Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993
59
Afmæli
Jóhanna Jakobsdóttir
Jóhanna Jakobsdóttir húsmóðir,
Hlíf, Torfnesi, ísafirði, er áttræð í
dag.
Starfsferill
Jóhanna er fædd að Höföaströnd
í Jökulfjörðum og ólst upp í Reykj-
arfirði í Grunnavíkurhreppi. Hún
naut ekki mikiliar skólagöngu en
lærði að lesa og skrifa o.fl. hjá ömmu
sinni, Ketilríði Jóhannesdóttur. Á
unglingsárum lærði Jóhanna að
spila á orgel hjá Eiríki, b. á Dröng-
um.
Jóhanna hefur í áratugi saumað
íslenska búninginn og þá hefur hún
í mörg ár prjónað laufaviðarvettl-
inga úr eingirni í íslensku sauðalit-
unum.
Eftir að Jóhanna giftist bjó hún í
Rey kj arfirði á hluta j arðarinnar til
1941 en flutti þá í Látravík (Horn-
bjargsvita) og bjó þar í eitt ár en
síðan á ísafirði eftir það. Jóhanna
og eiginmaður hennar voru flutt á
Hlíf nokkru áður en hann féll frá
ogþarbýrhúnenn.
Fjölskylda
Jóhanna giftist 6.12.1934 Kristjáni
S. Guöjónssyni, f. 17.11.1911, d. 22.12.
1989, trésmiði, frá Þaralátursfirði.
Foreldrar hans: Guöjón Kristjáns-
son, b. í Skjaldarbjamarvík og Þara-
látursfirði, og Anna Jónasdóttir.
Börn Jóhönnu og Kristjáns: Jóna
Valgerður, f. 26.9.1935, alþingism.,
gift Guðmundi H. Ingólfssyni, þau
eiga fimm böm; Þrúður, f. 21.7.1938,
skólastjóri, gift Sturlu Þórðarsyni,
þau eiga fjögur böm; Fjóla, f. 25.8.
1939, skrifstofum., gift Valdemar
Nielsen, þau eiga tvö börn, Fjóla á
tvær dætur með Jóhanni Oddssyni;
Laufey, f. 17.9.1940, starfsm. Reykja-
víkurborgar, sambýlismaður henn-
ar er Pálmi Stefánsson, Laufey var
gift Símoni Melsteð, látinn, þau
eignuðust fimm böm; Freyja, f. 3.5.
1942, kaupmaður, gift Keld Nör-
gaard, þau eiga þrjá syni; Guðjón
Arnar, f. 5.7.1944, skipstjóri, kona
hans er Barbara Kristjánsson, Guð-
jón var áður kvæntur Björgu
Jón Konráðsson
Jón Konráösson, fyrrv. bóndi, Fífu-
sundi 7, Hvammstanga, verður sjö-
tugurámorgun.
Starfsferill
Jón er fæddur að Gilhaga í
Vatnsdal í A-Húnavatnssýslu og ólst
þar upp og víðar í Vatnsdal.
Hann flutti að Ánastöðum í
Sölvadal 1949 og þaðan að Hrapps-
stöðum í Krækhngahhð. Jón fluttl
til Hafnarfjarðar 1958 og stundaði
þar alhliða verkamannavinnu, sjó-
mennsku o.fl. og var lengi bílstjóri
hjá Sendibílastöð Hafnaríjarðar.
Jón keypti síðan Lækjarhvamm og
bjó þar til 1991 er hann hætti búskap
og flutti til Hvammstanga.
Fjölskylda
Kona Jóns er Dýrfinna Ósk
Högnadóttir, f. 21.9.1938, húsmóðir.
Foreldrar hennar voru Högni
Brynjúlfsson og Svanhvít Sigurðar-
dóttir. Þau eru bæði látin. Þau
bjuggu í Hafnarfirði.
Börn Jóns og Dýrfinnu: Jóhanna
Bára, f. 1.5.1958, bóndi í Laufási,
maki Oliver H. Ohversson, þau eiga
tvo syni, Jóhanna Bára átti dóttir
fyrir; Alda Ósk, f. 15.6.1959, starfs-
stúlka á Sjúkrahúsinu á Hvamms-
tanga, maki Jón Grétarsson, þau
eiga tvö börn, Alda Ósk átti dóttur
fyrir; Kolbrún, f. 20.11.1960, starfs-
stúlka á Sjúkrahúsinu á Hvamms-
tanga, maki Björgvin Sigurðsson,
þau eiga þrjú börn; Konráð, f. 17.7.
1962, verkamaður í Reykjavík, maki
Bryndís Ásgeirsdóttir, þau eiga eina
dóttur, Konráð átti dóttur fyrir;
Alma, f. 28.8.1946, verkakona á
Hvammstanga, maki Hjálmar Sig-
urbjömsson, þau eiga einn son,
Alma átti tvö böm fyrir. Stjúpdóttir
Jóns er Linda Bjamadóttir, f. 3.12.
1956, búsett á Hvammstanga, maki
Pétur Daníelsson, þau eiga tvö börn.
Jón Konráðsson.
Systkini Jóns: Ingólfur, látinn;
Eggert; Lárus; Ragnheiður. Hálf-
bræður Jóns: Gunnar; Óskar; Hauk-
ur; Kjartan.
Foreldrar Jóns voru Konráð Jóns-
son, f. 13.10.1890, d. 19.8.1973, bóndi,
og Ragnheiður Guðmundsdóttir, f.
11.4.1895, d. 1933, húsmóðir. Seinni
kona Konráðs: Sigurbjörg Sigur-
jónsdóttir.
Jón tekur á móti gestum í dag,
laugardaginn 16. október, í Félags-
heimhinu á Hvammstanga frá kl. 16.
Sverrir Guöjónsson
Sverrir Guðjónsson, Hátúni 4,
Reykjavík, verður sextugur á morg-
un.
Starfsferill
Sverrir er fæddur í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann lauk námi í Mið-
bæjarskólanum 1947, Kvöldskóla
KFUM1950, Iðnskólanum 1955 og í
rennismíði frá Vélsmiðjunm Héðni
1956.
Hann var með heildverslun en frá
1955 hefur hann verið leiguhílstjóri
hjá Bæjarleiðum og Hreyfh.
Fjölskylda
Kona Sverris er Erna A. Guðjóns-
dóttir, f. 29.8.1936, starfsm. í mötu-
neyti hjá Pósti og síma. Foreldrar
hennar: Guðjón Guðmundsson
múrari og Sigríður Halldórsdóttir.
Þau bjuggu að Njálsgötu 47 í Reykja-
vík en eru bæði látin.
Dætur Sverris og Ernu: Nína
Kristín, f. 19.12.1954, gjaldkeri í
Landsbankanum, maki Jón I. Ing-
ólfsson, þau eiga þrjú böm; Sigríður
Guðný, f. 18.1.1959, auglýsinga-
teiknari, maki Jón Gunnarsson, þau
eiga tvö böm. Sonur Sverris er Guð-
jón Helgason, f. 12.1.1960, hann á
eittbarn.
Bræður Sverris: Hélgi, skipstjóri á
Hofsjökli; Valsteinn, skipstjóri hjá
Samskipum.
Foreldrar Sverris: Guðjón V. Þor-
steinsson, f. 27.6.1906, fyrrv. deildar-
stjóri hjá borgarverkfræöingi, og
Sverrir Guðjónsson.
Katrín Kristjánsdóttir, f. 5.7.1901,
d. 1.6.1987, saumakona. Guðjón, sem
dvelur nú á Hrafnistu, er fæddur í
Dölum en Katrín var fædd á Ketil-
stöðum í Holtum, síðar Kvíarholti í
sömusveit.
Sverrir verður að heiman.
Aðalbjöm Þorsteinsson
Aðalbjöm Þorsteinsson verkamað-
ur, Norðurgötu 30, Sandgerði, verð-
ur sjötugur á mánudaginn.
Starfsferill
Aðalbjöm er fæddur á Siglufirði
ogólstþarupp.
