Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Page 44
56 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 15. okt. til 21. okt. 1993, að báðum dögum meðtöldum, veröur í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess verður varsla í Lyfja- búðinni lðunni, Laugavegi 40a, simi 21133, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keilavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflinan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 13-19. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma Hjónal- ráðgjafi )1992 by King Fealures Syndicate, Inc. World rights reserved. t|ög5f/ ___ '&iuee- ©KFS/Dislr. BULLS Allir hjónaráðgjafar þurfa á svona hjónum að halda, það heldur honum auðmjúkum. Lalli og Lína 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. , Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kt. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg- ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mán.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið daglega júni - sept. kl. 13-17. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjumirýasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn Islands. Öpiö daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 2039. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjamames, simi 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir iokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8 árdegis og allan sólarhringin um helg- ar. - Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Hjónaband Þann 19. júní vom gefin saman í hjóna- band í Lágafellskirkju af sr. Kristjáni Einari Þorvarðarsyni Ida Hildur Feng- er og Skafti Jóhannsson. Heimili þeirra er að Fumbyggð 36, Mosfellsbæ. Ljósmst. Gunnars Ingimarss. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 16. okt. Hörð sókn Rússa norður af Krím. Rússar við Kiev bæði fyrir sunnan og norð- an. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 17. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert fremur niðurdreginn og fagnar þeim félagsskap fólks sem hressir þig við. Ástandið stafar af vonbrigðum vegna þess að ákveðinn aðili stóð ekki undir væntingum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Láttu aðra ekki stýra þér og farðu gætilega ef aðrir biðja þig um ráð. Hugaðu að orðspori þínu. Fréttir sem fást síðdegis hafa áhrif á gang mála. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): í ákveðnum samböndum ber á óöryggi. Gættu þess því að láta ekkert út úr þér sem yrði notað gegn þér síðar. Eyddu ekki um efni fram. Nautið (20. april-20. maí): Ákveðinn atburður verður til þess að þú íhugar hvort aðferðir þínar séu eins góðar og þú hélst. Breyttu ekki hugsunarlaust. Happatölur eru 9,13 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú tekst á við áskorun. Þú þarft að standa fastur á þínu. Nýttu tíma þinn vel og leitaóu aðstoðar strax ef á þarf að halda. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hafðu ekki öll eggin í sömu körfu. Það er of áhættusamt. Ánægja þín og velgengni byggist að miklu leyti á óskum annarra. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það liggur ekkert á að ná samkomulagi í ákveðnu máh. Láttu það bíða og gerjast um sinn. Fáðu það sem þú getur út úr lifinu. Kvöldið verður tilfmningaríkt og ánægjulegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Haltu sambandi við ákveðna aðila jafnvel þótt þið hittist ekki oft. Þú nýtur góðs af því sambandi. Þú færð upplýsingar og boð sem þú hefðir ella misst af. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert bjartsýnn og þér hættir til að ofmeta möguleika þína. Gættu þess að þú lofir ekki upp í ermina á þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vinátta og góðvild skipta miklu máli í dag. Þú færð greiðasemi margfaldlega endurgoldna síðar. Gættu að útgjöldum. Peninga- málin eru varasöm. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Skoðanaágreiningur gerir ýmsum erfitt fyrir. Þú átt því von á snörpum átökum. Þú færð góðar fréttir. Happatölur eru 6,21 og 30. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Allt er venjubundið um þessar mundir. Það gefst því góður tími til að byrja eitthvað nýtt. Það getur borgað sig að breyta út af vananum. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 18. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Persónuleg málefhi taka meiri tíma núna en venjulega. ihugaðu vel tiiboð sem þú færð áður en þú tekur afstöðu. Þú mátt búast við miklum ágreiningi varðandi ákveðið mál. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Peningar skipta þig miklu máli í augnablikinu. Spáðu í langtíma- öryggi og haltu frekar í peningana en að eyða þeim. Gerðu eitt- hvað skemmtilegt í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Það er ekki vist að þér gangi eins vel í dag og.þú vildir. Einbeit- ing þín hefur mikið að segja og þú nýtur þín í samkeppnisstöðu. Nautið (20. apríl-20. maí): Hjálpsemi þín er ekki alltaf metin að verðleikum. Reyndu að flækj- ast ekki um of í vandamál annarra. Happatölur eru 10,16 og 32. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Lestu leiðbeiningar varðandi persónulegt vandamál sem þú átt í stríði með. Viðurkenndu veikleia þína ef með þarf en hreinsaðu um fram allt loftið. Krabbinn (22. júní-22. júli): Nýttu þér innsæi þitt gagnvart ákveðnum málum eða fólki. Þú getur nýtf þér þennan eiginleika, sérstaklega í samkeppni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gefðu þér tíma til að fást við verkefni sem kemur óvænt upp í hendumar á þér. Hvers konar viðskipti blómstra hjá þér í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn einkennist af miklum bróðurkærleik og því ætti að vera rétti tíminn núna til þess að leysa gömul vanda- eða deilu- mál. Ástin blómstrar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fréttir sem þú færð eru nýög hvetjandi fyrir þig. Þú nærð betra sambandi við ákveðinn aðila núna heldur en síðast þegar þið hittust. Þú ert vel á þig kominn og nærð góðum árangri. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þín eigin mál sitja á hakanum í dag fyrir málefni einhvers náins. Breytingar sem þú ert ekki sáttur við í dag er þér í hag þegar til lengdar lætur. Happatölur eru 10,18 og 34. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hlutimir ganga sérstaklega vel hjá þér í dag. Þú nærð góðu sam- bandi við mikilvæga persónu. Þú gætir orðið var við einhverjar hömlur varðandi bjartsýnisfólk. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það má vænta einhverra breytinga til hins betra á næstunni. Aukinn skilningur verður í ákveðnu smabandi. Notfærðu þér hugmyndir þínar og annarra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.