Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 54
62
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
Laugardagur 29. janúar
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Stundin okkar. Felix og vinir hans.
Norræn goðafræði. Nornarfjall.
Sinbað sæfari. Galdrakarlinn í Oz.
Bjarnaey. Tuskudúkkurnar.
11.00 Framtíð Evrópu. Þáttur um evr-
ópsk málefni. Meðal annars verður
rætt við Helmut Schmidt, fyrrver-
andi kanslara Vestur-Þýskalands,
og sir Bernard Ingham, blaðafull-
trúa Margrétar Thatcher.
11.55 Staöur og stund. Heimsókn.
(8:12) I þáttunum er fjallað um
bæjarfélög á landsbyggðinni.
12.10 Á tali hjá Hemma Gunn. Áður á
dagskrá á miðvikudag.
13.25 Syrpan Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
13.50 Einn-x-tveir Áður á dagskrá á
miðvikudag.
14.00 íþróttaþátturinn Bein útsending
frá úrslitaleikjunum í bikarkeppni
kvenna og karla í körfubolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Draumasteinninn.
18.25 Veruleikinn - Að leggja rækt við
bernskuna. Áttundi þáttur af tólf
um uppeldi barna frá fæöingu til
unglingsára.
18.40 Eldhúsið. Matreiðsluþáttur.
18.55 Fréttaskeytl.
19.00 Strandverðir (3:21) (Baywatch
III). Bandarískur myndaflokkur um
ævintýralegt líf strandvarða í Kali-
forníu.
20.00 Fréttlr.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.45 Simpson-fjölskyldan (2:22).
21.15 Myndbandaannáll ársins 1993.
í þættinum verða sýnd athyglisverðustu
myndbönd ársins 1993 og veitt
verðlaun fyrir það sem þykir skara
fram úr.
22.10 Útsendari kölska (Inspector
Morse: The Day of the Devil)
Bresk sakamálamynd.
24.00 Síðasti kafbáturinn (Das letzte
U-Boot). Ný, þýsk sjónvarpsmynd
byggð á sannsögulegum atburð-
um sem áttu sér stað í apríl 1945.
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
9.00 Með Afa.
10.30 Skot og mark. Teiknimyndaflokk-
ur um Benjamín sem dreymir um
að verða atvinnuknattspyrnumað-
ur.
10.55 Hvíti úlfur.
11.20 Brakúla greifi.
11.45 Ferð án fyrirheits (Oddissey II).
Spennandi leikinn myndaflokkur
fyrir börn og unglinga. (4:13)
12.10 Líkamsrækt. Best er að vera í létt-
um klæðnaði sem ekki heftir eða
hindrar hreyfingar og taka svo þátt
í þessum hressilegu æfingum.
12.25 Evrópski vinsældalistinn (MTV
- The European Top 20). Hressi-
legur tónlistarþáttur þar sem tutt-
ugu vinsælustu lög Evrópu eru
kynnt.
13.20 Vörn fyrir börn. Endurtekinn þátt-
ur frá fimmtudeginum 20. janúar
þarsem Elísabet B. Þórisdóttir fjall-
aði um slys á börnum, algengustu
slysin og hvernig við getum verið
betur vakandi fyrir umhverfinu,
barnanna okkar vegna. Á hverju
ári verða um tuttugu þúsund slys
á börnum á íslandi. Þetta eru skelfi-
legar tölur og margir hljóta að
spyrja sig hvað sé til ráða. Stjórn
upptöku: Sigurður Jakobsson.
Stöð 2 1994.
14.00 Freddie Starr. Nú verður endur-
sýndur þáttur með þessum vinsæla
breska grínista sem hefur farið sig-
urför um heiminn.
15.00 3-BÍÓ. Gullni selurinn (The Gold-
en Seal). Fjölskyldumynd um ung-
an dreng sem vingast við gullinn
sel en þeir eru afar sjaldgæfir og
talið er að það eitt að sjá þá boði
mikla heppni.
16.30 Lífið um borð. - Trillur á tímamót-
um. - íslenskur þáttur um trilluút-
gerð á íslandi sem stendur nú á
tímamótum sökum aflasamdráttar.
17.00 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay).
Nýsjálenskur myndaflokkur.
18.00 Popp og kók. Góð blanda af því
sem er að gerast í tónlistar- og
kvikmyndaheiminum.
19.19 19:19.
20.00 Falln myndavél (Beadle's Abo-
ut).
20.35 Imbakassinn.
21.05 Á noröurslóöum (Northern Ex-
posure). Framhaldsmyndaflokkur
um ungan lækni í smábæ í Alaska.
