Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Side 52
60 LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993 Sunnudagur 31. október SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða. (44:52) Margt nýtt ber fyr- ir augu Klöru uppi í fjalli hjá Heiðu. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björns- dóttir. Bréf til frænku. Kór Mela- skóla syngur kvæði Stefáns Jóns- sonar. Teikningar: Rósa Ingólfs- dóttir. (Frá 1987) Gosi. (19:52) Hvað varð um andarungann sem datt af baki dúfunnar? Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. Maja býfluga. (11:52) Kjaftaskar úr kaupstaðn- um koma í heimsókn út á engi. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dag- bókin hans Dodda. (17:52) Doddi stígur í vænginn við Beggu. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. Leikradd- ir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guð- rún Jónsdóttir. 10.45 Hlé. 13.00 Fréttakrónikan. 13.30 Síödegisumræóan. Umsjónar- maður er Salvör Nordal. Viðar Vík- ingsson stjórnar útsendingu. 15.00 Chaplin-syrpa (The Kid- Shoul- der Arms - The Idle Class - A Day's Pleasure). Sýndar verða fjór- ar sígildar myndir eftir Charles Chaplin. Þær eru: Krakkinn frá 1921, Vopnaskak frá 1918, Iðju- leysingjarnir frá 1921 og Sæludag- ur frá 1919. í aðalhlutverkum eru, auk Chaplins sjálfs, Edna Pur- viance, Mack Swain og Jackie Coogan. Myndirnar voru áður á dagskrá á árunum 1991 og 1992. 17.20 í askana látið. Þáttur um matar- venjur íslendinga að fornu og nýju. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Áður á dagskrá 4. mars 1990. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. í þættinum verður farið í heimsókn á Arnarstapa með Nilla og Bangsa. Sýnt verður leik- rit um Bubbu Stubbu eftir Elínu Jóhannsdóttur og annað eftir Gunnar Helgason um Trjábarð og vin hans Varöa. Nú er Þvottaband- ið aftur komið á kreik og heldur uppi fjörinu í þættinum. Umsjónar- maður er Helga Steffensen og Jón Tryggvason stjórnaði upptöku. 18.30 SPK. Spurninga- og þrautaleikúr fyrir krakka sem eru fljótir að hugsa og skjóta á körfu. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Auölegö og ástríður (159:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Blint í sjóínn (1:22) (Flyirig Blind). Ný, bandarískgamanþátta- röð um nýútskrifaðan markaðs- fræóing og ævintýri hans. Aðal- hlutverk: Corey Parker og Te'a Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. 20.00 Fréttir og iþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Fólkiö í Forsælu (11:25) (Even- ing Shade). 21.05 Gestir og gjörningar. Skemmti- þáttur í beinni útsendingu frá krá eða veitingahúsi þar sem gestir staðarins fá að láta Ijós sitt skína. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. 21 45Ljúft er aö láta sig dreyma.Bresk- ur verðlaunamyndaflokkur eftir Dennis Potter, höfund Söngelska spæjarans og Skildinga af himnum sem Sjónvarpið hefur sýnt. 22.45 Stúlkan í hanskadeildínni (Dam- en i handskdisken). Ný, sænsk sjónvarpsmynd um vingjarnlega afgreiðslustúlku í hanskadeild í stórverslun. Leikstjóri er Peter Schildt. Aðalhlutverk: Gerd Hegn- ell, Ann Lundgren og Maria Lundquist. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kærleiksbirnirnir. 9.20 í vinaskógi. 9.45 Vesalingarnir. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Skrifaö í skýin. 11.00 Listaspeglll. (Marvel Comicsfyr- irtækiö) 11.35 Unglingsárin. (Ready or Not) Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. (8.13) 12.00 Á slaginu. Hádegisfréttir frá 13.00 ÍÞROTTIR Á SUNNUDEGI. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar fer yfir helstu íþróttaatburði liðinnar viku. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í ítölsku fyrstu deildinni í boði Vátryggingafélags Islands. 15.50 Framlag til framfara. Endurtek- inn þáttur frá síðastliönu sunnu- dagskvöldi. 16.30 Imbakassinn endurtekinn. 17.00 Húsiö á sléttunni (Little House on the Prairie). Sígildur mynda- flokkur sem geröur er eftir dagbók- um Lauru Ingalls Wilder. (15:22) 17.50 Aöeins ein jörö. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudags- kvöldi. 