Dagblaðið Vísir - DV

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinoktober 1993næsti mánaðurin
    mifrlesu
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Síða 24
36 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu fjölbreytt úrval bíla, á mjög góðu verði. Corolla ’91, Suzuki 5.D ’91 + ’93, T. Touring ’91, Ford Explo. ’91, MMC L 200 ’91. Góð kjör. S. 624433. Þarftu að selja? Bllamarkaðurinn selur bílana. Vantar nýlega bíla á staðinn. Gott sýningarsvæði. Bílamarkaður- inn, Smiðjuvegi 46E, Kópav., s. 671800. Það er sama hvert þú ferð við erum einfaldlega betri. Betri bílasalan, Skeifunni 11, sími 688688. G5 Chevrolet Chevrolet Malibu, árg. ’79, til sölu, sjálf- skiptur, í góðu lagi, skoðaður ’94, ný vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-24384. Fiat Fiat Uno 45, árgerð ’92, til sölu, 3 dyra, ek. 28 þús. km, hvítur, verð kr. 500 þús. Uppl. í síma 92-67067 eftir kl. 19. (2J Honda Honda Prelude 2000 EXi, árgerð 1988, ek. 83 þús., 4WD stýri, abs bremsu- kerfi, allt rafdrifið, topplúga, sóllúga. Sími 985-23962 milli kl. 13 og 14. B Lada Falleg og góð Lada Lux ’87, 5 gíra, ekin 100 þús., skoðuð ’94, vetrar- og sumardekk, verð 70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-629508. Lada 1200, árg. ’86, til sölu, drapplit- uð, ekin 73 þúsund km. Verð 85.000. Upplýsingar eftir kl. 19 í símum 91-641759 og 94-8208. Mazda Odýr Mazda 323, árg. '82, til sölu, í góðu lagi, skoðuð ’94, verð 60 þús. Uppl. í síma 91-10646 og 91-683070. Mitsubishi 10 út 10 á mán. Til sölu sölu MMC Lancer GLX, árg. '85, góður og falleg- ur bíll, sk. ’94, fæst með 10 út og 10 á mán. á bréfi á 320 þús. S. 91-622161. Colt, árg. '81, 5 dyra, skoðaður ’94, góður bíll í góðu ásigkomulagi. Verð 55.000 staðgreitt. Sími 91-10783 til kl. 15.30 og e.kl. 15.30 í síma 91-39005. Mitsubishi Colt EXE, árg. ’92, til sölu. Hvítur að lit. Uppl. í síma 91-75082. BILAÞVOTTUR Handþvottur og bón frá kr. 600. Skipholti 11-13, sími 19611 (Brautarholtsmegin) Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÁASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Peugeot Reyklaus, reglusöm ung kona óskar eftir einstaklings- til 2 herb. íbúð sem fyrst. Greiðslugeta 25 þús. Uppl. í dag milli kl. 13 og 20 í síma 91-72294. Peugeot 205, árg. ’87, til sölu, keyrður 77 þús. Uppl. í síma 92-13081 e.kl. 19. Vantar allar stærðir íbúða til leigu, fyrir trausta leigutaka í Reykjavík, Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Ársalir - fasteignasala - sími 91-624333. Subaru 4x4. Subaru Cube 1800, árg. ’88, ekinn 150 þús., verð 650 þús., 550 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 93-13035. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, helst í nýja miðbænum. Upplýsingar í síma 91-675350. VOLVO Volvo 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-626966. •230 þúsund - Volvo 240, árg. '85. Fallegur og góður bíll, með vökva- stýri, mikið endumýjaður þ.á m. bremsur, kúpling, vatnskassi, vatns- dæla o.fl. Símar 671199 og 673635. 4-5 herb. ibúð óskast á leigu í Hafhar- firði fyrir 1. des. Reyklaust og reglu- samt fólk. Uppl. í síma 91-651129. ■ Jeppar Óska eftir 3-4 herb. íbúð í Selási frá 1. des. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-672118. Daihatsu Rocky disil, árg. '86, til sölu. Upphækkaður, á 33" dekkjum. Skipti á ódýrari, 2-300 þús. Uppl. í síma 91- 654982. ■ Atvinnuhúsnæði 112 m2. Vandað húsnæði á jarðhæð til leigu. Mjög góður staður fyrir heild- sölu eða verslun. S. 91-812264 frá kl. 9 til 14 og í 91-670284 á kvöldin. 