(11:25)
21.55 Billboard-tónlistarverðlaunin
1993. (1993 Billboard Music Aw-
ards.) Fjöldi frægra tónlistarmanna
var viðstaddur þegar Billboard-
tónlistan/erðlaunin voru afhent í
Los Angeles í lok slðasta árs.
23.55 Varnarlaus (Defenseless). T.K. er
ung og glæsileg kona. Hún er lög-
fræöingur og heldur við Steven
Seldes, skjólstæðing sinn. Steven
þessi er giftur kaupsýslumaður og
honum viröist ganga allt í haginn.
En þegar hann er myrtur á dular-
fullan hátt kemur ýmislegt óvænt
upp á yfirborðið.
1.35 Richard Pryor hér og nú. (Ric-
hard Pryor Here and Now.) Þetta
er fjórða mynd þessa þekkta gam-
anleikara á sviði.
03.05 Logandi vígvöllur (Field of Fire).
Flugvél hefur hrapað í frumskóg-
um Víetnam og með henni Wilson
majór. Corman hershöfðingi legg-
ur á það gríðarlega mikla áherslu
aö Wilson náist á lífi
04.40 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
SÝN
17.00 Heim á fornar slóðir (Return
Journey). Listamenn þurfa oft að
sækja frægðina um langan veg og
meö landvinningum. Enginn er
spámaður í eigin föðrulandi. í
þessum þáttum fylgjumst við með
átta heimsfrægum listamönnum
sem leita heim á fornar slóðir og
heimsækja föðurlandið. Við sjáum
Placido Domingo í Madrid, Step-
hanie Powers í Kenýa, Omar Sha-
rif í Egyptalandi, Kiri Te Kanawa á
Nýja-Sjálandi, Margot Kidder í
Yellowknife, Victor Banerjee á Ind-
landi, Susannah York í Skotlandi
og Wilf Carter í Calgary. (6:8)
18.00 Hverfandl heimur (Disappearing
World). í þessari þáttaröð erfjallað
um þjóðflokka um allan heim sem
á einn eða annan hátt stafar ógn
af kröfum nútímans. Hver þáttur
tekur fyrir einn þjóðflokk og er
unninn í samvinnu við mannfræð-
inga sem hafa kynnt sér hátterni
þessara þjóðflokka og búið meóal
þeirra.
19.00 Dagskárlok.
Dísmiuery
.CHANNEL
16:00 Disappearing World: Endan-
gerd World: A Kenyan Trllogy:
Orphans.
19:00 Search For Adventure: Across
drake Passage.
20:00 Roger Kennedy’s Rediscover-
ing America: Pirates.
21:00 Secret Intelligence: The Only
rule is to Win.
22:35 The Stars: A Star is Born.
23:05 Beyond 2000.
00:00 Closedown.
£7£7X7
12.00 Top Of The Pops
13.00 Tomorrows World
14.00 UEFA Cup Football
18.30 World News Week
19.40 Noel’s House Party
21.10 Harry
22.00 Performance
cörQohn
□eHwHRQ
11:00 Super Adventures.
13:00 Dynomutt.
13:30 Plastlc Man.
14:30 Thundarr.
15:30 Captain Planet.
16:30 Flintstones.
18:00 MissAdventureogEdGrimley.
19:00 Closedown.
13:00 MTV’ s Dial MTV Weekend.
17:00 The Big Picture.
18.00 MTV’s European Top 20.
20:30 MTV Unplugged with. Elvis Co-
stello.'
22:30 MTV’ s Dial MTV Weekend.
01:30 VJ Marijne van der Vlugt.
07:00 Closedown.
11.30 Week in Review UK.
13.30 The Reporters.
15.30 48 Hours.
16.30 Fashion TV.
18.30 Week in Review UK.
19.00 Sky News At 7
22.30 48 Hours.
1.30 Financial Times Reports.
3.30 Travel Destinations.
INTERNATIONAL
12.30 News For Kids.
14.30 Style.
15.30 Diplomatic Licence.
19.30 International Correspondents.
23.00 Pinnacle.
24.30 Showbiz This Week.
19.00 The Unsinkable Molly Brown.
21.00 Interrupted Melody.
23.00 The Barretts of Wimpole Street.
24.50 Marie Antoinette.
12.00 Woríd Wrestling Federation.
13.00 Trapper John.
14.00 Bewitched.
16.00 Wonder Woman.
17.00 WWF.
18.00 E. Street.
19.00 The Young Indiana Jones
Chronicles.
