Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Side 40
52 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 ERT ÞÚ MEÐ LÍTINN ATVINNUREKSTUR og ert þú tilbúinn að vinna með öðrum. Ég er lítill heildsali með mjög góð vörumerki og góð viðskipta- sambönd á þeim markaði sem ég starfa á. Ég vil hagræða og ná betri nýtingu á tíma mínum og er því að leita að aðila sem er tilbúinn að skoða samstarf um húsnæði, sölu, dreifingu, innflutning og fleira. Eingöngu koma til greina aðilar með góðar og snyrtilegar vörur. Hafir þú áhuga vinsamlegast hafðu þá samb. við svarþjónustu DV, H-3780. Útboð Hvítárvallavegur, Tunguá - Hvanneyri Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 6,8 km kafla Hvítárvallavegi frá Tunguá að Hvanneyri. Helstu magntölur: Fyllingar og burðar- lag 60.000 m3, skeringar 14.000 m3 og klæðing 43.000 m2. Verki skal lokið 30. september 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vega- gerð ríkisins í Borgarnesi og Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 19. þ.m. Skila skalt tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 1. nóvember 1993. Vegamálastjóri Tökum þátt í hmdssöfnun fyrir Sophiu Hansen Barnafataverslunin BIMBÓ Háaleitisbraut 58-60 Stuttermabolir kr. 850 Langermabolir kr. 1.250 Jogginggallar kr. 1.800 20% af þessu verði færSophia Hansen Eftirtaldar verslanir úti á iandi taka þátt í söfnuninni og gefa 10 /o. Leggur og skel, ísafirði Versl. Mirra, Hvammstanga Versl. Saumahornið, Höfn, Hornafirði Versl. Smá, Egilsstöðum Versl. Tumalína, Siglufirði A tlantic Surround hátalara- kerfi TECHNOLOGY Frábær hljómgæði Nr. 1 í USA Hljómtækjaverslun Steina Skúlagötu 61 Símar 614363 - 14363 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 dv íslenskumælandi erl. kona tekur að sér ódýra ensku-einkakennslu, þýðingu og skrift verslunarbréfa. Sveigjanl. tími. Amal Qase, s. 91-629421 e.kl. 18. ■ Spákonur Spákona skyggnist í kúlu, kristal, spáspil og kaffibolla. Hugslökun og einn símaspádómur fylgir ef óskað er. Tilboðsverð fyrir alla. Ef þú ert úti á landi og kemst ekki til mín spái ég símleiðis. Sími 91-31499. Sjöfn. Viltu skyggnast inn í framtíðina? Spái í bolla. Tek einnig að mér þýðingar á ensku. Upplýsingar gefur Hanna í síma 91-627892. ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Ath., JS hreingerningaþjónusta. Almenn teppahreinsun og bónvinna fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. ■ Skemmtanir Mannfagnaðir. Höfum notalega krá fyrir 10-50 manns. Kampavínslagaður fordrykkur, rjómalöguð sjávarrétta- súpa, heilsteikt nautafillet m/rjóma- piparsósu og koníakslöguð súkkulaði- mousse á kr. 2.000 f. manninn. Sími 91-685560 og 683590. ■ Þjónusta Get bætt við nemendum í ökunám. Pantið strax til að komast að. Það bíður eftir þér plusssæti í rauðri Toyota Corolla Lb. 1600i, árg. 1993. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/ Euro. Ökukennsla Snorra. Símar 985-21451 & 91-74975. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli og öll prófgögn. Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. , Gylfi Guðjónsson kennir á Sub aru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Velar - verkfeeri Til sölu mulnings- og flokkunarvélasam- stæða til steinefhavinnslu ef viðun- andi tilboð fæst. Einnig Fiat Allis FR-20 hjólaskófla, árg. ’88, og PVC rör, 160 mm, á góðu verði. Vs. 97-11717 og hs. 97-11192. Unnar Elisson. Loftpressa. Torpema á 40 lítra kút til sölu, 3 hö., 400 1 á mínútu, 11 bör. Upplýsingar í símum 98-12836 og 98-12360. Gylfi. ■ Nudd Nám i svæðanuddi á stofu. Nú er tækifæri fyrir þig að læra þessa sígildu, 4000 ára gömlu nuddtækni ásamt heilun hjá reyndum kennara og reikimeistara. Sími 91-686418. Sigurður Guðleifsson reikimeistari. Djúpnudd. Ef þú ert þreyttur í fótum, með bak- eða höfuðverk, eða orku- laus, hafðu þá samb. v/Beatrice Guido og pantaðu tíma í s. 39948 e.kl. 19. Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 91-682577. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13-20, föstudaga frá kl. 16-20. Valgerður Stefánsdóttir nuddfr. Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Dulspeki - heilun • Opið hús á fimmtudagskvöldum. •Reikinámskeið. •Einkatímar í heilun. Bergur Björnss. reikimeist., s. 623677. Tarot-lestur. Hildur Kolbrún les úr tarot-spilum, fortíð inn í framtíð með ráðgjöf. Bókanir í síma 91-686149 milli kl. 10 og 18. England - ísland. Vantar ykkur eitt- hvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Umboðsm. á íslandi í s. 92-11900/92-27118, fax 92-11910. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010._____________ Nýsmíði - sérsmíði. Tek að mér afla trésmíðavinnu innan- og utanhúss. Sérsmíði innanhúss og aðstoð við útfærslu hugmynda. Tímavinna eða tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 91-651517. Steinn Jóhannesson. Húsbyggjendur - verktakar. Nú er rétti tíminn til að múra innanhúss. Múrarameistari getur bætt við sig múrverki innanhúss og flísalögnum. Föst verðtilboð. Sími 91-652043. Alhliða húsaviðgerðir. Trésmíði, málning, múrverk. Vönduð vinna, fagmenn vinna verkin. Tilboð, tímavinna. S. 655055, fax 655056. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistararnir Einar og Þórir, s. 91-21024, 91-42523 og 985-35095. Tveir trésmíðameistarar með mikla reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-50430 og 91-688130. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, vönduð vinnubrögð. Uppl. í símum 91-641304 og 985-36631. ■ Líkamsrækt Silkimjúk húð er fallegri... Vilt þú losna við óæskileg hár? Vissir þú að vax er hreinlegasta, endingarbesta og fljót- legasta leiðin til háreyðingar sem völ er á? Prófaðu og finndu muninn! Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar Didriksen, sími 91-678677. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, sími 17384, 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Páll Andrés Andrésson, Nissan Primera, s. 870102, bílas. 985-31560. Ökuskólinn í Mjódd auglýsir. Aukin ökuréttindi á leigubifreið, vörubifreið, hópbifreið. S. 670300. ■ Irmrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið 8-18, laugard. 10-14. S. 91-25054. 25% kynningarafsláttur veittur af allri innrömmun til 31. okt. Höfúm einnig mikið úrval listmuna og gjafavöru. Islenska húsið, Fákafeni 9, s 91-682268. • Listmunahúsið, Tryggvagötu 17, Rvk. Gott úrval af íslenskri myndlist. Bjóð- um einnig innrömmun. Mikið úrval efnis. Opið laugd. 14-18. S. 621360 ■ Garðyxkja Alhliða garðyrkjuþjónusta, hellulagnir, trjáklippingar, garðúðun, lóðastand- setningar o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., sími 31623. Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770. • Hreinræktaðar úrvals túnþökur. • 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Visa/Euro. ■ Til bygginga Dokaborð til leigu. Dokaborð, zetur og loftastoðir til leigu og sölu. Þakrenn- ur kr. 391 m, niðurföll kr. 430 m. Alhliða blikksmiðja. Gerum tilboð í smærri og stærri verk. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni 7, s. 91-29022. Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Ailar gerðir verkfæra til húsbygginga til leigu og margt fleira. Höfðaleigan hf., áhalda- og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 91-686171. Timbur, 1x6", ca 5900 Im, og 2x4", ca 1400 lm. Hefur verið notað einu sinni í vinnupalla. Tilboð óskast. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-3783. Þykktarhefill, verðh. 30.000, Electra veltisög, verðh. 90.000., setur fyrir mótauppslátt, ca 1000-1200 stk., verð 35 kr. stk. Uppl. í síma 91-75599. Notaðar tekk-innihurðir til sölu, tvær 80 cm, fimm 70 cm, ein 60 cm. Verð pr. stk. 3.500 kr. Uppl. í síma 91-668541. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, milliveggir o.fl. Vanir og vandvirkir menn. S. 24504/643049: Húsaviðgerðir, sprungu- og múrviðg., steinsögun, tréverk, gler, málning o.m.fl. Gerum föst verðtilþoð. Vanir menn. Óli, s. 670043/Birgir, 985-32834. ■ Ferðalög Á ferð um Borgarfjörð. Saumaklúbbar, athugið! Að Runnum er glæsileg gisti- aðstaða, heitur pottur - gufubað. Tilboðsverð fyrir hópa. Blómaskálinn, Kleppjámsreykjum, sími 93-51262 og hs. 93-51185. Vilt þú læra reiki-heilun? Einkatímar og 2 eða 4 saman. Dag- og kvöldtímar og um helgar. S. 686418. Sigurður Guðleifsson reikimeistari. ■ Heilsa Lausir timar i svæðanuddi og heilun, sogæðanuddi m/ilmolíum og örvunar- nuddi fyrir orkuflæði. Sími 91-686418. Sigurður Guðleifsson reikimeistari. ■ Veisluþjónusta Meistarinn hf. starfrækir veisluþjónustu. Þjónustan nær yfir: árshátíðir, þorra- blót, afmælisveislur, kokteilveislur, erfidrykkjur, grillþjónustu o.fl. Veislusalurinn í Hreyfilshúsinu, sem tekur allt að 170 manns, stendur til boða. S. 33020/34349. Meistarinn hf. ■ Til sölu Otto pöntunarlistinn. Vetrarvörur - jólavörur. Þýsk gæði á góðu verði. Listi 600 + burðargjald. Endurgreiddur við fyrstu pöntun. Pöntunarsími 91-670369. Léttitœki m 4P • íslensk framleiðsla. Sala - teiga. Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði. Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442. KIABER fOR H(L« FAMILJEH MOOEAMT KLASSISKT lAMTuer MEMMA Nú er nýi haust- og vetrarlistinn frá Josefsson kominn. Vandaðurfatnaður á alla fjölskylduna á góðu verði. Pantið lista í s. 98-23255/98-23266.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.