Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Page 39
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
47
Nýtt Akai videotæki og nýr GE amerísk-
ur ísskápur með klakavél til sölu.
Uppl. í síma 91-689705.
Sky Movies afruglarar og Sky kort til
sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma
91-666806.
Super Tech 21" sjónvarpstæki til sölu,
6 mánaða gamalt, gott verð. Uppl. í
síma 91-14884.
Til sölu hjónarúm frá Kristjáni Sig-
geirssyni, 20" Philips litsjónvarp og
kvenreiðhjól. Uppl. í síma 91-628867.
Til sölu er stór sain af klassískum
hljómplötum. Uppl. í síma 91-10599.
Tveir pitsuofnar til sölu. Uppl. í síma
96-12690. Páll eða Hlynur._________
Zanussi frystiskápur til sölu, 1 'A árs,
stærð 250 lítra. Uppl. í síma 91-642284.
■ Oskast keypt
Kaupum kiló-niðursuðudóSir á 6 kr. stk.,
verða að vera hreinar og með hreinum
skurði. Nú getið þið safnað niður-
suðudósum eins og gosflöskum.
Verið umhverfísvæn og látið okkur
endurnýta dósimar. Lakkhúsið,
Smiðjuvegi 20 D, simi 91-670790.
Er að opna matvöruverslun i Grindavík
og óska eftir tækjum og innréttingum.
Til greina kæmi að kaupa verslun sem
er að hætta störfum. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-5196.
Bilasími óskast í skiptum fyrir nýjar
Pioneergræjur að verðmæti 85 þús.,
’93 módel. Uppl. í símum 98-22194 og
98-23244.
Faxtæki óskast í skiptum fyrir góðar
Pioneergræjur að verðmæti 35 þús.
eða staðgreitt. Uppl. í símum 98-22194
og 98-23244.
Hjálp! Við'erum auralítil ung hjón að
byrja búskap. Okkur vantar ýmis hús-
gögn, öll raftæki og í bamaherbergið.
Uppl. í síma 91-37256 allan daginn.
Hárgreiðslustofa óskar eftir klippistól-
um, vaski, sjóðvél, rúlluborði og let-
ingja. Upplýsingar í símum 93-12027,
93-12005 og 91-44524.
Saunaofn, rúm og vel með farið sófa-
sett óskast, helst ódýrt. Á sama stað
eru til sölu 2 skrifborð (dökkt og ljóst).
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5218.
Snjóbretti - Snjóbretti. Óska eftir að
kaupa tvö freestyle snjóbretti.
Upplýsingar í síma 91-689844, Birkir,
og 671334, Arnar.
Óska eftir ýmsum hlutum á snyrtistofu,
t.d. snyrtistólum, gufutækjum, hita-
lömpum, rafinagnstækjum, hillum o.fl.
Upplýsingar í síma 91-43479.
Sambyggð trésmiðavét, súluborvél
(standborvél) og lítill ísskápur óskast.
Upplýsingar í síma 91-671813.
Scanner eða hlustunartæki. Hlustunar-
tæki 60-905 MHz óskast. Svarþjónusta
DV, sími. 91-632700. H-5208.
Sófasett óskast keypt, ódýrt, helst gef-
ins. Séð verður um allan flutning.
Upplýsingar í síma 91-52555.
Óska eftir ódýrri 50 cm breiðri eldavél
í góðu standi. Upplýsingar í síma
91-19022.____________________________
Óska eftir ódýrri útidyrahurð, 90 cm, og
ódýrri þvottavél. Upplýsingar í síma
91-76779 og 91-879141.
Óska eftir notuðu sjónvarpstæki fyrir
lítinn pening, helst 14". Upplýsingar
í síma 91-666844 næstu daga.
Útidyrahurð með glugga (svalahurð),
helst með karmi, og ódýr ísskápur
óskast keypt. Uppl. í síma 677532.
Faxtæki óskast. Uppl. í síma 91-811401
eða 985-31791.
Notuð eldhúsinnrétting og eldavél
óskast keypt. Uppl. í síma 91-657460.
■ Verslun
JC Penney, ameriski vörulistinn, er
kominn. Húsgögn, tjöld, golfvörur,
rúmdýnur, sumarhúsgögn, fatnaður.
Þekkt amerísk vörumerki. Verð 500 +
burðargj. Pöntunarsími 91-811490.
Útsala - útsala i verslunum okkar
á Laugavegi 61 og í Kringlunni. Vor-
um að opna útsölu á Framtíðarmark-
aðnum, Faxafeni 10. Mikill afsláttur.
