Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Page 35
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993
47
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Viö höldum bara eina dýrategund,
„Ódýr“, sem svífur yfir vötnum á nýja
staðnum. Veitingahúsið Óðinsvé -
raunhæfur munaður.
165 litra fiskabúr með fiskum og öllu
tilheyrandi til sölu. Upplýsingar í
síma 92-16157.
Guilfallegir hreinræktaðir poodle og
maltese hvolpar til sölu. Upplýsingar
í síma 91-37054.
Hamstrabúr - naggrísabúr. Fallegt
hamstrabúr til sölu, á sama stað ósk-
ast naggrísabúr. Uppl. í síma 91-79815.
Labradorhvolpur fæst fyrir andvirði
þessarar auglýsingar. Uppl. í síma
91-43776.___________________________
Páfagauksungar til sölu. Á sama stað
óskast ódýrt, lítið skrifborð. Uppl. í
síma 91-651032 eftir kl. 14.
Til sölu svartur, lítill poodlehvolpur (tik),
10 vikna. Róleg og góð. Upplýsingar
í símum 91-656487 og 91-626126.
■ Hestameruiska
Fersk-Gras, KS-graskögglar, þurrheys-
baggar fást nú til afgreiðslu frá Gras-
kögglaverksm. KS, Vallhólma, Skaga-
firði. Sent hvert á land sem er. Tilbúið
til flutnings. Smásala á Fersk-Grasi
og graskögglum í Rvík í vetur.
Símar 95-38833 & 95-38233.________
Fáksfélagar, haldið verður mynda-
kvöld frá síðastliðinni verslunar-
mannahelgarferð, fimmtudaginn 21.
okt. kl. 20.30 í Félagsheimili Fáks.
Fyrirhuguð verslunarmannahelgar-
ferð 1994 verður kynnt. Ferðanefiíd.
4-6 básar, i nýlegu hesthúsi, á
Heimsendasvæði, til sölu. Frábær
aðstaða fyrir bæði hesta og fólk. Uppl.
í síma 91-625282 eða 91-689221.
Efnilegur og vel ættaður 2 vetra mó-
vindóttur, ógeltur foli til sölu, einnig
hvítur 17 vetra traustur barnahestur,
verðhugmynd 40.000. S. 91-30076.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.
Er hryssan fylfull? Bláa fylprófið fæst
hjá okkur. Einnig nýkomnar ódýrar
stærri pakkningarf 10 og 20 stk.)
Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 681146.
Hesthúspláss vantar fyrir 2 hesta í vet-
ur, sem mætti greiðast með vinnu á
traktorsgröfu eða múrverki, gæti tek-
ið þátt í hirðingu. Sími 91-651571.
Hef tvær efnilegar ræktunarmerar til
sölu, eru með fyli undan Gusti frá
Grund. Uppl. í síma 91-651931.
Hesta- og heyflutningar.
Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðs-
son, símar 985-23066 og 98-34134.
Ljúfur, mikili töltari til sölu. Uppl. í síma
91-683437.________________________
Óska eftir 6-8 bása hesthúsi á höfuð-
borgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-37102.
■ Hjól_____________________________
Suzuki Intruder, árg. ’87, til sölu, svart,
ekið 9.000 mílur, í toppástandi.
Hnakktöskur fylgja. Uppl. í síma
91-12172.___________________________
Til sölu Subaru coupé, árg. '87.
Athuga skipti á ódýrari bíl eða hjóli
(hippa). Ásett verð 570 þús. Upplýsing-
ar í síma 91-811302.
Óska eftir 300-700 cc enduromótor á
0-30 þús. Einnig óskast 2x10" notuð
fjórhjóladekk fyrir lítið. Upplýsingar
í síma 91-657962.
Óska eftir hjóli í skiptum f. Bronco '74,
8 cyl., 302, vt ca 200 þ. eða Daihatsu
Charmant ’83, v. ca 150 þ. Allt kemur
til greina. S. 98-13182 og 92-15795.
