Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993
49
Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11
Ford
Ford Escort 1,6 LX ’85, ek. 103 þús. km,
upptekin vél, 5 dyra, sk. ’94, heilsársd.
Verð 230 þús. Tek ódýrari bíl upp í,
allt að 70-80 þús. Uppl. í s. 91-674342.
Ford Sierra 1,8 ’88 til sölu, ekinn
aðeins 49 þús. km, sumar- og vetrar-
dekk, gullsanseraður, mjög gott ein-
'tak. Skipti á ódýrari. Sími 91-51978.
Ford Escort XR3, árg. '82, til sölu, ekinn
118 þúsund km, skoðaður ’94. Uppl. í
síma 91-651032 eftir kl. 14.
Ford Escort, árg. ’83(USA), til sölu, grár,
skoðaður '94, útvarp, sumar- og vetr-
ardekk. Tilboð. Uppl. í síma 91-671494.
Ford Mustang 79, mikið uppgerður.
Ýmis skipti koma til greina. Verðtil-
boð. Upplýsingar í síma 91-620133.
— Oldsmobile
Oldsmobile Cutlass, árg. '80, til sölu,
ágætur bíll en með bilaða vél. Tilboð.
Upplýsingar í síma 91-811580.
H)
Honda
Civic Lsi ’92, rauður, ek. 13 þús., 5 gíra,
rafdr. rúður, samlæsingar, vökva- og
veltistýri. Verð 1.170 þús., skipti á ód.
möguleg. Sími 655414 milli kl. 12 og 20.
Honda Accord, árg. ’88, til sölu, sjálf-
skiptur, raímagn í öllu, topplúga og
aukabúnaður, skoðaður ’94. Skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 91-79523.
Hvit Honda Civic GL 1,5, árg. '87, til
sölu, nýskoðuð, topplúga, útvarp og
segulband. Toppbíll. Verð aðeins 380
þús. staðgr. Uppl. í síma 91-811667.
Honda Prelude '86 til sölu. Uppl. í síma
91-658073 til kl. 18.
Hyundai
Hyundai Elantra ’92 10 mán., ek. 14 þ.,
upph., m/dráttarkrók, hægt að lána
440 þ. til 27 mánaða, v. 1070 þ., skipti
ath. Einnig Dux rúm, 90x200 cm, selst
á hálfvirði. S. 52519 e.kl. 18.
0
Lada
Lada station, árg. '90, til sölu, skoðaður
’94, 5 gíra, dráttarkrókur, nýtt púst.
Verð 190 þús. stgr. Upplýsingar í síma
91-628515.
Lada 1200, árgerð 1987, til sölu, ekin
118 þúsund km, nýskoðuð. Upplýsing-
ar í síma 91-19327.
Lada Samara ’89 til sölu, 5 gíra, 5 dyra,
ek. 64 þús. km, vetrardekk fylgja, verð
250 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-15142.
Mazda
Mazda 323 Doch intercooler turbo '88,
álfelgur, topplúga, ný dekk, allur yfir-
farinn, í topplagi. Verð 680 þús. Ath.
skipti. Nýja Bílasalan, sími 91-673766.
Mazda 626 GLX ’83, sjálfskiptur, rafm.,
vökvastýri, 5 dyra, ekinn 162 þús.,
skoðaður ’94. Verð 150.000 staðgreitt.
Uppl. i síma 91-686737 eða 35872.
Til sölu Mazda 323 1600 GTI, árg. ’87,
með álfelgum, spoiler og ekinn 30 þús.
á vél. Skipti koma til greina á 4x4
bíl. Uppl. í síma 94-6160 fyrir kl. 18.
Til sölu Mazda 626 ’82, 2 dyra, 5 gíra,
skoðuð ’94, gott útvarp/segulband,
krómfelgur fylgja. Mikið endurnýjuð,
verð 120 þús. stgr. S. 93-12279. Bjami.
Útsala. Til sölu Mazda 323 LX, árg.
’86, 4 dyra, toppbíll, ekinn 115 þús.,
verð 250 þús. staðgreitt. Upplýsingar
í síma 91-74346.
