Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 27: OKTÓBER 1993 13 Hér sést svokallaður kokhólkur sem mælir stærð þeirra leikfanga sem komast auðveldlega niður í kokið á börn- um. Vörubíll með lausum hjólum og smáhlutir úr plasti eru einnig dæmi um leikföng sem geta verið hættuleg börnum. DV-mynd GVA Leikföng geta verið hættuleg Plastrisaeölur, sem margfaldast að stærð í vatni, vöktu nýlega athygli almennings á þeim hættum sem börnum getur stafaö af leikfóngum. Herdís Storgaard, barnaslysafulltrúi hjá Slysavarnafélagi íslands, segir eðlurnar ekkert einsdæmi því böm- um stafi hætta af fjölmörgum leik- fóngum og ýmsum útbúnaði fyrir börn sem virðist sakleysislegur í fyrstu. Útbúnaði ábótavant „Göngugrindur era t.d. varasamar ef börn eru sett ofan í þær of snemma. Dæmi eru um að þau sígi niður í aðra „skálmina" og festist með hökuna viö borðið. Þannig hafa þau næstum hengt sig þar sem þau hafa ekki styrk til að rétta sig við. Einnig standast sum baðborð ekki reglur um stöðugleika og valda ekki þyngd bæði vatns og bams þegar barnið stækkar. Dæmi eru líka til um að efri kojur falli hreinlega niöur í þær neðri og valdi þannig slysi. Athuga þarf vel að viðkomandi vara sé með gæðastimpil frá framleiðslu- landinu og standist þannig gæða- kröfur,“ sagði Herdís. Hún benti á að innlendir framleiðendur gætu nú látið gæðaprófa sínar vörur hjá Rannsóknastofnun byggingariðnað- arins. Hættuleg leikföng Superboltar hafa lengi tabst vara- samir og eiga að sögn Herdísar ekk- ert erindi til bama yngri en 5 ára. Hún sagði merkingu á íslensku oft vera ábótavant til að vara fólk við. „Þetta ódýra smádót, sem selt er við afgreiðsluborðin og oft er sett í skóinn fyrir jól, getur líka verið stór- hættulegt. Það er kannski of stórt til að barnið geti gleypt þaö í heilu lagi en það nær oft að plokka það í sund- ur og stinga einum hlutanum upp í sig. Svo geta sprungnar blöðrur verið stórvarasamar. Eldri börn hafa gam- an af því að reyna að búa til kúlur með því að sjúga blöðrurnar upp í sig. Með blautar hendur missa þau tökin á blöðrunni sem hrekkur upp í þau og lokar öndunarveginum," sagði Herdís. Það sama sagði hún gilda um filmuplast utan af nesti. Varasamt sælgæti „Svo er sumt sælgæti varasamt, sérstaklega það sem nú er selt sem Sjáðu-sjáðu en það er blandað sæl- gæti í poka. Þetta er oft keypt sem laugardagsnammi og er ágætt fyrir stór börn en sumt nammið er inni í litlum plasthlutum sem lítil börn geta gleypt. Einnig getur víngúmmí fest við góm 3-5 ára barna og mnniö þaðan í klump niður í háls,“ sagöi Herdís sem hefði getað nefnt fjöl- mörg dæmi til viðbótar. Augljóslega em því mörg vítin að varast og betra aöhafaaugunopin. -ingo Neytendur Fjarðarkaup og léttmjólk á 61 kr. litrinn og 5 Tilboðin í Pjaröarkaupum gilda stk, Bounty á 175 kr. frá miövikudegi til fóstudags. Þar EinnigfæstWrigleysOrbit,30pk. fást 3 stk. Kit kat á 139 kr„ Always grænt/blátt, á 549 kr. og Cadbury dömubindi og sjampó á 298 kr. og 4x100 g súkkulaði á 299 kr. 5% stað- Pampers bleiur; sá sem kaupir 4 greiðsluafsláttureraföllumostum. pk. fær frottébaöslopp í kaupbæti. EinnigfæsthrískakafráMSá270 Kjötogfiskur kr„ gróf og fín MS samlokubrauð Tilboðin hjá Kjöti og fiski gilda á 99 kr„ London lamb frá Kjarna- frá miðvikudegi til miðvikudags. íæði á 887 kr. kg, nautagúllas á 795 Þar fæst þurrkryddaöur lamba- kr. kg og frönsk rauö epli á 85 kr. hryggur á 599 kr.