Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Qupperneq 48
60
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993
Sunnudagur 17. október
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiöa (42:52).
13.00 Fréttakrónikan. Farið veröur yfir
fréttnæmustu atburði liðinnarviku.
Umsjón: Katrín Pálsdóttir og Páll
Benediktsson.
13.30 Siðdegisumræðan. Síðdegisum-
ræðan er vettvangur fyrir umræðu
og skoðanaskipti um atburði af
ýmsu tagi. Efni hvers þáttar verður
ekki ákveðið fyrr en á fimmtudegi
og tilkynnt daginn eftir til þess að
það sé sem ferskast hverju sinni.
Umræðan verður með ýmsum
hætti og getur tengst mynd sem
sýnd yrði í upphafi þáttarins. Fastir
umsjónarmenn verða Gísli Mar-
teinn Baldursson, sem stjórnar
þessum þætti, Magnús Bjarnfreðs-
son og Salvör Nordal. Dagskrár-
gerð annast Baldur Hermannsson
og Viðar Víkingsson.
15.00 Furðuleg flugferð (Yogi's Magic-
al Flight). Bandarísk teiknimynd
um Jóka björn og félaga sem fara
í ævintýraferð með stærstu flugvél
í heimi. Þýðandi: Ólafur B. Guðna-
son. Leikraddir: Hilmir Snær
Guðnason, Linda Gísladóttir og
Magnús Ólafsson.
16.35 Fólkið í landinu. Ragnar Hall-
dórsson ræðir við Sigfús Jónsson
framkvæmdastjóra á Hvamm-
stanga.
17.00 í askana látið. Þáttur um neyslu-
venjur íslendinga að fornu. Fjallað
er um hvernig menn öfluðu sér lífs-
viðurværis á árum áður, helstu
nytjadýr og veiðar. Umsjón: Sigm-
ar B. Hauksson. Áður á dagskrá
20. janúar 1989.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Stundin okkar er
komin úr sumarfríi og verður á
dagskrá klukkan 18.00 á sunnu-
dögum eins og undanfarin 27 ár.
i fyrsta þætti vetrarins verður kynnt
getraun þar sem spurt er um fjöll
á islandi. Káti kórinn tekur lagið,
sýndur verður leikþátturinn Pant
ráða öllu eftir Elínu Jóhannsdóttur
og leikrit um Trjábarð eftir Gunnar
Helgason. Brúðurnar fjörugu setja
sinn svip á þáttinn og það eru þau
Pandi, Garpur og Emelía sem
kynna efnið ásamt Helgu Steffen-
sen umsjónarmanni. Jón Tryggva-
son stjórnaði upptöku.
18.30 SPK. Nýr og ýkt hress spurninga-
og þrautaleikur fyrir krakka sem eru
fljótir að hugsa og skjóta á körfu.
Umsjón: Jón Gústafsson. Dag-
skrárgerð: Ragnheiður Thorsteins-
son.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Auðlegð og ástríður (155:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Roseanne (25:26). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Roseanne Arnold og John
Goodman. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.35 Veður.
20.40 Fólkið í Forsælu (9:25) (Evening
Shade). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur í léttum dúr með
Burt Reynolds og Marilu Henner
í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason.
21.05 Gestir og gjörningar. Nýir
skemmtiþættir sem verða á dag-
skrá annan * hvern sunnudag í
beinni útsendingu frá ýmsum kaffi-
húsum og krám.
21.40 Ljúft er að láta sig dreyma(3:6)
(Lipstick on Your Collar). Breskur
verðlaunamyndaflokkur eftir
Dennis Potter, höfund Söngelska
spæjarans og Skildinga af himnum
sem Sjónvarpiö hefur sýnt.
22.40 Hús Bernörðu Alba (The House
of Bernarda Alba). Bresk sjón-
varpsmynd byggð á leikriti eftir
Federico Garcia Lorca. Leikstjóri
er Nuria Espert, ein þekktasta
sviðsleikkona Spánar og fyrrver-
andi þjóðleikhússtjóri Spánverja.