Mazda 626, 1,6 LX, árg. '86, til sölu, 4
dyra, dráttarbeisli, grjótgrind. Uppl. í
síma 91-650882.
Til sölu sjálfskipt Mazda 1985, ekin 83
þús. km. Góður bíll á góðu verði.
Upplýsingar í síma 91-45908.
Mazda 626, árg. '82, nýskoðuð ’94.
Uppl. í síma 91-73783.
(X) Mercedes Benz
iflercedes Benz 350 SLC, árg. 79, sport-
)ÍU, skoðaður ’94, skipti á ódýrari,
rerð 1200 þús. Uppl. í síma 91-43391.
Mitsubishi
Mitsubishi Colt, árg. ’89, ekinn 98 þús.,
hvítur, verð 590.000 staðgreitt, álfelg-
ur fylgja. Uppl. í síma 91-50982 eða
91-654440.
MMC Galant GLX 2000, árg. ’87, til sölu.
Rafmagnstopplúga, 5 gíra, skoðaður
'94. Skipti á ódýrari eða gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 91-44869.
MMC Galant turbo disil '86 til sölu, yfir-
farin vél, nýtt hedd, allt nýtt í gír-
kassa, lítur mjög vel út, skipti koma
til greina á ódýrari. Sími 92-11009.
MMC Space Wagon, árg. '87, 4WD, ek.
94 þús. km, gott eintak. Verð 750 þús.
stgr., skipti möguleg á ódýrari. Uppl.
í síma 91-870548.
Ódýr MMC Lancer station, árg. ’88,
rafdr. rúður og topplúga, góður bíll,
ekinn 219 þús. km, fæst fyrir 530 þús.
stgr. Uppl. í síma 91-677838.
Mitsubishi Tredia, árg. ’85, nýskoðaður
’94, selst á 230.000 gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 92-15542.
MMC Lancer station 4x4, árg. '88.
Góður bíll. Upplýsingar í síma 91-
667153 eða 91-671654.
MMC Colt turbo, árg. ’88, til sölu. Uppl.
í síma 91-673245.
MMC Lancer GLX, árg. '87, til sölu,
ekinn 99 þ. km. Uppl. í síma 91-74150.
S3 Nissan / Datsun
Nissan Micra, árg. '90, til sölu, ekinn
26 þús. km. Upplýsingar í síma
91-688134.
Peugeot
Peugeot 205 1,9 GTi, árg. ’88, ekinn 70
þús. km, vel með farinn bíll. Skipti
mögul. á ódýrari, t.d. D. Charade eða
svipuðum bíl. S. 91-19867.
&
Renault
Renault Clio RN ’92, 3 d., ek. 19 þ. km,
ljósgrænn metallic að lit, gullfallegur
bíll. Skipti koma til gr. á nýl. Toyota
Corolla, sjálfsk. S. 677697 e.kl. 17.
Útsala. Renault 11, árg. ’89, til sölu.
Staðgreiðsluverð 480 þús. Ath. skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 91-611397.
ffl) Saab
Mjög góöur og fallegur Saab 99, árg.
’84, til sölu, ek. 81 þús., verð 350 þús.
stgr. Hafið samb. á sunnudag í síma
91-811505.
Saab 99 GL '84 til sölu, vel útlítandi
en þarfnast smávægilegrar lagfæring-
ar, selst á 170 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-650858.
Saab turbo, árg. '83, mjög snyrtilegur.
Skipti möguleg á jeppa á svipuðu
verði, helst Toyota. Uppl. í heimasíma
944554 eða vinnusíma 94-3223.
Saab 900 GLE, árg. '83, nýskoðaður.
Uppl. í símum 98-21875 og 98-34954.
Skoda
Skoda 130 Gl '87 til sölu, ek. 52 þús.,
skoðaður ’94, sumar-vetrard. Verð 70
þús. staðgr. Uppl. í síma 91-678266 til
kl. 16 og 91-78549 eftir það.
Ódýrt. Skoda Rapid 130 ’86 til sölu,
ekinn aðeins 50 þús. km, nýskoðaður
’94. Upplýsingar í síma 91-658386.
Skoda, árg. '88, til sölu, gullfallegur
bíll. Verð 70 þús. Uppl. í s. 91-666383.
Subaru
4x4 Subaru sedan, árg. '88, til sölu,
hvítur, beinskiptur. Góður bíll. Skipti
á ódýrari og/eða skuldabréf.
Upplýsingar í síma 91-653773.
Subaru 4x4 sedan, 4 gira, árg. 1986, er
skoðaður og í góðu lagi, selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 91-73391.
Subaru station ’88 til sölu, ekinn 116
þús. km, 5 gíra, samlæsingar og rafdr.
rúður. Skipti á ódýrari eða góður
stgrafsl. Sími 91-77712.
Subaru 1800 station 1991, verð 990 þús.
Ath. skipti. Nýja Bílasalan,
sími 91-673766.
Subaru Justy J-10 ’86 til sölu, sumar-
og vetrardekk á felgum. Verð 280 þús.
Uppl. í síma 91-615201.
— Suzuki
Mjög vel með farinn Suzuki Swift GL,
árg. ’88, sjálfskiptur, ekinn 53 þús. km,
útvarp/segulband, verð 350.000 stað-
greitt. S. 91-30174 i dag og næstu daga.
Suzuki Swift, árg. 1986, til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 100 þús., fallegur bíll,
verð 200.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-654540 eða 91-54540.
Sparneytinn bill til sölu, Suzuki Alto,
árg. ’83, ekinn 77 þús. Uppl. í símum
91-623361 og 98542043.
Suzuki Swift, árg. ’86, til sölu, 5 dyra, 5
gíra. Verð 220 þús. stgr. Upplýsingar
í síma 91-29637.
Suzuki Alto ’83 til sölu, skoðaður ’94.
Verð 40-50 þús. Uppl. í síma 91-73718.
Toyota
Gullfalleg og mjög vel meö farin Toyota
Touring 4x4, árg. ’89, ekinn rúmlega
80 þús. km. Verð 940.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-671936 eða 677577.
Til sölu Toyota Celica Supra, árg. '84,
vél 2,8,170 hö., vél nýupptekin, þarfn-
ast smávegis boddíviðgerðar, verðtil-
boð. Sími 93-11392.
Til sölu Toyota Tercel, árg. ’81. Góður
bíll, sem gæti þó þarfnast viðgerðar.
Verð 50 þús. stgr. Upplýsingar í síma
91-651180 eftir hádegi.
Ford Bronco, árg. 74, til sölu. Verð 100
þús. Upplýsingar í síma 92-46552.
Toyota Corolla GTi, árg. '88, til sölu, ekinn 68 þús. km, svartur. Upplýsing- ar í símum 91-641484 og 91-814681.
Toyota Corolla liftback 1600, GLi, árg. ’93, sjálfskipt, til sölu. Uppl. í síma 92-68756.
(^) Volkswagen
VW Jetta GL ’87, gulllitaður, reyklaus, litað gler, hlífðaráklæði á sætum, mjög vel m/farinn, ek. 65 þús. km, Verð 570 þús., aðeins stgr. kemur til greina. Uppl. í s. 642828 (símsvari).
VW bjalla 1300 til sölu, þarfnast lagfær- ingar, gangfær heilleg vél. Er til sýnis við Lágholtsveg 7, Rvík. Uppl. í síma 91-22032, símboði 984-58915, Ingi.
VW Jetta CL, árg. ’86, til sölu, sjálf- skiptur, í góðu standi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-611756 um helgina og eftir kl. 18 virka daga.
VW Jetta CL, árg. '91, til sölu, meö sjálf- skiptingu og vökvastýri, ekinn 34 þús. km. Staðgreiðsluverð 1.050 þús. Upplýsingar í síma 91-73084.
VW Jetta GL, árg. '85, til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-814060 og e.kl. 18 í síma 91-611148.
VOI.VO Volvo
Volvo 740 GLE, árg. '85, ekinn 100 þús., sjálfskiptur, skoðaður ’94, sumar- + vetrardekk á felgum, grjótgr., drátt- ark. Staðgr. aðeins 670 þús. S. 53638.
