Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 29. JANUAR 1994 13 Gerðu góða ferð Þau vöktu mikla athygli, Ted Turn- er og Jane Fonda, þegar þau mættu á vefðlaunahátíð kapalstöðva í •Hollywood. Þau gerðu góða ferð á staðinn því sjónvarpsstöð Teds birti hvorki fleiri né færri en níu verð- laun, þar af sex til CNN. v Jane giftist Ted, sem er eiginmaður nr. 3, á afmæhsdegi sínum þegar hún varð 54 ára. Athöfnin sem þótti afar rómantísk fór fram á setri hans þann 21. desember 1991. í ágúst 1992 gaf Jane út yfirlýsingu þess efnis að hún væri hætt að leika. Síðar meir hefur hún einnig hætt afskiptum af stjórn- málum en helgað sig baráttu í um- hverfismálum. Sviðsljós Tím ogm Somhjálp nál félag arit um trúr annlegt sam Stofiiað 1983 4 tölublöð á ári/verð aðeins kr.1620 Áskriftarsímar 91-611000 & 610477 Bridge félagsins hefst fimmtudaginn 3. febrúar og er skráning þegar haf- in. Hægt er aö skrá sig hjá ísaki í síma 632820. Spilaðir verða tveir 16 spila leikir á kvöldi en lengó mótsins fer eftir þátttakenda- Qölda sveita, Síðasta fimmtu- dagskvöld var spilaður eins kvölds tvímenningur hjá félag- inu. Eftirtahn pör náðu hæsta skorinu: 1. Sigurður Ámundason- Hreinn Hjartarson 252 2. Þóröur Sigfússon- Eyþór Hauksson 246 3. Björn Jónsson- Þórður Jónsson 242 4. Helgi Hermannsson- Páll Þór Bergsson 238 Byrjenda- bridge Síðastliðið þriöjudagskvöld, 25. janúar var æfingakvöld byrjenda og var spilaður Miteheh í tveimur riðlum og uröu úrslit eftirfarandi í NS: 1. Hrannar Jónsson- Gísli Gíslason 135 1. Unnar Jóhannesson- Finnbogi Gunnarsson 135 3. Álíheiður Gisladóttir- Pálmi Gunnarsson 130 - hæsta skori í AV náðu eftirtalin pör: 1. HeklaSmith-BjörnSigurðsson 147 2. Gurrnar Fjalar Helgason- t Arnar Þór Ragnarsson 145 3. Arnar Guðmundsson- Guðmundur Amarson 140 Á hverju þríðjudagskvöldi er sphamennska ætluð byrjendum í húsi BSÍ að Sigtúni 9. Húsið er opnað klukkan 19 og spila- mennskan hefst klukkan 19.30. Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndum kr. 9.760,- Faxafeni 7 s. 687733 j ' ''i ; 7: ' ■ wgsr GRunDiG •Super VHS-inngangui: © Frábœr NICAM-STEREO hljómur. +Nýr2x20w NICAM-hljóðmagnari. QFullkomið íslenskt textavarp ogfjarstýring. AÐEINS KR. Síðumúla 2 - Sími 68 90 90 • Útsölustaðir: Heimskringan - Kringlunni • Hljómver - Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.