BSA A-65 Lightning mótorhjól, árg. '72,
til sölu. Uppl. gefur Gylfi í síma
98-12360 eða 98-12836.______________
Suzuki GSXR 1100, árg. '91, til sölu,
ekið 13 þús. km. Ymis skipti á ódýr-
ari. Upplýsingar í síma 91-813625.
Suzuki TS 70 XK, árg. ’92, til sölu. Skipti
á vélsleða fyrir sambærilegt verð.
Upplýsingar í síma 91-684472.
Til sölu Suzuki DR 350, árg. ’91, kom á
götuna '92, einnig Yamaha DT 175,
árg. ’91. Uppl. í síma 91-34576.
Suzuki Dakar 600, árg. '87, til sölu.
Gott hjól. Uppl. í síma 91-38009.
Til sölu eitt fallegasta Suzuki GSXR 750,
árg. '89. Upplýsingar í síma 91-654500.
■ Byssur
Byssur og skotfimi e. Egil J. Stardal.
Til sölu fáein árituð og tölusett eintök
af þessari eftirsóttu bók. Veiðikofinn,
s. 97-11437. Opið virka daga 20-22.
Remington fatnaður i miklu úrvali.
Nærföt, sokkar, skyrtur, peysur,
Camo gallar, hanskar, húfur o.m.fl.
Otilíf, Glæsibæ, s. 91-812922.
Til sölu Remington 1100 m/2 aukahlaup-
um, Beretta 682, u/y, Shul loftriffill,
Lion Walment markriffill, 22, og Bmo
MARK 5, 22, m/sjónauka. S. 650259.
Vandað 25 skota belti og ónotað hreinsi-
sett fyrir haglastærð 12 og lítið notuð
9 feta Shakespeare flugustöng ásamt
vönduðu hjóli. Gott verð. S. 13943.
■ Fjórhjól____________________
Óska eftir fjórhjóli, ýmislegt kemur til
greina, má þarfnast minni háttar lag-
færingar. Upplýsingar síma 91-654583,
Sveinn.
Til sölu Suzuki Quadrunner 230 cc, árg.
’87, hjólið er á skrá og í toppstandi.
Uppl. í síma 96-23961.
■ Vetrarvörur
Vélsleði. Til sölu mjög góður Johnson
vélsleði, dýrasta útgáfan, tilvalinn í
sumarbústaðinn. Nánari upplýsingar
í síma 91-46991.
Gott úrval af notuðum vélsleöum á skrá
og í sýningarsal okkar, Bíldshöfða 14.
Gísli Jónsson, sími 91-686644.
■ Hug______________________
Flugtak auglýsir. Getum ennþá bætt við
nokkmm flugvélum í skýlispláss í vet-
ur. Uppl. í síma 91-28122.
■ Vagrtar - kerrur
Hjólhýsi, 16 feta, til sölu, þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 93-71774.
■ Sumarbústaðir
Til sölu rafstöð, 2600 w, 120 lítra ísskáp-
ur fyrir gas, 220 v gasofn á gólfi, gas-
veggofn, 5 stk. 12 v veggljós með
geymi. Allt lítið notað. S. 73391.
Ódýrir rafmagnsofnar, hitablásarar og
geislahitarar til sölu.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-684000.
■ Fyrir veiðimenn
• Stangaveiðimenn, ath.
Munið flugukastkennsluna næstkom-
andi sunnudag í Laugardalshöllinni.
K.K.R. og kastnefndirnar.
Vil komast í samband við aðila sem
rekur matvöruverslun eða kjötvinnslu
og hefur áhuga á skotveiði. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-3791.
Á ekki að prófa matinn úr nýja eldhús-
inu? Hafið vaðið fyrir neðan ykkur.
Veitingahúsið Óðinsvé - nýr og
spennandi staður.
