Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993 61 Suðvestanstinn- ingskaldi Verk eftir Ólöfu Erlu. Steinleir og postulín Nú stendur yfir sýning Ólafar Erlu Bjarnadóttur í Stöölakoti viö Bókhlööustíg 6. Ólöf sýnir listmuni unna í stein- leir og postulin. Sýningar Munirnir eru ýmist renndir eða mótaðir og margs konar brennslutækni notuö. Má þar nefna oxiderandi brennslu, alt- brennslu og svokallaða holu- brennslu. Sýningin stendur til 31. október. Vefjalistfrá Eistlandi Sýning á vefjalist frá Eistlandi stendur nú yfir í Norræna hús- inu. Sýningin er hingað tiikomin í samvinnu Textílfélagsins og Norræna hússins. Tíu listamenn eiga verk á sýningunni. Sýningin stendur til 14. nóv- ember. Bragi Skúlason heldur fyrir- lestur, Sorg og trú, í Saíhaðar- heimilinu Kirkjuhvoli í dag kl. 13. Dr. Gunnar Kristjánsson verð- ur með fræðslumorgun í Víði- staðakirkju undir yfirskriftinni Trúarleg stef í nútímalist í dag kl. 10. Félag eldri borgara heldur fé- Iagsfund á morgun að Fannborg 8 kl. 14. Fundiríkvöld Markaðsfræðingurinn heims- þekkti John Frazier-Robinson heldur stutt erindi á 2. hæð Kringlunnar í dag kl. 15. Tiiefnið er kynning á níðurstöðum verk- efhisins Vöruþróun 9Þ2 sem Iðn- tæknistofnun og Iðnlánasjóður standa að. Norski arkitektinn Per Morten Josefson heldur fyrirlestur um byggingarlist í Ásmundarsal við Freyjugötu í kvöld kl. 20. Húseigendafélagið heldur borg- arafund um verðmæti fasteigna á Hótel Sögu í dag kl. 13.30. Ráð ITC á íslandi heldur fund á Hótel Sögu í dag kl. 10. Félag fótaaðgerðafræðinga heldur ráðstefnu um fótamein fyrir fótaaðgerðafræðinga og aðr- ar heilbrigðisstéttir að Hótel Lind í dag kl. 14. Flest hjóna- bönd í þeim hluta heims sem ein- kvæni tíðkast hefur fyrrverandi baptistapresturinn Glynn Wolfe (f. 1908) frá Blythe í Kaliforníu gengið manna oftast í hjónaband eöa alls 27 sinnum. Hann telur sig eiga 41 barn. Blessuðveröldin Linda Lou frá Indiana í Banda- ríkjunum á flest hjónabönd aö baki, 21 að tölu, þegar um ein- kvæni er að ræða. Hún hefur gifst 15 mönnum síðan 1957 og skildi við þann síðasta árið 1988. Suðvestanstinningskaldi verður um allt land, með skúrum um allt vest- anvert landið, en léttir smám saman til um landið austanvert. Hiti 5-10 Veðrið í dag stig en nálægt frostmarki á Norð- austurlandi í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestankaldi eða stinningskaldi og skúrir í dag en hægari í nótt. Hiti 3-8 stig. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyrí skýjað 10 Egilsstaöir skýjað 10 Galtarviti úrkoma 5 Keílavíkurílugvöllur . skúr 6 Kirkjubæjarklaustur rigning 8 Raufarhöfn skýjað 7 Reykjavík úrkoma 6 ■ Vestmannaeyjar rigning 6 Bergen skýjað 6 Helsinki skýjaö 3 Ósló skýjað 3 Stokkhólmur skýjað 6 Þórshöfn skýjað 8 Amsterdam þokumóða 8 Barcelona þokumóða 17 Berlín súld 5 Feneyjar heiðskírt 14 Frankfurt léttskýjað 8 Glasgow alskýjað 8 Hamborg þokumóða 6 London mistur 11 Madríd skýjaö 11 Malaga skýjað 18 Mallorca léttskýjað 20 Montreal skýjað 