Aðalhlutverk: Glenda Jackson,
Joan Plowright, Julie Legrand,
Amanda Root, Deborah Findley
og Patricia Hayes. Þýðandi: Örn-
ólfur Árnason.
00.25 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok.
09.00 Skógarálfarnir.
09.20 í vinaskógi.
09.45 Vesalingarnir.
10.10 Sesam opnist þú. Lærdómsrík
leikbrúðumynd með íslensku tali
fyrir börn á öllum aldri.
10.40 Skrifað í skýin.
11.00 Listaspegill. (Yehudi Menuhin
og undrabörn) Hér er fylgst með
nokkrum undrabörnum í fiðlu-
leiknum sem nema fiðluleik undir
handleiðslu Yehudi Menuhin en
hann er mesta undrabarn aldarinn-
ar í tónlistarheiminum.
11.35 Ungllngsárin (Ready or Not).
12.00 Á slaginu. Hádegisfréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar. Kl. 12.10 hefjast umræöur í
sjónvarpssal Stöðvar 2 um málefni
liðinnar viku. Meðal umsjónar-
manna eru Ingvi Hrafn Jónsson,
fréttastjóri Stöðvar 2, og Páll
Magnússon, útvarpsstjóri íslenska
útvarpsfélagsins. Stöð 2 1993.
13.00 ÍÞROTTIR Á SUNNUDEGI.
iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar fer yfir helstu íþróttaatburði
Ijðinnar viku.
13.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá
leik í fyrstu deild ítalska boltans I
boði Vátryggingafélags íslands.
15.50 Framlag til framfara. Endurtek-
inn þáttur frá síðastliðnu sunnu-
dagskvöldi.
16.30 Imbakassinn. Endurtekinn.
17.00 Húsið á sléttunni. (Little House
on the Prairie)
17.50 Aðeins ein jörð. Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnu fimmtudags-
kvöldi.
18.00 60 mínútur.
18.50 Mörk dagsins. Farið yfir stöðu
mála í fyrstu deild ítalska boltans
og besta mark dagsins valið. Stöð
2 1993.
19.19 19:19.
20.00 Framlag til framfara. Karl Garð-
arsson og Kristján Már Unnarsson
kynna sér vaxtarbrodda og ný-
sköpun í íslensku atvinnulífi.
20.45 Lagakrókar (L.A. Law).
21.40 Hreinn og edrú (Clean and So-
ber).
23.40 í sviðsljósinu (Entertainment this
Week).
00.30 Bióðhundar á Broadway (Blo-
odhounds of Broadway). Matt
Dillon, Madonna, Jennifer Grey
og Rutger Hauer eru í aðalhlut-
verkum í þessari ærslafengnu
mynd um hóp glæpamanna, dans-
meyja og fjárhættuspilara sem fara
eins og hvirfilvindur um leikhúsa-
hverfi New York á gamlárskvöld
árið 1928.
01.55 TNT & The Cartoon Network -
kynningarútsending.
SÝN
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. ís-
lensk þáttaröð þar sem litið er á
Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem
býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð.
Horft er til atvinnu- og æskumála,
íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs-
Ijósinu, helstu framkvæmdir eru
skoðaðar og sjónúm er sérstaklega
beint að þeirri þróun menningar-
mála sem hefur átt sér stað í Hafn-
arfirði síðustu árin. Þættirnir eru
unnir í samvinnu útvarps Hafnar-
fjarðar og Hafnarfjarðarbaejar.
17.30 Hafnfirskir listamenn - Arni Ib-
sen. - Fróðlegur íslenskur þáttur
þar sem fjallað verður um rithöf-
undinn, leikarann og leikritaskáldið
Árna Ibsen.
18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild,
Wild World of Animals). Einstakir
náttúrulífsþættir þar sem fylgst er
með harðri baráttu villtra dýra upp
á líf og dauða í fjórum heimsálfum.
19.00 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Á orgelloftinu. Tilbrigði við
sálmalagið Greinir Jesú um græna
tréð eftir Sigurð Þórðarson. Hauk-
ur Guðlaugsson leikur á orgel.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Messa í Seljakirkju í Reykjavik.
Prestur sr. Valgeir Ástráðsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 James Joyce: Ódysseifur í
Dyflinni. Umsjón: Sverrir Hólmars-
son. Lesari: Viðar Eggertsson. (Áð-
ur flutt í sept. 1990.)
15.00 Af lífi og sál. Þáttur áhugamanna
um lónlist. Umsjón: Vernharður
Linnet.
16.00 Fréttir.
16.05 Erindi um fjölmiðla. Frjáls pressa
og hugmyndafræði hennar. (3)
Stefán Jón Hafstein flytur.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Sunnudagsleikritið: Hinkemann
eftir Ernst Toller. Fyrri hluti.
17.30 Úr tónlistarlífinu. Martial Narde-
au flautuleikari hefur nýverið unnið
að upptökum á íslenskri flaututón-
list til útgáfu ásamt Erni Magnús-
syni píanóleikara. Leikin verða
nokkur verkanna og rætt við
flautuleikarann.
18.30 Rímsirams. Guðmundur Andri
Thorsson rabbar við hlustendur.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi. Helgarþáttur barna..
20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Þjóðarþel. Endurteknir sögulestr-
ar Alexanders-sögu.
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Norræn samkennd. Umsjón:
Gestur Guðmundsson. (Áður út-
varpað s.l. fimmtudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.00 Fréttir.
8.05 Jassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekið-af rás 1.)
9.00 Fréttir.
/7
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í nætur-
útvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt-
ir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Hringborðið í umsjón starfsfólks
dægurmálaútvarps.
14.00 Gestir og gangandi. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Mauraþúfan - íslensk tónlist og.
tónlistarmenn hjá Magnúsi Einars-
syni.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Skífurabb: Arnar Sigurjónsson
um Keith Richards. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Blágresið blíöa. Magnús Einars-
son leikur sveitatónlist.
23.00 Rip, Rap og Ruv. Umsjón: Ás-
mundur Jónsson og Einar Örn
Benediktsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARP
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskv.)
3.30 -Næturlög.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Sheenu Easton.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfréttir.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis-
fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar. í kjölfarið á fréttunum,
eða kl. 12.10 hefst umræðuþáttur
í beinni útsendingu úrsjónvarpssal
Stöðvar 2. í þættinum verða tekin
fyrir málefni liðinnar viku og það
sem hæst bar.
13.00 Halldór Backman. Þægilegur
sunnudagur með góðri tónlist.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.00 Tónlistargátan. Skemmtilegur
spurningabáttur fyrir fólk á öllum
aldri. í hverjum þætti mæta 2
þekktir íslendingar og spreyta sig
á spurningum úr íslenskri tónlistar-
sögu og geta hlustendur einnig
tekið þátt bæði bréflega og í gegn-
um síma. Stjórnandi þáttanna er
Erla Friögeirsdóttir. Hlustendasími
Bylgjunnar er 67 11 11.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar
17.15 Við heygarðshornið. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
s'onar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist eða „country", tónlist-
in sem gerir ökuferöina skemmti-
lega og stússið við grillið ánægju-
legt. Leiknir verða nýjustu sveita-
söngvarnir hverju sinni, bæði ís-
lenskir og erlendir.
19.30 19:19 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón-
leíkum í þessum skemmtilega tón-
listarþætti fáum við að kynnast
hinum ýmsu hljómsveitum og tón-
listarmönnum. Umsjónarmaður er
Pálmi Guðmundsson.
21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir
og góðir tónar á sunnudagskvöldi.
23.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
21.00 Eiríkur Björnsson.
23.00 Samtengt Bylgjunni.
FM 102 m. 104
10.00 Sunnudagsmorgunn með
Hjálpræðishernum.
12.00 Hádegísfréttir.
13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist-
ar.
14.00 Síödegi á sunnudegi með
KFUM, KFUK og SÍK.
17.00 Síðdegisfréttir.
18.00 Ókynnt lofgjörðatónlist.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Sunnudagskvöld með Krossin-
um.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 10.00,14.00 og 23.15.
Bænalínan s. 615320.
F\lf9Q9
AÐALSTÖÐIN
10.00 Ásdís Guðmundsdóttir vekur
hlustendur meö tónlist sem
hæfir svo sannarlega sunnu-
dagsmorgnum. Endurfluttir
mannllfspistlar Gregory Atkins.
13.00 Magnús Orri hann er engum lík-
ur, ekta sunnudagsbíltúrstónlist og
eitt og annað setur svip sinn á
sunnudagana á Aðalstöðinni.
16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson Ijúfur
og þægilegur aö vanda.
21.00 KertaljósKristinn Pálsson.leikur
þægilega og forvitnilega tónlist á
sunnudagskvöldi.
24.00 Ókynnt tónlist fram til morguns
FM#»57
10.00 í takt við tímann, endurtekið efni.
13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna-
syni stórsöngvara. Ragnar rifjar
upp gamla tíma og flettir í gegnum
dagblöð .
13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og
eru vinningarnir ávallt glæsilegir.
14.00 Aðalgestur Ragnars kemur sér
fyrir í stólnum góða og þar er ein-
göngu um landsþekkta einstakl-
inga að ræða.
15.30 Fróðleikshornið kynnt og gestur
kemur í hljóðstofu.
15.55 Afkynning þáttar og eins og
vanalega kemur Raggi Bjarna .
með einn kolruglaðan í lokin.
16.00 Sveinn Snorri á Ijúfum sunnu-
degi.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld-
matartónlistina þína og það nýj-
asta sem völ er á.
22.00 „Nú er lag‘‘. Rólega tónlistin ræð-
ur ríkjum á FM 957 öll kvöld vik-
unnar frá* með sunnudegi til
fimmtudags. Óskalagasíminn er
670-957.
9.00 Ljúfir tónar Jenný Johansen.
12.00 SunnudagssveiflaGylfa Guð-
mundssonar.
15.00 Tónlistarkrossgátanmeð Jóni
Gröndal.
17.00 Arnar Sigurvinsson.
19.00 Friörik K. Jónsson.
23.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon.
SóCin
fm. 100.6
10.00 Ragnar Blöndal. nýsloppinn út
og blautur á bak við eyrun.
13.00 Arnar Bjarnason.Frjálslegur sem
fyrr.
16.00 Hans Steinar Bjarnason. Á báð-
um áttum.
19.00 Dagný Ásgeirsdóttir.Hún er
þrumu kvenmaður og rómantísk
þegar það á við.
22.00 Sunnudagskvöld. Guðni Már
Henningsson með allrahanda
kveðjur og Ijúfur sem lamb.
1.00 Næturlög.
eUROSPORT
★ , ★
6.30 Tröppueróbikk.
7.00 Golf: The Alfred Dunhill Open.
9.00 Hjólreiðar: The Tour of Lomb-
ardy.
11.00 Tennis: The Women’s Tourna-
ment in Filderstadt.
12.00 Sunday Alive Cycling: The Nati-
ons Grand Prix.
13.00 Live Tennis: The ATP Tourna-
ment from Bolzano, Italy.
15.00 Tennis: The Women’s Tourna-
ment from Filderstadt.
16.00 Golf: The Alfred Dunhill Cup
from St. Andrews.
18.00 Trampolining; The European
Championships from Switzer-
land.
19.00 The German and European Bo-
ogie Woogie Championahips.
20.00 Tennis: The Women’s Tourna-
ment from Filderstadt.
