Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Page 41
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993
53
Fullt hús af nýjum litum í ullar-, ang-
óra- og viskosgarni. Nýjar spennandi
uppskriftir að kaðlapeysum í kuldann
á börn og fullorðna. Opið mán.-fös.
10-18 og lau. 10-14. Gamhúsið við
Fákafen, sími 91-688235.
Baur (borið fram bá-er) pöntunarlistinn.
Vetrarlistinn. jóla-, gjafavörur og
fatnaður. Einnig stórar stærðir.
Þýskar gæðavörur. Verð kr. 500 +
burðargj. S. 91-667333. Pantið eintak.
Pantið, það er ódýrara. Nýi Kays vetr-
arlistinn, verð 600 án bgj. Yfir 1000
síður. Pantið jólagjafimar tímanlega.
Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon hf.
Baðkör, með eða án vatns og/eða
loftnudd. Allir fylgihlutir.
15% staðgreiðsluafsláttur.
Normann, Suðurlandsbraut 20.
Sími 91-813833.
■ Verslun
Instant White. Tannhreinsiefnin sem
virka. Þegar þú kaupir pakka af In-
stant White verður þú þátttakandi í
leik þar sem heppnum viðskiptav. er
boðið út að borða. Veitingahúsið velur
þú sjálf/ur og getur borðað fyrir allt
að 10.000 kr. Instant White fæst í flest-
um apótekum. Hansaco hf., s. 657933.
Sundurdregnu barnarúmin komin aftur.
Lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175
cm. Tvær skúffur undir, fyrir rúmföt
og leikföng. Henta vel í lítil herbergi.
Fást úr furu og hvít.
Lundur hf., sími 685180, og
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822.
Eldhús-, baðinnrettingar og fataskápar.
Við skiptum út innréttingum í
sýningarsal og veitum verulegan
afslátt. Vandaðar og fallegar innrétt-
ingar á lágu verði. Góð greiðslukjör.
Valform h/f, Suðurlandsbraut 22,
að vestan, sími 91-688288.
I Förðun og
förðunar-
námskeið
•#•
•#•'
•#•
•#•
Kvöldforðun
Dagforðun
*\M/*
Samkvœmisförðun
,v,
Náttúruleg förðun
*\^/*
•#•
^ SNYRTUOG NUDDSTQFA
Hönnu Kristínar Didriksen
Pantið tíma í afgreiðslunni eða í síma 678677
MAKE UP FOR EVER
Hóptímar og einkatímar,
allt eftirþínum óskum
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Nýuppgerðir
vökvahamrar
á ótrúlega hagstæðu verði
Allar stærðir
og gerðir
Nissan Prairie, árg. 1990, ekinn 83 þús.
km, 7 manna bíll. Upplýsingar í síma
91-626561.
Abyrgð
og
þjónusta
MERKÚR HF.
Skútuvogi 12A, s. 91-812530
Mitsubishi L-200, árg. ’81, til sölu, 4WD,
skoðaður ’94, mikið endurbættur.
Upplýsingar í síma 91-675940.
■ Hjólabarðar
Vörubílstjórar. Höfum nýja og sólaða
hjólbarða ásamt felgum í úrvali. Gott
verð, mikil gæði. Gúmmivinnslan hf.,
Akureyri, sími 96-12600, fax. 96-12196.
■ Bílar til sölu
Ath., tveir á góðu verði! Subaru GL
1800, 4x4, ’87, ek. 112 þ. km, nýtt lakk,
dökkrauður, samlæsingar, toppbíll.
Einnig Mazda B 2000 XL plus cab
pickup ’86, ek. 100 þ. km, grár, króm-
felgur, cruise control o.fl. Báðir skoð.
’94, vel með farnir og mjög góðir bílar.
Nýja bílahöllin, s. 91-672277.
Toyota Celica turbo 4WD, árg. ’90, til
sölu, ekinn 57 þús. km. Glæsilegur
sportbíll með öllum hugsanlegum
þægindum, 10 hátalara hljómflutn-
ingskerfi, 205 hestöfl og margt fleira.
Skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar
í síma 91-52652.
Toyota LandCruiser, árg. '71, ekinn 51
þús. km. Bíllinn er með rafdrifnum
léttikrana, verð 350 þús. + vsk. Á
sama stað eru til rafrifnir léttikranar,
lyftugeta 450 kg, verð 115 þús. Uppl.