Eftir hefðbundna skólagöngu hóf
hann fljótlega að stunda sjó-
mennsku. Aðalbjörn vann ennfrem-
ur í Síldarverksmiðjum ríkisins á
Siglufirði. Hann flutti til Sandgerðis
1953 og vann ýmis verkamannastörf
en um aldarfjórðungsskeið starfaði
Aðalbjöm í Skipasmíðastöð Njarð-
víkur. Hann hætti þar störfum
vegna veikinda 67 ára gamah.
Fjölskylda
Aðalbjömkvæntist 24.12.1947
Stehu Helgadóttur, f. 5.9.1929, fisk-
vinnslukonu. Foreldrar hennar:
Helgi HaUdórsson, verkamaður á
Ólafsfirði, og RagnhUdur Magnús-
dóttir, húsmóðir frá Vestmannaeyj-
um. Þau eru bæði látin.
Börn Aðalbjörns og SteUu: Þor-
steinn, f. 3.5.1947, verkmaður, bú-
settur í foreldrahúsum; RagnhUdur
Guðfinna, f. 27.12.1950, d. 11.7.1952;
Jón, f. 24.8.1955, sölumaður í
Reykjavík, sambýhskona hans er
Sigríður Sigmundsdóttir, þau eiga
þrjú börn, Huldu Ósk, Sigmund Ein-
ar og Kolbrúnu Sjöfn; Ragna, f. 19.4.
1962, búsett að Stóru-Mörk III, V-
Eyjaijöllum, maki Ásgeir Árnason,
þau eiga íjögur börn, Hafdísi, Aðal-
björgu Rún, Áma og Aldísi Stellu.
Systkini Aðalbjöms: Jón, látinn,
hans kona var Ingibjörg Jónasdótt-
ir, þau eignuðust fjögur böm; Aðal-
heiður Sólveig, hennar maður var
Elías B. ísfjörð, látinn, þau eignuð-
ust tíu böm; GísU Anton Pétur, lát-
inn, hann eignaðist fimm böm; Kol-
brún, maki Friðrik Magnússon, þau
eiga íjögur böm. Uppeldissystir Að-
albjöms: Jóna Þorkelsdóttir, maki
Halldór Sigurðsson, þau eiga þrjú
Aðalbjörn Þorsteinsson.
böm.
Foreldrar Aðalbjöms voru Þor-
steinn Gottskálksson, f. 2.12.1896,
d. 1985, verkamaður, og Jóna Aðal-
bjömsdóttir, f. 7.8.1900, d. 1983, hús-
móðir. Þau bjuggu á Hverfisgötu 3
á Siglufirði.
Aðalbjöm verður staddur á heim-
ih dóttur sinnar og tengdasonar að
Stóru-Mörk m, V-Eyjafiöllum, og
tekur þar á móti gestum sunnudag-
inn 17. október frá kl. 15-18.
Hauksdóttur, þau eiga þrjá syni,
Guðjón átti tvær dætur fyrir hjóna-
band; Matthildur Herborg, f. 12.3.
1946, skrifstofum., gift Guðmundi
Kr. Kristjánssyni, þau eiga fiögur
böm; Jakob, f. 2.2.1952, dr. og for-
stöðumaður, kvæntur Þorgeröi
Helgu Halldórsdóttur, þau eiga tvær
dætur; Anna Karen, f. 28.7.1957,
húsmóðir, gift Einari Hreinssyni,
þau eiga fiögrn- börn. Barnabama-
bömin em tuttugu og sjö.
Jóhanna er elst fiórtán systkina. Á
lífi era Guðfinnur, Sigríður, Guð-
rún, Ragnar, Magnús, Valgerður og
Guðmundur. Látin era Jóhannes,
Ketilríður, Kjartan, Hermann,
Benedikt og Jóna Valgerður.
Jóhanna Jakobsdóttir.
Foreldrar Jóhönnu vora Jakob
Kristjánsson, f. 7.9.1890, d. 1972, b.
í Reykjarfirði, og Matthildur Her-
borg Benediktsdóttir, f. 11.9.1896,
d. 7.1.1989, húsmóðir. Þau bjuggu í
Reykjarfirði til 1958 en á ísafirði eft-
irþað.
Jóhanna tekur á móti gestum á
afmæhsdaginn í samkomusal Hlifar
á ísafirði frá kl. 15-19.
90 ára
Björn Kristjánsson,
Fjóluhvammi 11, Fellahreppi.
Ingibjörg J. Þórarinsdóttir,
Hverfisgötu 104, Reykjavík.
Katrín Sigriður Jónsdóttir,
Akbraut, Holtahreppi.
Fanney Guðnadóttir,
Sandi I, Aðaldælaltreppi.
75 ára
Óskar B. Benediktsson,
Skipholti 21, Reykjavík.
Dagur Dan ielsson,
Álfhólsvegi 82, Kópavogi.
Svanhijdur Steinsdóttir,
Neðra-Ási 1, Hólahreppi.
Tómas Þorvarðsson,
Lynghaga 16, Reykjavxk.
A, Kópavogi, frá kl. 15.00-19.00.
HeimirStigsson,
Heiðarhvammi 7F, Keflavík.
Sigrún Árnadóttir,
Fomuströnd 11, Selfiarnamesi.
Hannes Steingrímsson,
Helgamagrastræti 25, Akureyri.
Frimann Þorsteinsson,
Syðri-Brekkum, Akrahreppi.
Gyða Ingólfsdóttir,
Bláskógum 9, Egilsstöðum.
Pétur Magnús Andrésson,
fyrrv.malar-
ilutningabíl-
stjóri,
HátúnilOB,
Rcykjavík.
Hannerað
heiman.
Gunnar Alberts Ólafsson,
Hafnarbyggð 3, Vopnafirði.
70 ára
Elísabet
Gunn-
laugsson,
Hvassaleiti20,
Reykjavík.
Guðrún R. Gisiadóttir,
Langholtsvegi 155, Reykjavík,
MarteinnÁgúst Sigurðsson,
Gilá, Áshreppi.
Jón Kr. Gislason,
Hvannavöllum 6, Akureyri.
Guðrún Sigurbjörg Tryggvadótt-
ir,
Laugarbrekku 10, Húsavík.
60 ára
Guðrún Bjarnadóttir,
Baldursgerði 5, Keflavík.
ElísabetSara Guðmundsdóttir,
Drafnargötu 6, Flateyri.
Guðjón Þorsteinsson
húsasmíöa-
meistari,
Furagrand 14,
Kópavogi.
Konahanser
ElsaBorgJós-
epsdóttir.
Þautakaámóti
mælisdaginn í
Kiwanis-húsinu að Smiöjuvegi 13
Hilmar Gunnþórsson,
Skólavegi 10 A, Fáskrúðsfirði.
Elvar Guðni Þórðarson,
Sjólyst 1, Stokkseyri.
Sigurður Sigurjónsson,
Eyktarási 5, Reykjavík.
Jónína Ebenesersdóttir,
Grundarlandi 13, Reykjavík.
Gunnlaugur Höskuldsson,
Miðtúni 16, Höfn í Hornafiröi,
Jósefína Sigurbjömsdóttir,
Laugarvegi 20, Siglufiröi.
Ingunn Haiidórsdóttir,
Hhðarhjalla 14, Kópavogi.
Ásdís Pétursdóttir,
Efra-Ási, Hólahreppi.
Margrét Gústafsdóttir,
Hrauni III, Djúpavogshreppi.
Hrafnhildur Reynisdóttir,
Barmahhö 40, Reykjavík.
40ára
Ragnheiður M. Guðmundsdóttir,
Heiðarási 22, Reykjavík.
Ingibergur F. Gunnlaugsson,
Brekkubæ 12, Reykjavik.
Ólafur KetiII Frostason,
'fjarnarbraut3, Bíldudal.
Hjördis Ólafsdóttir,
Nýbýlavegi 68, Kópavogi.
Fanney Einarsdóttir, 1: v
Kópavogsbraut 82, Kópavogi.
SigrúnBergmann Baldursdóttir,
Sæbólsbraut 5, Kópavogi.
EHn Margrét HaUgrímsdóttir,
Duggufiöru 6, Akureyri.
William O’Connor,
Hringbraut36, Hafnarfirði.
Hrafn Þórir Hákonarson,
HrafnaklettiS, Borgamesi.
Sigurður Haraldsson,
Furugrund 26, Kópavogi.