfur. S. 91-27309.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mán. -fös. kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s. 91-33099 - 91-39238 - 985-38166.
Bættu kraft og þol? Fyrsta flokks
vöðva- og þolaukandi vörur, s.s. prót-
ín, aminósýrur, kolvetni o.fl. Orku-
lind, Brautarholti 22, Rvík, s. 91-15888.
Ódýr teppi. Gallað bleikt filtteppi,
aðeins 250 kr. pr m2, takmarkað magn.
Ó.M búðin, Grensásvegi 14.
Sími 91-681190._____________________
Eldhúsborð og 4 stólar til sölu, selst
ódýrt. Á sama stað vantar homsófa.
Uppl. í síma 91-668397.
Gufunestalstöð til sölu, Yasu FT-180A
með íjarstýringu og loftneti. Uppl. í
síma 97-51207 eftir kl. 19.________
Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Klósett, baðkar, vaskur í boröi ásamt
borði og blöndunartækjum til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-45608.
Lítill fatalager á góðu verði. Á sama
stað svefnbekkur, verð 2 þús. og hjól,
5 þús. Upplýsingar í síma 91-674216.
Rýmingarsala á teppum til 18.10. Selj-
um afganga af rúllum, 13-27 mz. Ó.M.
búðin, Grensásvegi 14, sími 91-681190.
Til sölu ódýrt: klósett, handlaug, bað-
kar, hjónarúm og tvö náttborð. Uppl.
í síma 91-46826.
Þjófavarnarkerfi i bíla!
Hátækni-þjófavamarkerfi í bíla til
sölu. Uppl. í síma 91-811928.
Ikea rúm, 120x200 cm, með nýrri dýnu,
til sölu. Uppl. í síma 91-53760.
Nýjar spaöavlftur, með og án Ijósa, til
sölu. Upplýsingar í síma 91-689709.
Vinnuskúr og kojur til sölu.
Upplýsingar í síma 91-676838.
Wilson Staff goifsett til sölu á lágu
verði. Uppl. í síma 91-611719.
■ Oskast keypt
^ Útlendan mann vantar allt í herb., t.d.
rúm, borð, stóla o.fl. Ef þú ert að
henda, en vilt heldur gefa það,
hringdu þá í síma 91-627993 og talaðu
ensku við Boyan.
Gamalt afgreiðsluborð og gamlir
skápar (jafnvel glerskápar) óskast,
mega þarfnast aðhlynningar. Hafið
samb. v/DV í s. 91-632700. H-3731.
Vantar girkassa sem passar i L-300,
árg. ’88,4x4, eða varahluti. Hafið sam-
band við auglýsingaþjónustu DV í
síma 91-632700. H-3736._______________
Óska eftir þvottavél og tvískiptum
ísskápi. Á sama stað til sölu vatnsrúm
með nýjum hitastilli, kr. 20 þús.
Uppl. í síma 91-870168.
12" vetrardekk óskast. Fjögur vel með
farin 12" vetrardekk óskast. Uppl. í
síma 91-30459.
Afruglari og þráðlaus sími. Óska eftir
ódýrum afruglara og þráðlausum
síma. Uppl. í síma 91-655081.
Rafstöð óskast, 2-5 kW, einnig létt hjól-
sög í borði til nota á byggingarstað.
Uppl. í síma 91-671395 eða 985-34895.
Skólastelpur óska eftir góðri þvottavél,
ódýrri eða gefins. Uppl. í síma
91-14819.
Sterkleg gömul kommóða óskast ódýrt
eða í skiptum fyrir stóran örbylgjuofn.
Upplýsingar í síma 91-43272.
Óskum eftir að kaupa ódýran farsíma,
einnig 31x10,5" dekk, gjarnan á felg-
um. Uppl. í síma 91-684525.
Myndlykil! óskast keyptur. Uppl. í síma
91-13308.
Óska eftir góðri tvíburakerru og einnig
farsíma. Uppl. í síma 91-39696.
■ Verslun
Nýkomið, nýkomið. Vorum að fá úlpur,
kr. 3.990, gallabuxur, kr. 1490, galla-
samfestingar, 2490, gammosíur, kr.
890, rúllukragabolir, kr. 990.
Póstsendum um land allt. Do Re Mi
barnafataversl., v/Fákafen, s. 683919.
■ Fatnaöur
Ódýrt. Góð kvenmannsíot til sölu,
stærð 42. Uppl. í síma 91-76535 e.kl. 18.
