Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Blaðsíða 24
36 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu fjölbreytt úrval bíla, á mjög góðu verði. Corolla ’91, Suzuki 5.D ’91 + ’93, T. Touring ’91, Ford Explo. ’91, MMC L 200 ’91. Góð kjör. S. 624433. Þarftu að selja? Bllamarkaðurinn selur bílana. Vantar nýlega bíla á staðinn. Gott sýningarsvæði. Bílamarkaður- inn, Smiðjuvegi 46E, Kópav., s. 671800. Það er sama hvert þú ferð við erum einfaldlega betri. Betri bílasalan, Skeifunni 11, sími 688688. G5 Chevrolet Chevrolet Malibu, árg. ’79, til sölu, sjálf- skiptur, í góðu lagi, skoðaður ’94, ný vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-24384. Fiat Fiat Uno 45, árgerð ’92, til sölu, 3 dyra, ek. 28 þús. km, hvítur, verð kr. 500 þús. Uppl. í síma 92-67067 eftir kl. 19. (2J Honda Honda Prelude 2000 EXi, árgerð 1988, ek. 83 þús., 4WD stýri, abs bremsu- kerfi, allt rafdrifið, topplúga, sóllúga. Sími 985-23962 milli kl. 13 og 14. B Lada Falleg og góð Lada Lux ’87, 5 gíra, ekin 100 þús., skoðuð ’94, vetrar- og sumardekk, verð 70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-629508. Lada 1200, árg. ’86, til sölu, drapplit- uð, ekin 73 þúsund km. Verð 85.000. Upplýsingar eftir kl. 19 í símum 91-641759 og 94-8208. Mazda Odýr Mazda 323, árg. '82, til sölu, í góðu lagi, skoðuð ’94, verð 60 þús. Uppl. í síma 91-10646 og 91-683070. Mitsubishi 10 út 10 á mán. Til sölu sölu MMC Lancer GLX, árg. '85, góður og falleg- ur bíll, sk. ’94, fæst með 10 út og 10 á mán. á bréfi á 320 þús. S. 91-622161. Colt, árg. '81, 5 dyra, skoðaður ’94, góður bíll í góðu ásigkomulagi. Verð 55.000 staðgreitt. Sími 91-10783 til kl. 15.30 og e.kl. 15.30 í síma 91-39005. Mitsubishi Colt EXE, árg. ’92, til sölu. Hvítur að lit. Uppl. í síma 91-75082. BILAÞVOTTUR Handþvottur og bón frá kr. 600. Skipholti 11-13, sími 19611 (Brautarholtsmegin) Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÁASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Peugeot Reyklaus, reglusöm ung kona óskar eftir einstaklings- til 2 herb. íbúð sem fyrst. Greiðslugeta 25 þús. Uppl. í dag milli kl. 13 og 20 í síma 91-72294. Peugeot 205, árg. ’87, til sölu, keyrður 77 þús. Uppl. í síma 92-13081 e.kl. 19. Vantar allar stærðir íbúða til leigu, fyrir trausta leigutaka í Reykjavík, Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Ársalir - fasteignasala - sími 91-624333. Subaru 4x4. Subaru Cube 1800, árg. ’88, ekinn 150 þús., verð 650 þús., 550 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 93-13035. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, helst í nýja miðbænum. Upplýsingar í síma 91-675350. VOLVO Volvo 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-626966. •230 þúsund - Volvo 240, árg. '85. Fallegur og góður bíll, með vökva- stýri, mikið endumýjaður þ.á m. bremsur, kúpling, vatnskassi, vatns- dæla o.fl. Símar 671199 og 673635. 4-5 herb. ibúð óskast á leigu í Hafhar- firði fyrir 1. des. Reyklaust og reglu- samt fólk. Uppl. í síma 91-651129. ■ Jeppar Óska eftir 3-4 herb. íbúð í Selási frá 1. des. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-672118. Daihatsu Rocky disil, árg. '86, til sölu. Upphækkaður, á 33" dekkjum. Skipti á ódýrari, 2-300 þús. Uppl. í síma 91- 654982. ■ Atvinnuhúsnæði 112 m2. Vandað húsnæði á jarðhæð til leigu. Mjög góður staður fyrir heild- sölu eða verslun. S. 91-812264 frá kl. 9 til 14 og í 91-670284 á kvöldin. 