■ Fasteignir
Til sölu 4-5 herb. mjög góð ibúð við
Dalsel með bílskýli, nýmáluð. Laus
nú þegar. Tilboð. Uppl. í síma
91-73303.
Verðhrunl Tvær 3ja herb. íbúðir í nágr.
Mjóddar, á 1. hséð og í kjalfara, sem
þarfnast smálagfær., margir mögul.,
verð aðeins6,5m. Uppl. ís. 91-671136.
Falleg 2 herbergja ibúö í Breiðholti til
sölu. Bílskýli fylgir. Uppl. í síma
97-71198.
2ja herb. íbúð á Grensásveginum, 59,4
m2, til sölu. Uppl. í síma 91-45474.
■ Fyrirtæki
Til sölu sokkabuxnaumboð.
Um er að ræða þýskt umboð fyrir
mjög góðar sokkabuxur. Hentar vel
fyrir verslanir eða viðbót fyrir heild-
sala. Fæst á mjög sanngjörnu verði.
Öllum fyrirspurnum svarað. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-3779.
Til sölu af sérstökum ástæðum
veitingastaður m/léttvínsleyfi, staður-
inn er búinn nýlegum tækjum og inn-
réttingum og er í stóru íbúðarhverfi.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-3762.
Hlutaféiag óskast keypt, verður að vera
skuldlaust og hætt rekstri. Kaupverð
kr. 50.000. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-3774.
Til sölu gott fjölskyldufyrirtæki í mat-
vælaiðnaði, hentugt til flutnings.
Uppl. í síma 92-15553 fyrir hádegi
virka daga.
Veitingastaður með léttvinsleyfi til sölu,
hagstæð húsaleiga. Gott verð.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-3789.
Rekstraraðili óskast að arðbæru, litlu
fisksölufyrirtæki. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-3782.
■ Bátar
Tækjamiðlun annast:
•Sölu á tækjum og búnaði í báta.
•Sölu á alls konar bátum.
•Útréttingar, t.d. varahl., tæki o.fl.
•Skrifstofuþjón., þ. á m. útf. skýrslur,
innh., greiðslur, skattafrtöl o.fl.
Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727.
30 rúmlesta réttindanám.
Dagnámskeið, kvöldnámskeið. Uppl.
í símum 91-689885 og 91-673092.
Siglingaskólinn.
4/2 tonns trébátur með krókaleyfi til
sölu, vel búinn tækjum, einnig Færey-
ingur, stærri gerðin með grásleppu-
leyfi. Uppl. í síma 93-71774.
•Altematorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Plastbátaeigendur. Tökum að okkur
viðgerðir og breytingar á plastbátum.
Hagaplast, Selfossi, sími 98-21760,
kvöldsími 98-21432 (Ólafiir).
Trilla til sölu, 2,7 tonna, með króka-
leyfi, úrelding kemur til greina. Skipti
á jeppa, bílkrana eða 4x4 fólksbíl
koma til greina. Uppl. í síma 91-24722.
Tækjamiðlun getur boðið talsvert úrval
af línuspilum og beitingartrektum auk
ýmissa siglingatækja. Tækjamiðlun
Islands, Bíldshöfða 8, s. 674727.
Vélbátur. Til sölu vélbátur með króka-
leyfi, grásleppuleyfi, netablökk, einn-
ig hentugur útgerðarpickup. Úppl. í
síma 96-41870.
Zodiac, með 25 hestafla Mercury utan-
borðsmótor, til sölu, einnig 4ra manna
Viking gúmmfbjörgunarbátur.
Upplýsingar í síma 91-682009.
Bátakerra undir Sóma 800 til sölu, mjög
góð kerra. Svarþjónusta DV, sími 91-
632700. H-3763.__________________
Óska eftir beitningatrekt, stokkum,
beitusktu-ðarhníf o.fl. Upplýsingar í
símum 91-73906 og 985-34135.