18.00 60 mfnútur. Fréttaskýringaþáttur sem hlotiö hefur góðar viðtökur hérlendis sem erlendis. 18.50 Mörk dagsins. Nú verða sýndir valdir kaflar úr leikjum ítölsku fyrstu deildarinnar og valið mark dagsins. Stöð 2 1993. 19.19 19:19. 20.00 Lífiö um borö. - Trillur á tímamót- um - Trilluútgerö á islandi stendur nú á tímamótum sökum aflasam- dráttar. Sumir segja að framtíö hennar ráðist á næstu mánuðum á Alþingi í tengslum við umræður um sjávarútvegsmálin. Umsjón og dagskrárgerð: Eggert Skúlason. Kvikmyndataka: Þorvarður Björg- úlfsson. Stöð 2 1993. 20.35 Lagakrókar (L.A. Law). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur sem gerist á lögfræðistofu MacKenzie og Brackman. (9.22) 21.30 Allt í besta lagi (Stanno Tutti Bene). Yrkisefni þessarar myndar er ferð gamals manns um Italíu. Viö fylgjumst síðan með þeim gamla á ferð hans en hans bíða margar óvæntar uppákomur. Aðal- hlutverk: Marcello Mastroianni. 23.00 í sviösljósinu (Entertainmentthis Week). Fjölbreyttur jjáttur um allt það helsta sem er að gerast í kvik- mynda- og skemmtanaiðnaðinum. (10:26) 23.50 Ur öskunní í eldinn (Men at Work). Öskukarlarnir í smábæ í Kaliforníu láta daginn líða með því að láta sig dreyma um að opna sjóbrettaleigu. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Emilio Estevez, Darrell Larson og John Getz. Leik- stjóri: Emilio Estevez. 1990. Loka- sýning. 1.25 BBC World Service - kynningar- útsending. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. 21.50 íslenskt mál. Umsión: Guðrún Kvaran. (Áður á dagskrá sl. laugar- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. - Fantasía op. 79 fyrir flautu og píanó eftir Gabriel Fauré. - Noktúrna og allegro scherzando eftir Philippe Gaubert. Áshildur Haraldsdóttir leikur á flautu og Love Derwinger á píanó. - Söng- lög eftir Georges Bizet og Joaquin Nin. Marta Guðrún Halldórsdóttir syngur, Jónas Ingimundarson leik- ur á píanó. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. (Einnig á dagskrá í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. SYN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. Is- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksinssem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eru skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þróun menningar- mála sem hefur átt sér stað í Hafn- arfirði síðustu árin. Þættirnir eru unnir í samvinnu útvarps Hafnar- fjarðar ög Hafnarfjarðarbæjar. 17.30 Listamiöstööin Hafnarborg. Allt frá opnun listamiðstöðvarinnar Hafnarborg fyrir fimm árum hefur hún verið ein fjölsóttasta listamið- stöð landsins. Fjöldi innlendra og erlendra listamanna hafa haldið sýningar á verkum sínum og tón- listaruppákomur eru tíðar enda miðstöðin viðurkennd sem eitt besta tónlistarhús landsins. í þess- um vandaða og athyglisverða þætti verður gerð grein fyrir sögu og fjölþættri starfsemi listamið- stöðvarinnar. 18.00 Vlllt dýr um viða veröld (Wild, Wild World of Animals). Einstakir náttúrulífsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. 19.00 Dagskrárlok. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps lið- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringboröiö i umsjón starfsfólks dægurmálaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.00 Meö grátt i vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugárdags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresió blíöa. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 23.00 Rip, Rap og Ruv. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Einar Örn Benediktsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.30 Victory - Morris Cerullo. 9.00 Old Time Gospel Hour, predikun og lofgjörð - Jerry Falwell. 10.00 Gospeltónleikar. Eftir hádegi. 14.00 Biblíulestur. 14.30 Predikun frá Oröi Lífsins. 15.30 Gospeltónleikar. Kvöldsjónvarp. 