■ Fyrir ungböm
Brio barnavagn til sölu, dökkblár, mjög
vel með farinn, notaður af einu barni.
Einnig grá Brio kerra með skermi og
skiptiborð með baði til að setja ofan
á baðkar. Uppl. í síma 91-22017.
Silver Cross barnavagn, Brio barna-
kerra, kerra, bílstóll, barnarúm,
barnastóll, barnaleikgrind og burðar-
rúm til sölu. Uppl. í síma 91-32436.
Til sölu 1 /i árs dökkblár Silver Cross
barnavagn, verð 22.000, og sem nýr
Chicco ungbarnabílstóll, 0-9 mán.
Verð 5.000. Uppl. í síma 91-53083.
Til sölu sem nýr Hokus Pokus stóll,
verð 3.500 (nýr 5.900), einnig Safety
bílstóll fyrir 9-18 kg, verð 9.000 (nýr
13.900). Uppl. í síma 91-15671.
Dökkblár Marmet barnavagn með stál-
botni til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma
91-656857.___________________________
Lítið notaður Silver Cross barnavagn
til sölu, einnig skiptikommóða með
baði. Upplýsingar í síma 91-676490.
Góður Emmaljunga barnavagn til sölu
á 11 þús. Uppl. í síma 91-32152.
■ Heimilistæki
Atlas kæli- og frystiskápar á frábæru
verði. Einnig Fagor þvottavélar og
kæliskápar á tilboðsverði. J. Rönning,
Sundaborg 15, sími 91-685868.
Husqvarna grand menu isskápur til
sölu, 60x185, 61 cm dýpt, með frysti-
hólfi sem er 24x39x50 cm. Verð 13.000.
Sími 985-36034.
Siemens ísskápur, hæð 144 cm, og
frystiskápur, hæð 144 cm, til sölu.
Seljast saman eða sitt í hvoru lagi.
Upplýsingar í síma 92-67522.
Eldavél óskast keypt. Á sama stað til
sölu gamalt barnaspítalarúm úr jámi.
Uppl. í síma 91-626754 eftir kl. 14.
Frystikista. Við óskum eftir að kaupa
notaða frystikistu, helst litla. Upplýs-
ingar í síma 91-687902.
Saumavél til sölu, Pfaff beinsaumsvél
sem bakkar og slítur. Upplýsingar í
síma 97-12388.
AEG þvottavél til sölu, verð kr. 18 þús.
Uppl. í síma 91-610522.
Kirby ryksuga með öllum fylgihlutum til
sölu. Uppl. í síma 96-61569.
Nýr amerískur ísskápur með klakavél
til sölu. Uppl. í síma 91-689709.
Til sölu AEG Lavamat þvottavél, í góðu
lagi. Upplýsingar í síma 91-73391.
ísskápur. General Electric tvöfaldur
ísskápur til sölu. Uppl. í síma 91-72481.
■ Hljóðfæri
Hljómborðslelkarar. Bjóðum nokkur
Korg hljómborð, Ol/WFD - 01/WPRO
- T2EX, ásamt Rack effectatækjum,
Al - A2 - A3, á sérstaklega hagstæðu
verði. Tökum notuð hljómborð upp í,
allar tegundir.
Hljóðfæraversl. Steina, Skúlagötu 61,
símar 91-614363 og 91-14363.
Rýmingarsala - allt á að seljast! Tveir
2x460 W kraftmagnarar, hljóðnemar,
hljóðnemastatíf, 2 JBL monitorar, 2
JBL söngkeríishorn, Furman 2/3-way
crossover, Korg T1 hljómborð, Roland
RD 250 digital píanó, Hammond
skemmtari, hljómborðsstatíf, stórt
Pearl trommusett m/statífum, Roland
Cube 40 gítarmagnari, Fender Strato-
caster ’73, Boss gítareffektar, Yamaha
alt-hom, 4 Direct box, ýmsir hátalarar
stakir og í boxum o.m.fl. Uppl. í dag
í síma 91-15364. Geymið auglýsinguna.
Gitarleikarar. Jackson/Charvel/Ross.
Gítar/bassi + combo. Besta verðið í
bænum. Vönduð hljóðfæri. Tökum
notaða gítara/bassa upp í nýja.
Strengir frá kr. 200.
