Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993
47
Hafnfirðingar, ath.! Viðgerðir á helstu
rafeindat. heimilisins, sjónvörpum,
myndlyklum, myndbandst. Viðgerðar-
þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845.
Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum í umboðssölu notuð
sjónv. og video, tökum biluð tæki upp
í, 4 mán. ábyrgð. Viðgerðaþjónusta.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær-
um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdió, hljósetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum
við um að f ölfalda þær. Einnig amer-
íska kerfið (NTSC). Gerið verðsaman-
burð. Myndform hf., Hólshrauni 2,
Hafnarfirði, sími 91-651288.
■ Dýiahald
Briard. Einstakt tækifæri til að eign-
ast góðan fjölskylduhund, t.d. vinsæl-
asti íjölskylduhundurinn í Ameríku.
Aðeins þetta eina got á íslandi undan
margverðlaunaðri tík í hlýðnikeppni
og hundasýningum í Noregi. Sann-
gjarnt verð til góðs fólks (hálfvirði).
S. 98-78790.
Royal Canin - Al-þurrfóður fyrir hunda
og ketti. Vegna frábærra viðtakna á
hundasýningunni í Víkinni bjóðum
við 15% kynningarafslátt í október
og nóvember. Ásgeir Sigurðsson hf.,
Síðumúla 35, sími 91-686322.
Hvutta gæludýrafóðrið er íslenskt, úr
næringarríku hráefni, vítamínbætt,
án rotvamareftia. Það er frystivara
og fæst í betri matvöruverslunum.
Höfn-Þríhyrningur hf., s. 98-23300.
Fallegir búrfuglar. Fallegir gárar á kr.
1500, kanarífuglar, margir litir, afric-
an grey og aðrir stórir páfagaukar.
Einnig notuð búr. S. 91-44120.
Pekingese, smáhundakyn, hvolpur til
sölu. Þeir sem hafa áhuga hafi sam-
band við svarþjónustu DV, sími
91-632700. H-4007.
Poodle hundur.
Til sölu 1 árs Poodle hundur, hrein-
ræktaður, ættbók fylgir. Upplýsingar
í síma 91-655572.
English springer spaniel hvolpurtil sölu,
mjög efnilegur. Uppl. í síma 91-870445
eftir kl. 18.
Hreinræktaður 3 mánaða irish setter
(tík) til sölu, gott verð. Upplýsingar í
síma 98-34858.
Hreinræktaður labradorhvolpur, 9
vikna, svartur hundur, til sölu. Upp-
lýsingar í síma 92-16171. Bjami.
Hundaáhugafólk. Af sérstökum ástæð-
um er til sölu enskur setter og silki
terrier. Upplýsingar í síma 91-675312.
Hreinræktaðir schafer-hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 91-51225.
Svartir labradorhvolpar til sölu. Uppl. í
síma 91-655443 eða 91-650812.
Óska eftir dverg-poodlehvolpi. Uppl. í
síma 91-78847.
■ Hestamennska
Þeir sem hafa hug á að vera með hesta
í húsum félagsins að Víðivöllum eða
við Bústaðaveg í vetur eru vinsamlega
beðnir að staðfesta sem fyrst. Vegna
mikillar aðsóknar síðastliðinn vetur
höfum við bætt nýju húsi við að Víði-
völlum en þrátt fyrir það stefnir í að
við getum ekki annað eftirspum. Því
hvetjum við þá sem vilja vera öruggir
með bás að staðfesta sem fyrst. Fákur.
Enn eru nokkur pláss laus i félagshest-
húsi hestamannafélagsins Gusts í
Kópavogi. Forgang hafa börn og ungl-
ingar í Kópavogi en að öðm leyti er
öllum heimilt að sækja um pláss. Um
skráningu og frekari uppl. sér Viktor
Ingólfsson í s. 91-42472 eða 985-39250
milli kl. 18 og 20 næstu daga.
Uppskeruhátið allra hestamanna
verður haldin á Hótel íslandi föstud.
12. nóv. Skemmtiatriði verða öll úr
röðum hestamanna. 3 rétta kvöldverð-
ur. Geirmundur Valtýsson leikur fyrir
dansi. Verð 3.900 með mat. Miða- og
borðapantanir í síma 91-687111 frá kl.