Mílanó - Skæði.
Stórar stelpur. Otsala - útsala - útsala
- útsala - útsala - útsala - útsala.
Tískuverslunin Stórar stelpur,
Hverfisgötu 105, Rvík, s. 91-16688.
■ Bækur
Til sölu Sléttuhreppur, Iðunn 1.-7. bindi,
Sjórinn og sævarbúar, Fákur, Or safni
Fræðafélagsins og margt fl. Hringið í
síma 91-14175 kl. 16-18 um helgina.
■ Fyiir ungböm
Blár Emmaljunga tviburakerruvagn og
nýleg, þýsk tvíburaregnhlífarkerra
með fallegu áklæði til sölu. Oppl. í
síma 9663125. Helga.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
1 árs Silver Cross barnavagn til sölu
með innkaupagrind og yfirbreiðslu.
Upplýsingar í síma 91-687024.
Emmaljunga kerruvagn, án burðar-
rúms, til sölu. Uppl. í síma 91-71851.
Fallegur Emmaljunga barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 91-678884.
■ Heiiriilistæki
Snowcap kæliskápar, traustir og end-
ingargóðir, lægsta verð á landinu.
Frystiskápar, kr. 29.900. Kæliskápar,
frá 25.900, 180/80 1 skápar á kr. 41.900.
Búbót í baslinu, Kleppsmýrarvegi 8,
beint á móti Bónusi, sími 91-681130.
Nýlegur isskápur til sölu, 55x156 cm.
Á sama stað óskast keyptur ísskápur,
ca 55x140. Uppl. í síma 91-879057.
■ Hljöðfeerí
Hljóðmúrinn þakkar frábærar viðtökur
á verslun sinni, Hverfisgötu 82. Vegna
mikillar sölu vantar notuð hljóðfæri
og tæki á staðinn. Tilboð: 2 stk. 18"
JBL bassabotnar, kr. 75 þús. staðgr.
Uppl. í símum 91-620925 og 682705.
Óska eftir hljómborði (Roland JP3X eða
sambærilegu) í skiptum fyrir gjafabréf
(10.000) í Rín eða gítar, The Cat Biar-
ia Pro. Á sama stað fæst Yamaha 9000
á vægu verði. Uppl. gefúr Kristinn í
vs. 98-34853 og e.kl. 20 í s. 98-34626.
16 rása upptökuvél til sölu, einnig eff-
ektar, míkrófónar og mjög góður gft-
armagnari. Upplýsingar í síma
95-35512 á kvöldin í næstu viku.
Bassalelkari og trommari óska e. gítar-
leikara sem helst þarf að geta sungið
og söngvara eða komast í rokkhljóms.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5212.
Gítarnámskeið á vorönn að hefjast,
djass, blús, rokk, kassagítar.
12 einkatímar, 6 hóptímar.
Tónver SHG, sími 91-670207.
Nýtt Pearl Export trommusett til sölu að
verðmæti 150 þús. Selst á 60-100 þús.
stgr. Einni eigandi. Upplýsingar í
síma 91-28445 á sunnudag.
Rýmum fyrir nýjum vörum,
20%-50% afsl. af öllum hljóðfærum
og hljómtækjum. Hjá Steina,
Skúlagötu 61, s. 91-614363 og 91-14363.
Óska eftir gítarmagnara, lágmark um
100 vött, á sama stað píanó til sölu,
þarfnast stillingar. Úppl. í síma
92-13468.__________________________
Útsala - útsala - útsala. Gitarinn hf.,
hljóðfæraverslun, Laugavegi 45, sími
91-22125. Gítar-, bassa- og trommu-
námskeið að hefjast. Hagstætt verð.
Pearl trommusett til söiu + simbalar.
Sanngjamt verð. Upplýsingar í síma
91-870763._________________________
Söngkona og bassaleikarj óskast í
hljómsveit sem fyrst. Upplýsingar í
síma 91-657261.
Til sölu Roland U20 hljómborð, Roland
TR66 trommuheili og Yamaha MZ101
míkrófónn. Uppl. í síma 91-675137.
Óska eftir bassa- og trommuleikara i
pöbbaband. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5225.
Yamaha pianó, vel með farið, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-619262.
■ Hljómtæki
Kenwood geislaspilari m/útvarpi, 500
vatta Kenwood magnari og 2 stk.
MTX box, 250 vött, til sölu, sem nýtt,
verð 85 þús. Ath. skipti. S. 91-29184.