55 m2 á 2. hæð við innitorgið í verslun- armiðst. Eiðistorgi til leigu strax, hentugt fyrir verslun, skrifstofu eða þjónustustarfsemi. S. 813311/668077. Bronco ’74 til sölu, skoðaður í okt. ’94, mikið endurnýjaður. Upplýsingar í síma 91-651381. Daihatsu Feroza, árg. 1989, til sölu, klesstur á hlið, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-52214 e.kl. 18. ■ Húsnæöi í boði Nokkur ný skrifstofuherbergi til leigu, stærðir frá ca 15-24 m2, á efstu hæð í glæsilegu húsnæði, með lyftu, við Bíldshöfða. Uppl. í síma 91-679696. 2 herb. íbúð, ca 45 m5, til leigu í Grafar- vogi, laus strax. 2 mán. fyrirfram, verð 32.000 á mán. með hússjóði og hita. Reglusemi áskilin. Sími 91-676095. 2ja herbergja góð kjallaraíbúð á kyrr- látum stað á svæði 104 til leigu. Leiga 32 þús. Svör sendist DV fyrir föstu- dagskvöld; merkt „Rólegt 3932“. Til leigu við Skipholt nýstandsett 127 m2 pláss fyrir heildsölu eða léttan iðnað. Stór rafdrifin hurð. Símar 91-39820, 91-30505 og 985-41022. Vantar þig húsnæði undir bilinn þinn? Hafðu þá samb. yið okkur, Smiðjuv. 56 (fyrir neðan Landvélar). Tökum að okkur viðg. á bílum. Sími 91-71940. Við Skemmuveg í Kópavogi, 320 m2 jarðhæð, mætti skipta í tvennt, og við Bíldshöfða, 100 m2 jarðhæð. Með inn- keyrsludyrum. Sími 91-658119. Óska eftir iðnaðarhúsnæði í Rvík, Kópavogi eða Hafnarfirði, 100-200 m2, með háum innkeyrsludyrum. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-3947. 70 m2 iðnaðar- eða geymsluhúsnæði til leigu. Uppl. í símum 91-30585 og 95-13185. Einstaklingsibúð (stúdióíbúð) til leigu í Seláshverfi, stærð 46 m2, leiga 32 þús. á mán. með rafmagni og hita. Uppl. í síma 91-674257 eftir kl. 18. Góð stúdíóibúð til leigu frá 1. nóvemb- er við Kleppsveg, sérinngangur. Tilboð sendist DV fyrir 29. október, merkt „K 3935“. Herbergi með húsgögnum til leigu f Hlíðunum, aðgangur að baðherbergi og þvottavél. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-623535. Stór stúdíóíbúð og litil í Mörkinni 8 til leigu fyrir reglusamt par eða einstakl- ing. Upplýsingar í síma 91-683600 eða 91-813979. Til leigu skrifstofu- eða íbúðarhúsnæði á 2. hæð við Ingólfsstræti. Laust um næstu mánaðamót. Sími 91-30834. Til leigu 2ja herbergja íbúð i Asparfelli, verð kr. 35 þús., laus 1. nóvember. Upplýsingar í síma 91-74066 eftir kl. 18. ■ Atvirma í boði Fiskvinnslufyrirtæki á Vestfjörðum óskar eftir starfsfólki. Húsnæði í boði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-3943. Til leigu 2ja herbergja kjallaraíbúð í Norðurmýri. Reglusemi áskilin. Uppl., er greini nafn, kennitölu og atvinnu, sendist DV, merkt „Z-3934". Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Tl leigu 2ja herb., snyrtileg íbúð í Selja- hverfi á kr. 30.000 á mánuði með hús- félagsgjöldum. íbúðin er laus. Uppl. í síma 91-811696 eftir kl. 19. Handsnyrtivörukynningar. Óskum eftir manneskju til kynninga á handsnyrti- vörum í snyrivöruverslunum. SvarþjónustaDV, s. 91-632700. H-3953. Bilskúr til leigu i miðbæ Kópavogs. Laus nú þegar. Uppl. í síma 91-619191 á daginn og 91-51418 á kvöldin. Til leigu góð einstaklingsíbúð f aust- urbæ Kópavogs frá 1. nóvember. Upplýsingar í síma 91-44120. Kaffihús í miðbænum óskar eftir starfs- fólki í sal (vaktavinna), aðeins vant fólk kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-3936. Snyrtifræðingur, fótaaðgerðafræðingur óskast á hárgreiðslu- og snyrtistofu (eða til leigu aðstaða). Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-3941. 2ja herb. ibúð í efra Breiðholti til leigu. Úpplýsingar í síma 91-72096. 3-4 herbergja ibúð í Kópavogi til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 91-71828. Herbergi til leigu, sérinngangur og -snyrting. Uppl. í síma 91-38061. Starfskraftur óskast til afgr. í bakarii eftir hádegi. Ekki yngri en 18 ára. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-3940. ■ Húsnæði óskast Ráðskona óskast í mötuneyti i sveit. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-3946. Halló! Ég er ekki komin í heiminn ennþá. En þegar ég kem þá langar mig til að mamma og pabbi hafi að- stöðu til að hugsa um mig. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð á jarðhæð á höfuð- borgarsv. Grgeta 30 40 þús. S. 628421. Einstæð móöir með 2 lítii börn óskar eftir 2 herb. íbúð sem fyrst, er skilvís og reglusöm. Frekari uppl. veittar í síma 677322 gegnum Textasímaþjón- ustuna, svo hringja þeir í s. 675035. ■ Atvinna óskast 34 ára karlmaður, reglusamur, heið- arl., hraustur, á auðvelt með að vinna sjálfst., góða stjórnunar- og söluhæfil. Ohræddur við vinnu. Sími 666576. Bilaverkstæði. Bilarafmagn. Maður vanur bílarafmagni óskar eftir starfi við bílaviðgerðir. Ýmislegt fleira kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-641511. Blaöamaður óskar eftir 3-4 herb. ibúð sem fyrst, Árbær og Breiðholt koma ekki til greina. Upplýsingar í síma 91-18499 milli kl. 9 og 17. Umfram allt heiðarlegur og samvisku- samur 23 ára karlmaður með stúdents- próf af verslunarsviði óskar eftir at- vinnu. Uppl. í síma 91-682040. Birkir. Vantar þig starfskraft? Háskólastúdent- ar óska eftir hlutastörfum í vetur. Fjölbreytt menntun, víðtæk reynsla. Hlutastarfamiðlun stúdenta, s. 621080. 26 ára kona óskar eftir atvinnu, hefur tölvu- og vélritunarkunnáttu. Uppl. í síma 91-811467. Garöabær. Óska eftir að taka á leigu herbergi eða litla einstaklingsíbúð í < Garðabæ. Vinsamlegast hringið í síma 91-656733. Grafarvogur. Óskum eftir 4ra herb. íbúð, raðhúsi eða parhúsi. Erum reyk- laus og reglusöm, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-672205. 28 ára gamlan mann vantar vinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. í símum 91-620599 og 91-686884. Góður leigjandi óskar eftir húsnæði á bilinu 15-25 þ., reyklaus og reglusam- ur. Allt kemur til greina, t.d herbergi, íbúð eða meðleigjandi. Sími 666576. Reglusöm kona óskar eftir 2-3 her- bergja íbúð í mið- eða vesturbænum 1. des. Langtímaleiga. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-3942. ■ Bamagæsla Barnfóstra óskast heim til þess að gæta 2ja barna (3 ára og 9 mánaða). Upplýs- ingar í síma 91-17256 eftir kl. 17. ■ Ræstingar Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 91-678413 frá kl. 10-15. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Siminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Hluti af klassikinni: Nú bjóðum við hádegis- og kvöldverð frá mánudegi til föstudags á frábæru verði: Súpa, salat, fiskur og kaffi frá kr. 690,- eða súpa, salat, kjöt og kaffi frá kr. 690.- Gamli góði Laugaás, Laugarásvegi 1, sími 31620, opið alla daga frá 11 til 21. Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur- skipuleggja fjármálin f. fólk og ft. Sjáum um samninga við lánardrottna og banka, færum bókhald og eldri skattskýrslur. Mikil og löng reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Kennsla-námskeið Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur______________________ Er framtíðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817._________________ Spámiðill verður með einkatíma í spá- lestri. Fortíð, nútíð og framtíð. Hlut- skyggni og persónulýs. S. 655303 milli kl. 10 og 18, Strandg. 28,2.h. Sigríður. Stendurðu á krossgötum? Viltu vita hvað gerist? Túlka spilin, sem þú dreg- ur fyrir þig. Sími 91-44810. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Ath., JS hreingerningaþjónusta. Almenn teppahreinsun og bónvinna fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. Borgarþrif. Hreingernigar á íbúðum og fyrirtækjum. Bónvinna, teppa- hreinsun. Á/tatuga þjónusta. Tilboð, tímavinna. Ástvaldur, s. 10819,17078. ■ Bókhald Skrifstofan, Skeifunni 19, s. 679550. • Bókhald. • Launavinnslur. • Rekstrarráðgj öf. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, sími 17384, 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 ’93, s. 653068, bílas. 985-28323. Páll Andrés Andrésson, Nissan Primera, s. 870102, bílas. 985-31560. Ökuskólinn í Mjódd auglýsir. Áukin ökuréttindi á leigubifreið, vörubifreið, hópbifreið. S. 670300. 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og námsbækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Þjónusta England - ísland. Vantar ykkur eitt- hvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vömr, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Umboðsm. á íslandi í s. 92-11900/92-27118, fax 92-11910. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Tökum að ökkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gemm föst verðtilboð. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010. Allt mögulegt! Er erfitt að fá mann í smáviðgerðir? Trésmiður tekur að sér viðgerðir og viðhald, smátt sem stórt, ásamt allri smíðavinnu, í heimahúsum og fyrirtækjum. S. 91-671064 e.kl. 19. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum við alla alhliða trésmíða- vinnu. Vönduð vinna, fagmenn vinna verkin. Tilboð - timavinna. Upplýsingar í síma 91-812759. Gísli. Alhliða húsaviðgerðir. Trésmíði, málning, múrverk. Vönduð vinna, fagmenn vinna verkin. Tilboð, tímavinna. S. 655055, fax 655056. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Iimrörnmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík, Opið 8-18, laugard. 10-14. S. 91-25054. • Listmunahúsið, Tryggvagötu 17, Rvk. Gott úrval af íslenskri myndlist. Bjóð- um einnig innrömmun. Mikið úrval efnis. Opið laugd. 14-18. S. 621360 ■ Til bygginga Allar gerðir verkfæra til húsbygginga til leigu og margt fleira. Höfðaleigan hf., áhalda- og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 91-686171. Vantar 50 m2 af notuðum gólfborðum, gegnheilu parketi, plötum eða öðru efni sem væri hentugt í fjárhúsjötur. Uppl. í síma 91-72900. ■ Dulspeki - heilun Reiki - heilun, námskeið, 1. stig, um næstu helgi. 2 stig, skráning hafinl Uppl. í síma 686418, Bolholt 6, 5. hæð. Sigurður Guðleifsson reikimeistari. ■ Tilsölu Fullt hús af nýjum litum í ullar-, ang- óra- og viskosgarni. Nýjar spennandi uppskriftir að kaðlapeysum í kuldann á börn og fullorðna. Opið mán.-fös. 10-18 og lau. 10-14. Garnhúsið við Fákafen, sími 91-688235. Léttitœki Aí • Þýskir Faba lyftarar á góðu verði. Mikið úrval. 2 ára ábyrgð á drmótor. Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.