8 New York alskýjað 9 Nuuk alskýjað • 0 Orlando þokumóða 18 París heiðskírt 10 Valencia hálfskýjað 18 Vín þoka 5 Winnipeg alskýjað A Inghóll, Selfossi: Hþómsveitin Svartur pipar ætlar að mæta á Inghóli á Selfossi í kvöld og skemmta gestum. Þetta er í fyrsta skipti i langan tíma sem Svartur pipar kemur fram á þess- um skemmtístað. SkemmtanaMfið Ýmsar mannabreytingar hafa orðið í hljómsveitinni en hana skipa nú söngkonan Margrét Eir, Ari Einarsson á gítar, Karl Olgeirs- son á hljómborð, Ari Dan á saxó- fón, Hafsteinn Valgarðsson á bassa og Jón Borgar Loftsson á trommur. Hljómsveitin heldur stuðinu uppi fram eftir nóttu og er þetta kjörið tækifæri fyrir Selfyssinga og ná- granna að sjá þessa fjörugu hljónv sveit frá Reykjavík. Hljomsveitin Svartur pipar. Myndgátan Menn ganga um borð í flugvél Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Leikarinn Johnny Deep. Benny og Joon Háskólabíó sýnir nú myndina Benny og Joon með leikurunum Johnny Deep, Mary Stuart Mast- erson og Aidan Quinn í aðalhlut- verkum. Myndin fjallar um sérkennileg- Bíó í kvöld an náunga, Sam (Johnny Deep), sem hefur mikið dálæti á meist- urum þöglu myndanna og reynir að lifa sig inn í hlutverk þeirra. Sam kynnist ungri og gáfaðri stúlku, Joon, sem hefur lifað í vemduðu umhverfi bróður síns, Benny. Hún á við geðræn vanda- mál að stríða og Benny, sem vinn- ur sem bifvélavirki, gerir allt hvað hann getur til að verja hana fyrir umheiminum. Sam kemur inn í líf Joon og með þeim tekst góður vinskapur sem þróast í ástarsamband. Benny líst ekki á blikuna og reyn- ir að fá systur sína til að hætta að hitta þennan skrítna náunga. Nýjar myndir Laugarásbíó: Prinsar í L.A. Bíóhöllin: Fyrirtækið Regnboginn: Hin helgu vé Stjörnubíó: Svefnlaus Háskólabíó: Benny og Joon Bíóborgin: Rísandi sól Saga-bíó: Gefðu mér sjens Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 270. 29. október 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 70,850 71,050 69,680 Pund 105,440 105,740 104,920 Kan. dollar 53,600 53,810 52,610 Dönsk kr. 10,5040 10,5410 10,5260 Norsk kr. 9,7030 9,7370 9,7660 Sænsk kr. 8,7300 8,7600 8,6380 Fi. mark 12,3080 12,3570 12,0180 Fra. franki 12,0940 12,1370 12,2600 Belg. franki 1,9523 1,9601 1,9905 Sviss. franki 47,9400 48,0900 48,9600 Holl. gyllini 37,7200 37,8600 38.0400 Þýskt mark 42,3700 42,4900 42,7100 it. líra 0,04349 0,04367 0,04413 Aust. sch. 6,0210 6,0450 6,0690 Port. escudo 0,4104 0,4120 0,4153 Spá. peseti 0,5285 0,5307 0,5295 Jap. yen 0,65410 0,65610 0,66030 irskt pund 99,890 100,290 99,720 SDR 98,70000 99,10000 98,53000 ECU 80,9300 81,2100 81,0900 Og úrvals- deildin Einn leikur fer fram í borga- keppni Evrópu í handbolta karla i dag. Það er FH sem keppir við Íþróttirídag Essen frá Þýskalandi i Kapla- krika kl. 16.30. Þá fer fram einn leikur í úrvals- deildinni í körfubolta karla en það eru Haukar og Kefiavík sem keppa í íþróttahúsinu við Strand- götu í Hafharfirði kl. 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.