Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994 + Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, fjölvarp, myndsegulbönd og afruglarar. Sér- hæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Afruglarar. Viðgerðir og breytingar á öllum teg. afruglara. Kvöld- og helgarþjónusta. Upplýsingar í síma 91-666806. Alhliða loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Öll almenn viðgerðaþjónusta, sjón- vörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090. Myndbandstæki tii leigu. Leigjum myndbandstæki og spólur. Stærsta myndbandaleiga landsins. Vídeóhöllin, Lágmúla 7, s. 685333. Sony TR4SE videoupptökuvél með öllu til sölu, nánast ekkert notuð, verð 65 þús. Uppl. í síma 91-668378. ■ Dýrahald Frá Hundaskóla Hundaræktarfélags isl. Hundeigendur, ath. Eftirt. námskeið eru að hefjast: hvolpanámskeið, ung- hundanámskeið og sporleit. Innritun *■ ^ og uppl. í s. 625275/682885/668164. Hundakynning og -sala. Verðum með kynningu í dag frá 10-16 í Gæludýra- búðinni, Strandgötu 28, Hafnarfirði. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. 0PIÐ ALLARHELGAR Laugardaga 10-16 Sunnudaga 12-16 Virka daga &-19. Varahlutir í alla bíla. Gott verð. BÍLAHORNIÐ varahlutaverslun Hafnarfjaröar, símar 51019, 52219 Irish setter-hvolpar. Móðir meistari Copperkerry Curacao (Linny), faðir Tagamago Foreign Affair 1. me. st. (Liam). Visa/Euro. Sími 91-651541. Ný gæludýraverslun! Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, efri hæð. Opið lau. 10-16 og su. 14-16. Sími 91-811026.______________________ Silfurskuggar auglýsa: Ræktum ein- göngu undan viðurkenndum, innflutt- um hundum. Mesta úrvalið (8 teg.) og lægsta verðið. S. 98-74729. Visa/Euro. Til sölu, með ættbók, Irish setter-hvolp- ar. Foreldrar með sérlega góða lund, báðir góðir veiðihundar. Upplýsingar í síma 91-655047. íslenskur unghundur til sölu, skapgóð- ur, dugnaðarhundur, mikill félagi sem vantar elskulegt heimili. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5173. Siamskettlingar til sölu, tvær seal tortie læður og einn seal point fress. Uppl. í síma 92-68321. Fallegir 8 vikna kettlingar fást gefins, kassavanir. Uppl. í síma 91-642064. Fjórir 8 vikna kettlingar fást gefins strax. Upplýsingar í síma 91-29818 e.kl. 12. Til sölu 40 litra fiskabúr með öllu þ.ám. fiskum. Upplýsingar í síma 91-642093. ■ Hestamennska Hestamenn. Hýsið ekki blauta eða sveitta hesta án þess að breiða yfir þá. Ábreiðumar okkar hafa sannað gildi sitt. Einnig saumum við skipti- skuplur til að venja fax á hestum. Ef pantaðar em 10 ábreiður í einu fylgir ein í kaupbæti. Sendum í póstkröfu. Saumastofan Freyja, Breiðdalsvík, sími 97-56724 eða 97-56626._________ Eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl., vegna Vátryggingafélags Islands hf., fer fram nauðungarsala á 6 hrossum laugardaginn 5. febrúar 1994, kl. 12, við neðri Fákshús, Bústaðavegi 151, Rvík (hús nr. 4). Hrossin verða til sýnis sama dag, kl. 11 f.h. Sjá nánar augl. annars staðar í blaðinu. Nokkur mjög vel ættuð trippi á 3. og 4. vetri undan 1. verðlauna og heiðurs- verðlauna stóðhestum og ættbókar- færðum hryssum til sölu. Feður m.a. Sörli 653, Hektor frá Akureyri, Nátt- fari 776 o.fl. Fást á hagstæðu verði ef samið er strax. Sími 95-38270 á kv. Félag tamningamanna. Fundi sem átti að vera laugard. 29. janúar er frestað fram í febrúar. Nánar auglýst síðar. Félag tamningamanna. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey til sölu. Uppl. í símum 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hestafólk, ath. Til leigu 7 hesta, vel útbúinn flutningabíll, lipur og þægi- legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H. Hestaíþróttadómarar. Munið aðalfundinn sunnudaginn 30. janúar ’94, kl. 14, í Iþróttamiðstöðinni Laugardal, í sal 3. Stjórn HÍDÍ. Tek að mér hestafl. hvert á land sem er. Einnig til leigu vel útbúinn 15-18 hesta bíll. Meirapr. ekki nauðsyn. S. 985-22059, 985-22112 og 870827. Litið taminn, efnilegur 5 vetra foli til sölu, verðhugmynd 120 þ., skipti koma til greina á bíl, vélsleða eða góðum Görtz hnakk. Uppl. í síma 98-23334. Til sölu mósótt 4ra vetra hryssa undan Hrafni frá Hrafnhólum og Spólu frá Gufunesi. Mjög efnileg ræktunar- hryssa. Upplýsingar í síma 91-54218. Vil láta Nissan Sunny ’88 ásamt nokkr- um hrossum í skiptum fyrir bíl, helst jeppa (hef hross á öllum aldri). Uppl. í síma 98-68937 frá og með sunnudegi. Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bíl. Fer reglulega norður. Sólmundur Sigurðsson, símar 985-23066 og 98-34134. Hestamenn, hestamannafélög. Til sölu vönduð, ný, 2ja hesta kerra. Uppl. í síma 98-22750. Óskum eftir ungu fólki til að starfa við tamningar og fleira í Þýskalandi, má vera par. Uppl. í síma 98-78451. 4 básar til leigu á Gustssvæðinu í Kópa- vogi. Uppl. í síma 91-44752. Citroén CX '83 fæst i skiptum fyrir hross. Upplýsingar í síma 93-71939. Til leigu 3 pláss í 20 hesta húsi á Heimsenda. Uppl. í síma 91-676355. ■ Hjól_____________________________ Svart Honda Shadow 700, árg. ’85, til sölu, ekið 8 þúsund mílur, mjög vel með farið. Uppl. í símum 91-678292 og 98-23393.___________________________ Honda CBR 600, árg. ’87, til sölu. Þarfn- ast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-652374.__________________________ Til sölu Kawasaki GPz 550, árg. '82, þarfnast viðgerðar, tilvalið fyrir byrj- endur. Uppl. í síma 91-22567. Reynir. Óska eftir gömiu götuhjóli, árg. ’70-’80, má þarfnast aðhlynningar. Uppl. í síma 95-22691. Lltboð á Yamaha FZR 600, árg. ’90, verður í dag á Bílasölunni Bílabatterí- ið, Bíldshöfða. Uppl. á staðnum. Til sölu er Honda MTX, árg. ’83. Uppl. í síma 91-44867. ■ Fjórhjól 2 stk. fjórhjól til sölu, Suzuki 4WD. Uppl. í vinnusíma 91-674755 og heimasíma 91-50643. ■ Vetrarvörur Bjóðum glæsil. úrval af mjög vönduðum fatnaði til vélsleðaferða, svo sem heila galla, bomsur, hjálma, hanska o.m.m.fl. Bein lína sölumanna 91-31236. Bifreiðar og landbúnaðar- vélar, Ármúla 13, sími 91-681200. Yamaha vélsleðar - nýir og notaðir. Einnig úrval fylgi- og aukahluta frá Yamaha og Kimpex, t.d. reimar, belti, yfirbreiðslur, gasdemparar, ísnaglar o.fl. fyrir flestar gerðir vélsleða. Merkúr hf., Skútuvogi 12A, s. 812530. Polaris Indy trail delux, árg. ’91, til sölu, ekinn 2800 mílur, áttaviti og yfir- breiðsla fylgja. Til sýnis hjá HK-þjón- ustunni, Smiðjuvegi 4B, s. 91-676155 og upplýsingar í síma 98-71163. Vélsleðar. Skoðaðu mesta úrval landsins af notuðum vélsleðum og nýjum Ski-doo vélsleðum í sýningar- sal okkar, Bíldshöfða 14. Gísli Jónsson, s. 91-686644. 280-300 þús. staðgreitt Óska eftir góðum Arctic Cat vélsleða, helst nýlegum og vel með förnum. Uppl. í s. 91-617030 e.kl. 17 um helgina. Arctic Cat El Tigre 6000, árg. ’88, til sölu, vél og belti tekin upp í fyrra, fagur og góður gripur, verð 200 þús. stgr. Uppl. í síma 98-66050. Arctic Cat Wild Cat ’92 og Arctic Cat E1 Tigre EXT ’90 til sölu, lítið eknir. Einnig 1 sleða og 2ja sleða yfirbyggð- ar kerrur. Símar 687656 og 985-34627. Jety-bot, vinsælu vélsleða- bomsumar, lúffur og hanskar, sterku 10 og 201 bensínbr., nýmabelti, hjálm- ar o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 91-38000. Polaris Indy 500 EFI SKS, árg. ’92, til sölu, toppsleði, ek. aðeins 1500 mílur, verð 630 þús. Úpplýsingar í síma 91-671524 og símboða 984-50313. Polaris Indy trail delux '91 til sölu, ek. aðeins 330 mílur, er sem nýr, ásamt nýrri yfirbyggðri lúxuskerru. Ath. skipti á ódýrari bíl. S. 76779 og 879141. Ski-doo Formula Plus X, árg. 1991, ek- inn 3.800 km, toppsleði, verð 520.000, ath. skipti. Uppl. í hs. 667711, vs. 688166 eða bílas. 