Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993 19 Hér er útkoman úr myndaröð eins þáttakandans sem nefnist „Grjótaþorp yfirgefið". Fyrir neðan má sjá nokkrar þeirra mynda sem voru notaðar og meðhöndlaðar í Photoshop forritinu. T.lboo^ í helstu verslunurri^ meðan á sýningu í Perlunni stendur 27.-31. okt. Kólumbus Kólumbus er stórskemmtilegur leikur þar sem stillur og stormar, kænskubrögð, heppni og hugkvæmni ráSa úrslitum. Þetta spil gæti Leifur heppni hafa samið! Myndir streyma inn í Photoshop keppnina: Skilafrestur að renna út Nú styttist óðum í að skilafrestur renni út í Photoshop keppni'Apple- umboðsins, Hans Petersen og DV, eða miðvikudaginn 3. nóvember næstkomandi. Myndir eru farnar að streyma inn og hver að verða síðast- ur að skila. Úrslit verða kynnt í auka- blaði um tækni sem kemur út 10. nóvember. Til að minna á reglurnar þá verður að skila myndefninu á Macintosh- sniði, aðeins 1 mynd. Ef' unnið hefur verið með frummynd eða -myndir ber að skila því líka. Ef ljósmynd er notuð verður hún að vera tekin af þátttakanda. Sé um mynd eftir annan aðila að ræða ber að útvega leyfi frá viðkomandi. Ef þátttakendur senda inn mynd eftir aðra án leyfis og hún verður birt í DV þá er ábyrgðin þeirra en ekki blaðsins. Myndefninu ber að skila eða senda í pósti til verslunar Hans Petersen, Laugavegi 178, 105 Reykjavík. Upp- lýsingar þurfa að fylgja um tölvu- búnað og myndefnið ásamt dulnefni sendanda. Rétt nafn sendanda skal fylgja í lokuðu umslagi. í fyrstu verðlaun er Power CD mynd- og hljómgeislaspilari frá Apple-umboðinu og Hans Petersen gefur Kodak Photo CD geislaspilara í önnur verðlaun. Meðfylgjandi eru myndir frá einum þátttakanda sem nefnast „Grjóta- þorp yfirgefið" þar sem nokkrar myndir eru settar saman í eina mynd með Photoshop forritinu. Skilafrestur keppninnar rennur út miðvikudaginn 3. nóvember. Meistari völundarhússins Meistari völundarhússins er taugatrekkjandi kapphlaup um nomajurtir, hauskúpumosa og kristalla í síbreytilegu völundarhúsi þar sem hægur vandi er aS villast. Spretthlaup dýranna Apann langar helst í stóran banana. Hundurinn nagar girnilegt bein. Músin nartar í ostbita. Dýrin taka ó sprett og þjóta af staS ef þau fó uppóhaldsmatinn sinn. Segðu sögu SegSu sögu er skapandi minnis- og söguleikur sem reynir ó hugmyndaflugiS. Otæmandi brunnur af ósögSum sögum fyrir hugmyndaríkasta aldurshópinn. Kopphlqupið að kalda borðinu KapphlaupiS aS kalda borSinu er ótrúleg barótta um bestu bitana og þurfa menn aS vera heppnir í teningakasti og óragir viS aS notfæra sér andstæSinginn vilji þeir sigra. Hinir geta nóttúrulega fariS í ísskópinn. Svarti Pétur Einhver mesti óþokki spilasögunnar. Þegar allir hafa komiS sínum samstæSum í borS, þó situr einn uppi meS Svarta Pétur. Og þó er útlitiS dökkt því viSkomandi fær svart strik ó nefiS. | Margar aðrar gerðir Fyrir stór börn, lítil börn, smærri börn og smóbörn. Pabba og afa, ömmu og mömmu. Einföld eSa flókin, stutt eSa tímafrek. Því ekki aS slökkva ó sjónvarpinu og tala hreint út? Leggja spilin ó borSiS! Ravensburger merkið er ó öllum þessum spilum, en merkiS nýtur mikillar virðingar í spilaheiminum. Svo framarlega sem kornabörn spili ekki Kolumbus eða prófessorar Svarta Pétur, þó tryggir Ravensburger skemmtileg og vönduð spil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.