■ Bílamálun
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4e, s. 77333.
Bílamálun og réttingar. Almálning á
skriflegu tilboðsverði. Verk í þremur
gæðaflokkum; gott, betra, best.
■ Bílaþjónusta
Bilaþjónusta í birtu og yl. Aðstaða til
að þvo, bóna og gera við. Verkfæri,
rafsuða, lofsuða, háþrýstidæla, lyfta
og dekkjavél. Veitum aðstoð og sjáum
einnig um viðgerðir. Bílastöðin,
Dugguvogi 2, sími 91-678830.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan
Terrano, árg. ’90, Hilux double cab ’91
dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91,
Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90,
Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi
309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Snnny
4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5, 9 og
11 Express ’90, Sierra ’85, Cuore ’89,
Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i
’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245
’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88,
Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87,
Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade
turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85,
’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer
4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91,
Scorpion ’86. Opið 9 19 mán. laugard.
Bilapartasalan Austurhlið, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84,
L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su-
baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal-
ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323
’81-’89, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla
’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel
’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade
’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic
’87-’89, CRX ’89, Prelude ’86, Volvo
244 ’78 ’83, Peugeot 205 ’85-’87, As-
cona ’82-’85, Kadett '87, Monza ’87,
Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta
’86, Benz 280 ’79, Blazer S10 ’85 o.m.fl.
Opið 9-19, 10-17 laugdag. Sími
96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
Bílaskemman, Vötlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’87,
Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant
’79-’87, L300 ’84, Toyota twin cam ’85,
Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida
’78-’83, Nissan 280, Cherry ’83, Stanza
’82, Sunny ’83-’85, Peugeot 104, 504
GRD, Blazer ’74, Opel Rekord ’82,
Mazda 929, 626, 323, E1600 ’83, Benz
307, 608, Escort ’82-’84, Prelude
’83-’87, Lada Samara sport, station,
BMW 318, 520, Subaru ’80-’84, E7,
E10, Volvo ’81 244, 345, Uno, Pano-
arma o.fl. Kaupum bíla. Sendum.
650372. Varahluti í flestar gerðir bifr.
Erum að rífa Saab 90-99-900, ’81-’89,
Tercel ’88, Monza ’86, Peugeot 106 og
309, Golf ’87, Swift GTi ’87, Bronco II
’84, Galant '86, Lancer ’91, Charade
’88, Cherry ’85, Mazda 323 ’88, Skoda
’88, Uno ’87, BMW ’84, Sunny 4x4 ’88,
Pulsar ’88 o.fl. Bílapartasala Garða-
bæjar, Lyngási 17, sími 91-650455.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’91, Tercel ’82-’88, Camry
’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88,
Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru ’87,
Escort ’83, Sunny, Bluebird '87, Golf
’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82,
Mazda 626 ’82-’88, 929 ’82, P. 309-205,
’85-’91, Swift ’87, Blazer, Bronco o.fl.
Bifreiðaeigendur, athugið. Flytjum inn
notaðar felgur undir japanska bíla.
Eigum á lager undir flestar gerðir.
Tilvalið fyrir snjódekkin. Gott verð.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Sími 96-26512, fax. 96-12040. Opið
mán.-fös. 9-19 og lau. 10-17.
Mazda, Mazda. Við sérhæfúm okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 91-668339 og 985-25849.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Opið 7.30-19. Stjömublikk,
Smiðjuvegi Ue, síma 91-641144.
Partasalan Ingó, Súðarvogi 6, s. 683896.
Varahlutir í ameríska, þýska, franska,
sænska, japanska, ítalska bíla. Tökum
að okkur viðg. + ísetningu á staðnum.
Erum ódýrir. Sendum út á land.
Vélar og skiptingar til sölu. Pontiac 455
vél, nýuppgerð og upptjúnuð, 305
Chervoletvél, varahlutir í Chevrolet
Suburban o.m.fl. í ameríska bíla.
