Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Blaðsíða 19
18 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993 31 Iþróttir Iþróttir MacarililCeltic Lou Macari var í gær ráðinn framkvæmdastjóri hjá skoska knattspymufclaginu Celtic en þar hóf hann feril sinn. Macari hætti þar með hjá Stoke. SpennaíGardsnum Mikill áhugi er í Garöi á leík Vals og Aftureldingar í 1. deild- inni í handknattleik sem þar fer fram í kvöld í nýjaíþróttahúsinu. Þegar hafa 150 miðar verið seldir í forsölu, húsið rúmar 360 manns og því stefnir allt í fullt hús. Dæmdi í Svíþjóð Guömundur Stefán Maríasson knattspymudómari er nýkominn frá Svíþjóð þar sem írar, Sviar og Skotar kepptu saman í riðli í Evrópukeppni unglingalands- Iiða. Guðmundur dæmdi leik íra og Svía. Skiptí við dómarann Guðmundur var síðan linu- vörður á leik ira og Skota en dóm- arinn, sem var frá Wales, þurfti að hætta í hálfleik og Guðmundur dæmdi seinni hálfleikinn. Hann var síðan linuvörður á leik Svia ogSkota. -ÆMK/VS Körfuknattleikur kvenna: Stórsigur Keflvíkinga Keflavík vann auðveldan sigur á Stúdínum, 91-56, í Keflavík í gær- kvöldi. Stórleikur þeirra Ástu Ósk- arsdóttur og Hafdísar Helgadóttur kom í veg fyrir enn stærri sigur Keflavíkur. Þær skoraðu 44 stig af 56 stigum ÍS og átti ÍBK í mestu vand- ræðum með þær inni í teig. Stig ÍBK: Björg Hafsteinsd. 21, Anna M. Sveinsd. 18, Hanna Kjartansd. 15, Olga Færseth 10, Þórdís Ingólfsd. 10, Anna M. Sigurðard. 7, Guðlaug Sveinsd. 6, Elínborg Herbertsd. 2, Lóa B. Gestsd. 2. Stig ÍS: Hafdís Helgad. 23, Ásta Ósk- arsd. 21, Kristín Sigurðard. 5, Elín- borg Guðnad. 4, María Guðmundsd. 2, Sólveig Pálsd. 1. Slakt á Hlíðarenda KR-stúlkur áttu ekki í vandræöum meö afspymuslakt lið Vals á Hliðar- enda í gærkvöldi. KR náði imdirtök- unum strax í upphafi enda skoruðu Valsstúlkur ekki stig fyrr en eftir 6 mínútna leik og sigmðu KR-stúlkur 75-56. Það er alveg ljóst að Jón Bend- er, þjálfari Vals, verður að fara aö senda stelpurnar sínar á skotæfingu, eigi ekki Úla að fara. Stig Vals: Linda Stefánsd. 16, Sigrún Hauksd. 12, Ingibjörg Magnúsd. 11, María Leifsd. 8, Guðrún Gunnarsd. 3, Guðrún Ámad. 2, Hildigunnur Hilmarsd. 2 og Hulda Pálsd. 2. Stig KR: Helga Þorvaldsd. 15, Eva Havlikova 12, Guðbjörg Norðfjörð 12, Anna Gunnarsd. 9, Kristin Jónsd. 8, María Guðmundsd. 8, Hildur Þor- steinsd. 5, Sara Smart 4, Hrand Lár- usd. 1, Sólveig Ragnarsd. 1. -ih Fjórar byrjendalyftur teknar í notkun í vetur - „Þörfin brýn,“ segir Þorsteinn Hjaltason, forstöðumaður í Bláfjöllum í vetur verða teknar í notkun íjórar svokallaðar byrjendalyftur á jafn- mörgum skíðasvæðum. Lyfturnar em allar sömu gerðar og stærðar en sams konar lyftur em til staðar á Bláfjallasvæðinu og hafa þær notið mikilla vinsælda. Tvær byrjendalyftur verða teknar í notkun á Hengilssvæðinu. Önnur á skíðasvæði ÍR í Hamragili og hin á svæði Víkinga í Sleggjubeinsskarði. Lyftan á Víkingssvæðinu verður 160 metra löng en ÍR-lyftan verður 130 metrar. Þá verður ein byrjendalyfta opnuð í Skálafelli og ein í Grafarvogi. „Þessar lyftur em fyrst og fremst fyrir byrjendur enda standa þær í frekar htlum halla. Þetta em diska- lyftur af fullkomnustu gerð og geta flutt um 700 manns á klukkustund. Viö emm með þrjár svona lyftur á Bláfjallasvæðinu og þær hafa verið mjög vinsælar," sagði Þorsteinn Hjaltason, forstöðumaöur skiða- svæðisins