Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993
55
Þann 18. september voru gefm saman í
hjónaband í Lágafellskirkju af séra Jóni
Þorsteinssyni Kristín Rós Hlynsdóttir
og Rögnvaldur Rögnvaldsson. Heimili
þeirra er aö Lækjartúni 9, Mosfellsbæ.
Ljósm. Jóhannes Long.
Þann 18. september voru gefin saman í
hjónaband í Hallgrímskirkju af séra
Karli Sigurbjörnssyni Sannak Bunak
og Hannes Eiríksson. Heimili þeirra
er aö Baldursgötu 26, Reykjavík.
Ljósm. Jóhannes Long.
Þann 18. september voru gefin saman í
hjónaband í Bústaöakirkju af séra Pálma
Matthíassyni Hanna H. Leifsdóttir og
Guðmundur Guðmundsson. Heimili
þeirra er að Stóragerði 24, Reykjavík.
Ljósm. Jóhannes Long.
Þann 1. júlí voru gefln saman í hjónaband
í Laufáskirkju af séra Pétri Þórarinssyni
Soffía Gísladóttir og Aðalgeir Sig-
urðsson. Heimih þeirra er í borginni
Vincí á Ítalíu.
Ljósm. Norðurmynd.
Þann 21. ágúst voru gefin saman í hjóna-
band í Víðistaðakirkju af séra Sigurði
Helga Guðmundssyni Aðalbjörg Óla-
dóttir og Björn Sigurðsson. Þau eru
til heimilis að Hringbraút 33, Hafnarfirði.
Ljósmst. Mynd.
Þann 21. ágúst voru gefin saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af séra Amgrími
Jónssyni Fjóla Jónsdóttir og Sigmar
Metúsalemsson. Þau eru tfi heimilis að
Hvannalundi 2, Garðabæ.
Ljósmst. Mynd.
Þann 17. júlí voru gefin saman í hjóna-
band í Akureyrarkirkju af séra Birgi
Snæbjörnssyni Signe Viðarsdóttir og
Jfeiðar Ingi Ágústsson. HeimOi þeirra
er að Keilusíöu 8g, Akureyri.
Ljósm. Norðurmynd.
Þann 15. júlí voru gefm saman í hjóna-
band í Seyðisfjarðarkirkju af séra Kristj-
áni Róbertssyni Soífía Reynisdóttir og
Magnús Þór Ingvarsson. Heimili
þeirra er að Núpasíöu 4b, Akureyri.
Ljósm. Norðurmynd.
Þetta getur veríð BILIÐ milli lífs og dauða!
Þann 7. ágúst voru gefin saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af séra Pálma Matt-
híassyni Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir
og Ólafur Hrafn Ásgeirsson. Heimili
þeirra er að Þverholti 5, Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 11. september voru gefm saman í
"hjónaband í Hjallakirkju af séra Sigur-
jóni Áma Eyjólfssyni Aðalbjörg Ein-
arsdóttir og Steven Russell Hays.
Heimili þeirra er í Tulsa í Bandaríkjun-
um.
Barna- & flölskylduljósmyndir.
Þann 21. ágúst vom gefm saman í hjóna-
band í Áskirkju af séra Árna Bergi Sigur-
bjömssyni Kristjana Hermannsdóttir
og Jóhannes Ölafsson. Þau em til
heimOis aö Veghúsum 7, ReykjavOi.
Ljósmst. Mynd.
Hjónaband
Þann 14. ágúst vom gefm saman í hjóna-
band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt-
hiassyni Ósk Víðisdóttir og Kristinn
Fjeldsted Jónsson. HeimOi þeirra er að
Hrauntungu 64, Kópavogi.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 11. september vom gefin saman í
hjónaband í FrOiirkjunni í Hafnarfiröi
af séra Einari Eyjólfssyni Lilja Hauks-
dóttir og Þorvaldur Rúnarsson.
HeimOi þeirra er aö Móabarði 34, Hafnar-
firði.
Barna- & fjölskylduljósmyndir.
Þann 12. september vom gefin saman í
hjónaband í Aðventkirkjunni af séra Erni
Bárði Jónssyni Hrafnhildur Sigur-
geirsdóttir og Heiðar Smárason.
HeimOi þeirra er að Rauðalæk 12, Reykja-
vík.
Barna- & hölskylduljósmyndir.
Þann 28. ágúst voru gefin saman í hjóna-
band í Laugarneskirkju af séra Guö-
mundi Guðmundssyni Edda Ýr Guð-
mundsdóttir og Sigvaldi Björgvins-
son. Heimili þeirra er að Dalseli 29,
Reykjavík.
Ljósm. Jóhannes Long.
Þann 10. júlí voru gefin saman í hjóna-
band í Akureyrarkirkju af séra Birgi
Snæbjörnssyni Herdís Ström og Don-
ald Þór Kelly. Heimili þeirra er að
Skarðshlíð 25a, Akureyri.
Ljósm. Norðurmynd.
RAUTT UÓS
RAUTT LJOS/
lUMFEROAR
“rád
\
/
KORTHAFAR
fá 15% afslátt eins og þeir sem greiða smáauglýsingar út í hönd
með beinhörðum peningum. Það eina sem þú þarft að gera er
að hringja og smáauglýsingin verður færð á kortið þitt. Það er
gamla sagan: Þú hringir, við birtum og það ber árangur!
Smáauglýsingadeild DV er opin:
Virka daga ki. 9.00-22.00
Laugardaga kl. 9.00-16.00
Sunnudaga kl. 18.00-22,00
Athugið:
Auglýsing í helgarblað DV þarf að berast
fyrír kl. 17.00 á föstudag.
SMÁAUGLÝSINGAR
SÍMI 63 27 00