13-17 alla virka daga. Mætum öll.
Fersk-Gras, KS-graskögglar, þurrheys-
baggar fást nú til afgreiðslu frá Gras-
kögglaverksm. KS, Vallhólma, Skaga-
firði. Sent hvert á land sem er. Tilbúið
til flutnings. Smásala á Fersk-Grasi
og graskögglum í Rvík í vetur.
Símar 95-38833 & 95-38233.
Viðidalur. Til sölu 5 básar í mjög góðu
10 hesta hesthúsi, mjög góð aðstaða.
Uppl. á Ábyrgi fasteignasölu,
Suðurlandsbraut 54, sími 91-682444.
10 vel ættuð hross á tamningaraldri til
sölu, staðgreiðsluverð 800.000.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4000.
Hestamannafélagið Gustur heldur árs-
hátíð laugd. 13. nóv. í félagsheimili
Lions, Auðbrekku 25, Kópv. kl. 20,
húsið opnað kl. 19.30. Söngur, grín og
gaman. Miðaverð kr. 3.800. Pantanir
hjá Mæju í síma 40314. Skemmtinefnd.
Ég er 19 ára stúlka í námi og bráðvant-
ar pláss fyrir 1 hest í vetur, hvar sem
er á Reykjavíkursvæðinu. Hirðing og
þjálfun væri æskileg á móti leigu. Hey
getur fylgt. Uppl. í síma 91-33524.
3 tamdir hestar til sölu fyrir alla að
fara með, 2 merar og 1 klárhestur.
Uppl. hjá Ólafi'u og Kristjáni í síma
94-8298 e.kl. 20 alla daga.
4-8 básar i nýlegu hesthúsi á
Heimsendasvæði til sölu. Frábær
aðstaða fyrir bæði hesta og fólk. Uppl.
í s. 91-625282 eða 91-689221/91-813509.
Glæsilegt hesthús. Pláss fyrir 5 hesta
til sölu í glæsilegu hesthúsi við Faxa-
ból. Seljast á góðu verði. Uppl. í síma
91-72840.
Hagahrókar Jónasar komnir út. Ættbók
1993 og sundurliðaðar afkvæmaein-
kunnir ættbókarskráðra stóðhesta
aldarinnar. Isl. bókadreifing, s. 686862.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.
Er hryssan fylfull? Bláa fylprófið fæst
hjá okkur. Einnig nýkomnar ódýrar
stærri pakkningar (10 og 20 stk.)
Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 681146.
Stór og stæðilegur 9 vetra rauðblesóttur
hestur til sölu. Þarfnast þjálfunar.
Einnig óskast pláss fyrir einn hest í
Víðidal. Uppl. í síma 91-671671. Dísa.
Söluskrá hrossa. Næsta skrá kemur
út 15. nóvember næstkomandi og
verður tekið á móti skráningum til 5.
nóv. í símum 98-75818 og 98-34919.
Tamningar. Óska eftir starfskrafti við
tamningar, vanan frumtamningum.
Fullt starf. Er í Víðidal. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-3955.
Til sölu hross á ýmsum aldri, frá folöld-
um og upp í 15 vetra, bæði tamin og
ótamin. A sama stað vantar vinnu við
tamningar. Sími 96-71043 á kvöldin.
2ja hesta kerra, 1 hásingar, á 150 þús.
og ferðanuddbekkur, verð 40 þús., til
sölu. Upplýsingar í síma 91-78406.
6-8 hesta hús I Fjárborg til leigu. Uppl.
í vinnusíma 91-679866 og í heimasíma
91-672082.
Hesta- og heyflutningar.
Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðs-
son, símar 985-23066 og 98-34134.
Hesthús til sölu.
6 hesta hús í Hlíðaþúfum í Hafnar-
firði. Upplýsingar í síma 91-657595.
Nokkur mjög vel ættuð hross til sölu,
frá 5-9 vetra. Upplýsingar í síma
92-37768.
Til leigu 3-4 básar i Víðidal i vetur.
Reglusemi og snyrtimennska. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-3921.
Til sölu gott vélbundið hey.
Upplýsingar í síma 97-81762 og
97-81662 á kvöldin.