20.00 Matlock.
21.00 Cops I.
22.00 Equal Justice.
23.00 Exposure.
23.30 Moonlighting.
24.30 Monsters.
1.00 The Comedy Company.
7.00 Aerobics.
7.30 Eurofun.
8.30 Olympic Magazine.
9.00 Euroski.
10.00 Live Alpine Skiiing.
11.30 Alpine Skiing.
13.00 Formula One.
14.00 Cross-country.
15.00 Triathlon.
16.00 Golf.
17.00 Alpíne Skiing.
19.00 Live Speed Skating.
22.00 International Boxing.
23.00 lce Hockey.
1.00 Closedown.
SKYMOVESPLUS
12.00 The Shakiest Gun in the West.
14.00 Final Shot.
16.00 Journey to Spirit Island.
17.35 SZpecial Feature: Woody Allen.
18.00 Oscar.
20.00 Stop! Or My Mom Will Shoot.
22.00 The Fisher King.
24.20 Mirror Images.
2.00 Where’s Poppa?
3.30 Lip Service.
OMEGA
Kristikg qónvarpsstöð
Morgunsjónvarp.
8.00 Gospeltónleikar.
20.30 Pralse the Lord.
23.30 Nætursjónvarp.
Rás i
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn. Söngvaþing Söngfélagar
Einn og átta, Karlakór Reykjavíkur,
Ólafur Þ. Jónsson, Karlakórinn
Goði, Elín Ósk Óskarsdóttir, Sig-
urður S. Steingrímsson, Karlakór-
inn Hreimur o.fl. syngja.
7.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing held-
ur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músik að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Skólakerfi á krossgötum. Eru ís-
lendingar menntuð þjóð? Heim-
ildaþáttur um skólamál. Umsjón:
Andrés Guðmundsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 í þá gömlu góðu.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Botnssúlur. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
15.10 Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug-
ur Ingólfsson.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku:
Konan í þokunni eftir Lester Po-
well.
18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Frá hljómleikahöllum heims-
borga. Hljóðritun frá sýningu
Metrópólitan óperunnar frá 15.
janúar sl.
23.00 Gamall vinur röltir fram hjá.
Smásaga eftir Björgu Vik. Torfi
Ólafsson les þýðingu Sigurjóns
Guðjónssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Dustað af dansskónum. létt lög
í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.00 Fréttir.
8.05 Morguntónar. 8.30 Dótaskúffan,
þáttu'r fyrir yngstu hlustendurna.
Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór-
dís Arnljótsdóttir. 9.03 Laugar-
dagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
1.2.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarút-
gáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
Uppi á teningnum. Fjallað um
menningarviðburði og það sem er
að gerast hverju sinni.
14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi.
Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og
nýjum bætt við. Umsjón: Haukur
Hauksson.
14.30 Leikhúsgestir. Gestirafsýn-
ingum leikhúsanna líta inn.
15.00 Hjartans mál. Ýmsir pistla-
höfundar svara eigin spurningum.
- Tilfinningaskyldan o.fl. 16.00
Fréttir. 16.05 Helgarútgáfan held-
ur áfram. 16.30 Selfoss-Szeged.
Seinni leikur liðanna í fjórðungsúr-
slitum í Evrópukeppni bikarhafa í
handbolta. Bein lýsing frá Hafnar-
firöi. 18.00 Síðdegistónar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttlr.
19.32 Ekkifréttaauki endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Engisprettan. Umsjón: Stein-
grímur Dúi Másson.
22.00 Fréttir.
22.10 Stungið af. Umsjón: Darri Óla-
son/Guðni Hreinsson.
22.30 Veðurfréttir.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2
heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri
Sturluson.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfréttir.
4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
gg flugsamgöngum.
6.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Endurtekið
af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og
7.30.) Morguntónar.
12.10 Fréttavikan með Haligrími
Thorsteinsson. Hallgrímur fær
góða gesti í hljóðstofu til að ræða
atburði liðinnar viku. Fréttir kl.
13.00.
13.10 Helgar um helgar. Halldór Helgi
Backman og Sigurður Helgi Hlöð-
versson í sannkölluðu helgarstuði.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Bikarúrslitaleikur í körfuknatt-
leik Keflavík-Njarövík. iþrótta-
deild Stöðvar 2 og Bylgjunnar lýs-
ir nú leik Keflavíkur og Njarðvíkur
í úrslitum bikarkeppninnaren hann
verður vafalítið æsispennandi.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand-
aður fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 Bikarúrslitaleikur í körfuknatt-
leik. Haldið áfram þar sem frá var
horfið.