55 m2 á 2. hæð við innitorgið í verslun- armiðst. Eiðistorgi til leigu strax, hentugt fyrir verslun, skrifstofu eða þjónustustarfsemi. S. 813311/668077. Bronco ’74 til sölu, skoðaður í okt. ’94, mikið endurnýjaður. Upplýsingar í síma 91-651381. Daihatsu Feroza, árg. 1989, til sölu, klesstur á hlið, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-52214 e.kl. 18. ■ Húsnæöi í boði Nokkur ný skrifstofuherbergi til leigu, stærðir frá ca 15-24 m2, á efstu hæð í glæsilegu húsnæði, með lyftu, við Bíldshöfða. Uppl. í síma 91-679696. 2 herb. íbúð, ca 45 m5, til leigu í Grafar- vogi, laus strax. 2 mán. fyrirfram, verð 32.000 á mán. með hússjóði og hita. Reglusemi áskilin. Sími 91-676095. 2ja herbergja góð kjallaraíbúð á kyrr- látum stað á svæði 104 til leigu. Leiga 32 þús. Svör sendist DV fyrir föstu- dagskvöld; merkt „Rólegt 3932“. Til leigu við Skipholt nýstandsett 127 m2 pláss fyrir heildsölu eða léttan iðnað. Stór rafdrifin hurð. Símar 91-39820, 91-30505 og 985-41022. Vantar þig húsnæði undir bilinn þinn? Hafðu þá samb. yið okkur, Smiðjuv. 56 (fyrir neðan Landvélar). Tökum að okkur viðg. á bílum. Sími 91-71940. Við Skemmuveg í Kópavogi, 320 m2 jarðhæð, mætti skipta í tvennt, og við Bíldshöfða, 100 m2 jarðhæð. Með inn- keyrsludyrum. Sími 91-658119. Óska eftir iðnaðarhúsnæði í Rvík, Kópavogi eða Hafnarfirði, 100-200 m2, með háum innkeyrsludyrum. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-3947. 70 m2 iðnaðar- eða geymsluhúsnæði til leigu. Uppl. í símum 91-30585 og 95-13185. Einstaklingsibúð (stúdióíbúð) til leigu í Seláshverfi, stærð 46 m2, leiga 32 þús. á mán. með rafmagni og hita. Uppl. í síma 91-674257 eftir kl. 18. Góð stúdíóibúð til leigu frá 1. nóvemb- er við Kleppsveg, sérinngangur. Tilboð sendist DV fyrir 29. október, merkt „K 3935“. Herbergi með húsgögnum til leigu f Hlíðunum, aðgangur að baðherbergi og þvottavél. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-623535. Stór stúdíóíbúð og litil í Mörkinni 8 til leigu fyrir reglusamt par eða einstakl- ing. Upplýsingar í síma 91-683600 eða 91-813979. Til leigu skrifstofu- eða íbúðarhúsnæði á 2. hæð við Ingólfsstræti. Laust um næstu mánaðamót. Sími 91-30834. Til leigu 2ja herbergja íbúð i Asparfelli, verð kr. 35 þús., laus 1. nóvember. Upplýsingar í síma 91-74066 eftir kl. 18. ■ Atvirma í boði Fiskvinnslufyrirtæki á Vestfjörðum óskar eftir starfsfólki. Húsnæði í boði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-3943. Til leigu 2ja herbergja kjallaraíbúð í Norðurmýri. Reglusemi áskilin. Uppl., er greini nafn, kennitölu og atvinnu, sendist DV, merkt „Z-3934". Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Tl leigu 2ja herb., snyrtileg íbúð í Selja- hverfi á kr. 30.000 á mánuði með hús- félagsgjöldum. íbúðin er laus. Uppl. í síma 91-811696 eftir kl. 19. Handsnyrtivörukynningar. Óskum eftir manneskju til kynninga á handsnyrti- vörum í snyrivöruverslunum. SvarþjónustaDV, s. 91-632700. H-3953. Bilskúr til leigu i miðbæ Kópavogs. Laus nú þegar. Uppl. í síma 91-619191 á daginn og 91-51418 á kvöldin. Til leigu góð einstaklingsíbúð f aust- urbæ Kópavogs frá 1. nóvember. Upplýsingar í síma 91-44120. Kaffihús í miðbænum óskar eftir starfs- fólki í sal (vaktavinna), aðeins vant fólk kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-3936. Snyrtifræðingur, fótaaðgerðafræðingur óskast á hárgreiðslu- og snyrtistofu (eða til leigu aðstaða). Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-3941. 2ja herb. ibúð í efra Breiðholti til leigu. Úpplýsingar í síma 91-72096. 