Vel ættuö hross til sölu, tamin og ótam-
in. Skipti á bíl koma til greina. Uppl.
í síma 91-666673, Halldór.
Hey til sölu á Álftanesi. Upplýsingar í
síma 91-650882.
Hey til sölu. Gamalt og nýtt. Óáborið.
Uppl. í síma 93-51167 og 93-12816.
■ Hjól
Útsala á notuðum reiðhjólum, barna,
kr. 2800, unglinga, 0 gíra, kr. 3800,
unglinga, 3ja gíra, kr. 4800, fullorðins,
kr. 4.800. Sendum í póstkröfu. Skíða-
þjónustan, Akureyri, sími 96-21713.
Mjög vel með farið Suzuki TS 250 cc
mótorhjól til sölu, verð 140.000, einnig
til sölu vélsleði, Árctic Cat Jag spec-
ial, árg. ’92. Uppl. í síma 91-658870.
28" kvenmannsfjallahjól, fjólublátt, til
sölu, 5 mánaða gamalt. Upplýsingar í
síma 91-50694 eða 91-650023. Elín.
Honda MCX 70 cc, árg. ’86, til sölu, í
100% lagi og nýskoðað. Verð 110 þús.
Upplýsingar í síma 92-68497.
Suzuki GS1100 E, árgerð ’83, og Suzuki
GS 1000, árgerð ’78, til sölu. Uppl. í
símum 91-687203,985-29451 og 611190.
•Suzuki GSXRR ’89 til sölu, skipti ath.
Nýja bílasalan, Bíldshöfða 8, s. 91-
673766 og e.kl. 18 í s. 91-672704.
Honda MB 50, árg. ’82, til sölu, í topp-
standi. Uppl. gefurSveinn í s. 654583.
Krossari, RM250, árg. ’90, til sölu, mjög
gott hjól. Upplýsingar í síma 92-12646.
Suzuki TS 50, árgerð ’90 til sölu. Upp-
lýsingar í síma 91-73983.
■ Fjórhjól
Suzuki Quadracer 500 ’87 til sölu,
mótor nýuppgerður. Uppl. í síma
97-81046 á kvöldin.
Sjnáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Vetrarvörur
Arctic Cat Cheetah Touring, árg. ’88, til
sölu, ekinn 2400 mílur, bakkgír, hiti í
handföngum og rafstart. Gott eintak.
Upplýsingar í síma 95-35698.
Til sölu Polaris Indy 500SP EFI, árg. '92,
ekinn 1900 mílur, Fox gasdemparar,
fallegur og vel með farinn. Uppl. í síma
96-22732.
Gott úrval af notuðum vélsleðum á skrá
og í sýningarsal okkar, Bíldshöfða 14.
Gísli Jónsson, sími 91-686644.
Yamaha Ventura ’91, ekinn 3 þús. km,
mjög vel með farinn, verð 480 þús.
Upplýsingar í síma 91-643973.
Til sölu GPS-staðsetningartæki, Koden
910. Uppl. í síma 9142608.
■ Byssur
Baikal - tilboð:
Tvíhleypa, s/s, 2G./útdrag. Kr. 25.500.
Tvíhleypa, o/u, 2G./útdrag. Kr. 28.900.
Tvíhleypa, o/u, lG./útkast. Kr. 47.600.
Hlað 96-41009, Sportbær 98-21660,
Útilíf91-812922, Veiðikofinn 97-11437.
Byssur og skotfimi e. Egil J. Stardal.
Til sölu fáein árituð og tölusett eintök
af þessari eftirsóttu bók. Veiðikofinn,
s. 97-11437. Opið virka daga 20-22.
Gömul haglabyssa óskast, ein- eða tvi-
hleypa, einnig óskast gamall riffill,
má þarfnast lagfæringa. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-3995.
Veiðimenn, ath.: Nýr, ónotaður Brno-
riffill til sölu, 22 cal. Hornet, með kíki.
Taska fylgir með, selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-44153.
Til sölu Remíngton Wingmaster 870 +
gæsatæki. Athuga öll skipti, t.d. á bíl.
Upplýsingar í síma 91-667632.