Upplýsingar í síma 92-46591.
Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 91-54940.
Emm að rífa: Subaru 1800 ’87, E10,
’85-’90, Aries ’87, Colt ’86, Charade,
Golf o.fl. Opið vd. 9-19/laugard. 10-16.
AUGLÝSING
FRÁ FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTINU
OG UMDÆMANEFNDUM
Hinn 20. nóvember 1993 skal fara fram atkvæðagreiðsla um framkomnar tillögur
umdæmanefnda um sameiningu sveitarfélaga, sbr. lög nr. 75/1993 um breytingu á
sveitarstjórnarlögum nr. 8/1986.
Atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga skal fara fram í öllum sveitarfélögum
nema eftirgreindum: Akraneskaupstað, Djúpavogshreppi, Eyrarsveit, Hafnarfjarðar-
kaupstað, Kópavogskaupstað, Mýrdalshreppi, Reykhólahreppi, Seyðisfjarðarkaup-
stað, Siglufjarðarkaupstað, Skaftárhreppi og Vestmannaeyjakaupstað.
LEIÐBEININGAR UM UNDIRBÚNING OG FRAMKVÆMD
ATKVÆÐAGREIÐSLUNNAR:
1. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla mun hefjast.................25. október
2. Kjörskrá skal lögð fram eigi síðar en.....................27. október
og skal framlagning hennar auglýst fyrir þann tíma.
3. Kjörskrá skal liggja frammi til kjördags.
4. Kærufrestur til sveitarstjórnar vegna kjörskrár rennur út
kl. 12 á hádegi...........................................6. nóvember.
5. Afrit kæru sendist þeim sem kærður er út af kjörskrá eigi síðar en.9. nóvember
6. Sveitarstjórn úrskurðar kærur eigi síðar en.............13. nóvember
7. Oddviti sveitarstjórnar eða framkvæmdastjóri hennar undirrita kjörskrá.
8. Sveitarstjórn tilkynni hlutaðeigandi, svo og sveitarstjórn sem mál getur varðað,
um breytingar á kjörskrá strax og úrskurður liggur fyrir.
9. Kjörstjórn tilkynni oddvita yfirkjörstjórnar, svo og sveitarstjórn sem mál getur
varðað, um breytingar á kjörskrá strax og dómur er genginn.
10. Sveitarstjórn skal senda oddvita yfirkjörstjórnar eintak af kjörskrá þegar kjörskrá-
in hefur verið endanlega undirrituð.
11. Yfirkjörstjórn auglýsir hvenær kjörfundur hefst.
12. Yfirkjörstjórn auglýsir hvar og hvenær atkvæðatalning verður með nægum fyrir-
vara á undan kosningum.
13. Kjörfundi skal slíta eigi síðar en kl. 22 á kjördag.
14. Atkvæðatalning hefst svo fljótt sem unnt er að loknum kjörfundi.
15. Yfirkjörstjórn setur notaða atkvæðaseðla undir innsigli að talningu lokinni.
16. Yfirkjörstjórn tilkynni viðkomandi umdæmanefnd um úrslit atkvæðagreiðslunnar
svo fljótt sem verða má eftir að úrslit liggja fyrir. Ekki er heimilt að skýra frá niður-
stöðu atkvæðagreiðslu fyrr en eftir að öllum kjörstöðum á landinu hefur verið
lokað, þ.e. kl. 22.
17. Kæra vegna atkvæðagreiðslunnar skal afhent hlutaðeigandi sýslumanni innan
sjö daga frá því að lýst var úrslitum atkvæðagreiðslunnar.
18. Yfirkjörstjórn eyðir innsigluðum atkvæðaseðlum að kærufresti loknum eða að
fullnaðarúrskurði uppkveðnum, hafi atkvæðagreiðslan verið kærð.
Félagsmálaráðuneytið og umdæmanefndir, 16. október 1993