Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Page 42
54
LAITGÁRD'AGÚR 16. OKTÓBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þver] Fréttir
Útsalal Nissan Pulsar NX, árg. ’85, til
sölu, skoðaður ’94, ekinn 130 þúsund,
5 gíra, vökva- og veltistýri, sóllúga,
vetrardekk. Verð 210.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-613369.
7 manna Peugeot 505 GRD, árg. '83,
station, til sölu, dísil, með mæli, ekinn
317 þús., dráttarkrókur, verð 300 þús.
Uppl. í síma 91-666398.
Chevrolet Camaro, árg. ’85, til sölu.
Fæst á góðu verði ef samið er strax.
Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
91-642247 e.kl. 17.
Toyota Corolla XL, árg. '91, 5 gíra, ek-
inn 61 þús., verð 700 þús. staðgreitt.
Einriig 6,21 dísilvél, verð 160 þús. stað-
greitt. Uppl. í s. 92-15120 eða 92-11120.
Ford LTD, árg. ’77, vél 302, ekinn 87
þús. mílur, sjálfskiptur, skipti koma
til greina. Uppl. í síma 91-74929.
I / Ökumenn í \ I
V íbúðarhverfum! NJ
. Gerum ávallt ráð fyrir ,
börnunum X
LX ear1*" /A
Lm
SMÁAUGLÝSINGAR
■ Jeppar
Suzuki Samurai '88 til sölu eða skipti á
dýrari jeppa, 4:56, læstur að aftan,
flækjur, 33" álfelgur o.fl. S. 91-611767.
MMC Pajero jeppi, árg. ’92, 3ja dyra,
ekmn 33 þús. km, sjálfskiptur, V6 3000,
dýrasta týpa með öllum aukabúnaði,
m.a. 100% raflæsing í afturdrifi. Bíll
í sérflokki og enn í ábyrgð. Verð 2.800
þús. Til sýnis hjá Bílahöllinni,
Bíldshöfða 5, sími 91-674949.
Tll sölu Ford Bronco XLT, stór, árg. ’78,
vél 351, 38" radial, flækjur, læstur
framan og aftan, no spin, 4:56 drif.
Tveir eigendur frá upphafi. Verð 550
þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-38807
eða 985-39654.
Ford Ranger STX, árg. 1991, ekinn 29
þús. km, upphækkaður, 38" dekk,
læstur að framan og aftan, 5:13 hlut-
föll, tveir aukabensíntankar, loftdæla,
tvöfalt rafkerfi, spil. Verð 2,1 m., skipti
á ódýrari Uppl. í síma 95-22902.
Til sölu MMC Pajero turbo disil, árg.
’86, jeppaskoðaður, upptekin vél og
gírkassi. Skipti koma til greina.
Upplýsingar í síma 91-667734, 985-
20005 og 681666.
Cherokee, árg. 1987, til sölu, 4 lítra
vél, mjög fallegur bíll, ekinn 100 þús.
km. Upplýsingar hjá Bílasölu
Garðars, Nóatúni 2, sími 91-619615.
Aukauppboð
Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur ákveðið að halda aukauppboð, sbr. 37. gr.
I. 90/1991 á hluta í fasteigninni Kambaseli 85, jarðh., þinglýst eign Daða
Bragasonar og Ingu Jóhannsdóttur. Uppboðið fer fram á eigninni sjálfri
20. október 1993 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingarsjóður ríkis-
ins, húsbréfadeild, Lífeyrissjóður byggingarmanna og Islandsbanki hf.
Sýslumaðurinn í Reykjavik
15. október 1993
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem
hér segir:
Móabarð 36, 0302, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar,
gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 19. október 1993 kl. 14.00.
Stapahraun 3,102, Hafnarfirði, þingl. eig. Vatnsskarð hf„ gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 19.
október 1993 kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURINN I HAFNARFIRÐI
Atvinnuleysið í september var 3,4 prósent:
Nær fimm þúsund án
atvinnu í september
Síðasta virka dag septembermán-
aðar voru tæplega 4.830 manns á at-
vinnuleysisskrá á landinu öllu. At-
vinnuleysi síðustu 12 mánuði mæld-
ist 4 prósent en var 3 prósent á síð-
asta ári.
Atvinnuleysið í síðasta mánuði
rendist að jafnaði 3,4 prósent en var
3,2 prósent í ágúst. Það jafngildir því
að 4.557 manns hafi að meðaltali ver-
ið á atvinnuleysisskrá í september,
þar af 1.905 karlar og 2.652 kon-
ur.
