Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994 Fréttir íslenska útvarpsfélagiö: dyrum Aðhaldsaögerðir standa íyrir dyrum hjá íslenska útvarpsfélag- inu hf. sem leitar nú leiða til að ná niður rekstrarkostnaói „Við erum að leggja lokapunkt á rekstraráætlun fyrir þetta ár og tvö næstu. Við erum auðvitað að reyna að beita eins miklu að- haldi og við getum eins og önnur fyrirtæki í dag. Það hefur engum verið sagt upp og ekki verið tekn- ar neinar ákvaröanir," segir Páll Magnússon útvarpsstjóri. Hann segir það ekki hafa komið á óvart aö ekki fleiri en fjögur hundruð hafi fengið leigða mynd- lykla fyrir fjölvarp. „Fjölvarpið gengur eftir þeim áætlunum sem við höfðum gert í upphafí. Stofn- kostnaður hefur reynst standa í fólki en það var gert ráð fyrir því. Útsendingum veröur ekki læst fyrr en 10. febrúar og þvi er áskriftartalan ekki marktæk enn. En það hafa verið sett upp 600 til 700 loftnet," bendir Páll á. Á annað þúsund fjölvarpsiyklar eru komnir til landsins og verður pantaö til viðbótar eftir þörfum, aðþvierPállgreinirfrá. -IBS Nýjungáíslandi: Tollskýrslu- gerðfyrir fyrirtæki Skipaafgreiðsla Jes Zimsen hf. hefur tekið að sér gerð toll- skýrslna fyrir fyrirtækin Hag- kaup, Bónus, Álfheima hf„ IKEA á íslandi og Baug sf. Að sögn Árna Péturs Jónssonar fram- kvæmdastjóra er um nýjung að ræöa í þjónustu viö fyrirtæki hér. Víða erlendis fá sérstök fyrirtæki leyfi til að gera tollskýrslur. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen hyggst innan tíðar taka upp papp- írslaus viðskipti við Tollstjóra- embættið, svokallaða SMT-teng- ingu sem stendur fyrir skjala- skipti milli tölva. SMT-tenging mun flýta mjög fyrir tollaf- greiðslu og gera hana öruggari. Árni Pétur sagði við DV að fleiri fyrirtæki væru að spá í láta Jes Zimsen um gerð toflskýrslna fyr- irsig. -bjb íslensktækni: Hitaveitu- hermir kynnt- ur í Perlunni Nýjung í stjórnbúnaði Hita- veitu Reykjavíkur var kynnt í gær. Um er að ræða þjálfunar- hermi sem líkir eftir varma- skiptirásum virkjunarinnar og dælubúnaði. Hermirinn verður notaður tfl þjálfunar rekstrar Nesjavallavirkjunar. Kynningin fór fram í Perlunni og í dag gefst almenningi kostur á að kynna sér þessa alíslensku tækni. Hermirinn var þróaður af verk- fræðingum Raíhönnunar hf. og Keríisverkfræðistofu Verkfræöi- stofitunar Háskólans í samvimtu við Hitaveitu Reykjavikur og naut þróunarverkefnið stuðnings Rannsóknarráðs ríkisins. Verið er að undirbúa alþjóðlega mark- aðssetningu og útflutning á herminum með stuðningi Afl- vaka Reykjavíkur hf. Kynningin í Perlunni fer fram ídagmiflikl.l3ogl6. -bjb Bréftii Einkareiknings- o tekkareiknings ]anúar 1994 kætiviðstóptavinur að hagræðingu og sparnaði Undanfarin missen hefu á rekstrarkostnaði 1 . * Markmffið *"ð að “ ' verðleg8]» Þitaœtu tank“ ‘ *“““ . rfl hefur sú stína vetið mörtó að v w6nustu sem Þiónust"1:::: 8en að »ð ^ ^ ^ mm * & ***** « - ——1 ** ítá „g me» 1- febrUar itaí„gSVflrHta. Uverja ótsUrift BinftareiUnings- og ieUU ^ ^jaiða ^ íramvegis verða fér »d ^ “ flesm fctoiftit seudar þegto btað,ð “ " ’ ■ , verður senl án gjaldlotot. 1 daS er kvæmð. ðramotayf'tj'i ve fðniáKk[iftas.s.: jr.e, efftt 45 ítetslut. Bleiri moguletUat eru • Mánaðarleg • þriðjahvem mánuð , . í árslok - Síaldfrítt ^ 44 44, Grænt numer 99 þá viijum við minna jt'g á pjónustusftnaoiH ^ ^ ^ ^ringinn. Uar gewt W fengtð ^"vfðimU (j— ^ Einnig viljum við bento & a V°r iðsu,jónusm Með bestu kveðju, StarfsfóiU UandsbanUa ísiands Spamaður Landsbankans með því að birta þessa auglýsingu í stað þess að póstsenda eigendum allra Einka- og tékkareikninga bréfið er um 1,5 milljónir króna. Sanngjöm þjónustugjöld lækka rekstrarkostnað bankans og leiða til lækkunar vaxta. ___ Landsbanki íslands Banki allra landsmanna L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.