Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Qupperneq 24
24
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
-Póst- og símamálastofnunin óskar eftir tilboðum í
húsgögn og annan búnað fyrir umdæmi V, skrifstofu-
byggingu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu inn-
kaupa- og birgðadeildar Pósts og síma, að birgða-
stöðinni Jörfa (v/Dverghöfða), 112 Reykjavík, gegn
5.000 kr. skilagjaldi. Tilboðin verða opnuð á sama
stað 18. febrúar kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóð-
endum sem þess óska.
^|^rPÓST- 0G SÍMAMÁLASTOFNUNIN
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til
starfa á neðangreinda leikskóla:
I fullt starf:
Seljaborg v/Tungusel, s. 76680.
I hálft starf e.h.:
Grænaborg v/Eiríksgötu, s. 14470.
Þá vantar í 50% stuðningsstarf á skóladagheimilið
Langholt v/Dyngjuveg, s. 31105.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar
og forstöðumaður.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277
Styrkir til umhverfismála
Á næstunni verður úthlutað styrkjum úr Pokasjóði
Landverndar.
1. Um styrki geta sótt: Félög, samtök, stofnanir og
einstaklingar.
2. Úthlutun er bundin verkefnum á sviði umhverfis-
mála, svo sem landgræðslu, skógrækt, friðun,
verndun, fegrun og snyrtingu lands og til fræðslu
og rannsókna. Skilyrði er að verkefnin séu í þágu
almennings.
3. Verkefni, sem sótt er um styrk til, þurfa að vera
vel afmörkuð og skilgreind.
4. Farið er fram á að styrkþegar leggi af mörkum
mótframlag, sem getur falist í fjárframlögum, vél-
um, tækjum, efni eða vinnu.
5. Styrkþegar skuldbinda sig til að skila skýrslu um
framkvæmd og árangur verkefnisins fyrir lok út-
hlutunarárs.
6. Styrkumsóknir þurfa að berast skrifstofu Land-
verndar fyrir kl. 17.00 þann 28. febrúar 1994.
Umsóknum ber að skila á þar til gerðum eyðublöðum
sem fást á skrifstofu samtakanna.
Stöndum vörð um Pokasjóðinn
Landvernd
Skólavörðustíg 25, 101 Reykjavík.
Sími 25242. Myndsendir 625242.
Framhaldsuppboð
Framhaldsuppboð á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Austurvegur 39A, Reyðarfirði, þing-
lýst eign Sigurðar K. Péturssonar,
gerðarbeiðendur Veðdeild Lands-
banka Islands og Þorsteinn Einarsson
hdl., miðvikudaginn 2. febrúar 1994
kl. 9.30.
Búð 3, Djúpavogi, þinglýst eign Snar-
virkis hf., gerðarbeiðendur Guðjón
Á. Jónsson hdl., Guðni Haraldsson
hrl. og sýslumaðurinn á Eskifirði,
miðvikudaginn 2. febrúar 1994 kl.
16.00,_____________________________
Búðavegur 18 e.h., Fáskrúðsfirði,
þinglýst eign Sveins Kr. Sveinssonar,
gerðarbeiðandi Þorsteinn Einarsson
hdl., miðvikudaginn 2. febrúar 1994
kl. 10.45._________________________
Búðavegur 34, Fáskrúðsfirði, þinglýst
eign Kristmanns Kristmannssonar og
Herdísar Pétursdóttur, gerðarbeið-
andi Veðdeild Landsbanka íslands,
miðvikudaginn 2. febrúar 1994 kl.
11.10.
Hafiiargata 21, Fáskrúðsfirði, þinglýst
eign Akks hf., gerðarbeiðandi Lands-
banki íslands, miðvikudaginn 2. fe-
brúar 1994 kl. 11.30.
Hafnargata 42, Fáskrúðsfirði, þinglýst
eign Sveins R. Eiðssonar, gerðarbeið-
endur Veðdeild Landsbanka íslands
og Jón H. Hauksson hdl., miðvikudag-
inn 2. febrúar 1994 kl. 11.50.
Hafiiargata 43, Fáskrúðsfirði, þinglýst
eign Guðlaugs Einarssonar, gerðar-
beiðendur sýslumaðurinn á Eskifirði
og Iðnlánasjóður, miðvikudaginn 2.
febrúar 1994 kl. 13.00.
Skólavegur 34, Fáskrúðsfirði, þinglýst
eign Jóhanns Ámasonar, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Eskifirði, mið-
vikudaginn 2. febrúar 1994 kl. 14.10.
Skólavegur 49, Fáskrúðsfirði, þinglýst
eign Hótels Skálavíkur hf., gerðar-
beiðendur Hróbjartur Jónatansson
hrl. og sýslúmaðurinn á Eskifirði,
miðvikudaginn 2. febrúar 1994 kl.
13.45._______________________________
Smiðjustígur 1, Eskifirði, þinglýst eign
Sigtiyggs Hreggviðssonar, gerðar-
beiðandi Ársæll Hafeteinsson hdl.,
miðvikudaginn 2. febrúar 1994 kl. 9.00.
SÝSLUMAÐURINN Á ESKDFIRÐI
Krossgáta
l&^-1 1 ,]pr9 > é~ Jl LflF/ £/</</ FflTT KÚSR PÓ'SKUft QflUK BftlTÞI 5ÚR. KRfium flfl ORfíHGI 1
FFT/LL /HY///V/
/5 1 l
^ ú r,c Sf K/.A6R STÍuR I/ 7 3
J Q H
B///K.ST. SKRfl 3 5
OFBÖÐ5 LtáOR SK.5r.
BfíSL 1 HflT'íÚ S K/)!</<■ LflPP/ST Kj'rkrk b
r) HÆT> SKDU 10 7
L.'lKMGj) TflL- HRúöfttl 25 PRúTtr GLoÐRR STB/Kjft 8
,) 20 flTfli/fl HÚÐft ARF TflKftR I/ ÓLOD °!
5TAUP BDLfl /8 lo
'flKVfcV /T> -F 2 E/Hú \
Ffl- FflÆDi 5Z /y /6 TftuTfl ÖKU- mt>uR II
g KONU iV/Lr/ft ÖLftVOP RÖSK /£áfl /l n
f/'opfl NPt 'flTT > £/VZ>. FÚáL- MK /3
V 1 2b /v
- SfimHt- KoNfl 5 KX.T- SO/n HA6L/ /5
Vt/E>/ SK/P m'fltP/?/ *
For. flp' B/ÍKUR mflRRfl 5 KÍN.- flNÚ/ H/ftRfiD f)F STflD /b
1 33 ► /7
FOR FðÐUR OTfl XI 6 RP<- V£mflH TAf? '8
TFÉ 'U-flT c!NS u um K 6 HRPP’fí /9
e/*s um n fíJÚKfl t
r) /3 5 TFrr 2 ■ 2. £/N 5 9 Xo
$TOP,P RR / SK£/~ ^LEtF/H vFRK Lflú GRErnj A5T * 2/
FfíP/Ð DJÚPt pú/<fl , -VRRSL/ SRWHL. HfláS H Xz
) LfiftKú RULEá HLVJ U 2/ 23
MY/FT úrelt 19 Fhd. % XH
X)ýRF) /flflu %e/k<,
ÚlF- RL~V / AT- ORKU 15
HOTfliD/ F£tn > /7 GRE/H /R ■y ' ib
i
m
co
O
>H
I
*0
i
co
£
1
3; > VU Oí. S v: v\ sx K V- -J VT) > X X
IV. o; o: X IV X 40 Q: K o: X <5: ■v.
> VO • X V) X C) <*: u. K O K X X.
-4 o: O vú o: > • •> R) X Uð K xUi • vn X 9:
Ul -4 ú) VO o: X O vr? X \ • • X <t X
vn a: • x X o: X O 4; Q <0 >.
ÁC 0g > 3 >. X 7 -4 VI X V) <*: X • X X
• <D c*: í: x X K -4 > X ’-U X CQ cc CC) -si
k IV x X -4 X X W X V \ • ' X X V)
Ul k -4 X U) • S > w K • K fX X X
V o. o: -J -4 • K X > -4 N X X >.
Ol .V .Q K X k. -i CC V-» s X
VÖ X > 5 X