Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Blaðsíða 32
iz oo 44 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993 Jón Baldvin Hannibalsson. Dómur- inn áfall fyrir rík- islög- mann „Ég tel að þessi niðurstaða, sem er svona valdhlýðin, hefðbundin dómsniðurstaða, hljóti að vera 'áfall fyrir ríkislögmann sem í tví- gang hefur látið ráðherrum í té áhtsgerð sína þar sem sjónarmiði dómsins er hafnað, segir Jón Baldvin Hannibalsson um dóms- niðurstöðuna í skinkumálinu Svekktur innbrotsþjófur „Það braust þama inn maður sem vildi ijúfa skilorð til að kom- ast í úttekt," segir Gissur Guð- mundsson rannsóknarlögreglu- maður í DV í gær um innbrots- þjóf sem braust inn í Fjarð- arvídeó og beið síðan eftir lögg- unni. Gissur sagði að þjófurinn hefði verið "hálfsvekktur yfir því hve langur tími leið þar til lög- reglan kom á staðinn. Ummæli dagsins Næturvaktin „Hún var að koma hérna við hjá okkur næturvaktin, eins og við erum farnir að kalla hana. Þetta er í þriðja skiptið á tiltölu- lega stuttum tíma sem brotist er inn eða gerð tilraun til inn- brots,“ segir Davið Jóhannesson hjá Gullsmíðaverslun Jóhannes- ar Leifssonar í DV í gær. Kynóður skógarbjörn „Níu norskir sérfræðingar í lifnaðarháttum skógarbjama segja aö ekki sé minnsta ástæða til að saka björn um dráp og nauðganir á nítján kúm í Selbu í Þrændalögum á síðasta ári,“ seg- ir í grein í DV í gær. Skógarbjöm- inn hefur þar með verið hreinsað- ur af áburði um kynferðisafbrot. Smáauglýsingar Bis. Bls. Atvinnaiboði............38 Húsnæðiíbaðí 36 Atvirmaóskast 3S Húsnæði Ó6ksst..i,„:.36 Atvinnuhúsnæði 36 Jeppar 36 Bamagæsfa „...36 Kennsiá - rtámskeið.,36 Bátar .....33 Lyftarar .. .35 Bílaleiga 35 Mélverk 33 RilartíUöin 35 Bólstfun 33 Sjónvörp 33 Dýrahaiti 33 Sumarbústaðir ....„„.33 Fasteignir 33 Teppi 33 Fjórhjól 33 Tilbyggmga 36 Flug .. .33 Tilsólu 32.36 Fyrir unaböm 32 Tölvur 33 Fyrirvpiðimenn 33 Vagrtar-kcmir .33 Fvrrrtmfri 33 Garóyrkja 36 Verslun 32,37 Hoílsa 36 Vetrarvórur 33 Hoimilistaki 33 Vtðgerðir 36 Hestamennska 33 Vínnuvélar .35 H]6I 33 VWeó .33 Hljómtækí 33 Ymislegt 37 Hreingerningor 36 Þjónusta 36 Húsgogn ... 33 Okukenrtsla . . 3í Sunnan og suðvestan kaldi Allhvöss suðvestanátt og skúrir vest- anlands í fyrstu en mjög dregur úr henni þegar kemur fram á morgun- Veðrið í dag inn. Síðdegis gengur í vaxandi sunn- anátt og í kvöld og nótt verður sunn- an og suðaustan stinningskaldi með allnokkurri rigningu suðvestan- og vestanlands. Veður fer kólnandi og má gera ráð fyrir 3ja til 8 stiga hita á landinu í dag. Á höfuðborgarsvæðinu verður sunnan og suðvestan kaldi og smá- skúrir í fyrstu en að mestu þurrt þegar líður á morguninn. Vaxandi sunnanátt síðdegis. Suðaustan og sunnan stinningskaldi eða allhvasst og rigning í kvöld og nótt. Hiti 5 til 7 stig. í morgun kl. 6 var suðvestan og vestan kaldi um mestallt land. A Suðvestur- og Vesturlandi voru smáskúrir en léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti var frá 5 stigum upp í 12 stiga hita á Kambanesi. Veðrið kl. 6 í morgun: Veðrið kl. C i morgun Akureyrí háffskýjað 6 Egilsstaðir mistur 8 Galtarviti rigning 6 Keíla víkurílugvöllur alskýjað 7 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 5 Raufarhöfn heiðskírt 5 Reykjavik alskýjað 6 Vestmannaeyjar alskýjað 7 Bergen alskýjað 7 Helsinki skýjað -6 Kaupmannahöfn þoka 4 Ósló skýjað 4 Stokkhólmur skýjað 4 Þórshöfn léttskýjað 9 Amsterdam súld 8 Barcelona rigning 15 Berlin súld 7 Chicago léttskýjað 13 Feneyjar léttskýjað 6 Frankfurt skýjað 4 Glasgow alskýjað 6 Hamborg alskýjað 8 London skýjað 9 Madríd súld 5 Malaga rigning 13 Mallorca rigning 16 Montreal skýjað 8 New York rigning 11 Nuuk léttskýjað -4 Orlando skýjað 21 París skýjað 7 Vín þokumóða 0 