Volvo 740 GL station ’87 til sölu, ekinn 91 þús. km, góður bíll. Upplýsingar í síma 91-654993.
■ Jeppar
LandCruiser, árg. '76, mikið breyttur, 42" dekk, 307 vél. Verðhugm. 400 þ. eða skipti á jeppa eða fólksbíl á svip- uðu verði. Einnig Reo Studebaker, árg. ’52, sk. ’94, verð 400 þ. stgr. eða skipti á jeppa/fólksbíl. S. 91-625506.
Range Rover Vogue '85, ek. 100 þús., 4 d„ sjálfsk., rafdr. rúður, ný dekk o.fl. Góður bíll, góðir grskilmálar, jafnvel engin útborgun. Skipti mögul. á dýr- ari eða ód. S. 98-75838/985-25837.
Stuttur Pajero turbo dísil, árg. ’86, til sölu, ekinn 160 þús., 31" dekk, álfelg- ur, kastarar, upptekinn kassi, ný kúpl- ing, nýr krans. Góður bíll. Verð 780.000. Sími 91-44849. Addi/Agnes.
Blazer K-5 Silverado, árg. ’83, með ónýta 6,2 1 vél, til sölu, ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-814119.
Bronco sport '74, vél V8 302, 4 gíra, beinsk., no-spin að aftan, loftlæsingar að framan, 35" og 40" dekk á felgum, spil o.fl. Verð 500 þ. S. 93-51125.
Cherokee, árg. '76, til sölu, 38" radial dekk, lækkuð hlutföll og no spin fram- an og aftan, 401 AMC vél, sjálfsk., nýskoð. Uppl. í síma 91-673697.
Dodge Ramch. ’78, m/Benz 314 turbo dísil, upph., 3,5 t spil, dráttarkr., 35" dekk, kmmæli o.fl., sk. ’2Í4. Verð 500 þús., skipti eða stgrafsl. S. 91-78812.
Fallegur MMC Pajero, árg. /86, turbo dísil, krómfelgur, 30" dekk og bretta- kantar, ekinn aðeins 130 þús. km, skipti á ódýrari koma til gr. S. 656942.
International 4x4, árg. ’68, til sölu, 6 cyl. Benz dísilvél, vökvastýri. Góður til uppgerðar. Skipti koma til greina. Staðgreiðsluverð 60 þús. S. 91-71574.
MMC Pajero, árg. '92. Langur dísil MMC Pajero, árg. ’92, til sölu, sjálfskiptur, ekinn 13 þús. km. Upplýsingar í síma 91-813304.
Suzuki Fox ’85, langur, 413, með plast- húsi, 2000 Toyotavél, 5 g. Toyota gir- kassi. Skipti ath. á ódýrari eða dýrari + 200 þús. S. 91-650563 og 985-23169.
Toyota 4Runner, árg. ’91, til sölu, ekinn 57 þús. km, krómfelgur, 31" dekk, ljós- blár, sóllúga. Uppl. í síma 91-74009 e.kl. 17.
Toyota double cab, árg. ’90, dísil, til sölu, 35" ný BF Goddrich dekk, lækkuð drifhlutfoll. Upplýsingar í síma 92-14365.
Toyota jeppi óskast, helst mikið breytt- ur. Verðhugmynd 1,5-2 milljónir. Upplýsingar í síma 91-656731, 91-679619 eða 985-31041.
Wagoneer LTD, árg. ’87, litill, 4 dyra, sjálfskiptur, vél 4 1, með öllu, ekinn 120 þús. Góður bíll. Góðir greiðslu- skilmálar. S. 98-75838 og 985-25837.
Blazer S10, árg. '84, stgrverð 650.000, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-650670.
Land Rover ’77 til sölu, nýupptekin mótor og kúpling. Ath. að taka hross upp í. Uppl. í síma 93-12391 eftir kl. 19.
Er að rifa Blazer, árg. '74. Upplýsingar í síma 91-656321. Sveinn.
■ Húsnæði i boði
Herb. fæst gegn léttu starfi næturvarð-
ar (engin laun). Einungis mjög áreið-
anl. manneskja sem talar ensku,
dönsku og einhv. þýsku kemur til gr.
Góðra meðm. krafist. Sendið ítarl.
skrifl. umsókn á Gistiheimilið Berg,
Hafnarf. Ath., engar uppl. í s./á staðn-
um. Öllum umsókn. verður svarað.
2 herbergja, 55 mJ, nýstandsett ibúö í
austurbænum til leigu. Aðeins snyrti-
legt og reglusamt fólk kemur til
greina. Uppl. í síma 9144723.
2ja herbergja einstaklingsíbúð í kjallara
til leigu á svæði 105, sérinngangur.
Leigist rólegri konu. Upplýsingar í
síma 91-686851.
4ra herbergja íbúð á 3. hæð til leigu í
miðbænum í Reykjavík. Ibúðin er laus
nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt
„R-3790“.
4-5 herb. ibúö á Rekagranda i Rvík til
leigu. Leigist í 3-4 mán. í senn. Leiga
kr. 45 þús. á mánuði + kr. 5.400 hús-
sjóður. Svör send. DV, m. „Þ-3785".
Björt og falleg 2ja- herbergja ibúð í
Seljahverfi til leigu frá 20 okt., um
langtímaleigu getur verið að ræða,
sérinngangur. Uppl. í síma 91-73336.
Efstasund. 2ja herbergja íbúð í rólegu
húsi til leigu fyrir reglusamt fólk.
Leiga 40 þús. á mánuði. Umsóknir
sendist DV, merkt „Efstasund 3775“.
Gott herbergi á Freyjugötu. Leigist ein-
göngu kvenmanni, aðgangur að eld-
húsi, baðherbergi, þvóttavél og síma.
Uppíýsingar í síma 91-620765.
Gott og ódýrt herbergi i vesturbænum
til leigu, með sérinngangi og síma.
Leiguverð 12.500 á mán. Ekki inni í
íbúð. Svör sendist DV merkt „V-3757”.
Grafarvogur. Til leigu rúmgott
herbergi m/aðg. að eldhúsi, sjónvarpi,
síma og þvottahúsi, leigist reyklaus-
um aðila til lengri tíma. S. 985-38364.
Hafnarfjörður. Gott herbergi til leigu,
eldunaraðstaða. Góð umgengni og
reglusemi áskilin. Uppl. í síma
91-51296 eftir kl. 16.
Herbergi með húsgögnum til leigu í
Hlíðunum, aðgangur að baðherbergi
og þvottavél. Reglusemi áskilin. Uppl.
í síma 91-22822.
Nýleg, 4ra herb. íbúð, m/stæði I bllskýli,
í glæsiblokk á 105 svæðinu, til leigu
frá næstu mánaðamótum. Tilboð
sendist DV, merkt „Flott 3746“.
Stór, glæsileg sérhæð í vesturbæ Rvík-
ur til leigu, 4 svefnherb., 3 stofur, bíl-
skúr. Leigist í 1-2 ár. Leiga kr. 60-65
þ. á mán. Svörsend. DV, m. „P-3786”.
Stórt herbergi, bjart og snyrtilegt, til
leigu á horni Miklubr. og Lönguhl.,
sérsturta, wc og inngangur, leiga ca
20 þ. Sími 91-13426.
Tvær einstaklingsibúðir i góðu hverfi
nál. sundlaugunum í Laugardal, leiga
kr. 19 og 21 þús. á mán., aðeins f. reglu-
sama. Uppl. í síma 91-30545.
4 herbergja íbúð til leigu i Hrlsmóum.
Skriflegar umsóknir sendist DV,
merkt „TM 3770“.
2 herb. íbúö með bllskýli í Krummahól-
um til leigu. Tilboð sendist DV, merkt
„R 3769“.
2ja herbergja íbúð ITeigahverfi til leigu
fyrir reglusama eldri konu. Uppl. í
síma 91-687131.
Til leigu 98 m2, 3ja herb. íbúð á góðum
stað í Hafnarfírði. Tilboð sendist DV,
merkt „R-3764” fyrir 21. október.
Góð 2 herb. ibúð I Grafarvogl til leigu.
Tilboð sendist DV, merkt „F 3767“.