Ný Remington 1187 til sölu. Uppl. í
síma 91-643586, Róbert.
BFlug_________________________
Til sölu ein fjarstýrð flugvél með fjar-
stýringu og öllum hugsanlegum auka-
búnaði, önnur flugvél fylgir gefins
með. Upplýsingar í síma 96-27573.
Flugskýli I Fluggörðum (bás) til leigu,
sala kemur til greina. Uppl. í sima
91-656421.
Flugtak auglýsir. Getum ennþá bætt við
nokkrum flugvélum í skýlispláss í vet-
ur. Uppl. í síma 91-28122.
■ Vagnar - kerrur
Kerrusmíði. Allir hlutir til kerrusmíða,
ódýrar hásingar með eða án bremsu-
búnaðar, ódýr kúlutengi, nefhjól, felg-
ur, dekk og m.m.fl. Víkurvagnar,
Síðumúla 19, sími 91-684911.
Ódýrt hjólhýsi! Óska eftir að kaupa
hjólhýsi í góðu lagi og á góðu verði.
Útborgun + eftirstöðvar á góðum
kjörum. Uppl. í síma 91-643506.
6 gata hjólnöf, kr. 4.950 stk.
Títan hf., Lágmúla 7, sími 91-814077.
■ Sumarbústaðir
Frostvarnir á vatnsinntök.
Sjálfhitastillandi raf-hitastrengur
kemur í veg fyrir að vatnið í inntakinu
frjósi. Tengja þarf strenginn við 220 V
straum og hitnar strengurinn sjálf-
krafa þegar kólnar í veðri. Strengur-
inn kemur í tilbúnum settum.
Útsölustaðir: Glóey, Ármúla,
Rafvörur, Langholtsvegi, Rafbúð
Skúla, Hafnarfirði, Árvirkinn,
Selfossi, Rafsel, Selfossi, Raflagna-
deild KEA, Akureyri.
Eilífsdalur - Kjós. Á fallegum útsýnis-
stað ca 38 m2 nýr sumarbústaður, á
ca 1 hektara lands. Bústaðurinn er
að mestu kláraður að utan og einangr-
aður. Uppl. í s. 91-31800 eðá 91-652224.
Ódýrir rafmagnsofnar, hitablásarar og
geislahitarar til sölu.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-684000.
■ Fyiir veiðimenn
• Stangaveiðimenn, ath.
Munið flugukastkennsluna næstkom-
andi sunnudag í Laugardalshöllinni.
K.K.R. og kastnefndirnar.
■ Fasteignir
Einbýlishús I Þorlákshöfn til sölu, 120
m2, skipti koma til greina á ódýrari
eign á Árborgarsvæðinu. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-3996.
Gott, 110 m3 einbýlishús á Drangsnesi
til sölu eða leigu. Brunabótamat 10,2
millj., verð 3,9-4,5 millj. Upplýsingar
í síma 95-13307.
Til sölu tveir bílskúrar í Grafarvogi, 38
m2 báðir, fokheldir, gott staðgreiðslu-
verð, ath. skipti. Úpplýsingar í síma
985-38019.
Til sölu ca 130 m2 hús á Skagaströnd,
verð 2 milljónir. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-3974.
Til sölu byggingaframkvæmdir að 32
íbúða blokk í Rvík. Um er að ræða tvö
hús, annað er nú þegar fokhelt en
plata steypt fyrir hinu húsinu.
Svarþjónusta DV, sími 632700. H-3992.
■ Fyrirtaeki
Til sölu i Rvik þjónustufyrirtæki v/báta-
flotann. Fyrirtækið er landsþekkt og
er nánast eitt í sinni grein. Vex hratt
og gefur góðar tekjur. Veitir 2-3
mönnum vinnu. Verð 5,5 millj., 60%
lán á fasteignatryggðum bréfum.
Svarþjónusta DV, sími 632700. H-3928.
Söluturn + skyndibiti, til sölu í miðbæ
Rvíkur, mjög gott atvinnutækifæri
fyrir duglegan einstakl. eða samhenta
fjölsk., góð álagning. Lán getur fylgt
fyrir 70% af verði, gegn fasteigna-
tryggingu, verðhugm. 2,5 millj. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-4018.
Atvinnutækifæri fyrir duglegt fólk. Lítill
skyndibitastaður með öllum leyfum
selst gegn verðbréfum eða bílum.
Verðhugmynd 2.200.000. S. 15350.
Trésmíðaverkstæði. Til sölu er lítið
trésmíðaverkstæði, vel búið tækjum,
staðsett í miðborginni. Góð greiðslu-
kjör. S. 32209 og 985-36996.
Gott fjölskyldufyrirtæki I matvælaiðnaði
til sölu, hentugt til flutnings.
Uppl. í síma 92-15553.
Lítið járnsmiðaverkstæði til sölu. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-3983.
■ Bátar
30 rúmlesta réttindanám.
Dagnámskeið, kvöldnámskeið. Uppl.
í símum 91-689885 og 91-673092.
Siglingaskólinn.
• Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Hraðfiskibátur með krókaleyfi til sölu,
gerð SV, 3,14 tonn, með vagni, tveimur
DNG-tölvurúllum, gúmbáti, lóran,
dýptarmæli o.fl. Úppl. í síma 94-3181.
Krókaleyfisb., SKEL 80, '88, til sölu.
Aflareynsla, góð tæki, 3 stk. færarúll-
ur, línuspil. Grásleppuleyfi getur fylgt.
S. 97-51300, fax 97-51215. Gunnar.
Kvótabátur, 7,5 tonn, til sölu á afar hag-
stæðu verði og kjörum. Bátar til leigu.
Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8,
sími 91-674727.
Línuspil og renna, nýlegt, af 10 t báti,
og danskt netaspil (grásleppuspil),
MMC vél, 71 ha., m/öllu, gír, öxull og
ný skrúfa. S. 95-35065 á kvöldin.
Plastbátaeigendur. Tökum að okkur
viðgerðir og breytingar á plastbátum.
Hagaplast, Selfossi, sími 98-21760,
kvöldsími 98-21432 (Olafur).
Skel 26 með krókaleyfi til sölu, línu-
og netaspil geta fylgt, einnig grá-
sleppuleyfi og grásleppunet. Upplýs-
ingar í síma 95-13307.
Tæki I bát til sölu. Til sölu er Koden
litadýptarmælir, Koden Loran C, Kel-
vin Huges VHF talstöð og rúllugeym-
ar. Uppl. í s. 97-81916 á kv. Svavar.
Tökum að okkur atlar aðhliða viðgerðir
og breytingar á plast- og trébátum.
Uppl. í símum 93-12367 og 93-12289.
Bátastöðin Knörr, Akranesi.
21 feta seglskúta, 'A hiuti, til sölu, einn-
ig 3 stk. ónotaðar innihurðir, 70 cm.
Úpplýsingar í síma 98-22409.
Dancall farsími óskast til kaups. Á
sama stað til sölu línuspil. Upplýsing-
ar í síma 94-4336 eftir kl. 20.
Góður gaflari, 4,5 tonn, með krókaleyfi
til sölu, skipti á stærri krókabát at-
hugandi. Úpplýsingar í síma 94-6182.
Sæþota. Óska eftir mótor í Yamaha
650T. Uppl. í síma 92-67813 eða
92-68286.
Til sölu beituskurðarhnífur, beitning-
artrekt frá Sjóvélum, ekki magasin.
Tilboð. Sími 91-651512.
Til sölu, trilla, 4 'A tonn, með krókaleyfi,
vel búin tækjum. Uppl. í síma 94-4093
eða 93-81610.
Bátavagn til sölu, undir 3-5 tonnum.
Uppl. í símum 91-50409 og 91-650955.
VII kaupa netabúnað fyrir ca 40 tonna
bát. Uppl. í síma 91-626537.
■ BHaþjónusta
Bilaklæðningar hf., Kársnesbraut 100,
Kóp., Ragnar Valsson, s. 9140040/
9146144. Smíðum og klæðum sæti,
gerum við sæti og innréttingar, teppa-
leggjum, dúkleggjum, dráttarbeish,
virðisaukagrindur, glerísetning, ryð-
bætingar, boddíviðgerðir, yfirbygg-
ingar og öll almenn nýsmíði.