Pioneer KEH 9080 segulband og Ken-
wood KAC642 magnari, 2x80 W, sem
nýr, til sölu. Á sama stað ný Viper
þjófavöm. S. 91-40005 eða 98542085.
Trace Elliot bassamagnari til sölu.
Upplýsingar í síma 91-672354.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúml.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
■ Húsgögn
Tilboðsdagar - 10-30% afsláttur.
Fataskápar, skóskápar, amerískar
dýnur, þýsk gæða-sófasett, bambus-
húsgögn, eldhúsinnréttingar o.m.fl.
Nýborg, Ármúla 23, sími 91-812470.
Barborð. Til sölu er vel með farið bar-
borð úr mahóníviði með tveimur stól-
um í stíl og nýtískuleg, svört
kommóða. S. 91-812156 eða 91-19099.
Leðurhornsófi, 6 sæta (2,7x2,2 m), til
sölu, brúnn á litinn og sem nýr. Selst
á hálfvirði. Upplýsingar í síma
91-18092 eftir kl. 18.
Til sölu millistærð af rúmi, 170x75,
hvítt, frá Ingvari og sonum, með
latexdýnu, lítið notað. Upplýsingar í
síma 91-676007.
4 svartir krómaðir leðurbarstólar með
baki til sölu. Uppl. í síma 91-26821.
Nýlegt rúm frá Ikea, 1,20x2 m, til sölu.
Uppl. í síma 91-50825 e.kl. 15.
Unglingaskrifborð til sölu á kr. 5000.
Uppl. í síma 91-628406 eftir hádegi.
■ Bólstrun
Áklæði og bólstrun. Tökum allar
klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum fyrir heimili, veitinga-
staði, hótel, skrifstofur, skóla ásamt
sætum og dýnum í bíla og skip. Við
höfum og útvegum áklæði og önnur
efhi til bólstrunar, fjölbreytt val.
Bólstrun Hauks og Bólsturvörur hf.,
Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737.
Tökum að okkur að klæöa og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Arðbær fjárfesting. Vissir þú að antik-
húsgögn hækka í verði með aldrinum?
Veitum 20% kynningarafslátt í janúar
á fallegum, enskum antikhúsgögnum,
Mikið úrval. Góð greiðslukjör.
Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120.
Antikmunir - Klapparstig 40. Glæsilegt
börðstofusett í Chippendale-stíl,
skrifborð og margt fl. Sími 91-27977.
Opið 11-18 og laugard. 11-14.
■ Ljósmyndun
Til sölu Bronica Format 645 ásamt fylgi-
hlutum. Selst á góðu verði. Úppl. í
símboða 984-53588.
■ Tölvur
Tölvuland kynnir:
•PC-tölvur: Sim City 2000 o.fl.
•PC-CD-ROM: Encarta ’94, Cinema
’94 og 40 aðrir frábærir CD titlar.
•Double Speed geisladrif, kr. 21.900.
•Sega Mega Drive: Robocop Vs
Terminator, Aladdin o.fl.
•NBA JAM, 4 Mars, NBA JAM.
•Einnig megabrenglað leikjaúrval í:
Nintendo, Game Boy, Game Gear,
LYNX, Atari og Super Nintendo.
Sendum frítt í póstkröfu samdægurs.
Hringdu og láttu skrá þig í klúbbinn.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Macintosh diskar. Macintosh harðir
diskar í utanáliggjandi boxum, 105
Mb. Verð kr. 40.809 stgr. Fylgihlutir:
tengikapall við tölvu, endatengi, upp-
setningarforrit og rafsnúra. Einnig
seljum við utanáliggjandi 1GB diska,
DAT stöðvar, SyQuest drif og diska,
PostScript leysiprentara o.fl. Markús
Jóhannsson hf., Dalshrauni 26, Hf.,
sími 91-651182, fax 91-652588.
PC-eigendur. Ódýr breyting úr 286-386
í 486. 486 Vesa local bus móðurborð á
frábæru verði, aðeins 24.000, einnig
Vesa SVGA skjákort og I/O controll-
er. Kromat, s. 674385 á kv. + helgar.
Tölvuvörur á tilboði: 260 Mb diskur
28.500, bleksprautuprentari 25.900,
faxmótöld frá 13.900, hljóðkort, video-
kort, geisladrif, hátalarar og margt fl.
Aco hf., Skipholti 17, sími 627333.