20.30 Praise the Lord þáttur með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söng- ur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magn- ússon prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Grensáskirkju. Prestur séra Gylfi Jónsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsíns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 „Ég kveiki á kertum mlnum''. Dagskrá frá Hólahátíð í sumar helguö Davíð Stefánssyni. Hljóðrituð í Hóladómkirkju 15. ágúst. Gunnar Stefánsson fjallar um trúarviöhorf í Ijóðum Davíðs. Valgerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson lesa úr Ijóðum skálds- ins. Gerður Bolladóttir syngur lög við Ijóð skáldsins við undirleik Rögnvalds Valbergssonar. Kirkju- kór Hvammstanga syngur sálm Davíðs, „Ég kveiki á kertum mín- um", við lag Páls ísólfssonar. Stjórnandi: Helgi Sæmundur Ól- afsson. Séra Bolli Gústavsson vígslubiskup flytur lokaorð. 15.00 Af iífi og sál. Þáttur áhugamanna um tónlist 16.00 Fréttir. 16.05 Erindi um fjölmiöla. Vinsælda- sókn fjölmiðla (5) Stefán Jón Hafstein flytur. (Einnig á dagskrá á þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veóurfregnír. 16.35 Leikinn fléttuþáttur: Raddir úr Katynskógi eftir Waldemar Mo- destowicz og Ryszard Wolagi- ewicz. 18.30 Rímsirams. Guð- mundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. 17.40 Minningartónleikar um Pál ísólfsson. Síðari hluti hljóðritunar frá minningartónleikum um Pál isólfsson, sem haldnir voru á veg- um Styrktarfélags íslensku óper- unnar í Gamla bíói 9. október sl., þar sem flutt voru verk eftir Pál. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskv.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. (Endurtekinn þáttur, af rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfréttir. 7.00 Morguntónar. 08.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. í kjölfarið á fréttunum, eða kl. 12.10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úrsjónvarpssal Stöðvar 2. 13.00 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Tónlistargátan. í hverjum þætti mæta 2 þekktir islendingar og spreyta sig á spurningum úr ís- lenskri tónlistarsögu. Stjórnandi þáttanna er Erla Friðgeirsdóttir. Hlustendasími Bylgjunnar er 67 11 11. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaröshorniö. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón- leikum. Umsjónarmaður er Pálmi Guðmundsson. 21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og góðir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Næturvaktln. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 21.00 Eiríkur Björnsson og Kristján Freyr. 23.00 Samtengt Bylgjunni. FM 102 m. 10^ 10.00 Sunnudagsmorgunn meö Oröi lífsins. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist- ar. 14.00 Síödegi á sunnudegi meö Veg- inum. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Ókynnt lofgjörðatónlist. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sunnudagskvöld meó Ungu fólki meö hlutverk. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 10.00, 13.30 og 23.15. Bænalínan s. 615320. fmIoo-o AÐALSTÖÐIN 10.00 Ásdis Guömundsdóttir vekur hlustendur meö tónlist sem hæfir svo sannarlega sunnu- dagsmorgnum. Endurfluttir mannlífspistlar Gregory Atkins. 13.00 Magnús Orri hann er engum lík- ur, ekta sunnudagsbiltúrstónlist og eitt og annað setur svip sinn á sunnudagana á Aðalstöðinni. 17.00 Albert Ágústsson með þægilega og sjarmerandi tónlist. 21.00 KertaljósKristinn Pálsson.leikur þægilega og forvitnilega tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Ókynnttónlístframtilmorguns FM#957 10.00 í takt viö tímann, endurtekið efni. 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara. Ragnar rifjar upp gamla tíma og flettir í gegnum dagblöð . 13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og eru vinningarnir ávallt glæsilegir. 14.00 Aöalgestur Ragnars kemur sér fyrir í stólnum góða og þar er ein- göngu um landsþekkta einstakl- inga að ræða. 15.30 Fróöleikshornið kynnt og gestur kemur í hljóðstofu. 15.55 Afkynning þáttar og eins og vanalega kemur Raggi Bjarna . með einn kolruglaðan í lokin. 16.00 Sveinn Snorri á Ijúfum sunnu- degi. 19.00 Ásgeir Koibeinsson með kvöld- matartónlistina þína og það nýj- asta sem völ er á. 22.00 „Nú er lag“. Rólega tónlistin ræð- ur ríkjum á FM 957 öll kvöld vik- unnar frá með sunnudegi til fimmtudags. Óskalagasíminn er 670-957. 