Hjá körlum reyndist atvinnuleysið
2,5 prósent en hjá konum 4,8 pró-
sent. Miðað við ágústmánuð hefur
atvinnulausum fjölgað um 250.
Alls voru skráðir tæplega 99 þús-
und atvinnuleysisdagar á landinu
öllu í september, rúmlega 41 þúsund
hjá körlum en rúmlega 57 þúsund
hjá konum. Skráðum atvinnuleysis-
dögum hefur fjölgað um rúmlega
fimm þúsund frá mánuðinum á und-
an. Miðað við september í fyrra hefur
skráðum atvinnuieysisdögum fjölg-
að um rúm 22 þúsund.
Atvinnuástandið hefur versnað
víðast hvar á landinu en þó mest á
Suðumesjum og á Vesturlandi. Al-
mennt hafa þó orðið litlar breytingar
nema í nokkrum kaupstöðum. í
mörgum sveitarfélögum hefur at-
vinnuástandið batnað.
Á vinnumálaskrifstofu félagsmála-
ráðuneytisins er versnandi atvinnu-
ástand meðal annars skýrt með því
að verulega hefur dregið úr átaks-
verkefnum út um allt land og að
Atvinnuleysið í september 1993
8 8
—
Vestfiröir
n, 8 |
ao **
;
Vesturland
I
8 8
N. vestra
" |—|
■■
c , Suöurland
Suöumes
Hlutfallslegt atvinnuleysi í prósentum
+0,8 Breytingar frá sama límabiU'92: i—
_ r
o in
00
CN
+1,9
+0,1
o öTI
rl CN
H _!
■11!
á'
1° I
|
s«>
+1,3
$
&
+0,3
i
r- (£> O in
H t-f ■
+c li 3 3
I $
$ i
8 <o
DV
auki hafa áhrifm af aflasamdrætti atvinnuleysi fari vaxandi næstu
verið að koma fram. Því er spáð að mánuði.
Hvalreki á
Króknum
Rúmlega átta metra langan hval
rak á fjöru á Borgarsandi við Sauðár-
krók í gærmorgun. Um svokallaða
andamefju var að ræða. Talsvert
hefur borið á ferðum hvala við
strendur ncrðanlands og er umrædd-
ur hvalur tahnn sá sami og sást utan
við Sauðárkrók á dögunum. -bjb
„Ég er mjög ánægð með þetta og
hefði aldrei trúað að við gætum náð
eins vel til fjölmiðlanna og raun ber
vitni. Þeir tóku vel á þessu og láta
sannleikann virkilega koma fram,“
sagði Sophia Hansen í samtali við
DV í gær um það leyti sem hungur-
verkfalli hennar lauk í Istanbul í
gærkvöldi. Sophia sagði að mál
hennar hefði vakið mjög mikla at-
hygli í Tyrklandi sem annars staðar,
m.a. komu finnskir fréttamenn til
hennar í gær. Myndin er tekin þegar
Sophia var í hungurverkfallinu og
stillti sér upp fyrir myndatöku
stærsta dagblaðs Tyrklands, Hurri-
et, í gær.
Tveir ungir Reykvikingar stálu Lada-bifreið af bilasölu í gær og komu henni
í verð hjá rússneskum sjómönnum en skip þeirra lá við Ægisgarð. Löduna
keyptu þeir á 1100 dollara, eða um 80 þúsund íslenskar krónur. Viðskiptin
komust upp þegar starfsmenn bílasölunnar ráku augun í Löduna á Ægis-
garðinum og búið var að taka bilnúmerin af. Lögreglan var kvödd á stað-
inn og á myndinni má sjá hana taka skýrslu af eigendum bílasölunnar og
rússnesku sjómönnunum. RLR fékk síðan málið til frekari rannsóknar.
-bjb/DV-mynd Sveinn
Bilvelfa varð á Sandvíkurheiði
milli Vopnafjaröar og Bakkafjarð-
ar um miðjan dag á fimmtudag.
Ökumaður bílsins var einn á ferð
og var fluttur töluvert mikíð slas-
aður með flugi frá Vopnaíirði til
Akureyi-ar. í gær lá maðurinn enn
á gjörgæslu Fjórðungssjúkrahúss-
ins.
Þegar slysið átti sér stað var mik-
il háika á Sandvíkurheiöi og gekk
á með éljum. Bílhnn skemmdist
mikið við veltuna.
Ott/DV-mynd Hurriet