3-4 herbergja ibúð í Kópavogi til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 91-71828. Herbergi til leigu, sérinngangur og -snyrting. Uppl. í síma 91-38061. Starfskraftur óskast til afgr. í bakarii eftir hádegi. Ekki yngri en 18 ára. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-3940. ■ Húsnæði óskast Ráðskona óskast í mötuneyti i sveit. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-3946. Halló! Ég er ekki komin í heiminn ennþá. En þegar ég kem þá langar mig til að mamma og pabbi hafi að- stöðu til að hugsa um mig. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð á jarðhæð á höfuð- borgarsv. Grgeta 30 40 þús. S. 628421. Einstæð móöir með 2 lítii börn óskar eftir 2 herb. íbúð sem fyrst, er skilvís og reglusöm. Frekari uppl. veittar í síma 677322 gegnum Textasímaþjón- ustuna, svo hringja þeir í s. 675035. ■ Atvinna óskast 34 ára karlmaður, reglusamur, heið- arl., hraustur, á auðvelt með að vinna sjálfst., góða stjórnunar- og söluhæfil. Ohræddur við vinnu. Sími 666576. Bilaverkstæði. Bilarafmagn. Maður vanur bílarafmagni óskar eftir starfi við bílaviðgerðir. Ýmislegt fleira kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-641511. Blaöamaður óskar eftir 3-4 herb. ibúð sem fyrst, Árbær og Breiðholt koma ekki til greina. Upplýsingar í síma 91-18499 milli kl. 9 og 17. Umfram allt heiðarlegur og samvisku- samur 23 ára karlmaður með stúdents- próf af verslunarsviði óskar eftir at- vinnu. Uppl. í síma 91-682040. Birkir. Vantar þig starfskraft? Háskólastúdent- ar óska eftir hlutastörfum í vetur. Fjölbreytt menntun, víðtæk reynsla. Hlutastarfamiðlun stúdenta, s. 621080. 26 ára kona óskar eftir atvinnu, hefur tölvu- og vélritunarkunnáttu. Uppl. í síma 91-811467. Garöabær. Óska eftir að taka á leigu herbergi eða litla einstaklingsíbúð í < Garðabæ. Vinsamlegast hringið í síma 91-656733. Grafarvogur. Óskum eftir 4ra herb. íbúð, raðhúsi eða parhúsi. Erum reyk- laus og reglusöm, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-672205. 28 ára gamlan mann vantar vinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. í símum 91-620599 og 91-686884. Góður leigjandi óskar eftir húsnæði á bilinu 15-25 þ., reyklaus og reglusam- ur. Allt kemur til greina, t.d herbergi, íbúð eða meðleigjandi. Sími 666576. Reglusöm kona óskar eftir 2-3 her- bergja íbúð í mið- eða vesturbænum 1. des. Langtímaleiga. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-3942. ■ Bamagæsla Barnfóstra óskast heim til þess að gæta 2ja barna (3 ára og 9 mánaða). Upplýs- ingar í síma 91-17256 eftir kl. 17. ■ Ræstingar Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 91-678413 frá kl. 10-15. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Siminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Hluti af klassikinni: Nú bjóðum við hádegis- og kvöldverð frá mánudegi til föstudags á frábæru verði: Súpa, salat, fiskur og kaffi frá kr. 690,- eða súpa, salat, kjöt og kaffi frá kr. 690.- Gamli góði Laugaás, Laugarásvegi 1, sími 31620, opið alla daga frá 11 til 21. Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur- skipuleggja fjármálin f. fólk og ft. Sjáum um samninga við lánardrottna og banka, færum bókhald og eldri skattskýrslur. Mikil og löng reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Kennsla-námskeið Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur______________________ Er framtíðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817._________________ Spámiðill verður með einkatíma í spá- lestri. Fortíð, nútíð og framtíð. Hlut- skyggni og persónulýs. S. 655303 milli kl. 10 og 18, Strandg. 