Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Síða 43
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 55 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Laugard. 16/10. Uppselt. Sunnud. 17/10. Uppselt. Laugard. 23/10. Uppselt. Miövlkud. 27/10. Fimmtud. 28/10. Laug. 30/10. örfá sæti laus. Fös.5/11 Litla svið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftirÁrna Ibsen Laugard. 16/10. Uppselt. Sunnud. 17/10. Uppselt. Mlðvikud. 20/10. Uppselt. Fimmtud. 21/10. Uppselt. Laugard. 23/10. Uppselt. Sunnud. 24/10. Uppselt. Mlðvikud. 27/10. Uppselt. Fimmtud. 28/10. Uppselt. Ath.l Ekki er hægt að hleypta gestum inn i salinn eftlr að sýning er hafin. Kortagestir. Athugið að gæta að dag- setningu á aðgöngumiðum á litla sviðið. Stóra sviðið kl. 14.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren. Sunnud. 17/10. Fáein sæti laus. Laugard. 23/10. Sunnud. 24/10. Laugard. 30/10,50. sýning. Stórasviðiökl. 20.00. ENGLAR í AMERÍKU eftirTony Kushner Frumsýning föstud. 22/10. 2. sýn. sunnud. 24/10, grá kort gilda. 3. sýn.föstud. 29/10, rauð kortgilda. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miöapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar, tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. leikLi*stahskóli ÍSLANDS Nemenda leikhúsið ' INDARBÆ simi 21971 DRAUMURÁ JÓNSMESSUNÓTT Eftir William Shakespere 4 sýn. sun. 17. okt. kl. 20.00. Leikfélag Akureyrar AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen 2. sýnlng ikvöld kl. 20.30. 3. sýnlng fös. 22. okt. kl. 20.30. 2. sýnlng laug. 23. okt. kl. 20.30. FERÐIN TIL PANAMA Á leikferð: Fyrstu sýningar á Akureyrl i Samkomuhúsinu: Sunnudag 17. okt. kl. 16.00. Sunnudag 24. okt. kl. 14.00. Sunnudag 24. okt. kl. 16.00. Sala aðgangskorta stendur yfir! Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti! Verð aðgangskorta kr. 5.500 sætlð. Elll- og örorkulifeyrisþegar kr. 4.500 sætið. Frumsýningarkort kr. 10.500 sætið. Miöasalan er opln alla daga kl. 14.06-18.00 og fram aö sýningu sýn- ingardagana. Sunnudaga frá kl. 13.00. Miðasölusimi (96)-24073. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson 6. sýn. lau. 23/10,7. sýn. fös. 29/10. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon í dag, 16/10, uppselt. Ósóttar pantanlr seldar laud. Fös. 22/10, fáein sæti laus, lau. 30/10, fáeln sæti laus. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Sun. 17/10 kl. 14.00,60. sýning, fáein sæti laus, sun. 17/10 kl. 17.00, fáein sæti laus, sun. 24/10 kl. 14.00, sun. 24/10 kl. 17.00, næstsíöasta sýning, sun. 31/10 kl. 14.00, siðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.30 ÁSTARBRÉF eftir A.R.Gurney í dag, fáein sæti laus, föd. 22/10, upp- selt, lau. 23/10, fös. 29/10, lau. 30/10, fá- ein sæti laus. Smíðaverkstæðið Kl. 20.30 FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur Sun. 17/10, flm. 21/10, sun. 24/10. fid. 28/10, sud. 31/10. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10 virkadaga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Græna línan 996160- Leikhúslínan 991015 FRIÁLSI LEIKHOPURINN Tjarnarbíói Tjarnargötu 12 STANDANDI PÍNA „Stand-up tragedy“ eftir Bill Cain Næstu sýningar: 16. okt. kl. 15.00 og kl. 20.00. örfá sæti laus. Síðustu sýningar ATH.! Miðapantanir óskast sótt- ar sem fyrst. Miðasala opin alla daga frá kl. 17-19. Sími 610280. Símsvari allan sólarhringinn. I K l E M I L í A I L E I K H Ú Sl Héðinshúsinu, Seljavegi 2. Simi 12233. AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen Þýðing Bjarna Benedlktssonar frá Hofteigi. Lelkendur: Margrét Ákadóttir, Ari Matt- hiasson, Þröstur Guöbjartsson, Sigurður Skúlason og Jóna Guörún Jónsdóttir. Leikmynd og búnlngar: Niall Rea. Lýsing: Björn B. Guðmundsson. Tónlist: Sigurður Halldórsson. Leikstjórl: Slgríður Margrét Guðmunds- dóttir. 