-kg, svikinn héri kg. í heimilispakkningu frá Emm- á 298 kr. kg, 2 kg af Super hveiti á ess fást Daim toppar á 359 kr., 10 69 kr. og 500 g af hrísgrjónum á 69 vanillustangir á 299 kr„ 10 ávaxta- kr. stangir á 199 kr. og 1 lítrl af rjóma- Einnig fást 2 lítrar af Sunkist á ís á 199 kr. 99 kr„ 500 g Javakaffi á 159 kr., 1 kg Ámo cornflakes á 199 kr. og Rio Hagkaup Bravo bl. ávextir, 850 g, á 129 kr. TilboðiníHagkaupigildaeinung- Sá sem kaupir eitt jógúrtbrauð á is í dag, ný koma á morgun. Þar 155 kr. fær annað ókeypis að eigin fæst Frón Petit Beurre, 200 g, á 85 vali frá Myllunni á fimmtudag og kr„ Goða Bayonneskinka á 799 kr. fóstudag. kg og reyktur regnbogasilungur frá Eðalfiski, bitar og heil flök, á 999 Bónus kr. kg. Tilboðin í Bónusi gilda frá Einnig fæst rabarbara- og sól- fimmtudegitillaugardags.Þarfæst berjasulta á 99 kr„ íslenskt hvítkál Goða lambarifjasteik á 299 kr„ vín- á 69 kr. kg og hollenskar agúrkur arpylsur frá Kjarnafæði á 468 kr. á 199 kr. kg. og gróf og fín Samsölubrauð á 89 kr. Einnig bjóðast 6 appelsínuklakar KHB, Egilsstöðum á 159 kr., 1 kg perur á 29 kr. og '/% Brauðgerð Kaupfélags Hér- 1 Bónus appelsín á 49 kr. Bónus aðsbúa á Egilsstööum hefur nú minnir á framköllunarþjónustuna, bryddaö upp á þeirri nýjung á miö- nú í öllum verslunum Bónuss. vikudögum að bjóöa brauð á til- Framköllun á 24 myndum kostar boðsverðinu 99 kr. í öllum verslun- 699 kr. um frá Ðjúpavogi og norður til Vopnafjarðar. Ennfremur er tilboö Garóakaup á kökum alla fóstudaga á sama Tilboöiní Garðakaupumgildafrá svæði. Tilboð sem gilda til laugar- fimmtudegi til laugardags. Þar fæst dags eru KHB Omegabrauð á 99 kr. nautahakk á 689 kr. kg, svína- og skúffukaka á 205 kr. hnakki á 675 kr. kg og svínakjöt í súrsætri sósu á 590 kr. kg. F&A Einnig fást 2 Bella eldhúsrúllur á Tilboðin hjá F&A gilda frá 96 kr„ jarðarber á 169 kr. pk., firamtudegitilmiðvikudags.Verðið paprika (rauð/gul/appelsínugul) á miðast við staðgreiðslu. Þar fást 2 159 kr. kg og hvítkál á 59 kr, kg. kg af nýju smælki úr Þykkvabæn- -ingo um á 154 kr„ nýmjólk, fjörmjólk Lærið á áttavita „Leitin að rjúpnaskyttunni um helgina var fyrsta slíka útkallið sém við höfum farið í á SV-horninu síð- astliðin þrjú ár. Það sýnir best árang- urinn af námskeiðunum okkar,“ sagði Halldór Hreinsson, félagi í Hjálparsveit skáta í Reykjavík. Hjálparsveitin gengst fyrir nám- skeiöi í ferðamennsku þann 1„ 2. og 4. nóvember næstkomandi þar sem m.a. verður kennt á áttavita. Námskeiðið er ætlað almenningi en þar er einnig rætt um kortalestur, klæðnað, útbúnaö og annað er við kemur ferðalögum og útivist. Að sögn Halldórs fer þátttakendum sí- fellt fjölgandi og era þeir nú um hundraö á hverju hausti. Skráning fer fram í Skátabúðinni. -ingo kaupauki - sparaðu með kjaraseðlum Kjaraseðillinn gildir í versluninni sem Itilgreind erhér til hliðar. IEinn seðill gildir fyrir eitt eintak af vörunni. | Þessi seðill gildirtil I 1. desember 1993 elnita ■ 7000 kr, afsláttur SAUMAVELAR Verð án kjaraseðils stgr. 26.590,- m.afb. 27.990,- Verð með kjaraseðli stgr. 19.590,- m. afb. 20.990,- Heimilistæki hf Sætúni 8 Sími 6915 00 ■ Fax 691555 Kjaraseðillinn gildir í verslununum sem tilgreindar eru hér til hliðar. I | Þessi seðill gildir til: I 1. nóvember 1993 STUTTERMABOLIR Va/»> ni\ h)uruydbttz J. yili. 250,- 5. zlk. 'J'J'J,- ■ stærðir M‘L_Xu - I JiiHt) ! I Skeifunni 13 Auðbrekku 3 Norðurtanga 3 • ísjíi/u^aóJj J. J Reykjavík Kópavogi •(91)68 74 99 (91)4 04 60 Akureyri (96) 2 66 62

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.