í Bláfjöllum, í samtali við DV í gær. „Þessar lyftur hafa veriö alger bylt- ing hjá okkur og þær verða það án efa á nýju stöðunum fjórum. Lyft- umar stuðla líka að mun meira ör- Nýjar lyftur á Hengilssvæði Sleggjubeinsskarð Víkingagil Hamragil yggi en verið hefur því að í þessum byrjendalyftum öðlast fólk reynslu og fer betur undirbúið í stærri lyft- umar og stærri brekkurnar," sagði Þorsteinn ennfremur. Að sögn Ómars Einarssonar hjá íþrótta- og tómstundaráði er kostn- aður við hverja lyftu um 10 milljónir með öllu. Innkaupsverð á hverri lyftu er á bilinu 4-6 milljónir. -SK Indiana Nafn: Indiana Pacers. Stofnað: 1967. Miðriðill, austurdeild. Meistarar: Aldrei. Árangur í fyrra: 41-41,16-liða úrslit. Þjálfari: Larry Brown. Undanfarin ár hefur Indiana haft það fyrir sið að byija rólega, taka sig síðan á og skríða inn í úrslita- keppnina, þar sem liðið hefur verið slegiö út í fyrstu umferö. í ár mæt- ir liðið til leiks með nýjan þjálfara, Larry Brown, og spumingin er hvort honum tekst að breyta þessu munstri. Erfiðasta verk Browns verður að finna leikstjómandi sem hægt er að stóla á. Til greina koma þeir Pooh Richardson, sem var fastur í meðalmennskunni í fyrra, og Vem Fleming, fyrrum byriunarhðsmað- ur. Staða skotbakvarðar er vel mönnum með Reggie Miher, en hann var aðalskorari hðsins í fyrra með 21,2 stig að meðaltah. Fram- heijar era þeir Dale Davis og Detl- ef Schrempf, en miðherji hðsins er Rik Smits. Hann átti mjög góða leiki gegn Patrick Ewing í úrshta- keppninni í vor en nú er pressan á honum. Hann hefur gert fimm ára samning viö félagið upp á litlar 17 mihjónir dala eða 1,2 mihjaröa ís- lenskra króna. Nýhöar hjá Indiana em Scott Haskins miðheiji frá Oregon State, og Thomas Hih. Liðinu er spáð íjórða sætinu í riðhnum, en hver veit nema Brown geri betur með hðið, en hann er þekktur fyrir að láta hð sín leika góðan vamarleik. Detlef Schrempf frá Þýskalandi er lykilmaður hjá Indiana. Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálf- ari Hauka, og Alfreð Gíslason, þjálfari KA, veröa heiðursgesiir á Evrópuleik FH og Essen í hand- knattleik á laugardaginn. Jóhann er fyrram þjálfari og Alfreð fyrr- um leikmaöur með Essen. Leikurinn, sem er fyrri viður- eign félaganna i 2. umferö borga- keppni Evrópu, verður í Kapla- krika klukkan 16.30 á laugardag en seinni leikurínn viku síðar í Essen. TutsjkinogFraatz Hvít-Rússimi Alexandr Tutsjk- in og Þjóðverjinn Jochen Fraatz, tveir af þekktustu handknatt- leiksmönnum heims, eru i aðal- hlutverkum hjá Essen. Aalborgábotninum Axel Björnsson og félagar í Aalborg KFUM eru neðstir án stiga eftir þrjár umferðir í dönsku 1. dehdinni í handbolta. Aalborg tapaði um helgina fyrir GOG, 24-18, og skoraði Axel eitt mark. Luther Blissett, fyrram leik- maður með enska landshðinu í knattspyrnu, Watford, AC Milan og fleiri félögum, spilar nú með írska hðinu Ðerry City. Næsterþaðmaraþon Kínversku hlaupadrottning- amar Wang Junxia og Qu Yunx- ia, sem slógu hvert heimsmetiö af öðru í langhlaupum á þessu ári ætla nú að reyna íyrir sér í maraþonhlaupi. Þær munu keppa í maraþonhlaupi á Spáni um næstu helgi en þjálfari þeirra býst ekki við miklum árangri. Reyna við þrjá tímana Þjálfari kinversku stúlknanna Wang og Qu segir aö þær séu allt- of þreyttar til að eiga möguleika á góðura tima i sinu fyrsta mara- þonhlaupi. Hann gerir sig ánægð- an með tíma í kringum þrjár klukkustundir. Heimsmet norsku lilaupakonunnar Ingrid Kristiansen er 2:21,06 klst. Kínverski kraftaverkaþjálfar- inn heitir Ma og liefur beitt ótrú- legri hörku viö þjálfun kínversku stúlknanna. Til marks um það má geta þess að frá 14. október 1992 og til 4. apríl 1993 hlupu kín- versku stúlkurnar 114 maraþon- hlaup eða um eitt maraþonhlaup hvem dag tímabilsins. Um næstu áramót verður reynd ný aðferð við dómgæslu á tennis- móti sem fram fer í Perth. Þá mun mannsaugað fá hvíld og í staðinn verður notað rafmagn til að skera úr um það hvort boltar séu „úti eða inni“. Áfram verða þó „lif- andi“ dómarar í dómarasætinu og við netið. Rifrildi ættu að mesta aö heyra sögunni til með jiessari nýju tækni ef vel tekst til. Hveð gorir McEnroe? Fáir tennisleikarar hafa rifist meira i gegnum árin en John McEnroe. Hefúr hann oft farið offari í keppnum og ausiö svivirð- ingum yfir dómara. „Ég hugsa að McEnroe iái áfaU þegar hann kemst aö þessu,“ sagði eihn af forráöamönnum mótsins i Perth. Gassisendurheim Forráðamenn ítalska knatt- spymuliðsins Lazio hafa tekið þá ákvöröun aö senda Paul Gasco- igne heim til Englands. Ástæðan er þrálát meiðsli Gassa og verður þess freistað að lækna kappann á heimaslóðum hans. -SK/-VS Halla Maria Helgadóttir fór á kostum i liði Víkings og skoraði 10 mörk þegar Vikingur sigraði Fram í Laugardalshöllinni. Kvennahandknattleikur -1. deild: „Féllum niður á sama plan og dómararnir“ - efsta liöiö tapaði stigi til KR og Víkingur vann Fram Efsta lið 1. deildar kvenna í handknattleik tapaði sínu öðru stigi á keppnistímabilinu í gærkvöldi, er liöiö mætti KR í Laugar- dalshöllinni. Lokatölur urðu 21-21. „Við byrjuðum illa, vorum undir, 1-5, em komust síðan inn í leikinn í síðari hálfleik með betri vörn og mörkum úr hraðaupphlaupum," sagöi Stefán Amars- son, þjálfari KR, eftir leikinn. KR jafnaði leikinn þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum og var, 21-20, yfir undir lokin. Það var síðan Brynhildur Þorgeirsdóttir sem jafnaði leikinn með glæsilegu marki úr horninu þegar 20 sek- úndur vora til leiksloka. „Við féllum niður á sama plan og dómar- amir og þess vegna vannst leikurinn ekki,“ sagði Haukur Geirmundsson, þjálf- ari Gróttu, í samtali við DV. Sigríður Pálsdóttir var best hjá KR en hjá Gróttu var liðið jafnt. Þess má geta að Tallirva Krassinka lék sinn fyrsta leik meö Gróttu og á örugglega eftir aö styrkja höið enn frekar í vetur. Mörk KR: Sigríður 8, Laufey 4, Anna 4, Brynja 4, Nellý 1. Mörk Gróttu: Laufey 5, Sigríður 5, Krassinska 4, Brynhildur 3, Elísabet 1, Björk 1, Unnur 1, Fanney 1. Fyrsta tapið hjá Fram Fram tók á móti Víkingi og fóru íslands- meistararnir meö sigur af hólmi, 19-22. í hálfleik var staðan, 11-13, fyrir Víkingi. Víkingsstúlkur voru yfir allan leiktím- ann og sigur þeirra var öruggur. Framhö- iö tapaði því sínum fyrstu stigum í deild- inni. Halla María Helgadóttir fór á kostum í liði Víkings, sem var án Theódórs Guðf- innssonar þjálfara í gærkvöldi en hann Jaf nréttisráð verðlaunar ISÍ Jafnréttisráð hefur veitt íþróttasambandi íslands jafnréttisviðurkenningu 1993 fyrir gott framtak til jafnréttismála. Innan ÍSÍ var stofnuð umbótanefnd í kvennaíþróttum. Aö mati jafnréttisráðs hefur umbótanefndin skilað góðu starfi innan íþróttahreyfingar- innar til handa