9.00 Ljúfir tónar Jenný Johansen. 12.00 SunnudagssveiflaGylfa Guð- mundssonar. 15.00 Tónlistarkrossgátanmeð Jóni Gröndal. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Friðrik K. Jónsson. 21.00 Íhelgarlokin.ÁgústMagnússon. SóCin jm 100.6 10.00 Ragnar Blöndal. nýsloppinn út og blautur á bak við eyrun. 13.00 Arnar Bjarnason.Frjálslegur sem fyrr. 16.00 Hans Steinar Bjarnason. Á báð- um áttum. 19.00 Dagný Ásgeirsdóttir.Hún er þrumu kvenmaöur og rómantísk þegar þaö á við. 22.00 Sunnudagskvöld. Guðni Már Henningsson með allrahanda kveðjur og Ijúfur sem lamb. 1.00 Næturlög. EUROSPORT ★ . . ★ 13.00 Judo: The European Team 11.45 Live Figure Skating: The Pre- Olympic Tournament. 14.00 Tennis: THe Women’s tourna- ment from Essen, Germany. 15.30 Alpine Skiing: THe World Cup from Sölden, Austria. 17.00 Golf: The Iberia Madrid Open. 18.00 Tennis from Essen. 19.30 Tennis: ATP Tour. 20.00 Alpine Skiing. 21.00 Figure Skating. 22.30 Boxing. 0** 12.00 E Street. 13.00 Crazy Like a Fox. 14.00 Battiestar Gallactica. 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 All American Wrestling. 17.00 Simpson fjölskyldan. 18.00 Deep Space Nine. 19.00 Bloodlines: Murder In The Fam- ily. 21.00 Hill St. Blues. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Twist In The Tale. 23.30 The Rifleman. 24.00 The Comic Strip Live. SKYMOVŒSFLUS 13.00 Knightrider 2000. 15.00 Body Slam. 17.00 The Man In The Moon. 19.00 Late For Dinner. 20.30 Xposure. 21.00 Our For Justice. 22.35 A Force Of One. 24.10 Hurricane Smith. 1.35 The Rape Of Dr. Willis. 3.00 By The Sword. Uppeldishlutverkið getur verið brösóttur starfi. Sjónvarpið kl. 15.00: Chaplin -syrpa I Þrjúbíóinu veröa aö þessu sinni endursýndar íjórar, sígildar myndir eftir meistara Charles Chaplin. Þær eru: Krakkinn frá 1921, Vopnaskak frá 1918, Iðju- leysingjar frá 1921 og Sælu- dagur frá 1919. Sannir aðdá- endur Chaplins telja Krakk- ann til stórverka hans. Myndin gerist í fátækra- hverfi bandarískrar stór- borgar, þar sem litli um- renningurinn röltir fram á strákgutta, einan og yflrgef- inn, og tekur á sig hlutverk uppalanda. Ilöjuleysingjun- um lætur umrenningurinn sig dreyma um líf þar sem ekkert þurfi aö hafa fyrir tilverunni og fyrir einn alls- herjar misskilning er hann tekinn í misgripum fyrir eiginmann ríkrar heföarfr- úr og gefst þar meö tækifæri til aö kynnast hinu ljúfa lífi. í Sæludegi segir af fjöl- skyldu sem ætlar aö gera sér glaðan dag en allt geng- ur á afturfótunum hjá henni. Rás 1 kl. 16.35: Raddir úr Þessi leikni fléttuþáttur er byggöur á upplýsingum úr bréfum og dagbókum pólskra liðsforingja sem sovésk yflrvöld tóku hönd- um árið 1938. Sovéska leyni- lögreglan tók þá af lífi vorið 1940 áður en Sovétríkin drógust inn í styrjöldina. Um það bil 4400 pólskir her- menn voru myrtir í Katjm- skógi. Annar höfundanna, Ryszard Wolagiewicz, sem þá var aðeins sjö ára gam- all, missti þar fóður sinn. Þýðandi er Elisabet Snorra- dóttir. Upptöku annaöist Georg Magnússon. Meö helstu hlutverk fara Hjalti Rögnvaldsson, Þröstur Guö- bjartsson, Þorsteinn Guö- mundsson, Theódór Júlíus- son, Sigurður Skúlason, Hjálmar Hjálmarsson og Fléttuþátturinn byggíst á upplýsingum úr bréfum pólskra liðsforingja. Ólafur Guðmundsson. Leik- stjóri er María Kristjáns- dóttir. Alltí besta lagi Stöð 2 sýnir kvikmyndina Allt í besta lagi á sunnudag kl. 21.30. Hér er á ferðinni ítölsk útvalsmynd frá 1990 eftir Giuseppe Tomatore sem hlaut óskarsverðlaunin fyrir mynd sína Paradísar- bíóið. I aðalhlutverki er Marcello Mastroianni. Hann leikur Matteo Scuro, roskinn ekil á Sikiley sem er orðinn hálfgerður ein- stæðingur. Börnin hans flmm eru flogin úr hreiðr- inu og hafa sest að á megin- landinu. Matteo ákveður að leggja land undir fót og koma börnunum sínum á óvart með því aö heimsækja þau. Þau búa í stórborgum vítt og breitt um Ítalíu og njóta að eigin sögn mikillar velgengni bæði í starfi og einkalífi. Matteo hlakkar því ósegjanlega til að end- urnýja kynnin við dætur sínar og syni en viðburða- ríkt ferðalag hans leiðir í ljós að ekki er allt sem sýn- ist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.