2ja herb. íbúð i vesturbænum til leigu.
Uppl. í síma 985-28159.
■ Húsnæði óskast
5 manna fjölskylda óskar eftir sérhæð,
rað- eða einbýlishúsi í vesturbænum,
sem næst Landakoti. Leigutími lág-
mark 2 ár. Öll meðmæli sem óskað er
þ. á m. frá núverandi leigusala og við-
skiptabanka fjölskyldunnar, grgeta
45-50 þús. á mán. S. 641792 eða 14242.
Til að brúa stutt bil óska barnlaus hjón
á förum til útlanda eftir íbúð eða húsi
með húsgögnum til leigu og/eða gæslu
í 2-3 mánuði fyrir sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 91-621282/32284.
Ungt og ábyggilegt par óskar eftir róm-
antískri og notalegri íbúð, helst í mið-
bæ Reykjavíkur. Greiðslugeta 30 þús.
kr. Skilv. greiðslum heitið.
Lysthafendur hafi samb. í síma 643665.
1-2 herb. íbúð óskast til leigu, helst
miðsvæðis í Rvík eða á Seltjarnam.
Greiðslugeta 20-25 þ. Öruggar greiðsl-
ur og reglusemi. S. 627482 kl. 14-18.
27 ára gamall maður i fullri vinnu óskar
eftir herbergi til leigu í Breiðholti.
Upplýsingar í síma 91-670467 milli kl.
12 og 19.
Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-675830.
5 manna fjölskylda óskar eftir einbýlis-
húsi, raðhúsi eða 4-6 herbergja íbúð
í Rvík. Reyklaus, reglusemi og skilvís-
ar greiðslur. Uppl. í síma 91-680852.
Einstakiingsibúð óskast til leigu sem
fyrst, lítil 2ja herbergja íbúð kemur
til greina. Góðri umgengni heitið.
Sími 91-629508.
Reglusamt, reyklaust par óskar eftir
2-3 herb. íbúð á Rvíkursv. til lengri
tima. Öruggum gr. og reglusemi heit-
ið. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-3781.
Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar
eftir 4-5 herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Skilvísi og góðri umgengni
heitið. Sími 91-650826 og 91-14499.
Sérbýli eöa 5-6 herb. góð hæð óskast
til leigu, helst í Hafnarfirði, einnig
koma til greina svæði 101, 210. Uppl.
í síma 91-72674 milli kl. 11 og 16.
Ungt, reglusamt par með barn óskar
eftir 3ja herbergja íbúð, helst í vestur-
bænum. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 98-22544.
Ungur maður I fastri vinnu óskar eftir
íbúð. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Vinsamlegast
hringið í síma 91-15687,
Vantar allar stærðir ibúða til leigu, fyrir
trausta leigutaka í Reykjavík,
Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ.
Ársalir - fasteignasala - sími 91-624333.
Ungur, reglusamur maður óskar eftir
einstaklingsíb. á sanngjörnu verði, ca
20-22 þús., helst sem næst miðbæ
Rvíkur. S. 617365 í dag og á morgun.
Geymsluhúsnæði. Öska eftir bílskúr
eða annars konar geymsluhúsnæði,
15-25 m2. Uppl. í síma 91-14383.
BILAÞVOTTUR
Handþvottur og bón
frá kr. 600.
Skipholti 11-13,
simi 19611 (Brautarholtsmegin)
BÍLAHORNIÐ
Varahlutaverslun
Hafnarfirði
sími 51019-52219
Breyttur afgreiðslutími
mánud.-föstud. 8-19
laugard. 10-16
sunnud. 12-16
Gott verð á varahlutum í alla bíla.
IMl
Verktakar - verkstæði
- fjölskyldur
Vinnufatnaður, skjól-
fatnaður, gallabuxur,
skólabakpokar, göngu-
skórog m.fl. Mikið úr-
val af fatnaði á alla.
Yfirstærðir.
Opið virka daga 9-18.
Laugardaga kl. 10-16.
Póstkröfuþjónusta
EL HEILDSÖLUMARKAÐUR
Smiðsbúð 1 - Garðabæ
Sími 656010