Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Side 51
tm
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993
63
Kvikmyndir
t . -\
HÁSKÖLAHÍÓ
SÍMI 22140
Frumsýning
FYRIRTÆKIÐ
THE
FIRM
|?%í tmm i mmmms mm
Stórspennumyndin sem sló ræki-
lega í gegn vestan hafs í sumar.
Byggð á samnefndri metsölubók
eftir John Grisham.
Afialhl.: Tom Cruise, Jeanne Tripp-
elhorn (Fatal Attraction).
Sýndkl.S, 7.10,9og11.
Bönnuðlnnan12ára.
INDÓKÍNA
**** G.Ó., Pressunni
Sýndkl.9.15.
Bönnuð innan 14ára.
URGA-Tákn ástarinnar
“ ***ÓHT,Rás2.
.. URGA er engri lik... “ Mbl.
Sýndkl.5.
Sunnud. kl. 2.30 og 5. Norskur texti.
JURASSIC PARK
Sýnd laugard. kl. 5 og 9.10.
Sunnud. kl. 2.30,4.50 og 9.10.
Bönnuö innan 10 ára.
RAUÐI LAMPINN
**** Rás 2. ★** HK DV.
***SVMbl.
Sýnd laug. kl. 6.50. Sun. kl. 2.30 og 5.
SKÓLAKLÍKAN
**★ G.B., DV.
Sýnd sunnud. kl. 7.10.
SLIVER
Sýndkl. 7.10.
Bönnuð innan 16 ára.
VIÐ ÁRBAKKANN
Sýndkl.7.
FELIX-KVIKM YNDAHATIÐ
16. og 17. OKTÓBER
STOLNU BÖRNIN
Laugard. kl. 11. Sunnud. kl. 7.10.
RIFFRAFF
Laugard. kl. 9. Sunnud. 5 og 11.15.
THE NORTHENERS
Laugard. kl. 7. Sunnud kl. 9.10.
SWEETEMMA, DEAR
BÖBE
Laugardag kl. 5.
L4UG4AÁS
3-sýningar sunnudag
NEMO LITLI, verð 350.
2 TRUFLAÐIR, verð 350, og JA-
SON
Stærsta tjaldið með THX
JASON FERÍVÍTI
Síðasti (östudagurinn
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frá aðstandendum myndarinnar
„When Harry Met Sally“
SVEFNLAUS
í SEATTLE
(Sleepless in Seattle)
“m SLEEPER HIT0FTHE SUMMER!*
“THE BE»T RO.MANTIC COMLDY SLXCE
‘WHFA' HARRY MET SUQ’!
Tom llihki aai Mrf R)an art Ryy*.
dfcmoaciimm
SÍM119000
Á toppnum um alla Evrópu
PÍANÓ
Búðu þig undir endurkomu Ja-
sons, búðu þig undir að deyja...
Fyrsta alvöru hroUvekjan í lang-
antíma.
Sýndkl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
HINIR ÓÆSKILEGU
* * * DV.
* * * '/r SV. Mbl.
Hlaut verölaun i Cannes 1993
lyrir leikstjórn.
„Þaöerengin spuming að Hinir
óæskilegu er einh ver áhrifarík-
asta og beinskeyttasta mynd sem
sésthefur.. .“SV, Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
WHO’STHEMAN?
Tveir truflaóir...
og annar verri
,,**** Sannkallaður glaðningurl'
Mark Salisbury, Empire
„Sú besta síðan When Harry Met
Sallyl"
Neil Rosen, WNCN/NY1 News
„Ég gef henni 10! Þaö er engin
spurning."
Susan Granger, CRN/American
Movie Classics.
Tom Hanks og Meg Ryan
í myndinni sem óvart
sló í gegn.
Aöalhlutverk: Tom Hanks,
Meg Ryan, Bíll Pullman, Rob
Reiner, Rosie O’Donnell og
Ross Malinger.
Leikstjóri: Nora Ephron.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10.
ÍSKOTLÍNU
CLIMT EASTWOOO
■ N
THE
LINE of
Frábær grínmynd fyrir unglinga
á öllum aldri. Tveir stjömuvit-
lausir gæjar í Harlem ganga í
lögguna og gera allt vitlaust.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýndíkl. 4.50,9og11.15.
Bönnuðinnan16ára.
ÁYSTU NÖF
CLIFFHANGER
Sýndkl. 7.05.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sigurvegarj Cannes-
hátiðarinnar '93
Pianó, fimm stjömur af fjórum
mögulegum. ***** GÓ, Pressan.