Bilaþjónusta í birtu og yl. Aðstaða til
að þvo, bóna og gera við. Verkfæri,
rafsuða, lofsuða, háþrýstidæla, lyfta
og dekkjavél. Veitum aðstoð og sjáum
einnig um viðgerðir. Bílastöðin,
Dugguvogi 2, sími 91-678830.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Ter-
rano, ’90, Hilux double cab ’91 dísil,
Aries ’88, Primera dísil ’91, Cressida
’85, Corolla ’87, Urvan ’90, G.emini ’89,
Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88,
Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4
’90, Justy ’90, ’87, Renault 5, 9 og 11
Express ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf
’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i, Tre-
dia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240
’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt
’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra
’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86,
Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa
’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88,
Swift ’88, ’91, Favorit ’91, Scorpion
’86. Opið 9-19 og laugard. 10-16
Bilapartasalan Austurhlið, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84,
L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su-
baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal-
ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323
’81-’89,626 ’80-’85,929 ’80-’84, Corolla
’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel
’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade
’83-’88, Cuore ’87, Swift '88, Civic
’87-’89, CRX ’89, Prelude ’86, Volvo
244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, As-
cona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87,
Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta
'86, Benz 280 ’79, Blazer S10 ’85 o.m.fl.
Opið 9-19, 10-17 laugdag. Sími
96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
Bilaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’87,
Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant
’79-’87, L300 ’84, Toyota twin cam ’85,
Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida
’78-’83, Nissan 280, Cherry ’83, Stanza
’82, Sunny ’83-’85, Peugeot 104, 504
GRD, Blazer ’74, Opel Rekord ’82,
Mazda 929, 626, 323, E1600 ’83, Benz
307, 608, Escort ’82-’84, Prelude
’83-’87, Lada Samara sport, station,
BMW 318, 520, Subaru ’80 ’84, E7,
E10, Volvo ’81 244, 345, Uno, Pano-
arma o.fl. Kaupum bíla. Sendum.
650372. Varahlutir i flestar gerðir bifr.
Erum að rífa Saab 90-99-900, ’81-’89,
Tercel ’83-’88, Monza ’86, Peugeot 106
og 309, Golf ’87, Swift ’87, Mazda E-
2200 dísil, Galant ’86, Lancer ’85-’91,
Charade ’88, Cherry ’85, Mazda 323
’88, Skoda ’88, Uno ’87, BMW ’84,
Sunny 4x4 ’88, Pulsar ’88, Justy ’91,
Bronco II o.fl. Kaupum einnig nýlega
tjónbíla til niðurrifs. Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17, s. 91-650455.
GM-eigendur. Til sölu hurða- og skott-
loksþéttingar ásamt rúðufilterum í 4
dyra stóru boddíin, t.d. Buick Electra
o.fl. Allt nýtt og ónotað. Einnig til
sölu Chevrolet Scottsdale, yfirbyggð-
ur af RV, árg. ’79, mikið nýtt, ca 20
m:i lokaður vagn á 16" tvöföldu. 4 stk.
Armstrong 215/75 R 15, negld, óslitin.
S. 98-68812 og 98-68840.
Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’91, Tercel ’82-’88, Camry
'88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88,
Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru ’87,
Escort ’83, Sunny, Bluebird '87, Golf
’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82,
Mazda 626 ’82-’88, 929 ’82, P. 309-205,
’85-’91, Swift ’87, Blazer, Bronco o.fl.
Erum að rifa: Tercel ’84-’87, VW Golf
’84-’87, Mazda 626 ’84-’87, Ford Fiesta
’85, Skoda Favorit ’89, Saab 900 turbo
’83, Lada Samara ’87, Lada 1500
’84-’90, og marga fleiri þíla.
Vaka hf., varahlutasala, sími 676860.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og '91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsþæ,
símar 91-668339 og 985-25849.
Skóskápurinn
MAXI
Maxi skóskápar gefa henni það
sem hún óskar sér. Meira rými.
Með breytilegum hillum geyma
þeir jafnt stígvél sem háhæla skó.
Því ekki Maxi skóskáp í svefnher-
bergið eða forstofuna? Þýsk vara.
Litir hvítt, svart og eik.
Nýborg c§D
Ármúla 23, simi 812470