Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993
Uflönd
Prófessorvillláta
lokanorsku
kjarnorkuveri
Norski eðlisfræöiprófessorinn
Torbjörn Sikkeland vill aö
norska lqarnorkuverinu í landa-
mærabænum Halden verði lokaö
þar sem hættan á slysum í þvi
hafi aukist. Sikkeland er einn
þekktasti kjáraorkusérfræðing-
ur Noregs.
„KjarnakJjúfurinn er farinn að
verða gamali. Vegna geislavirkn-
innar verður efnið í bonum
stölvkt og þaö eykur hættuna á
óhöppum,“ segir Sikkeiand.
Hann segir aö endingartími
flestra kjaraakljúfa sé 30 ár en
kljúfurinn í Halden sé orðínn 35
ára.
Ráðherragefur
ekki mikiðfyrir
skoðanakönnun
Anne Wibble,
íjánnálaráð-
herra Svíþjóð-
ar.: hefur ekki
mikiar áhyggj-
ur af niður-
stööum skoð-
anakönnunar
sem kynnt var
um helgina og sýnir að um helm-
ingur Svía er andvígur áformum
stjórnvalda aö ganga í Evrópu-
bandalagiö í janúar 1995.
„Ég trúiá skynsemi hins venju-
lega manns,“ sagði hún,
Samkvæmt köimun blaðsins
Göteborgs Posten eru 48 prósent
á móti því að ganga í EB, eða fjór-
um prósentum fleiri en i sept-
ember. Stuðningsmenn eru 30
prósent eins og áður.
Ekki hefur verið ákveðið hve-
nær þjóðaratkvæðagreiösla fer
fram um aðildina.
Franskir koníaks-
útf lytjendur vilja
CATT
Útflytjendur á frönsku koníaki
leggja áherslu á að GATT-samn-
ingi um aukið frjálsræði í heims-
verslun verði lokiö í desember-
mánuði. Sömu aðilar fóru illa út
úr verslunarstríöi við Bandarík-
in á síðasta fjárhagsári.
„Það er skylda okkar að ítreka
þá miklu áhættu sem þaö er fyrir
koníaksútflytjendur ef ekki tekst
aö semja um nýjan GATT-samn-
ingsagði í bréfi frá koníaks-
framleiðendum til þingmanna.
Frakkar fluttu út 140 milljónir
koníaksflaskna í fyrra en árið á
undan voru flöskumar 150 miUj-
ónir,
Svíþjóðar
Bandaríska
skáldkonan
Toni Morrison,
sem hlaut nó-
belsverðlaunin
í bókmenntum
á dögunum,
kom til Sví-
þjóðar í gær til
að reka
áróður fyrir nýjustu bók sinni,:
Jazz, þar í landi. Ferðin var
skipulögð áður en sænska aka-
démían veitti henni verölaunin.
Þessi nýja bók kom í verslanir
í Svíþjóð sama dag og verðlaunin
voru kynnt og hefur hún nú voriö
prentuö þrisvar sínnum, samtals
í Qörutiu þúsund einlökum.
Forleggjari Morrison telur aö
hún hafi alla burði til að verða
vinsælasti nóhelsverölaunahöf-
undurinn þar sem hún skrifi aö-
Toni Morrison fer tfi Óslóar i
lok vikunnai- þar sem hún tekur
þáttíbókamessu. NTB.Reutcr, TT
Fimm ára gamall drengur í New York liíði af fall úr háhýsi:
Dreymdi um að
fljúga af 7. hæð
- lenti á steinsteypu og slapp á óskiljanlegan hátt viö beinbrot
„Þetta er hugrakkur drengur sem
langaði til að fljúga," sagði Jose
Rodriques, dyravörður í háhýsi í
New York, eftir að Paul Rosen, fimm
ára gamall drengur þar í blokkinni,
slapp lifandi frá falli af 7. hæð.
Læknar sögðust ekki skilja af
hveijum drengurinn lifði fallið af.
Hann var þó fluttur í skyndi á sjúkra-
hús til rannsóknar en ekkert bein
var brotiö og raunar ekki að sjá að
hann hefði hotið útvortis meiðsl.
Honum var þó haldið áfram á
sjúkrahúsinu af ótta viö aö líffæri
hefðu skaddast í faliinu. Læknar
segja að drengurinn sé ekki heill
heilsu þótt þeir viti ekki nákvæmlega
hvað ami að honum. Helst halda
læknarnir að Paul hafi orðið fyrir
heilaskaða.
„Hann lenti í garðinum. Ég gat
ekki ímyndað mér að hann væri á
lífi því hann lenti á steyptri stétt.
Þegar ég kom að var hann með fullri
meðvitund og grét,“ segir húsvörður-
inn Jose.
„Það er kraftaverk að hann skuh
vera á lífi,“ segir móðirin Christine
Rosen. Það var faðir drengsins sem
fyrstur tók eftir að hann hafði kastað
sér út um glugga. Foreldrarnir sáu
hvar sonurinn lá á stéttinni fyrir
neðan og þóttust vissir um að hann
væri látinn. Drengurinn haíði mikið
dálæti á flughetjum teiknimyndanna
og taldi sig geta leikið sömu hstir og
þær.