Hljóðfæraversl. Steina, Skúlagötu 61,
símar 91-614363 og 91-14363.
Pianó og flyglar. Mikið úrval af Young
Chang og Kawai píanóum og flyglum
á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör
við allra hæfi. Píanóstillinga- og við-
gerðarþj. Opið virka daga frá kl.
13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk-
stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722.
Rín auglýsir: Hljóðkerfi í úrvali fyrir
hljómsveitir, samkomuhús og öll
tækifæri. Otvegum allar stærðir og
gerum tilboð í kerfi. Nýkomin sending
af Yorkville hátölurum, monitomm
og mixerum. Kanadísk úrvalsvara.
Rín, Frakkastíg 16, s. 17692.
Korg Wavestation EX hljómborð.
Frábært í dans- og kvikmyndatónlist,
yfir 600 sound fylgja, verðhugmynd
90-95 þús. eða tilboð. S. um helgina
98-34532, virka daga 91-53302.
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval
nýrra og notaðra hljóðfæra. Gítarar
frá 7.900, trommur frá 29.900, CryBaby
8.900, Femandes og Marina gítarar.
Söngvari óskast í hljómsveit með mik-
inn metnað, aðeins áhugasamir ein-
staklingar koma til greina. Uppl. í
síma 91-30975. Daníel.
Til sölu Korg 01W pro Workstation, með
flightcase og diskum, skipti möguleg
á pro x eða seljanlegri græju. Einnig
Roland U-220 module. Sími 91-613923.
Til sölu ónotaður SG 2000 Yamaha raf-
magnsgítar í tösku, gulur og brúnn
með gylltur tökkum. Uppl. í s. 91-54538
á laugardag 13-19 og sunnudag 18-20.
„Undir tunglinu" óskar eftir söngvara,
reynsla æskileg. Æfingahúsnæði í
Kópavogi. Upplýsingar í símum
92-68321 og 92-68390.
75 vatta Peawey gítarmagnari til sölu,
einnig Morris rafinagnsgítar. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-674017.
Bassaleikarl óskast í rokksveit sem er
að byrja æfingar. Sími 91-37108,
Flemming, eða Guðjón í síma 91-23142.
Nú blásum við í herlúðra og breytum
staðnum. Líttu inn og láttu fara vel
um þig. Starfsfólk Óðinsvéa.
Píanó óskast til kaups. Upplýsingar í
síma 91-653452.
Samick pianó, 1 árs, til sölu, verð
140-150 þús. Uppl. í síma 91-32152.
■ Hljómtæki
Vantar þig pening, áttu græjur? Er með
5 ára Pioneer græjur sem ég vil skipta
upp í nýrri, hvaða tegund sem er kem-
ur til greina. Þarf að hafa geislaspil-
ara og fjarstýringu. S. 93-11861 e.kl. 18.
Pioneer hljómflutningssamstæða og
borðstofuborð + stólar til sölu, einnig
minkapels, nr. 38,. sem nýr. Uppl. í
síma 91-679983.
Rega Planar II plötuspilari til sölu, kr.
18 þ., Denon og PMA-500 v magnari,
kr. 18 þ., Linn Index hátalarar, kr. 18
þ. Selst saman á 50.000. Sími 620655.
Til sölu Revox PR 99 professional upp-
tökutæki í tösku. Vel með farið. Lítið
notað. Upplýsingar í síma 91-54538 á
laugardag 13-19 og sunnudag 18-20.
Geislaspilari. Sencor SCD oo9 bíltæki
með geislaspilara, ónotað. Upplýsing-
ar í síma 91-671384.
Til sölu Pioneer hljómtækjasamstæða.
Kostar ný 165 þús. Góð tæki. Uppl. í
símum 91-51073 og 91-650577.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stór og smá verk i
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
M Húsgögn_____________________
Rýmum fyrlr jólavörunni. Seljum einnig
lítillega útlitsgölluð húsgögn af lager
okkar með miklum afslætti. GP-hús-
gögn, Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði.
Til sölu skrifborð með glerplötu, 4 skúff-
um og skáp. Lítur vel út og er í góðu
ástandi. Selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 91-621282/32284.
I barnaherbergið (tvö sett). Dökkbrúnt
sett, rúm + tvær hillueiningar, þar
af önnur með skrifborði. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-658065 e. kl. 12.
Dökk hillusamstæða með fallegum
glerskápum og góðum hirslum til sölu,
verð kr. 75.000. Uppl, í síma 91-672963.
Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1, verð 20.000,
einnig hvítt barnarimlarúm. Uppl. í
síma 91-812971 eftir kl. 14._______
Til sölu Ikea - Princip borðstofuskápur,
borð + 4 stólar og sófaborð, í svörtu.
Upplýsingar í síma 91-652444.
Leðursófasett, 3 + 1, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-617559.
Nýlegt rúm, 1x2 m, til sölu með dýnu.
Uppl. í síma 91-37134 eftir kl. 15.
Stór sófasett til sölu, 3 +1 +1, með tauá-
klæði. Uppl. í síma 91-71569 eftir kl. 16.
Óska eftir að kaupa nettan hornsófa.
Uppl. í síma 91-652675 eftir kl. 15.
■ Teppi
Stigahúsateppi fyrir vandláta. Þú þarft
aðeins að hringja í okkur hjá Barr og
við Iátum mæla hjá þér stigaganginn
og sendum þér heim tilþ. og sýnis-
horn. Barr, Höfðabakka 3, s. 685290.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala, klæðningar
og viðg. á bólstruðum húsgögnum,
verðtilb., allt unnið af fagm. Aklæða-
sala og pöntunarþjónusta, eftir þús-
undum sýnishorna. Afgrt. ca 7-10 dag-
ar. Bólsturvörur hf. og Bólstrun
Hauks, Skeifunni 8. S. 91-685822.
Húsgagnaáklæði i miklu úrvali. Til af-
greiðslu af lager eða samkv. sérpönt-
un. Fljót og góð þjónusta. Opið 9-18
og lau. 10-14. Lystadún-Snæland hf.,
Skútuvogi 11, sími 91-685588.
Ailar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Önnumst allar klæðningar og viðgerðir
á gömlum og nýjum húsg. Kem á stað-
inn og geri tilboð. Betri húsgögn,
Súðarvogi 20, s. 870890, hs. 674828.
■ Antík
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttiun antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Verslunin Antikmunir flytur að Klappar-
stíg 40. Opnum á laugardaginn. Opið
frá 11-18 og laugardaga 11-14.
Antikmunir, Klapparstíg 40, s. 27977.
■ Ljósmyndun
Repromaster (myndavél) til sölu,
gerð: Eskofot 525, nýleg. Nánari uppl.
í síma 93-12296 eða 93-11896.
■ Tölvur
PC-tölvuklúbburinn. Viltu fá sendan
heim í hverjum mánuði troðfullan
diskling af nýjustu og bestu
Shareware leikjunum, með frábærri
VGA grafík og SB? Rafritið, eina
íslenska tölvutæka tímaritið, fylgir.
Allt þetta í heilt ár fyrir aðeins 2.500
kr. PC-tölvuklúbburinn, box 3362, 123
Rvík. Sími 91-78002, kvöld og helgar.
Heitustu PC-leikina í dag færðu í Undra-
heimum, leiki eins og Streetfighter 2,
Body Blows, Simfarm, Seal Team, V
for Victory 4, Privateer, Flight Simul-
ator 5, Batman Returns, Wing Com-
mander Academy og Lost Vikings.
Undraheimar, Snorrabraut 27,
sími 91-622948. Sendum í póstkröfu.
1 Mb Amiga 500 til sölu með skjá og
prentara, 100 diskar fylgja með leikj-
um og ýmsum forritum. Verð 40 þús.
Sími 91-32469 (Andri) milli kl. 18 og 20.
Acorn RISC tölva + 250 Mb diskur +
ARM3 + 4 Mb minni + Eizo skjár.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í s. 91-611949 f.h. eða á kvöldin.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., s. 91-666086.
Nýleg Macintosh Classic 2/40 til sölu
ásamt leikjum og forritum. Verð kr.
55.000. Einnig eldri gerð af PC, góð
sem ritvinnslutæki. Sími 91-672311.
Sega Mega Drive-eigendur, ath. Mortul
Combat, Jurassic Park, Jungle Strike,
Flashback o.fl. Undraheimar, Snorra-
braut 27, s. 622948. Sendum í póstkr.
Til sölu nýleg Macintosh LC3, 8/160,14"
litaskjár, mikið af hugbúnaði fylgir.
Verð 180.000, kostar ný 260.000. Uppl.
í síma 91-654036.
