Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994 -Póst- og símamálastofnunin óskar eftir tilboðum í húsgögn og annan búnað fyrir umdæmi V, skrifstofu- byggingu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu inn- kaupa- og birgðadeildar Pósts og síma, að birgða- stöðinni Jörfa (v/Dverghöfða), 112 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilagjaldi. Tilboðin verða opnuð á sama stað 18. febrúar kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. ^|^rPÓST- 0G SÍMAMÁLASTOFNUNIN Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: I fullt starf: Seljaborg v/Tungusel, s. 76680. I hálft starf e.h.: Grænaborg v/Eiríksgötu, s. 14470. Þá vantar í 50% stuðningsstarf á skóladagheimilið Langholt v/Dyngjuveg, s. 31105. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar og forstöðumaður. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Styrkir til umhverfismála Á næstunni verður úthlutað styrkjum úr Pokasjóði Landverndar. 1. Um styrki geta sótt: Félög, samtök, stofnanir og einstaklingar. 2. Úthlutun er bundin verkefnum á sviði umhverfis- mála, svo sem landgræðslu, skógrækt, friðun, verndun, fegrun og snyrtingu lands og til fræðslu og rannsókna. Skilyrði er að verkefnin séu í þágu almennings. 3. Verkefni, sem sótt er um styrk til, þurfa að vera vel afmörkuð og skilgreind. 4. Farið er fram á að styrkþegar leggi af mörkum mótframlag, sem getur falist í fjárframlögum, vél- um, tækjum, efni eða vinnu. 5. Styrkþegar skuldbinda sig til að skila skýrslu um framkvæmd og árangur verkefnisins fyrir lok út- hlutunarárs. 6. Styrkumsóknir þurfa að berast skrifstofu Land- verndar fyrir kl. 17.00 þann 28. febrúar 1994. Umsóknum ber að skila á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu samtakanna. Stöndum vörð um Pokasjóðinn Landvernd Skólavörðustíg 25, 101 Reykjavík. Sími 25242. Myndsendir 625242. Framhaldsuppboð Framhaldsuppboð á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurvegur 39A, Reyðarfirði, þing- lýst eign Sigurðar K. Péturssonar, gerðarbeiðendur Veðdeild Lands- banka Islands og Þorsteinn Einarsson hdl., miðvikudaginn 2. febrúar 1994 kl. 9.30. Búð 3, Djúpavogi, þinglýst eign Snar- virkis hf., gerðarbeiðendur Guðjón Á. Jónsson hdl., Guðni Haraldsson hrl. og sýslumaðurinn á Eskifirði, miðvikudaginn 2. febrúar 1994 kl. 16.00,_____________________________ Búðavegur 18 e.h., Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Sveins Kr. Sveinssonar, gerðarbeiðandi Þorsteinn Einarsson hdl., miðvikudaginn 2. febrúar 1994 kl. 10.45._________________________ Búðavegur 34, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Kristmanns Kristmannssonar og Herdísar Pétursdóttur, gerðarbeið- andi Veðdeild Landsbanka íslands, miðvikudaginn 2. febrúar 1994 kl. 11.10. Hafiiargata 21, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Akks hf., gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, miðvikudaginn 2. fe- brúar 1994 kl. 11.30. Hafnargata 42, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Sveins R. Eiðssonar, gerðarbeið- endur Veðdeild Landsbanka íslands og Jón H. Hauksson hdl., miðvikudag- inn 2. febrúar 1994 kl. 11.50. Hafiiargata 43, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Guðlaugs Einarssonar, gerðar- beiðendur sýslumaðurinn á Eskifirði og Iðnlánasjóður, miðvikudaginn 2. febrúar 1994 kl. 13.00. Skólavegur 34, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Jóhanns Ámasonar, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Eskifirði, mið- vikudaginn 2. febrúar 1994 kl. 14.10. Skólavegur 49, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Hótels Skálavíkur hf., gerðar- beiðendur Hróbjartur Jónatansson hrl. og sýslúmaðurinn á Eskifirði, miðvikudaginn 2. febrúar 1994 kl. 13.45._______________________________ Smiðjustígur 1, Eskifirði, þinglýst eign Sigtiyggs Hreggviðssonar, gerðar- beiðandi Ársæll Hafeteinsson hdl., miðvikudaginn 2. febrúar 1994 kl. 9.00. SÝSLUMAÐURINN Á ESKDFIRÐI Krossgáta l&^-1 1 ,]pr9 > é~ Jl LflF/ £/</</ FflTT KÚSR PÓ'SKUft QflUK BftlTÞI 5ÚR. KRfium flfl ORfíHGI 1 FFT/LL /HY///V/ /5 1 l ^ ú r,c Sf K/.A6R STÍuR I/ 7 3 J Q H B///K.ST. SKRfl 3 5 OFBÖÐ5 LtáOR SK.5r. BfíSL 1 HflT'íÚ S K/)!</<■ LflPP/ST Kj'rkrk b r) HÆT> SKDU 10 7 L.'lKMGj) TflL- HRúöfttl 25 PRúTtr GLoÐRR STB/Kjft 8 ,) 20 flTfli/fl HÚÐft ARF TflKftR I/ ÓLOD °! 5TAUP BDLfl /8 lo 'flKVfcV /T> -F 2 E/Hú \ Ffl- FflÆDi 5Z /y /6 TftuTfl ÖKU- mt>uR II g KONU iV/Lr/ft ÖLftVOP RÖSK /£áfl /l n f/'opfl NPt 'flTT > £/VZ>. FÚáL- MK /3 V 1 2b /v - SfimHt- KoNfl 5 KX.T- SO/n HA6L/ /5 Vt/E>/ SK/P m'fltP/?/ * For. flp' B/ÍKUR mflRRfl 5 KÍN.- flNÚ/ H/ftRfiD f)F STflD /b 1 33 ► /7 FOR FðÐUR OTfl XI 6 RP<- V£mflH TAf? '8 TFÉ 'U-flT c!NS u um K 6 HRPP’fí /9 e/*s um n fíJÚKfl t r) /3 5 TFrr 2 ■ 2. £/N 5 9 Xo $TOP,P RR / SK£/~ ^LEtF/H vFRK Lflú GRErnj A5T * 2/ FfíP/Ð DJÚPt pú/<fl , -VRRSL/ SRWHL. HfláS H Xz ) LfiftKú RULEá HLVJ U 2/ 23 MY/FT úrelt 19 Fhd. % XH X)ýRF) /flflu %e/k<, ÚlF- RL~V / AT- ORKU 15 HOTfliD/ F£tn > /7 GRE/H /R ■y ' ib i m co O >H I *0 i co £ 1 3; > VU Oí. S v: v\ sx K V- -J VT) > X X IV. o; o: X IV X 40 Q: K o: X <5: ■v. > VO • X V) X C) <*: u. K O K X X. -4 o: O vú o: > • •> R) X Uð K xUi • vn X 9: Ul -4 ú) VO o: X O vr? X \ • • X <t X vn a: • x X o: X O 4; Q <0 >. ÁC 0g > 3 >. X 7 -4 VI X V) <*: X • X X • <D c*: í: x X K -4 > X ’-U X CQ cc CC) -si k IV x X -4 X X W X V \ • ' X X V) Ul k -4 X U) • S > w K • K fX X X V o. o: -J -4 • K X > -4 N X X >. Ol .V .Q K X k. -i CC V-» s X VÖ X > 5 X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.