Danaprins í
taílensku bruggi
Friörik Danaprins brá sér á dögunum til Tailands - eftir umtalaða veiðiferð til Noregs - og opnaði þar brugghús
fyrir Carlsberg, helsta brugghús Dana. Koma prinsins vakti að vonum athygli þótt heimamenn séu mishrifnir af
framtaki Dana á sama tima og þeir eru sjálfir að koma fótum undir eigin bjórbruggun. Símamynd Reuter
Grænfriðungar mótmæla olíuborun 1 Barentshafi:
Gæsluskip með Solo í
togi til haf nar í Tromsö
Grænfriðungar um borð í skipinu
Solo féllust í gærkvöldi á að láta taka
skipið í tog til Tromsö. Lögreglan
lagöi hald á skipið fyrr um daginn
eftir að áhöfn þess hafði efnt til mót-
mælaaðgerða við Ross Rig, olíubor-
pall olíufélagsins Shell í Barentshaf-
inu.
Sextán grænfriðungar á fjórum
gúmbátum sigldu upp að borpallin-
um um hádegisbilið í gær og náðu
íjórir þeirra aö klifra um borð og
hengja upp borða þar sem hvatt var
til að borunum á norðurslóðum yrði
hætt.
Solo var rétt utan við öryggissvæð-
iö umhverfis borpaflinn og bentu
grænfriðungar á að þeir væru á al-
þjóðlegu hafsvæði þegar lögreglan
Grænfriðungar trufluðu starfsemi
olíuborpalls í Barentshafi.
bað þá að sigla til hafnar í Tromsö.
Eftir langar samningaviðræður
féllust grænfriðungar á aö fulltrúi
lögreglunnar frá Tromsö kæmi um
borð og að skipið yrði tekið í tog.
„Það verður að draga skipið af því
aö grænfriðungar vilja ekki eiga þátt
í að fara með skipið til hafnar en
þeir vilja heldur ekki sýna mót-
þróa,“ sagði lögreglustjórinn Vidar
Stensland í samtali við NTB.
Strandgæsluskipiö Andenes dreg-
ur Solo til hafnar en búist er við að
siglingin taki um það bil tvo sólar-
hringa.
Boranimar á Ross Rig eru á mjög
viðkvæmu stigi og hjá Shell í Noregi
hafa menn áhyggjur af því að mót-
mælaaðsgeröimar kunni að stefna
öryggi áttatíu starfsmanna borpalls-
insíhættu. ntb
unnar Dahmers
„Á hveijum morgni þegar ég
vakna man ég ekki örskotsstund
eftir því sem gerðist. Svo heflist
martröðin yfir mig,“ segir Joyce
Ffint, móðir mannætunnar Jeff-
reys Dahmer, í viðtali við banda-
rískt blað.
Joyce segir að sonur sinn sé
ánægöur með að sitja í fangelsi
þvi hann losni aldrei við þá ár-
áttu að myrða unga drengi og
leggja sér þá til munns. Dahmer
fékk fimmtánfalt lífstíðarfangelsi
fyrir aö myrða og eta 17 unga
menn og drengi.
RogerMoorelaf-
hræddur við
skammbyssur
„Einu til-
hurðimir sem
ég hafði í
frammi til að
leika voru aö
blikka ekki
augunum þeg-
ar ég héft á
byssu,“ sagði
leikarinn og hörkutólíð Roger
Moore á fundi með börnum í
Finnlandi á dögunum.
Moore var frægastur fyrir að
leika skyttuna James Bond en
sagöi að megn byssuhræðsla
heföi háð sér í starfi. Hann sagð-
ist afltai' blikka augunum þegar
hann fengi byssu í hendur.
Frankensfeiná
Ókunnur maður keypti auglýs-
ingaplakat með Frankenstein-
mynd frá árinu 1931 fyrir and-
virði 14 milljóna íslcnskra króna
á uppboði í Corona í Kaliforníu á
dögunum.
Þetta er helmingi meira en fyrri
eigandi reiknaöi með og þrisvar
sinnum meira en áður hefur
fengist fyrir kvikmyndaauglýs-
ingu. Áður haíði hæst verö feng-
ist fyrir plakat með Drakúla-
mynd.
Lögmaður
dæmdurfyrirað
ógnavitnum
Danskur lögmaöur hefúr verið
dæmdur í eins og hálfs árs fang-
elsi fyrir að hafa í félagi við ann-
an mann hótað vitnum í saka-
máli meiðingum breyttu þau ekki
framburðí sínum.
Mál þetta kom upp áríð 1991 en
hæstaréttardómur féll fyrir helgi.
Hótanir lögmannsins báru árang-
ur en síðar sagði vitnið frá raun-
um sínum og var lögmaðurinn
þá ákærður fyrir gróft brot í
starfi.
hrapparsvikufé
útúrGaddafi
Sögur fiafa
komist á kreik
um aö tveir
bandariskir
svikahrappar
hafi á undan-
fórnum mán-
uöum svikiö
jafitvirði 200
milljóna íslenskra króna út úr
Gaddafi Líbýuleiðtoga. Sagt er aö
mennirnir hafi leikið svikula
þjóna bandarísku leyniþjón-
ustunnar, CIA, og boðist til að
koma á viðskiptum við útlönd
þrátt fyrir viðskiptabann. Gadd-
afi borgaöi vel fyrir „greiöann“
en fékk ekkert í staðhm. ; Á