Vale 486 DX til sölu, 33 MHz, 4ra Mb
minni, 200 Mb hart drif, skjákort +
stýrikort fyrir hart drif og 17" Multi-
sink skjár. Uppl. í síma 91-21975.
Apple A-4 umbrotsskjár til sölu, einnig
Image Writer II prentari. Uppl. á
mánudag í síma 91-685266.
Ef þú hefur áhuga á að selja PC tölvu
hafðu þá samband við Kristin í síma
91-623482.
Ný kjöltutölva, Macintosh Powerbook
145 B 4/80, til sölu. Upplýsingar í síma
91-651801.
Óska eftir að kaupa Macintosh SE FTFH
tölvu. Upplýsingar í síma 91-79037 á
kvöldin og um helgar.
Sega mega drive til sölu ásamt 8 leikj-
um. Uppl. í síma 91-870475.
Óska eftir að kaupa ódýra PC tölvu með
hörðum diski. Uppl. í síma 98-23353.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Lofinetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Alhliða loftnetaþjónusta.
Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum
og videotækjum. Álmenn viðgerða-
þjónusta. Sækjum og sendum. Opið
virka daga 9-18, 10—14 laugardaga.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Er ábyrgð á gömlum tækjum?
Jú, við tökum 6 mán. ábyrgð á viðg.
Dag,- kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Hafnfirðingar, ath! Viðgerðir á helstu
rafeindat. heimilisins, sjónvörpum,
myndlyklum, myndbandst. Viðgerðar-
þjónustan, Lækjargötu 22. S.91-54845.
Loftnetsþjónusta.
Nýlagnir, viðgerðir og þjónusta á
gervihnattabúnaði. Helgarþjónusta.
Elverk hf., s. 91-13445 - 984-53445.
Radíóverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum í umboðssölu notuð
sjónv. og video, tökum biluð tæki upp
í, 4 mán. ábyrgð. Viðgerðaþjónusta.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær-
um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsfina, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum
við um að fjölfalda þær. Gerið verð-
samanburð. Myndform hf., Hóls-
hrauni 2, Hafnarfirði, sími 91-651288.
Til sölu nýtt video, Goldstar. Verð
27.000, nýtt kostar 39.000. Upplýsingar
í síma 91-680852.
■ Dýrahald
Kattasýning kynjakatta verður haldin í
íþróttahúsi íþróttafélags fatlaðra,
Hátúni 14 (gegnt Ármannsheimilinu).
sunnudaginn 17. okt., kl. 10-18. Fleiri
og fjölbreyttari kettir en áður, alþjóð-
legir dómarar. Sjáumst.
Omega hollustuheilfóður.Allt annað líf,
ekkert hárlos, góð lyst, hægðir og
verð, segja viðskiptavinir. Ökeypis
prufur. Goggar & trýni, Austurgötu
25, Hafnarfirði, s. 91-650450.
Þeir félagar í H.R.F.I sem óska eftir að
gerast stofnfélagar í úrvalsdeild
H.R.F.Í geta gert svo til 1.12 ’93, með
því að hafa samband við Sóley í síma
91-33298 eða Ólaf í síma 91-39679.
Hvutta gæludýrafóðriö er islenskt, úr
næringarríku hráefni, vítamínbætt,
án rotvarnarefna. Það er frystivara
og fæst í betri matvöruverslunum.
Höfn-Þríhyrningur hf., s. 98-23300.
8 vikna labrador-hvolpar til sölu, hrein-
ræktaðir en óættbókarfærðir, heil-
brigðisvottorð fylgir. Upplýsingar í
síma 92-16171.
Ath. til sölu stórir páfagaukar, t.d. arat-
inga, rósellur, dísargaukar á kr. 5000,
kanarí á kr. 3000, perluhænur á kr.
2000, einnig merkihringir. S. 91-44120.
Irish setter. Nokkrir hreinræktaðir
hvolpar til afh. og sölu nú þegar. Afa-
börn Eðaldarra. Síðustu hvolpamir,
gott verð. S. 91-10134 og 98-34858.
Nýfundnalandshvolpar óska eftir nýjum
ftölskyldum í rúmgóðu húsnæði.
Þekktir fyrir blíðu við börn.
Sími 91-616585 og 23946.
Siðasti dalmatian-hvolpurinn næsta
árið til sölu. Auk þess irish setter-
hvolpur, 12 vikna. Mjög vel ættaður
og gullfallegur. Sími 91-683579.