Winnipeg léttskýjað -3 i á þýska skeiðmeistaramótinu: „Þetta kom mér á óvart en samt ekki alveg. Maöur er náttúrlega meö þannig i hest í höndunum og einnig nýbúinn að taka þátt í heimsmeistaramóti að maður gerði sér grein fyrir því að þetta gæti farið svona ef allt gengi upp. En aö vinna allar greinar hlýtur að koma hverjum emasta manni á óvart,“ segir Hinrik Bragason sem varð fjórfaidur sigurvegari á Eitli frá Akureyri á þýska skeiðmeistara- mótinu sem haldið var í Roderath um síðustu helgi, Hinrik, sem er 25 ára gamall, stendur mjög framarlega sem skeiðknapi og varð m.a. heims- meistari í 250 metra skeiði á Eitli frá Akureyri á móti sem haldið var i Hollandi fyrir tveimurmánuðum. Hinrik segist hafa verið í hesta- mennskunni síðan hann var lítill polli. „Fjölskyldan hefur verið í þessu alla tið og þetta hefur fylgt manni alveg. Afi gaf mér fyrsta hestinn þegar ég var 4-5 ára gam- all.“ Hinrik hefur starfað lengi við hestaraemrskuna og starfrækir tamninga- og útflutningsfyrirtæki undir eigin nafni. Aðspurður um áhugamái, önnur en hestamennskuna, sagði Hinrik að honum fyndist mjög gaman aö öllum íþróttum og sporti almennt. „Mér finnst t.d. gaman aö aksturs- iþróttum og ég horfl mikið á fót- bolta i sjónvarpinu þótt ég spili nú mest lítiO sjálfur." Hinrik er trúlofaður Huldu Gústafsdóttur sem starfar sem við- skiptafræðingur í tamninga- og út- flutmngsfyrirtækinu. Þau eiga eina dóttur, Eddu Hrund, sem er rúm- lega níu mánaðá gömul. Hinrlk Bragason. -KMH Linkind Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. Iæikur Vals og UMFA í Nissan- deildinni í handbolta fer fram í nýja íþróttahúsinu í Garði i kvöld kl 20. Alls fara fram sex leikír í 1. deild karla í handbolta i dag. Stjarnan og Þór leika í Garðabæ kl. 20, ÍR og Selfoss leika í Selja- skóla kl. 20, Valur og Aftureldíng mætast í Hliðarenda kl. 20 og Haukar sækja Eyjamenn heim og hefst leikurinn kl. 20. Þá leika KA og Víkingur á Akureyri kl. 20.30 og FH og KR leika kl. 20.30 í Kaplakrika. í 1. deild kvenna í handbolta leika FH og Ármann í Kaplakrika kl. 18.30. Skák Þessi óvenjulega staða er frá opna rúm- enska meistaramótinu í ár. Yasiescu hafði hvítt og átti leik gegn Berescu. Hvítur hefur rekið svarta kónginn yfir víðan völl en er hann sloppinn inn fyrir viglínuna? 1 A4Ö 1 A A I i Á i 1 & H B H Eftir 28. Hh3! gafst svartur upp þvi að ekki gengur 28. - Dxh3 vegna 29. Dxg7 + og mát í næsta leik. Jón L. Árnason Bridge Það er oft nauðsynlegt að gefa slag í upphafi i hálfslemmu sem nauðsynlega forsendu til að koma heim samningnum. Sex granda samningur á suðurhöndina virðist eiga mjög góða möguleika í þessu spili. Það dugar aö annar hvor rauðu lit- anna hagi sér vel til að slemman sé í húsi, enda sjást 11 beinir tökuslagir. En er hægt að vinna slemmuna í legu þar sem hvorugur litanna brotnar? Það er hægt ef austur á lengdina í þeim báðum því þá er hægt að byggja upp þvingun. En hún næst ekki nema gefa einn slag í upphafi: * K63 V D52 ♦ ÁD62 + D64 * G8742 V 108 ♦ 10 + 109875 N V A S * D105 V G974 ♦ G984 + 32 ♦ Á9 V ÁK63 ♦ K753 + ÁKG Útspil vesturs er lauftía. Sagnhafi prófar fyrst að taka ÁK í tígli til að sjá-hvort nauðsynlegt sé að gefa slag. Þegar sá litur liggur 4-1 gefur sagnhafi slag í spaða og spilar litlu frá báðum höndum. Litlu máli skiptir hveiju andstaðan spilar til baka. í fimm spila endastöðu endar sagn- hafi í blindum og staðan er þessi: ♦ K V D52 ♦ 6 ♦ G8 V 108 + 9 N V A S ♦ -- ¥ G974 ♦ 9 ♦ - - V ÁK63 ♦ 7 + — Þegar sagnhafi tekur spaðakónginn í blindum sér austur sæng sína uppreidda. Hann getur ekki haldið velli í báðum rauðu litunum þvi hann verður að henda á undan sagnhafa. ísak örn Sigurðson i i i i i I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.