18.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 íslenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústs Héðinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
20.00 Tveir tæpir.
23.00 Gunnar Atli. Siminn í hljóöstofu
94-5211
3.00Samtengt Bylgjunni FM 98.9
BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI
10.00 Svæðisútvarp Top-Bylgjan.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Albert Ágústsson.
11.00 Sterar og stærilæti.
13.00 Útvarpsþáttur. Katrín Snæhólm
og Guðríður Haraldsdóttir.
16.00 Jón Atli Jónasson.
19.00 Tónlistardeild.
22.00 Næturvakt.
02.00 Ókynnttónlistframtil morguns.
FN#9S7
9.00 Laugardagur i llt.
9.15 Farið yfir dagskrá dagsins.
9.30 Kafflbrauð meó morgunkaffinu.
10.00 Afmælisdagbók vlkunnar i sima
670-957.
10.30 Getraunahornið.
10.45 Spjallað við landsbyggðlna.
11.00 iþróttaviðburöir helgarinnar.
12.00 Brugðiö á leik með hlustendum.
13.00 íþróttafréttlr frá fréttastofu.
13.15 Laugardagur í lit.
13.45 Bein útsendlng utan úr bæ.
14.00 Afmælisbarn vlkunnar valið.
16.00 Svelnn Snorri.
18.00 íþróttafréttir Irá fréttastofu.
18.05 Sveinn Snorri.
19.00 Sigurður Rúnarsson hitar upp.
22.00 Ásgeir Kolbeinsson partíljón.
23.00 Partí kvöldsins dreglð út.
3.00 ókynnt næturtónlist.
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgnl.
13.00 Á eftlr Jónl.
16.00 Kvlkmyndlr.
18.00 Slgurþór Þórarlnsson.
20.00 Ágúst Magnússon.
10.00 Einar mosi. Blönduð tónlist.
14.00 Bjössl Basti.
16.00 Ýmsir Happý tónlist.
20.00 Partý Zone.
23.00 Grétar. Sælutónlist.
01.00 Nonnl bróðlr.
05.00 Rokk X.
Luciano Pavarotti syngur eitt aðalhlutverkanna.
Rás 1 kl. 19.35:
Óperan
Langbarðarnir
- eftir Verdi
Á laugardag verður óper-
unni I Lombardi eða Lang-
barðarnir eftir Giuseppe
Verdi útvarpað frá Metró-
pólitan óperunni. Hljóðrit-
urún er frá 15. janúar sl.
Óperutextann gerði Tem-
istocle Solera eftir ljóðinu
Langbarðarnir í fyrstu
krossferð eftir Tommaso
Gossi. Óperan var frumsýnd
á La Scala 1843 við vægast
sagt frábærar undirtektir
þeirra er á hlýddu. Óperan
ijallar um ástir og örlög
bræðranna Arvino og Pag-
ano og fjölskyldu þeirra sem
reyndist vera mikill harm-
leikur.
Með helstu hlutverk fara
Luciano Pavarotti, Lauren
Flanigan, Paul Plishka og
Bruno Beccaria.
Stöð 2 kl. 21.55:
Billboard-tón-
listarverðlaunin
Afhending Biliboard-tón- Belinda Carlisle, Dennis
listarverðlaunanna 1993 fór Hooper auk háðfuglanna
fram i Los Angeles í des- Dana Carey og Mike Myers
ember síðastliðnum og Stöð sem slógu í gegn í myndinni
2ætlaraðsýnaupptökurfrá Wayne's World. Tónlistar-
þessari kvöldstund. Bill- atriðin eru fastur liður á
board-verðlaunin eru mjög verðlaunahátíðum sem
eftirsótt og því er mikið við þessum og við fáum meðal
haft. Kynnir var breski annars að sjá Michael Bol-
popparinn Phil Collins og ton, Whitney Houston, Rod
meðai þeirra sem afhentu Stewart og 4 Non Blondes á
verðlaunin voru BDly Idoi, sviðinu í Los Angeles.
Grunsemdir vakna með áhöfninni um að ekki sé allt með
felldu.
Sjónvarpið kl. 24.00:
Síðasti kafbáturinn
Síðasti kafbáturinn er ný-
leg, þýsk sjónvarpsmynd
byggð á sannsögulegum at-
burðum sem áttu sér stað í
apríl 1945. í höfninni í
Kristjánssandi í Noregi er
verið að koma leynilegum
farmi fyrir í þýskum kafbát
sem á að sigla til Japans.
Það vakna grunsemdir með
áhöfninni um að ekki sé allt
með felldu þegar tveir þýsk-
ir herforingjar birtast á
staðnum og að auki tveir
hátt settir japanskir her-
menn. Bretar og Banda-
ríkjamenn komast á snoðir
um áformin og senda tund-
urspilla á eftir kafbátnum.