985-39556. Sigurður. Tveir mjög góðir vélsleðar, Kawasaki Drifter 440 ’81 og Yamaha 440 ’80, til sölu, báðir mikið endumýjaðir. Símar 91-73959, 675782, 71571 og 985-31477. Viðgerðarþjónusta f/ alla sleða. Sleða- sala, belti, reimar, kerti, olíur, hjálm- ar, fatnaður. Vélhjól & sleðar, Yama- ha þjónustan, Stórh. 16, s. 681135. Vélsleði óskast í skiptum fyrir Mercury Topaz, árg. ’86. Verðhug- mynd 350-400 þús. Upplýsingar í síma 91-650093. Yamaha ET 340 TR, árg. 1985, til sölu, ekinn 8.500 km, langur, með bakkgír, 32 hö. Uppl. gefur Kristinn í síma 96-81344 eftir kl. 20 á kvöldin. 2 Yamaha Viking ’87 og ’88 til sölu, eknir 4.600 og 4.000 km, verð 200.000 og 250.000. Uppl. í síma 98-64401. Arctic Cat EXT mc, árg. '92, til sölu, ekinn 1600 mílur. Skipti á ódýrari ath. Upplýsingar í síma 91-666170. Arctic Cat Panthera, árg. ’80, til sölu, mikið uppgerður, í toppstandi. Sími 91-650011 eða 91-650724. Polaris Indy 500 SP EFI, árg. ’92, ekinn 2000 mílur, gasdemparar, toppeintak. Sími 96-22732 eða símboði 984-55197. Polaris Indy 650, árg. '89, til sölu, verð 360 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-879083. Við höfum yfirstærðirnar Fatnaður við allra hæfi Köflóttar bómullarskyrtur, allar stærðir Gallabuxur Flauelsbuxur Terylenebuxur Úlpur Vinnusamfestingar Vinnusloppar pag Kynnið ykkur okkar hagstæða verð. Búðin, Bíldshöfða 18, s. 879010, fax 879110 ------- Opið virka daga 9-18, laugard. 10-16 Verð kr. 990 Verð frá 1.990 Verð frá 2.990 Verð frá 3.990 Verð frá 4.900 Verð frá 2.900 Verð frá 1.990 Hafnfirðingar, ath.! Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins, sjónvarpst., myndlyklum, myndbandst. Viðgerða- þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845. Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum i umboðssölu notuð yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarp óskast. Nýlegt 25" litsjón- varp óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-611407 eftir kl. 16. ■ Videð Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, 680733. Veiðihundanámskeið byrjar í febrúar. Grunnþjálfun og framhaldsþjálfun. Leiðbeinandi Ásgeir Heiðar. Uppl. í símum 91-676350 og 814085. Veiðihús- ið, Nóatúni 17, vörur fyrir veiðhunda. Veiðimenn - björgunarsveitamenn. Hreinræktaðir, ættbókarfærðir labradorhvolpar undir snjóflóðaleit- arhundinum Perlu til sölu. Uppl. í síma 94-4224 á kvöldin og um helgar. Gullfallegur, hreinræktaður írskur sett- er, 6 mánaða gamall hundur, fæst á góðu verði á gott heimili. Uppl. í síma 98-34858. Til sölu Arctic Cat 580Z, árg. ’93, ekinn 1100 mílur og Ski-Doo, árg. ’91, 520cc, ekinn 5500 km. Uppl. í síma 94-7192. Til sölu Polaris Indy 500 SKS '90, skipti koma til greina á ódýrari Polaris. Uppl. í símum 97-11473 og 985-34294. Wild Cat 700, lengri gerðin, árg. ’92, til sölu, ekinn 1200 mílur, 120 ha. Uppl. í síma 96-11178. Yamaha Viking, árg. ’90, til sölu, lítið ekinn og vel með farinn. Upplýsingar í síma 98-61288. ■ Byssur Frábært tilboð á nokkrum tegundum skotvopna. T.d. Lamber, Manufrance, Fabarm, Anschutz, Baikal, Brno, Kassnar. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-622702 og 814085, Sendum í póstkröfu._ ■ Hug_______________________ Ath. Ath. Frítt einkaflugmannsnámskeið. Öllum einkaflugmannspökkum fylgir frítt einkaflugmannsnámskeið. Uppl. hjá Flugtaki í síma 91-28122. Ath. Flugmennt auglýsir. Skráning í einkaflugmannsnámskeið sem hefst í jan. er hafin. Kynnið ykkur hagstæðu greiðslukjörin okkar. S. 91-628062. ■ Vagnar - kerrur Fellihýsi - skipti - tjaldvagn. Conway Cruiser óskast í skiptum fyrir Camp-Let tjaldvagn og staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-45085. ■ Sumarbústaðir Hugið að þvi í tæka tið. Við bjóðum nú þrjár gerðir sumarhúsa, 9 stærðir, og valkostimir hvað byggingarstig varðar eru margir. Þeir sem taka ekki fullbúin hús og setja sig niður í næsta nágrenni við verksmiðju okkar geta fengið aðstoð eftir þörfum. Bendum fólki á sýningarhús við verslunina á Minni-Borg (lykill í versluninni). Get- um einnig sýnt fólki flestar húsgerðir okkar hér í nágrenninu. Að lokum: lóð með öllum framkvæmdum ásamt húsi (fullbúnu eða ekki) er einkar hag- kvæmur kostur. Áfgreiðslutími og greiðslukjör sveigjanleg eftir þörfum kaupenda. Borgarhús hf., Minni-Borg, símar 98-64411 og 98-64418. Viljið þið byggja ykkar bústað sjálf? Mosfellsbær. Leigjum útiaðstöðu við trésmíðaverkstæði, leigjum aðgang að vélum og rafmagni, veitum faglega ráðgjöf á smíði timburhúsa. Smíðum hurðir, glugga og ýmsa sérsmíði, skápa o.fl. A sáma stað til sölu ódýr þykktarhefill og lofttjakkabúkki. S. 91-666430, 91-666930 og 91-666931. Sumarbústaður tii sölu, 50 m2 + svefh- loft, tæplega fokheldur, verð tilboð. Uppl. í síma 92-12040. ■ Fyiir veiðimenn Stangaveiðimenn, ath. Munið flugu- kastkennsluna næstkomandi sunnu- dag í Laugardalshöllinni kl. 10.20 ár- degis. KKR og kastnefndirnar. Veiðihúsið auglýsir: Nýkomnir ísborar og dorgstangir. Sendum í póstkröfu. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-814085 og 91-622702. ■ Fasteiqnir_____________________ Einbýlishús á Austfjörðum til sölu, brunabótamat rúmar 11 milljónir, verð 6,9 milljónir, mikið áhvílandi. Eftirstöðvar lánaðar með veði í eign- inrii. Símar 92-11980 eða 98-31424. 140 ma iðnaðarhúsnæði í kjallara við Kleppsveg til sölu. Hægt að taka ca milljón króna bíl upp í. Upplýsingar í síma 91-32999 um helgina. 2ja hæða einbýlishús með bílskúr til sölu úti á lanth með atvinnutækifæri (verslun í húsinu). Selst með eða án verslunar. S. 813330 eða 870881 á kv. 3ja herbergja íbúö j Keflavik, með risi, í tvíbýli, til sölu. Áhvílandi 1,7 millj- ónir. Verð 2,7 milljónir. Tek bíl á millj- ón upp í. Uppl. í síma 92-13136 e.kl. 17. Einbýlishús i Breiðholti til sölu, 180 m2 + bílskúr. Gott útsýni. Til sýnis sunnudag kl. 13-15, sími 91-75279 eða 985-24996. ■ Fyiirtæki________________ Veitingarekstur. Djúpmannafélagið í Reykjavík óskar eftir tilboðum í leigu á veitingarek^tri í Djúpmannabúð í Isafjarðardjúpi næsta sumar. Til leigu eru veitingaskáli með öllum tækjum og innréttingum, auk nýlegs starfs- mannahúss. Æskilegt að opið sé frá byrjun júní til loka ágúst. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega hafi samband við Ásdísi Samúelsdóttur, formann Djúpmannafélagsins, í síma 91-686755 milli kl. 9 og 16. Félagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skila á skrifstofu félagsins að Knarrarvogi 4 fyrir kl. 14 22. febrúar en þá verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. Til sölu er lítið, mjög gott fyrirtæki. Kjörið tækifæri fýrir tvær samhentar manneskjur eða hjón sem vilja vinna sjálfstætt. Verð 2,2-2,5 milljónír. Kjör sem allir ráða við. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5168.________________ Fiskbúð. Nú er tækifæri til að eignast fiskbúð á góðum stað í Rvík. Verð ca 550 þ., skipti á bíl ath. Bíll getur fylgt. Hs. 91-650349 eða vs. 91-811411. Óska eftir að kaupa videoleigu með öllu, til flutnings, á góðu verði. Vant- ar einnig innréttingar o.fl. tilheyrandi sjoppurekstri. Uppl. í síma 91-667668. Bílaverkstæði i 60 ma eigin húsnæði í Hafharfirði til sölu. Verð 2,5-3 millj. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5190. ■ Bátar • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, hlaða við lágan snún- ing. 20 ára frábær reynsla. • Startarar f. flestar bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perkins, Iveco, GM 6,2, Ford 6,9, 7,3, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700. Tækjamiðlun annast: Kvótasölu/leigu. • Sölu á tækjum og búnaði í báta. • Sölu á alls konar bátum. •Útréttingar, t.d. varahl., tæki o.fl. • Milligöngu um leigu á bátum. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727. • Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Bravo II. Til sölu Bravo II drif, lítið notað, í ábyrgð. Á sama stað til sölu BMW vél, 180 ha., og BMW drif. Uppl. í síma 92-27008 eða 92-27199 e.kl. 18. Hraðfiskibátur með krókaleyfi til sölu, SV gerð, 3,14 tonn. 1 góðu ásigkomu- lagi og vel útbúinn. Uppl. í sima 94-3181.____________________________ Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa, einn- ig kvótamiðlun. Áratuga reynsla, þekking og þjónusta. Sími 91-622554. Star Power 260 ha. bátavél til afgreiðslu strax, með eða án gírs. Passar beint við Stem Power hældrif. Vélar og tæki hf., Tryggvag. 18, s. 21286/21460. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í báta og fjallakofa, allar gerðir reykröra, viðgerða- og varahlutaþjónusta. Blikksmiðjan Funi, sími 91-78733. Óska eftir að kaupa notaða Sóló-elda- vél ásamt fylgibúnaði. Á sama stað er til sölu 5 mm lína og balar, um 25 bjóð. Upplýsingar í síma 91-29995. Óska eftir krókabát á leigu, útbúinn á línu og handfæri, helst fram til 1. sept- ember eða lengur. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5201. Gáski 1000 til sölu, mjög vel útbúinn, línuspil, netaspil o.fl. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5184. Trébátur til sölu, 3,90 tonn, tækjalaus (úrelding), með veiðiheimild. Uppl. í síma 95-35174 á kvöldin. 40 bjóð af 6 mm línu til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-12623. Grásleppuleyfi og úthald til sölu. Upplýsingar í síma 95-13227. Grásleppuleyfi tll sölu. Upplýsingar í síma 96-41943. Volvo Penta, 130 hö., ásamt D/P drifi sölu. Uppl. í síma 96-61080. Óska eftir nýlegum, 20-30 ha. utan- borðsmótor. Uppl. í síma 98-31255. ■ Vaiahlutir Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Santana ’84, Golf ’87, Lancer ’80 ’88, Colt ’80-’87, Galant ’79-’87, L-300 ’81-’84, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’78-’83, Nissan 280 ’83, Blue- bird ’81, Cherry ’83, Stansa ’82, Sunny ’83-’85, Peugeot 104, 504, Blazer ’74, Record ’82, Áskona ’86, Citroén, GSA ’86, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’87, 929 ’80-’83, E1600 ’83, Benz 280, 307, 608, Escort ’82-’84, Prelude ’83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ’82, Lancia ’87, Subaru ’80-’84, Justy ’86, E10 ’86, Volvo 244 ’81, 345 ’83, Skoda 120 '88, Renault 5TS ’82, Express ’91, Uno, Panorama o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. -- Varahlutaþjónustan sf., simi 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan Vanette ’91, Terrano ’90, Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91, Cressida '85, Corolla ’87, Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Blue- í%i bird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5, 9 og 11 Ex- press ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i, Tred- á| ia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 v ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt '86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91, Scorpion ’86. Opið 9-19 og laugard. 10-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.