Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Page 5
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993 5 HEIMILISLÍNAN - FJÁRMÁLAÞJÓN U S T A E IN S TAKLINGA Tímamót í banka- þjónustu á Islandi HEIMILISLÍNANJAFNAR ÚT SVEIFLUR OG MYNDAR STÖÐUGLEIKA íFJÁRMÁLUM EINSTAKLINGA OG HEIMILA. Heimilislína Búnaðarbankans er fyrsta þjónusta sinnar tegundar hér á landi. Þetta er alhliða fjármálaþjónusta, sniðin að þörfum . einstaklinga sem vilja hafa góða yfirsýn.yfír fjármál sín, skipuleggja þau, setja sér markmið og tryggja sér þannig fjárhagslegt öryggi. ÞJÓNUSTA HEIMILISLÍNU SKIPTISTí TVÖ MEGINSVIÐ: Greiðsluþjónustan annast útgjöldin; þú átt kost á að dreifa útgjöldum ársins á 12 jafnar mánaðarlegar greiðslur. Allir reikningar eru þvr greiddir á réttum tíma. Spariþjónustan sér um allt það sem tengist ávöxtun fjármuna. Að auki felur Heimilislínan í sér margvíslegt annað hagræði sem auðveldar skipulag, festu ogyfirsýn. INNGÖNGUTILBOÐ Félagarfá handhœga skipulagsbók og möppu fyrir fármál heimilisins. Ankþess eru fiármálanámskeiðin á sérstöku verðifyrir félaga. HEIMILISLÍNAN - Heildarlausn áfjármálum einstaklinga. BLJNAÐARBANKI ÍSLANDS HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.