Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994 47 Nýtt Akai videotæki og nýr GE amerísk- ur ísskápur með klakavél til sölu. Uppl. í síma 91-689705. Sky Movies afruglarar og Sky kort til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-666806. Super Tech 21" sjónvarpstæki til sölu, 6 mánaða gamalt, gott verð. Uppl. í síma 91-14884. Til sölu hjónarúm frá Kristjáni Sig- geirssyni, 20" Philips litsjónvarp og kvenreiðhjól. Uppl. í síma 91-628867. Til sölu er stór sain af klassískum hljómplötum. Uppl. í síma 91-10599. Tveir pitsuofnar til sölu. Uppl. í síma 96-12690. Páll eða Hlynur._________ Zanussi frystiskápur til sölu, 1 'A árs, stærð 250 lítra. Uppl. í síma 91-642284. ■ Oskast keypt Kaupum kiló-niðursuðudóSir á 6 kr. stk., verða að vera hreinar og með hreinum skurði. Nú getið þið safnað niður- suðudósum eins og gosflöskum. Verið umhverfísvæn og látið okkur endurnýta dósimar. Lakkhúsið, Smiðjuvegi 20 D, simi 91-670790. Er að opna matvöruverslun i Grindavík og óska eftir tækjum og innréttingum. Til greina kæmi að kaupa verslun sem er að hætta störfum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5196. Bilasími óskast í skiptum fyrir nýjar Pioneergræjur að verðmæti 85 þús., ’93 módel. Uppl. í símum 98-22194 og 98-23244. Faxtæki óskast í skiptum fyrir góðar Pioneergræjur að verðmæti 35 þús. eða staðgreitt. Uppl. í símum 98-22194 og 98-23244. Hjálp! Við'erum auralítil ung hjón að byrja búskap. Okkur vantar ýmis hús- gögn, öll raftæki og í bamaherbergið. Uppl. í síma 91-37256 allan daginn. Hárgreiðslustofa óskar eftir klippistól- um, vaski, sjóðvél, rúlluborði og let- ingja. Upplýsingar í símum 93-12027, 93-12005 og 91-44524. Saunaofn, rúm og vel með farið sófa- sett óskast, helst ódýrt. Á sama stað eru til sölu 2 skrifborð (dökkt og ljóst). Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5218. Snjóbretti - Snjóbretti. Óska eftir að kaupa tvö freestyle snjóbretti. Upplýsingar í síma 91-689844, Birkir, og 671334, Arnar. Óska eftir ýmsum hlutum á snyrtistofu, t.d. snyrtistólum, gufutækjum, hita- lömpum, rafinagnstækjum, hillum o.fl. Upplýsingar í síma 91-43479. Sambyggð trésmiðavét, súluborvél (standborvél) og lítill ísskápur óskast. Upplýsingar í síma 91-671813. Scanner eða hlustunartæki. Hlustunar- tæki 60-905 MHz óskast. Svarþjónusta DV, sími. 91-632700. H-5208. Sófasett óskast keypt, ódýrt, helst gef- ins. Séð verður um allan flutning. Upplýsingar í síma 91-52555. Óska eftir ódýrri 50 cm breiðri eldavél í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-19022.____________________________ Óska eftir ódýrri útidyrahurð, 90 cm, og ódýrri þvottavél. Upplýsingar í síma 91-76779 og 91-879141. Óska eftir notuðu sjónvarpstæki fyrir lítinn pening, helst 14". Upplýsingar í síma 91-666844 næstu daga. Útidyrahurð með glugga (svalahurð), helst með karmi, og ódýr ísskápur óskast keypt. Uppl. í síma 677532. Faxtæki óskast. Uppl. í síma 91-811401 eða 985-31791. Notuð eldhúsinnrétting og eldavél óskast keypt. Uppl. í síma 91-657460. ■ Verslun JC Penney, ameriski vörulistinn, er kominn. Húsgögn, tjöld, golfvörur, rúmdýnur, sumarhúsgögn, fatnaður. Þekkt amerísk vörumerki. Verð 500 + burðargj. Pöntunarsími 91-811490. Útsala - útsala i verslunum okkar á Laugavegi 61 og í Kringlunni. Vor- um að opna útsölu á Framtíðarmark- aðnum, Faxafeni 10. Mikill afsláttur. Mílanó - Skæði. Stórar stelpur. Otsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala. Tískuverslunin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105, Rvík, s. 91-16688. ■ Bækur Til sölu Sléttuhreppur, Iðunn 1.-7. bindi, Sjórinn og sævarbúar, Fákur, Or safni Fræðafélagsins og margt fl. Hringið í síma 91-14175 kl. 16-18 um helgina. ■ Fyiir ungböm Blár Emmaljunga tviburakerruvagn og nýleg, þýsk tvíburaregnhlífarkerra með fallegu áklæði til sölu. Oppl. í síma 9663125. Helga. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 1 árs Silver Cross barnavagn til sölu með innkaupagrind og yfirbreiðslu. Upplýsingar í síma 91-687024. Emmaljunga kerruvagn, án burðar- rúms, til sölu. Uppl. í síma 91-71851. Fallegur Emmaljunga barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-678884. ■ Heiiriilistæki Snowcap kæliskápar, traustir og end- ingargóðir, lægsta verð á landinu. Frystiskápar, kr. 29.900. Kæliskápar, frá 25.900, 180/80 1 skápar á kr. 41.900. Búbót í baslinu, Kleppsmýrarvegi 8, beint á móti Bónusi, sími 91-681130. Nýlegur isskápur til sölu, 55x156 cm. Á sama stað óskast keyptur ísskápur, ca 55x140. Uppl. í síma 91-879057. ■ Hljöðfeerí Hljóðmúrinn þakkar frábærar viðtökur á verslun sinni, Hverfisgötu 82. Vegna mikillar sölu vantar notuð hljóðfæri og tæki á staðinn. Tilboð: 2 stk. 18" JBL bassabotnar, kr. 75 þús. staðgr. Uppl. í símum 91-620925 og 682705. Óska eftir hljómborði (Roland JP3X eða sambærilegu) í skiptum fyrir gjafabréf (10.000) í Rín eða gítar, The Cat Biar- ia Pro. Á sama stað fæst Yamaha 9000 á vægu verði. Uppl. gefúr Kristinn í vs. 98-34853 og e.kl. 20 í s. 98-34626. 16 rása upptökuvél til sölu, einnig eff- ektar, míkrófónar og mjög góður gft- armagnari. Upplýsingar í síma 95-35512 á kvöldin í næstu viku. Bassalelkari og trommari óska e. gítar- leikara sem helst þarf að geta sungið og söngvara eða komast í rokkhljóms. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5212. Gítarnámskeið á vorönn að hefjast, djass, blús, rokk, kassagítar. 12 einkatímar, 6 hóptímar. Tónver SHG, sími 91-670207. Nýtt Pearl Export trommusett til sölu að verðmæti 150 þús. Selst á 60-100 þús. stgr. Einni eigandi. Upplýsingar í síma 91-28445 á sunnudag. Rýmum fyrir nýjum vörum, 20%-50% afsl. af öllum hljóðfærum og hljómtækjum. Hjá Steina, Skúlagötu 61, s. 91-614363 og 91-14363. Óska eftir gítarmagnara, lágmark um 100 vött, á sama stað píanó til sölu, þarfnast stillingar. Úppl. í síma 92-13468.__________________________ Útsala - útsala - útsala. Gitarinn hf., hljóðfæraverslun, Laugavegi 45, sími 91-22125. Gítar-, bassa- og trommu- námskeið að hefjast. Hagstætt verð. Pearl trommusett til söiu + simbalar. Sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 91-870763._________________________ Söngkona og bassaleikarj óskast í hljómsveit sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-657261. Til sölu Roland U20 hljómborð, Roland TR66 trommuheili og Yamaha MZ101 míkrófónn. Uppl. í síma 91-675137. Óska eftir bassa- og trommuleikara i pöbbaband. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5225. Yamaha pianó, vel með farið, til sölu. Upplýsingar í síma 91-619262. ■ Hljómtæki Kenwood geislaspilari m/útvarpi, 500 vatta Kenwood magnari og 2 stk. MTX box, 250 vött, til sölu, sem nýtt, verð 85 þús. Ath. skipti. S. 91-29184. Pioneer KEH 9080 segulband og Ken- wood KAC642 magnari, 2x80 W, sem nýr, til sölu. Á sama stað ný Viper þjófavöm. S. 91-40005 eða 98542085. Trace Elliot bassamagnari til sölu. Upplýsingar í síma 91-672354. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúml. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. ■ Húsgögn Tilboðsdagar - 10-30% afsláttur. Fataskápar, skóskápar, amerískar dýnur, þýsk gæða-sófasett, bambus- húsgögn, eldhúsinnréttingar o.m.fl. Nýborg, Ármúla 23, sími 91-812470. Barborð. Til sölu er vel með farið bar- borð úr mahóníviði með tveimur stól- um í stíl og nýtískuleg, svört kommóða. S. 91-812156 eða 91-19099. Leðurhornsófi, 6 sæta (2,7x2,2 m), til sölu, brúnn á litinn og sem nýr. Selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 91-18092 eftir kl. 18. Til sölu millistærð af rúmi, 170x75, hvítt, frá Ingvari og sonum, með latexdýnu, lítið notað. Upplýsingar í síma 91-676007. 4 svartir krómaðir leðurbarstólar með baki til sölu. Uppl. í síma 91-26821. Nýlegt rúm frá Ikea, 1,20x2 m, til sölu. Uppl. í síma 91-50825 e.kl. 15. Unglingaskrifborð til sölu á kr. 5000. Uppl. í síma 91-628406 eftir hádegi. ■ Bólstrun Áklæði og bólstrun. Tökum allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum fyrir heimili, veitinga- staði, hótel, skrifstofur, skóla ásamt sætum og dýnum í bíla og skip. Við höfum og útvegum áklæði og önnur efhi til bólstrunar, fjölbreytt val. Bólstrun Hauks og Bólsturvörur hf., Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Tökum að okkur að klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Arðbær fjárfesting. Vissir þú að antik- húsgögn hækka í verði með aldrinum? Veitum 20% kynningarafslátt í janúar á fallegum, enskum antikhúsgögnum, Mikið úrval. Góð greiðslukjör. Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120. Antikmunir - Klapparstig 40. Glæsilegt börðstofusett í Chippendale-stíl, skrifborð og margt fl. Sími 91-27977. Opið 11-18 og laugard. 11-14. ■ Ljósmyndun Til sölu Bronica Format 645 ásamt fylgi- hlutum. Selst á góðu verði. Úppl. í símboða 984-53588. ■ Tölvur Tölvuland kynnir: •PC-tölvur: Sim City 2000 o.fl. •PC-CD-ROM: Encarta ’94, Cinema ’94 og 40 aðrir frábærir CD titlar. •Double Speed geisladrif, kr. 21.900. •Sega Mega Drive: Robocop Vs Terminator, Aladdin o.fl. •NBA JAM, 4 Mars, NBA JAM. •Einnig megabrenglað leikjaúrval í: Nintendo, Game Boy, Game Gear, LYNX, Atari og Super Nintendo. Sendum frítt í póstkröfu samdægurs. Hringdu og láttu skrá þig í klúbbinn. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. Macintosh diskar. Macintosh harðir diskar í utanáliggjandi boxum, 105 Mb. Verð kr. 40.809 stgr. Fylgihlutir: tengikapall við tölvu, endatengi, upp- setningarforrit og rafsnúra. Einnig seljum við utanáliggjandi 1GB diska, DAT stöðvar, SyQuest drif og diska, PostScript leysiprentara o.fl. Markús Jóhannsson hf., Dalshrauni 26, Hf., sími 91-651182, fax 91-652588. PC-eigendur. Ódýr breyting úr 286-386 í 486. 486 Vesa local bus móðurborð á frábæru verði, aðeins 24.000, einnig Vesa SVGA skjákort og I/O controll- er. Kromat, s. 674385 á kv. + helgar. Tölvuvörur á tilboði: 260 Mb diskur 28.500, bleksprautuprentari 25.900, faxmótöld frá 13.900, hljóðkort, video- kort, geisladrif, hátalarar og margt fl. Aco hf., Skipholti 17, sími 627333. Úrval nýrra titla í Nintendo, teiknimynd- imar frá MANGA komnar. Er einnig með skiptimarkað af notuðum Nint- endo leikjum, tek tölvur og aukahluti í umboðssölu. Tölvuleikjaverslun Tomma, Strandgötu 28, 2.h., s. 51010. Tölvuviðgerðir - uppsetning netkerfa. Björgum gögnum af biluðum/ónýtum hörðum diskum. Fang hf., tölvuþj., Skeifunni 7, s. 91-682445, fax 882445. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Móðurborð. 40Mhz 486 frá kr. 18.400 stgr. 486DX2-66Mhz, kr. 63.900 stgr. Einnig Pentium, RISC o.fl. PéCi, Freyjugötu 1, sími 91-14014. Til sölu Atari 1040STF með skjá SM124, diskadrif 3,5 og 50 diskar með mjög fjölbreyttu úrvali, þ.á m. Midi Pro- gram. Verð 20 þús. S. 97-31368. Til sölu Macintosh+ með sound sys- tem, leikjum og fleiri forritum, selst allt á 20 þús. Uppl. í síma 91-34118 e.kl. 12. Óska eftir Macintosh Plus með hörðum diski á 20-25 þús. (eftir forritum). Staðgreiðsla. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5166.__________________ Óskum eftir að kaupa nokkrar PC-AT- tölvur. Innra minni minnst 640 Kb, VGA-skjár og harður diskur. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5181. Victor PC tölva, með hörðum diski, lita- skjá og mús. Úppl. í síma 91-35735. ■ Sjónvözp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir _og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, simi 91-624215. Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík sunnudaginn 30. og mánudaginn 31. janúar 1994. Atkvæðisrétt eiga: Allir félagsbundnir sjálfstæðis- menn í Reykjavík sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana. Einnig þeir sem skrá sig í Sjálfstæðis- flokkinn prófkjörsdagana en þeir þurfa að hafa náð 18 ára aldri við borgarstjórnarkosn- ingar 28. maí 1994. Hvernig á að kjósa: Kjósa skal fæst 10 frambjóðendur og flest 12. Skal það gert með því að setja tölustaf fyrir fram- an nöfn frambjóðenda í þeirri röð sem óskað er að þeir skipi endanlega á framboðslista. Þannig skal talan 1 sett fyrir framan nafn frambjóðanda sem óskað er að skipi fyrsta sæti framboðslistans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskað er að skipi annað sæti framboðslistans o.s.frv. Töluröðin skal vera óslitin. Kjósið í því hverffi sem þér haffið nú búsetu I: Ef þér hafið flutt til Reykjavíkur eftir 1. des. 1993 og ætlið að gerast flokksbund- inn, þurfið þér að framvísa vottorði frá Hagstofunni sem staðfestingu á lögheimili í Reykjavík. Kjörstaðir verða opnir sem hér segir: Sunnudaginn 30. janúar 1994. Frá kl. 10.00-22.00 Kosið verður á fimm stöðum í sex kjörhverfum. 1. kjörhverfi Vestur- og miðbæjarhverfi. Nes- og Melahverfi og austurbæjar- og Norðurmýrarhverfi. Öll byggð vestan Snorrabrautar og einnig vestan Rauðarárstígs að Miklu- braut. Kjörstaður: Hótel Saga, A-salur. 2. kjörhverfi Hlíða- og Holtahverfi. Laugar- neshverfi. Langholtshverfi. Öll byggð er afmarkast af 1. kjör- hverfi í vestur og suður. Öll byggð vestan Kringlumýrarbrautar og norðan Suðurlandsbrautar. Kjörstaður: Valhöll Háaleitisbraut 1. 3. kjörhverfi Háaleitishverfi og Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. Hverfið afmarkast af Kringlumýrarbraut í vestur og Suðurlands- braut í norður. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. 4. kjörhverfi Árbæjar- og Seláshverfi og Ártúnsholt. Kjörstaður: Hraunbær 102 b. 5. kjörhverfi Hóla- og Fellahverfi, Bakka- og Stekkja- hverfi, Skóga- og Seljahverfi. Kjörstaður: Mjódd, Álfabakka 14a. 5. kjörhverfi Grafarvogur Kjörstaður: Hverafold 1-3. Mánudaginn 31. janúar 1994 kl. 12-21. Kosið verður í Val- höll, Háaleitisbraut 1, öll kjörhverfin saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.