28,2.h. Sigríður. Stendurðu á krossgötum? Viltu vita hvað gerist? Túlka spilin, sem þú dreg- ur fyrir þig. Sími 91-44810. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Ath., JS hreingerningaþjónusta. Almenn teppahreinsun og bónvinna fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. Borgarþrif. Hreingernigar á íbúðum og fyrirtækjum. Bónvinna, teppa- hreinsun. Á/tatuga þjónusta. Tilboð, tímavinna. Ástvaldur, s. 10819,17078. ■ Bókhald Skrifstofan, Skeifunni 19, s. 679550. • Bókhald. • Launavinnslur. • Rekstrarráðgj öf. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, sími 17384, 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 ’93, s. 653068, bílas. 985-28323. Páll Andrés Andrésson, Nissan Primera, s. 870102, bílas. 985-31560. Ökuskólinn í Mjódd auglýsir. Áukin ökuréttindi á leigubifreið, vörubifreið, hópbifreið. S. 670300. 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og námsbækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Þjónusta England - ísland. Vantar ykkur eitt- hvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vömr, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Umboðsm. á íslandi í s. 92-11900/92-27118, fax 92-11910. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Tökum að ökkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gemm föst verðtilboð. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010. Allt mögulegt! Er erfitt að fá mann í smáviðgerðir? Trésmiður tekur að sér viðgerðir og viðhald, smátt sem stórt, ásamt allri smíðavinnu, í heimahúsum og fyrirtækjum. S. 91-671064 e.kl. 19. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum við alla alhliða trésmíða- vinnu. Vönduð vinna, fagmenn vinna verkin. Tilboð - timavinna. Upplýsingar í síma 91-812759. Gísli. Alhliða húsaviðgerðir. Trésmíði, málning, múrverk. Vönduð vinna, fagmenn vinna verkin. Tilboð, tímavinna. S. 655055, fax 655056. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Iimrörnmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík, Opið 8-18, laugard. 10-14. S. 91-25054. • Listmunahúsið, Tryggvagötu 17, Rvk. Gott úrval af íslenskri myndlist. Bjóð- um einnig innrömmun. Mikið úrval efnis. Opið laugd. 14-18. S. 621360 ■ Til bygginga Allar gerðir verkfæra til húsbygginga til leigu og margt fleira. Höfðaleigan hf., áhalda- og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 91-686171. Vantar 50 m2 af notuðum gólfborðum, gegnheilu parketi, plötum eða öðru efni sem væri hentugt í fjárhúsjötur. Uppl. í síma 91-72900. ■ Dulspeki - heilun Reiki - heilun, námskeið, 1. stig, um næstu helgi. 2 stig, skráning hafinl Uppl. í síma 686418, Bolholt 6, 5. hæð. Sigurður Guðleifsson reikimeistari. ■ Tilsölu Fullt hús af nýjum litum í ullar-, ang- óra- og viskosgarni. Nýjar spennandi uppskriftir að kaðlapeysum í kuldann á börn og fullorðna. Opið mán.-fös. 10-18 og lau. 10-14. Garnhúsið við Fákafen, sími 91-688235. Léttitœki Aí • Þýskir Faba lyftarar á góðu verði. Mikið úrval. 2 ára ábyrgð á drmótor. Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Language:
Volumes:
41
Issues:
15794
Registered Articles:
2
Published:
1981-2021
Available till:
15.05.2021
Locations:
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Sponsor:
Follows:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 244. tölublað (27.10.1993)
https://timarit.is/issue/195026

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

244. tölublað (27.10.1993)

Gongd: