Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993 7 dv Sandkom Gleymdi prófi HannesHólm- steinn Gissur- arson, lektor viöHáskólaís- landsoggóð- \ inur Dav íó-, Oddssonar, hefurþóttdug- legurviðað verjaaðgerðir rikisstjórnar- innarognýtttil þesshvert tækifærL Að sjálfsögöu fylgdist hann vel með gangimála á iandsfundi Sj álfstæðis- flokksins í Laugardalshöllinni um helgina, svo vel aö það haföi áhrif á störf hans í Háskólanum. Heimildir Sandkoms hermaað Hannes Hólm- steinn hafi veriö svo upptekinn af fundinum aö hann gleymdi prófi sem hann ætlaöi aö vera með í sfjórn- málafræði seinni partinná fóstudag. Rétt áður en nemendur vora á leið út birtist Hannes og tilkynnti frestun á prófmu. Já, það getur veriö fullt starf að fylgjast með Davíð og hans fólki. Nóg hjá krötum Ýmislegtfleira gcröistikring- um landsfund- inn í Höliinni. Máþarnefna kosningartil varaformanns flokksinsþar sem Halldór Blöndalfékk ; 119 atkvæöi og :; 14% greiddra atkvæða. Friö- rikSophusson bar reyndar sigur úrhýtum en marg- ir sáu ástæðu til óska HaUdóri til hamingju með árangurinn. Meðal þeirra var einn eðalkrati og hesta- maöur í hópi blaðamanna sem um leið benti Halldóri á að 149 atkvæðí myndu duga til að gerast formaöur Alþýöuflokksins. Halldór, sem á þaö til að taka góðu gríni, mun hafa tekið þessum „tíðindum“fálega! Vitlaus staður Matthias Bjarnasonog konahans tialdasem : i:':;; kunnugter . . . sumarbústaö i Norðdal í TrostansSrði ngdveljaþar lóngumá sumriníróog næði.íVest- firskafrétta- blaðinusegir frá heimsókn Jóns Baldvins Hanni- balssonar og Bryndísar Schram tíl Matthiasar f sumar eitthvaö á þessa leið: „Matthias er gestrisinn og bauð gestunum að ganga í bæinn. i and- dyrinu tekur Jón Baldvin ofan og spyr: „Hvað áégaðgeraviðhatt- inn?“ Hann skimar i kringum sig, sér engan snaga, hikar og hugsar, setur síðan hattinn aftur á höfuðið og geng- ur inn í stofU. „Þetta er nú vit- lausasti staðurinn sem þú gast fundið fyrir hattinn...,“ sagði Matthias þá.“ MóðirTeresa EftiraöGuð- mundurÁrni Stefánsson tók ; vjðafSighvati Bjötgvinssynii stóhheilbrigð- isráðherrahef- , urntikiðgengið áÁmeðanSig- hvalur vermdi stólinnvar sannarlega engin lognmolla í kring- um embættisgjörðir hans, sem mættu oft mikilli andstöðu í heilbrígðiskerf- inu. En Sighvatur náði sínu fram. Guðmundur Árni fórrólega af stað, enda nýgræðingur í landsmálapóli- tikinni, en síöan tók hvert umdeifda máhð við af öðru. Þótti Guðmundur ganga harðar fram eh Sighvatur og samkvæmt Vestfirska fréttablaðinu era þíngmenn farnir að bera saman gjörðir þeirra félaga. í samanburði við Guðmund „góða“ er Sighvatur nefndur Móðir Teresa í þingheimi sökum manngæsku og mildi í stóli heilbrigðisráðherra! Umsjón: Björn Jóhann Björnsson Fréttir Ljósvakafréttir koma illa út úr skoðanakönnun ÍM-Gallup: Æ færri sjá fréttir sjónvarpsstöðvanna - hlustun á fréttir RÚV hefur hrapað um nær helming á 7 árum 75 prósent aðspurðra sáu ekkert af fréttum Stöðvar 2, 72 prósent sáu ekkert af Dagsljósi og 60 prósent sáu ekkert af fréttum Sjónvarpsins dag- ana 4.-7. október. Sömu daga hlust- uöu 67 prósent aðspurðra ekkert á kvöldfréttir Ríkisútvarpsins. Þetta eru niðurstööur könnunar Gallup, íslenskra markaðsrannsókna hf., sem gerð var fyrir Sjónvarpið 4.-7. október og sýnir meðalhlustun á þessa dagskrárliði. Markmiðið var að kanna áhorf á dagskrárliði Sjónvarpsins og Stöðvar 2 íjóra fyrmefnda daga frá kl. 18.55 til 20.30. Alls svöraðu 1159 einstakl- ingar af 1600 manna tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá, á aldrinum 15-69 ára, eða 72,43 prósent. Sáu einhvern hluta Dagsljóss Hlustun og áhorf fréttatíma Ijósvakanna 70% frá des.'86 til okt.'93 Sáu einhvern hluta frétta á Stöð 2 Sáu einhvern hluta frétta Sjónvarps 40% m □ Já*Nei Heimild: Gallup DV Stöðug hreyfing niðurá við Með skoðanakönnun ÍM-Gallup hefur hlustun á fréttir ríkisútvarps- ins, Sjónvarpsins og Stöðvar 2 náð botninum sé þróunin yfir 7 ára tíma- bil skoðuð. Sé miðað við skoðanakönnun Fé- lagsvísindastofnunar í desember 1986 sem upphafspunkt var meðal- hlustun á fréttir ríkisútvarpsins um 50 prósent. Þar áður, fyrir „fjölmiöla- sprenginguna", var hún mun meiri. Um 55 prósent sáu að meðaltali frétt- ir Sjónvarpsins og 25 prósent fréttir Stöðvar 2 sé miðað við landið aUt. Hér er miðað við landið allt en á svæðum þar sem Stöð 2 hefur náðst þegar kannanirnar voru gerðar var áhorf á 19:19 talsvert meira. í mars 1987 sýndi könnun Félags- vísindastofnunar að hlustun á fréttir ríkisútvarpsins var 44 prósent aö meðaltali meðan áhorf á fréttir Sjón- varpsins var komið í 66 prósent og Stöðvar 2 í 32 prósent. í október hefur ríkisútvarpið dalað í 35 prósent, Sjónvarpið í 53 og Stöð 2 hækkkað í 36 prósent. Allan þennan tíma nálguðust fréttir Stöðvar 2 frétt- ir Sjónvarpsins, sérstaklega þegar Sala á jörð við Haffjarðará: Ábúandinn fær að neyta f orkaups- réttar á matsverði - kaupsamningurfelldurúrgildi Hæstiréttur hefur fellt úr gildi kaupsamning sem geröur var vegna jarðarinnar Kolviðarness við Haf- fjarðará í Hnappadalssýslu í nóv- ember 1987. Dómurinn félist á kröfu ábúanda jarðarinnar um að neyta forkaupsréttar með því að kaupa jörðina á 2,2 milljónir króna. Ábúandinn hélt því fram við máls- höfðun að 6 milljóna króna verð jarö- arinnar, sem honum hafði verið boð- in hún á af fyrri eiganda, væri of hátt. Hér er um hagsmuni að ræða vegna veiðiréttinda. Ábúandinn sagði að verðið hefði verið sett upp í því skyni að hindra hann í að neyta forkaupsréttar síns. Eftir aö ábúandinn hugðist neyta forkaupsréttar voru matsmenn kvaddir til að meta jörðina. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að eðli- legt verð fyrir þá jörð sem um ræddi væri 2,2 milljónir króna. Hæstiréttur taldi fram komið að 6 milljónir fyrir jöröina væri óeðlilega hátt - það hefði seljanda og kaupendum mátt vera ljóst. Því væri ábúandanum heimilt að neyta forkaupsréttar á matsverði. Hæstiréttur klofnaði í afstöðu sinni. Tveir dómarar af fimm vildu staðfesta dóm héraðsdóms sem synj- aði ábúandanum um að neyta for- kaupsréttar fyrir aðra og hærri upp- hæð en sem nam matsverði. -Ótt miðað var við svæði þar sem Stöð 2 náðist. í könnum Gallup í mars 1992 er hlustun á fréttir ríkisútvarpsins komin niður í 32 prósent og fór síðan niður í 31 prósent í könnun Félags- vísindastofnunar í apríl á þessu ári. í mars 1992 er áhorf á fréttir Sjón- varpsins 42 prósent, nær síðan upp í 44 prósent en hrapar niður í 40 pró- sent sé miðað við nýgerða könnun Gallup. í mars 1992 er áhorf á 19:19 um 33 prósent, 37 prósent hjá Félags- vísindastofnun í apríl síðastliðnum og 25 prósent nú í október. Á þessu tímabili hefur hlutur dag- blaðanna í fjölmiðlanotkun fólks sí- fellt verið að aukast en DV og Morg- unblaðið hafa haft þar yfirburði. -hlh CHICOGO Heildsöludreifing SGS Sími 91-44025 Fax 91-684429 HAUSTDAGAR HJÁ ISELCO Hinir árlegu haustdagar standa nú yfir og munum viö bjóða stórfelldan afslátt af öllum okkar vörum næstu daga. 10-70% afsláttur Rafsuðuvélar Loftpressur Öryggisvörur Smursprautur Topplyklasett Rafstöðvar Loftverkfaeri Lóðboltar Rafhlöður Stígvél Öryggisskór Rakatæki Borvélar Rafsuðuafsog Trésmíðavélar Slípivörur Útiljós lönaðarryksugur Vinnuhanskar Rafsuöuhjálmar Hleðslutæki Málbönd Vasaljós Málingarspr. Vinnusokkar Handverkfæri óg margt fleira Nú er tækifæri til að gera veru- iega góð kaup á úrvalsvörum 2 o bkeitunm simi 686466 ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.