22.30 Motor Racing.
Ö**'
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
10.00 The D.J Kat Show.
11.00 WWF Challenge.
12.00 Battlestar Gallactica.
13.00 Crazy Like a Fox.
14.00 WKRP in Cincinatti
14.30 Tíska.
15.00 Breski vinsældalistinn.
16.00 All American Wrestling.
17.00 Simpson fjölskyldan.
18.00 Deep Space Nine.
19.00 Queen.
21.00 Leonard Bernstein: The Gift Of
Music.
22.00 Entertainment This Week.
23.00 Twist In The Tale.
24.00 The Comedy Company.
SKYMOVŒSPLUS
5.00 Showcase.
7.00 Yours, Mlne And Ours.
9.00 The Deerslayer.
11.00 The Greatest.
13.00 Suburban Commando.
15.00 End Of The Line.
16.50 Pure Luck.
18.30 Xposure.
19.00 The Five Heartbeats.
21.00 Cape Fear.
24.10 Bruce the Super Hero.
1.00 The Spirit Of 76.
3.00 Midnight Fear.
Stefán Jón Hafstein fjallar um hug-
myndafræði frjálsrar pressu.
Á sunnudag ílytur
Stefán Jón Hafstein
3. erindi sitt um
gölmiðla og áhrif
þeirra í samfélaginu.
í erindum sínum
ræðir Stefán Jón
m.a. um ríkis- og
einkarekna fjölm-
iöla, vinsældasókn
þeirra, stöðu Ríkis-
utvarpsins og tleira.
Á sunnudag verður
einkum frjáls pressa
og hugmyndafræði
hennar sem verður
til umðöllunar.
Daryl leitar til meðferðarheimilis fyrir fikniefnaneytendur.
Stöð 2 kl. 21.40:
Hreinn og edrú
Vikuna 17.-23. október
veður áfengisvandinn meg-
inþemað í dagskrá Stöðvar
2.Umfjöllunin nær hámarki
á fimmtudagskvöld þegar
íslenska heimildarmyndin
Fyrsta sporið verður sýnd
en í kjölfar hennar verður
bein útsending frá umræð-
um í sjónvarpssal. Þemavik-
an hefst þó með sýningu
myndarinnar Hreinn og
edrú á sunnudagskvöld. Þar
segir af Daryl Poynter, ung-
um manni á hraðri niður-
leið. Hann sér ekki út úr
skuldasúpunni og einkalíf
hans er í megnasta ólestri.
Vinkona hans finnst látin
og óvíst er um dánarorsök.
Daryl er meinað að bregða
sér bæjarleið meðan á rann-
sókn málsins stendur. Hann
á hvergi höfði að að halla
en neitar að horfast í augu
við staðreyndirnar. Loks
ákveður hann þó að taka sig
saman í andlitinu og leita
sér hvíldar og hressingar á
meðferðarheimili fyrir
fikniefnaneytendur.
Sjónvarpið kl. 22.40:
r
Bemörðu Alba
Liikritiö llú.-
Bernörðu Alba eftir
Federico García
Lorca, eítt af höfuð-
skáldum Spánverja
fyrr og síðar, var sett
upp í tveimur leik-
húsum hér á landi
fyrir örtaum árum
rnt góðar við-
Nú gefst
landsmönnum kost-
ur á að sjá rómaða,
breska uppfærslu á
þessu træga verki
raeð stórstjörnunum
Glcndu .lackHiii og
Joan Plowriglu 1 aö
alhlutverkunum.
Loikritið gerist í
smáþorpi í nágrenni
Hús Bernörðu Alba er effir Lorca, Granada þar sem
eitt af höfuðskáldum Spánverja. fjölskylda ein syrgir
húsbóndann á heim-
ilinu, nýlátinn. Nú er það ekkjan, Bernarða Alba, sem ræð-
ur húsum og stjórnar dætrum sínum firam með harðri
hendi. Leikstjóri sýningarinnar, Nuria Espert, er ein þekkt-
asta leikkona Spánar og hún var um tíma þjóöleikhússtjóri
Spánverja.