3. sýning I kvöld, 16. okt., kl. 20.00. Mlðasalan er opln frá kl. 17.00-19.00 alla virka daga og klukkustund fyrir sýnlngu. Simi 12233. eftir Áma Ibsen. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Sýnt i Islensku óperunni Sun. 17. okt. kl. 20. örfá sæti laus. Lau. 23. okt. kl. 20. Örfá sæti laus. Fim. 28. okt. kl. 20. Miðasnlan er opin daglega írá kl. 17 - 19 og sýningardaga 17 - 20:30. Miöapantanir í símum 11475 og 650190. ré LEIKHOPURINN ÍSLENSKA LEIKHÚSIÐ Tjarnarbíói Tjarnargötu 12, sími 610280 „BÝR ÍSLENDINGUR HÉR?“ Leikgerö Þórarins Eyfjörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar 4. sýn. laugard. 16. okt. kl. 20. 5. sýn. sunnud. 17. okt. kl. 20. 6. sýn. fimmtud. 21. okt. kl. 20. 7. sýn. laugard. 23. okt. kl. 20. Mióasala opin frá kl. 17—19 alla daga. Simi 610280, simsvari allan sólar- hringinn. Tilkyriningar Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Mömmumorgnar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastrmd í kapellu mánudaga kl. 18. Umsjón hefur Ársæll Þórðarson. Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi. Upplestur í hannyrðastofu mánudag kl. 14.30. Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja: Kirkjustarf bamanna kl. 13.00. Kársnesprestakall: Samvera æskulýðs- félagsins sunnudagskvöld kl. 20-22. Neskirkja: Félagsstarf: Ferð í Húsdýra- og íjölskyldugarðinn. Sýningar og kaffi á Kjarvalsstöðum. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 15.00 stundvíslega. Seljakirkja: Fundur hjá KFUK mánudag fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmumorgnar þriðjudaga kl. 10. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfé- laginu mánudagskvöld kl. 20. Haligrímskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu Örk sunnudagskvöld kl. 20.00. Háteigskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu sunnudagskvöid kl. 20.00. Langholtskirkja: Leshringur hefst sunnudag. Ki. 15-17: Heimspeki Sörens Kirkegaard. Kl. 17-19: Trúarstef í ritum Laxness. Æskulýðsfélagið byrjar. Fund- ur sunnudagskvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. Mánudagur. TTT-starf byrjar fyrir 10-12 ára kl. 16-18. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. i ! \ Ný snyrtistofa Valdís Oskarsdóttir snyrtifræðingur hef- ur opnað snyrtistofú að Bergstaöastræti 28a. Valdís, sem undanfarin ár hefúr starfað á snyrtistofunni Maju, hefur lokið meistaranámi í snyrtiiræði. Snyrtistofan býður upp á alhliða snyrtingu svo sem andlitsbað, húðhreinsun, litun og plokk- un, hand- og fótsnyrtingu, háreyðingu og förðun fyrir ýmis tækifæri. Unniö er meö snyrtivörur frá Lancaster, Mariu Gallard og Christian Breton, París, auk þess sem vörumar em seldar á stofunni. Stofan er opin mánudaga til fostudaga kl. 10-18 og fimmtudagskvöld og laugardaga eftir samkomulagi. Sími stofunnar er 12230. Kvennakirkjan Októbermessa Kvennakirkjunnar verð- ur haldin í Grensáskirkju sunnudaginn 17. október kl. 20.30. Þema messunar verður hin nýja byrjun sem hefst á hveiju hausti í hugum manna og gerðum. Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, prestur í Grindavík, predikar. Hallfríður Ólafs- dóttir leikur einleik á flautu og sönghóp- ur Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng við stjóm og undirleik Sesselju Guðmundsdóttur. Kaffi í safnaðarheimil- inu að lokinni messu. Dýrin í Hálsaskógi Dýrin í Hálsaskógi, bamaleikritið sígilda, verður sýnt tvisvar sinnum nk. sunnu- dag 17. október og er fyrri sýningin sú sextugasta í röðinni. Aðeins fimm sýn- ingar em nú effir þar sem nýtt bamaleik- rit, Skilaboðaskjóðan, verður frumsýnt innan skamms. Alls taka þátt í sýning- unni 25 leikarar, börn og fullorðnir. Hljómplata seld til styrktar Rauðakrosshúsinu Rauðakrosshúsið, neyðarathvarf fyrir böm og unglinga, er með söfnunarátak í októbermánuði. Geislaplatan Minningar 2 er boðin til sölu i gegnum síma. Allur ágóði af sölu geislaplötunnar rennur til styrktar starfsemi hússins. Rauðakross- húsið er opiö allan sólarliringinn og þangað geta ungmenni leitað af eigin frumkvæði hvenær sem er. Símaþjónust- an er opin hvenær sem þörf krefur alla daga, alian sólarhringinn. Símaþjónusta hússins er mikið notuð. Simtöl frá upp- hafi (1987) em komin yfir 29 þúsund. Félag eldri borgara I Reykjavík og nágr. Bridgekeppni í Risinu á sunnudag kl. 13 í austursal og keppni í félagsvist kl. 14 í vestursal. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Baháíar bjóða á opið hús að Álfabakka í kvöld kl. 20.30. Steinunn Friðgeirsdóttir spjall- ar um tilvist guðs. Veitingar. Allir vel- komnir. Námstefnur Stjómunarfélag íslands hefur fengið John Frazer-Robinson til þess að halda tvær námstefnur um beina markaðssókn (Direct Marketing) dagana 19. og 21. okt- óber nk. Fyrri námstefnan, þann 19. okt- óber, nefnist JFR „The Secrets of Effec- tive Direct Mail“. Seinni námstefnan, sem verður þann 21. október, nefnist „JFR Masterclass". Námstefnumar verða báðar haldnar í Þingstofu A á Hót- el Sögu kl. 9-17. Stjórnunarfélag íslands veitir allar nánari upplýsingar og tekur við skráningum í síma 621066. Einnig má tilkynna þátttöku á faxi 28583. Nýr forstjóri Innkaupa- stofnunar Fjármálaráðherra hefur ákveðið að skipa Júlíus Sæberg Ólafsson, Sæviðarsundi 82, Reykjavík, í stöðú forstjóra Innkaupa- stofnunar ríkisins frá 1. desember 1993 til næstu fjögurra ára. Tapað fundið Síamsfress tapaðist úr Kópavogi 3 ára síamsfress, ómerkt, tapaðist frá Hlíðarhjalla í Kópavogi sunnudaginn 10. október. Þeir sem hafa séð hann vinsam- legast hringi í síma 46996. Andlát Sólveig K. Hróbjartsdóttir frá Hellis- holti, Vestmannaeyjum, síðast til heimilis að Hvannhólma 2, Kópa- vogi, andaðist í Landspítalanum 15. október. Steingrímur Jóhannesson, Svína- vatni, Austur-Húnavatnssýslu, and- aðist aðfaranótt 15. október í sjúkra- húsinu á Blönduósi. ÖKUSKÓLI ÍSLANDS HF. Námskeið til undirbúnings aukinna ökuréttinda (leigubifreiða, vörubifreiða, hópbifreiða) verða haldin í Reykjavík og annars staðar á landinu þar sem næg þátttaka fæst. Umsóknarfrestur er til 22. okt. Verð kr. 100.000 staðgr. ÖKUSKÓLI ÍSLANDS HF. Dugguvogi 2, Reykjavík sími 683841 Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á neöangreinda leikskóla: Efrihlíð v/Stigahlíð, s. 813560 Tjarnarborg v/Tjarnargötu, s. 15798. Eingöngu í 50% starf e.h. á leikskólana: Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290 Ösp v/lðufell, s. 74500. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskóla- stjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Umsókn um framlög úr Framkvæmda- sjóði aldraðra 1994 Stjórn Framkvæmdasjóös aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr sjóönum árið 1994. Eldri umsóknir koma aöeins til greina séu þær endurnýjaóar. Nota skal sérstök umsóknar- eyöublöö sem fylla ber samviskusamlega út og liggja þau frammi í heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytinu. Einnig er ætlast til aó umsækjendur lýsi bréflega einingum húsnæöis- ins, byggingarkostnaöi, verkstöðu, fjármögnun, rekstraráætl- un, þjónustu- og vistunarþörf ásamt mati þjónustuhóps aldr- aðra (matshóps) og þar með hvaða þjónustuþætti ætlunin er að efla. Umsókn skal fylgja ársreikningur 1992 endurskoðaður af löggiltum endurskoðanda og kostnaðaryfirlit yfir fyrstu níu mánuöi ársins 1993. Sé ofangreindum skilyröum ekki fullnægt áskilur sjóöstjórnin sér rétt til aö vísa umsókn frá. Umsóknir skulu hafa borist sjóö- stjórninni fyrir 1. desember 1993, heilbrigöis- og trygginga- málaráöuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Stjórn Framkvœmdasjóðs aldraöra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.