í síma 91-658280 frá mánud.
Daihatsu Charade SG, árg. ’90, 5 gíra,
ekinn 55 þús., sumar- + vetrardekk á
felgum. Verð 650 þús. Einnig á staðn-
um, góð eintök. Mazda 323 F, sjálfsk.,
’92. Nissan Sunny SLX ’92. Mazda 626
GLX ’91. Renault Clio ’92. Bílasalan
Bílás, Akranesi, s. 93-12622, 93-14262.
Toyota 4Runner '86 EFI, ek. 80.000 míl-
ur, upphækkaður, jeppaskoðaður, 33"
BF Goodr. o.fl. Verð 1250.000. Uppl. í
síma 91-676323 eða 985-33211 og hjá
Degi í Toyota laugd. kl. 12-16.
MMC L-300 4x4, 2,4 I MPI, árg. ’91, mini-
bus. Skipti á ódýrari 4x4 koma til
greina. Úpplýsingar í síma 98-34864
eða 98-34114.
Til sölu Subaru 1800 turbo 4WD, árg.
’87, ekinn 92 þús. km, 136 hestafla,
rafdrifnar rúður og speglar, samlæs-
ingar, loftdemparar með hækkun,
diskabremsur að aftan og framan, 14"
álfelgur. Skipti á ódýrari. Upplýsingar
í síma 91-674275.
VW Golf GTi G60, árg. '91, vínrauður,
ek. 55 þús., til sölu, ekinn aðeins á
malbiki, leðurklæddur, topplúga, 160
hö., ABS bremsur, geislaspilari o.fl.
Verð 1.530 þús. Uppl. í síma 91-666567
eða Bílabatteríið, Bíldshöfða 12, sími
91-673131.
Camaro Z28, árg. ’78, til sölu, 350 vél
og skipting, útvarp/segulband (mjög
gott), nýjar álfelgur. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Öll skipti athug:-
andi, þó helst á jeppa (Toyotu, Suzuki,
Willys). Uppl. í síma 91-78095. Bjami.
Ford Econoline, árgerð 1990, 4x4,
14 farþega, með öllu, ekinn 60 þús. km.
Uppl. í símum 91-668233 og 985-23123.
Toyota Corolla XL, árg. '92, til sölu, 3
dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 27 þús.
Engin skipti. Uppl. í síma 91-50991.
Ford Escort 1900, árg. ’87, til sölu,
ekinn aðeins 62 þús., vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 91-814609.
MMC Pajero V6 3000, super wagon,
árg. ’91, til sölu, ek. 42 þús., sjálfsk.,
rafdr. rúður, rafdr. topplúga, álfelgur.
Bíll með öllu. Skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 91-656703.
Buick, árg. ’91, til sölu.
Nýskoðaður. Upplýsingar í síma
91-31803.
BORNIN
HEIM!
ALMENN FJÁRSÖFNUN STENDUR NÚ YFIR
STÖNDUM SAMAN 0G SÝNUM VIUANN í VERKI!
Práft fyrir rúmiega þriggja ára þrotlausa baráttu, hefur hvorki gengið né rekið
i þvi að ná börnunum Dagbjörtu og Rúnu heim frá Tyrklandi. Margir hafa lagt
máiinu lið og sýnf viljann í verki, en betur má ef duga skal. Með samstilltum
stuðningi íslensku þjóðarinnar má ieiða þetta erfiða mái til farsælla lykta. Við
skulum öll eiga okkar þátt í þvíað réttlætið sigri að lokum.
Hægt er að greiða framlag með greiðslukorti. Hafið kortið við höndina þegar
þér hringið. Einnig er hægt að greiða með gíróseðli sem sendur verður heim.
SÖFNUIMARSÍMI:
91-684455
VIÐ ERUM VIÐ SIMANN KL. 10-22.
Fjárgæsluaðili: Landsbanki íslands. Samstarfshópurinn.
Mustang ’89 GT, 5,01. Frábær, amerísk-
ur, 230 ha., leðurinnrétting, beinskipt-
ur, ekinn 55 þús. km. Skipti. Upplýs-
ingar í síma 91-614363, 91-683859 eða
985-36515.