Pianó er einstaklega vel heppnuð
kvikmynd, falleg, heillandi og frum-
leg. ***1/2HK, DV.
Einn af gimsteinum kvikmyndasög-
unnar. ★*★* ÓT, Rás 2.
Aðalhl.: Holly Hunter, Sam Nelll og
Harvey Ketel.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
ÁREITNI
Spennumynd
sem tekur alla á taugum.
V-tUBÍÓK^
axnTmmimiminiimTnTmnTT' •
Frumsýning
VEIÐIÞJÓFARNIR
Bestamyndársins
Sýnd kl. 4.50,6.45,9 og 11.20.
ITHXogDIGITAL.
Bönnuð !nnan16ára.
Skemmtileg og spennandi mynd um
krakka sem lenda í ævintýrum.
Sýnd kl. 4.45,7.05,9.05 og 11.10.
DENNIDÆMALAUSI
Sýndkl.5.
ORLANDO
Sýndkl.7.
TINA
Sýnd kl.9og11.05.
3-sýningar sunnudag
Veiðiþjófarnir kl. 2.45, Denni dæma-
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð bömum yngrl en 12 ára.
RED ROCKWEST
★** Pressan
Aðahl.: Nicolas Cage og Dennis
Hopper.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
ÞRÍHYRNINGURINN
★★★★ Pressan ★★★ Z2 DV
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Vegna fjölda áskoranna
i nokkra daga
ENGLASETRIÐ/HOUSE
OFANGLES
Sýndkl. 9og11.
SUPER MARIO ROS
Sýnd kl. 5 og 7.
Sviðsljós
Ovænt gifting
Shannen Doherty hefur veriö slúður-
blöðunum óþrjótandi uppspretta, þá
ekki síst karlamál hennar sem hafa
verið æði skrautleg.
Hún var trúlofuð Dean Factor, sem
var erfmgi Max Factors snyrtivöru-
veldisins, en það gekk mikið á í því
sambandi og það endaði með því að
hann kærði hana fyrir líkamsárás og
lét setja lögbann á hana.
Shannen var ekki lengi að jafna sig
á þeim missi og var orðuð við leikar-
ann Judd Nelson í sumar. En nú er
það samband úr sögunni og öllum til
mikillar undrunar er hún orðin gift
kona, manni sem er góður vinur Judds
Nelson.
Eiginmanninn, Ashley, hitti hún fyr-
ir örfáum vikum á MTV hátíðinni,
hann er sonur Georges Hamilton og
Alönu Stewart og starfar sem leikari
rétt eins og Shannen.
Shannen Doherty og Ashley Hamilton, myndin er tekin daginn eftir brúðkaup-
ió sem átti sér ekki langan aödraganda.
Shannen hefur hingað til ekki látið
fara lítið fyrir sér, því kom þaö mönn-
um mjög á óvart, leyndin sem hvíldi
yfir gjftingunni og hversu óformleg
hún var. Hvorugt var klætt í hefðbund-
in giftingarklæðnað og viðstaddir voru
örfáir af nánustu vinum þeirra. Nú
bíða menn bara spenntir eftir því
hversu lengi þetta hjónaband endist.
lausi kl. 3, Skógarlíf kl. 3. Miðav. 400.
................................................................................
BlÖHÖlJLll
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Frumsýning
FYRIRTÆKIÐ
TINA
“TW0 THUMBS UP, WAY UP!
Maenifieent performances by Angela D-—**
anaLaurence Fishburne! Tbev wði bc
THE
FIRM
msmm wm
t«»OTffi e tfu p n/usxs: fítí® 1
kltWlKSfáí
Sýndkl. 5,7,9og11,
DENNI DÆMALAUSI
Sýnd kl. 4.50,9 og 11.10.
JURASSIC PARK
Sýndkl.5og7.
ságá-HC)
SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIÐH0LTÍ
TENGDASONURINN
Pauly Shorc
Sýnd kl. 4.45,6.55 og 9 og 11.10.
3-sýningar
laugard. og sunnud.
Denni dæmalausi sýnd kl. 3.
Skógarlif sýnd kl. 3, miðav. 400.
Hot Shots 2 sýnd kl. 3, miðav. 350.
Jurassic Park, sýnd kl. 2.30.
FLOTTAMAÐURINN
3-sýnlngar laugard. og sunnud.
SONIN LAW
NINJA TURTLES. MIÐAV. 350.
Sýnd kl. 5,9 og 11.05.
Sambfóin frumsýna
melri háttar grfnmynd: