Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Page 49
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993
61
Verk eftir Berglindi.
Olíumálverk
í Portinu
Listakonan Berglind Sigurðar-
dóttir opnar í dag sýningu á olíu-
málverkum í Portinu.
Berglind stundaði nám í Mynd-
lista- og handíðaskólanum frá
Sýningar
1986-1990. Þetta er önnur einka-
sýning hennar.
Sýningin, sem stendur til 31.
október, verður opin alla daga
nema þriðjudaga frá kl. 14-18.
Samband ís-
lenskra ralveitna
Samband íslenskra rafveitna
heldur aímælisþing í Háskólabíói
í dag frá kl. 10.36-16. Flutt verða
yfir 30 erindi af landsþekktum
mönnum sem eru í fremstu röð á
sínu sviði.
Alþýðubandalagsfóík
Verðandi, samtök ungs alþýðu-
bandalagsfólks og óflokksbund-
ins félagshyggjufólks, gengst fyr-
ir ráöstefnu um utanríkismál í
Þjóðleikhúskjallaranum kl. 10.30
í dag.
Söguféiag Árnesinga
Byggða- og listasafn Arnesinga
og Sögufélag Arnésihga standa
fyrir opnu húsi í Byggða- cg lista-
safni Arnesinga við Tryggvagötu
á Selfossi í dag kl. 14.30. Sveinn
Ólafsson mymdskeri heldur er-
indi um tréskurð.
Leiðbeinendur
Aðalfundur leiðbeinenda og
námstefna fyrir aldraða, fatlaða
og geðsjúka verður haldin í Borg-
artúni 6 í dag kl. 10.30.
Gervitennur eru búnar til úr
plasti.
Gervi-
tennur
Fólk sem misst hefur tenmu*,
fleiri eða færri, getur fengið
gervitennur í þeirra stað hjá
tannlækni. Fyrstu gervitennur í
efri og neðri góm voru teknar í
notkun í Sviss um 1560.
Blessuð veröldin
Gull í tennur
Gull hefur verið nptað í tennur
langa hríð. Síðan 1906 hafa menn
notað gull, stál, málmblöndur,
postulín og gervikvoðu. Nú eru
gervitennur búnar til úr plasti.
Hæg breytileg átt
Hæg breytileg átt og él verða á stöku
stað um norðvestanvert landið. Um
sunnan- og vestanvert landið verður
Veðrið í dag
norðaustangola og bjart veður. Frost
á bilinu 1-5 stig. I nótt verður hæg-
viðri um allt land og talsvert frost,
en með suðurströndinni má búast
við dálítilli snjómuggu undir morg-
un.
Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg
breytileg átt og léttskýjað í fyrstu en
þykknar upp með suðaustangolu í
nótt. Frost 1-5 stig.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjaö -4
Egilsstaðir skýjaö -3
Galtarviti úrkoma -2
Kefla víkurflugvöllur léttskýjað -3
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -1
Rauíarhöfn skýjað -3
Reykjavík léttskýjað -3
Vestmarmaeyjar mistur 1
Bergen skýjað 3
Helsinki léttskýjað 3
Ósló hálfskýjað 3
Stokkhólmur léttskýjað 6
Þórshöfh hálfskýjað 0
Amsterdam skúr 9
Barcelona skýjað 21
Berlín rigning 7
Chicago alskýjað 12
Feneyjar þokumóða 17
Frankfurt rigning 11
Glasgow léttskýjað 7
Hamborg léttskýjað 9
London léttskýjað 9
Madrid skýjaö 12
Malaga skýjað 20
Mallorca léttskýjað 21
Montreal þokumóða 0
New York alskýjað 14
Nuuk slydda 2
Orlando alskýjað 22
París skýjað 11
Valencia skýjað 21
Vín skýjað 19
Winnipeg alskýjað 1
Hljómsveitin Gildran hefur verið;
i fríi um nokkurra mánaða skeið
en hefur nú ákveðið að taka upp
þráðinn á nýjan leik nokkrar helg-
ar, þó svo að meðlimir búi nú víös
vegai- um landið. Hpmsveitin ætl-
ar að byrja á að skemmta á Höföan-
um í Vestmannaeyjum 1 kvöld.
Útsetning Mjömsveitarinnar á
House of the Rising Sun hefur vak-
íð mikla athygli og situr nú í 5.
sæti vinsældalista rásar 2.
Meðlimir Gúdrunnar eru: Karl
Tómasson, tromrour, Birgir Har-
aldsson, söngur, Þórhallur Árna-
son, bassi, og Sigurgeir Sigmunds-
son, gítar. Hljómsveitin Gildran.
Kona meö slegið hár Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði.
Bíóíkvöld
Atriði úr myndinni.
Jason fer
ívíti
Laugarásbíó sýnir nú myndina
Jason fer í víti eða Jason Goes to
Hell eins og myndin heitir á
frummálinu.
í myndinni er komið að loka-
katlanum um Jason sem hófst
með Friday the 13th og er Jason
í viti áttunda kvikmyndin í þess-
um flokki hrylhngsmynda og
sögð vera lokakaflinn.
Aðalpersónan er sem fyrr Ja-
son en eitthvaö óhugnanlegt
gerðist í lífi hans þegar hann var
lítill drengur og breytti honum í
það sem hann er, illvætti á mörk-
um lífs og dauða. Hann getur að-
eins lifað með því að taka sér
bólfestu í skyldmennum sínum
og aðeins sömu skyldmenni eru
fær um að ganga endanlega frá
honum.
í myndinni hefur Jason snúið
til baka til að taka líf fóðursystur
sinnar og dóttur hennar áður en
þær ná að tortíma honum.
Nýjar myndir
Laugarásbíó: Jason fer í víti
Bíóhöllin: Flóttamaðurinn
Stjörnubíó: Svefnlaus
Regnboginn: Píanó
Háskólabíó: Fyrirtækið
Bíóborgin: Tengdasonurinn
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 255.
15. október 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 69,400 69,600 69,680
Pund 105,120 105,420 104,920
Kan. dollar 52,290 52,450 52,610
Dönskkr. 10,5420 10,5740 10,5260
Norsk kr. 9,7560 9,7850 9,7660
Sænsk kr. 8,7480 8,7740 8,6380
Fi. mark 12,0650 12,1010 12,0180
Fra. franki 12,1270 12,1630 12,260Cfr
Belg. franki 1,9477 1,9535 1,9905
Sviss. franki 48,5800 48,7300 48,9600
Holl. gyllini 38,1500 38,2600 38,0400
Þýsktmark 42,9100 43,0300 42,7100
it. líra 0,04352 0,04368 0,04413
Aust. sch. 6,0980 6,1190 6,0690
Port. escudo 0,4135 0,4149 0,4153
Spá. peseti 0,5290 0,5308 0,5295
Jap. yen 0,64760 0,64960 0,66030
Irskt pund 100,470 100,770 99,720
SDR 97,96000 98,26000 98,53000
ECU 81,0900 81,3300 81,0900
Úrvals-
deildin í
körfu-
bolta
Einn leikur fer fram í úrvals-
deildinni í körfubolta i dag en jtað
eru Haukar og Narðrikingar sem
leika í Hafharftröi kl. 14. Þá fara
fram tveir leikir í l. deild kvenna
Íþróttirídag
i körfubolta. Valur og Grindavík
leika á Hliðarenda og ÍS sækir
Tindastól heim. Báðir leikimir
hetjast kl. 14. Tveir leikir verða í
1. deild karla í körfubolta. í Haga-
skóla mætast ÍS og Þór kl. 14 og
í Seijaskóla mætast. ÍR og Höttur