konum. Myndin var tekin þegar Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráð- herra og Ragnhildur Benediktsdóttir, varaformaður Jafnréttisráðs, afhentu þeim Ellert B. Schram, forseta ÍSÍ, og Unni Stefánsdóttur í umbótanefnd ÍSÍ viðurkenninguna. -SK/-DVmynd HMR I kvöld Sex leikir - heil umferð - fer fram í kvöld í 1. deild karla i hand- knattleik. Stjaman mætir Þór í Garðabæ, ÍR leikur gegn Selfossi í Selja- skóla, Valur og Afturelding leika í Garðinum og ÍBV mætir toppliði Hauka í Eyjum. Þessir leikir hefj- ast kl. 20.00. Kl. 20.30 mætast KA og Víking- ur á Akureyri og FH og KR í Kaplakrika. í 1. deild kvenna leika FH og Ármann kl. 18.30 í Kaplakrika. Staðan í 1. deild karla er þannig fyrir leikina í kvöld: Haukar.....4 Valur......4 Aftureld...4 ÍR.........4 Stjaman....4 FH.........4 KA.........4 Selfoss....4 0 107-88 103-92 99-92 94-89 88-85 103-108 92-92 97-100 KR..........4 1 1 2 81-84 3 Þór.........4 1 0 3 102-117 2 Víkingur...4 1 0 3 98-102 2 ÍBV.........4 0 0 4 94-109 0 Markahæstir: Valdimar Grímsson, KA......34/9 Dagur Sigurðsson, Val......32/15 Jason Ólafsson, Aftureldingu 31/9 Hilmar Þórlindsson, KR.....30/8 Birgir Sigurðsson, Víkingi.27/3 Páll Ólafsson, Haukum......27/9 Jóhann Samúelsson, Þór.....26/2 Gunnar Gunnarsson, Víkingi 24/9 Knútur Sigurðsson, FH......24/15 Björgvin Rúnarsson, ÍBV....22/2 Áfall hjá Val í körfuboltanum Matthías hættur og liðið vantar miðherja „Ég var skorinn upp við bakmeiðsl- um eftir síðustu c-keppni og hef ver- ið mjög slæmur síðustu þrjár vikum- ar. Þetta var orðið spurning um það hvort maður fórnaöi bakinu fyrir Matthías Matthíasson. áhugann eða öfugt,“ sagði Matthías Matthíasson, körfuknattleiksmaður í Val, í samtali við DV en hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og hætta að leika körfuknattleik. „Ég var ekki mjög slæmur í byrjun tímabilsins en síðan hefur þetta versnað. Það var mjög erfitt aö taka þessa ákvörðun núna vegna strák- anna í liðinu enda má segja að liðið sé nú miðheijalaust. Það má kannski segja að ég hefði ekki átt að byrja tímabilið en staðan var þannig í upp- hafi keppnistímabilsins að þetta var ágætt. Ég átti ekki von á því að þetta myndi síöan versna svona mikið,“ sagði Matthías Matthíasson. Uflitið er ekki bjart hjá Valsmönn- um. Liðið er nú án miðherja en bróð- ir Matthíasar, Magnús Matthíasson, hætti einnig að leika meö Val fyrir nýhafiðkeppnistímabil. -SK er staddur erlendis. Framhðið var nokkuð jafnt í leiknum. Mörk Fram: Selka 5, Díana 5, Margrét 4, Guðríður 2, Ósk 2, Kristín 1. Mörk Víkings: Halla 10, Inga Lára 5, Svava 3, Heiða 2, Hanna 1, Svava Ýr 1. -HS •••■rx I i maraþonhlaupi í Dublin á Irlandi. Daníel hljóp vegalengdina á 2:28,30 klst. sem er annar besti tími sem islenskur maraþonhlaupari hefur náð frá upphafi. Aöeins íslandsmet Sigurðar P. Sigmundssonar er betra en mettimi hans er 2:19,46 klst, Arangur Daníels er athyglisveröur. Alls tóku fjögur þúsund hlauparar þátt í hlaupinu en tími Ðaníels skilaði honum í 23. sætiö. Daniel fékk tím- ann 1:12,50 klst.þegar maraþonhlaupið var hálfnað og gæti þessi efnilegi hlaupari ógnað íslandsmetinu fyrr en varir. -SK Blackburn í vandræðum 3. umferð hófst í ensku deildarbik- arkeppninni í gærkvöld og urðu úr- slit þessi: Arsenal-Norwich...............1-1 Blackbum-Shrewsbury...........0-0 Blackpool-Peterboro...........2-2 Everton-Crystal Palace........2-2 Manch. City-Chelsea...........1-0 Oldham-Coventp'...............2-0 Portsmouth-Swindon............2-0 Sunderland-Aston Villa........1-4 Tranmere-Grimsby............ .4-1 Bayer Leverkusen komst naumlega í 5. umferð þýsku bikarkeppninnar í knattspymu í gærkvöldi meö því að sigra 3. deildarliðið Augsburg, 3-4, í vítaspymukeppni. Freiburg vann Rostock,' 3-0, og í 3. umferð vann Mönchengladbach sigur á Karlsruhe, 1-0. -VS/JKS ÍSLAIUDSIVIOT 1994 I' KIUATTSPYRIUU inilUAIUHÚSS Þátttaka tilkynnist fyrir 5. nóvember. Sérstök athygli er vakin á þeirri breytingu að fyrst verður leikin svæðakeppni í yngri flokkum karla og kvenna. Eyðublað fyrir þátttökutilkynningu og nánari upplýsingar fást á skrifstofu KSÍ, sími 814444. Feyenoord villfámeira Eyþór Eövarðeson, DV, Hollandi: Knattspymufélagiö Feyenoord vill fá meiri peninga fyrir auglýs- ingar á treyjunum sem þeir keppa í. Rotterdamborg, sem aug- lýsir á treyjunum, borgar sem nemur um 104 milljónum ís- lenskra króna á ári en Feyenoord vill fá 160 milljónir, sem er saraa upphæö og Ajax fær frá ABN- Amro bankanum sem auglýsir á þeirra treyjum. Mikilláhugi íGarðinum Ný íþróttamiðstöð var vígð í Garði um miðjan þennan mánuð og hafa viðtökur veriö ótrúlega góöar. í siðustu viku voru kynntar ýmsar iþróttagreinar og að sögn Jóns Hjálmarssonar, forstöðu- maims íþróttamíðstöðvarinnar, vom viðtökur almennings mjög góðar. Alls komu um 2500 manns í miðstöðina þessa viku. Þá hafa vel á annað þúsund manns stung- ið sér'til sunds í nýju sundlaug- inni. SK „Tveirátvo“ Körfuboltamótið „Tveir á tvo“ fer íram í Veggsporti um næstu helgi. Búist er við um 200 kepp- endum eða um 100 liöum. Keppt verður í karlafiokki A (meistarafl., 1. fl. og 2. fl.), karla- flokki B (aðrir spilarar), kvenna- ílokki, unglingaflokki (16 ára og yngri). Stuðningsaðilar eru Sjóvá Almennar og Jón Bakan. Upplýs- ingar og skráning er í síma 682111. -SK Trimmaramót íbadminton TBR heldur badmintonmót fyr- ir trimmara laugardaginn 13. nóvember. Allir semæfa badmin- ton en keppa ekki i A- eða meist- araflokki og eru eldri en 18 ára eru gjaldgengir. Eftir mótið verð- ur snædd létt máltíð á staðnum. Hver keppandi má taka þátt í tveimur greinum og ef einhvern vantar meðspilara bætir TBR úr þvi. Tekið er við þátttökutilkynn- ingum á faxi, 91-687622, en nánari upplýsingar veitir Kjartan Niel- sen í síma 37408 eða 686566. KBA-liðinkoma víðavið Bandarisku körfuknattleikslið- in em á fullu við undirbúning fyiir keppni í NBA-deildinni sem hefst þann 5. nóvember, og gera víðreist. Atlanta og Orlando mæt- ast í London um næstu helgi eins og fram hefur komið, Portland mætir Cleveland í Toronto í Kanada og síðan spila Houston og New York tvo leikí í Mexíkó- borg. -BL/VS Gullitgefur kostásér Ruud Gullit sagði í samtali við ítalska blaðiö Corriere dello Sport í gær að hann væri tilbúinn að leika með hollenska landslið- inu í lokakeppni HM í Bandaríki- unura á næsta ári. Guliit hefur verið upp á kant við Dirk Advo- caat, landsliösþjálfara Hollands, en Johan Cruyíf tekur viö sfjórn- inni ef Holland kemst í loka- keppnina og þá er Gullit tilbúinn í slaginn. Hann hefur leikið frá- bærlega með Sampdoria að und- anfómu og sýnt að hann er langt frá þvi aö vera útbrunninn, eins og sumir héldu fram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.