Úrval nýrra titla í Nintendo, teiknimynd-
imar frá MANGA komnar. Er einnig
með skiptimarkað af notuðum Nint-
endo leikjum, tek tölvur og aukahluti
í umboðssölu. Tölvuleikjaverslun
Tomma, Strandgötu 28, 2.h., s. 51010.
Tölvuviðgerðir - uppsetning netkerfa.
Björgum gögnum af biluðum/ónýtum
hörðum diskum. Fang hf., tölvuþj.,
Skeifunni 7, s. 91-682445, fax 882445.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., s. 91-666086.
Móðurborð. 40Mhz 486 frá kr. 18.400
stgr. 486DX2-66Mhz, kr. 63.900 stgr.
Einnig Pentium, RISC o.fl.
PéCi, Freyjugötu 1, sími 91-14014.
Til sölu Atari 1040STF með skjá SM124,
diskadrif 3,5 og 50 diskar með mjög
fjölbreyttu úrvali, þ.á m. Midi Pro-
gram. Verð 20 þús. S. 97-31368.
Til sölu Macintosh+ með sound sys-
tem, leikjum og fleiri forritum, selst
allt á 20 þús. Uppl. í síma 91-34118
e.kl. 12.
Óska eftir Macintosh Plus með hörðum
diski á 20-25 þús. (eftir forritum).
Staðgreiðsla. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5166.__________________
Óskum eftir að kaupa nokkrar PC-AT-
tölvur. Innra minni minnst 640 Kb,
VGA-skjár og harður diskur.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5181.
Victor PC tölva, með hörðum diski, lita-
skjá og mús. Úppl. í síma 91-35735.
■ Sjónvözp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir _og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær
hf., Hverfisgötu 103, simi 91-624215.
Prófkjör
sjálfstæðismanna
í Reykjavík
sunnudaginn 30. og mánudaginn 31. janúar 1994.
Atkvæðisrétt eiga:
Allir félagsbundnir sjálfstæðis-
menn í Reykjavík sem þar eru
búsettir og náð hafa 16 ára
aldri prófkjörsdagana. Einnig
þeir sem skrá sig í Sjálfstæðis-
flokkinn prófkjörsdagana en
þeir þurfa að hafa náð 18 ára
aldri við borgarstjórnarkosn-
ingar 28. maí 1994.
Hvernig á að kjósa:
Kjósa skal fæst 10 frambjóðendur og flest 12.
Skal það gert með því að setja tölustaf fyrir fram-
an nöfn frambjóðenda í þeirri röð sem óskað er
að þeir skipi endanlega á framboðslista. Þannig
skal talan 1 sett fyrir framan nafn frambjóðanda
sem óskað er að skipi fyrsta sæti framboðslistans,
talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem
óskað er að skipi annað sæti framboðslistans
o.s.frv. Töluröðin skal vera óslitin.
Kjósið í því hverffi sem þér haffið nú búsetu I:
Ef þér hafið flutt til Reykjavíkur eftir 1. des. 1993 og ætlið að gerast flokksbund-
inn, þurfið þér að framvísa vottorði frá Hagstofunni sem staðfestingu á lögheimili
í Reykjavík.
Kjörstaðir verða opnir sem hér segir:
Sunnudaginn 30. janúar 1994. Frá kl. 10.00-22.00
Kosið verður á fimm stöðum í sex kjörhverfum.
1. kjörhverfi
Vestur- og miðbæjarhverfi. Nes-
og Melahverfi og austurbæjar-
og Norðurmýrarhverfi. Öll byggð
vestan Snorrabrautar og einnig
vestan Rauðarárstígs að Miklu-
braut.
Kjörstaður: Hótel Saga, A-salur.
2. kjörhverfi
Hlíða- og Holtahverfi. Laugar-
neshverfi. Langholtshverfi. Öll
byggð er afmarkast af 1. kjör-
hverfi í vestur og suður. Öll byggð
vestan Kringlumýrarbrautar og
norðan Suðurlandsbrautar.
Kjörstaður: Valhöll
Háaleitisbraut 1.
3. kjörhverfi
Háaleitishverfi og Smáíbúða-, Bústaða- og
Fossvogshverfi. Hverfið afmarkast af
Kringlumýrarbraut í vestur og Suðurlands-
braut í norður.
Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1.
4. kjörhverfi
Árbæjar- og Seláshverfi og Ártúnsholt.
Kjörstaður: Hraunbær 102 b.
5. kjörhverfi
Hóla- og Fellahverfi, Bakka- og Stekkja-
hverfi, Skóga- og Seljahverfi.
Kjörstaður: Mjódd, Álfabakka 14a.
5. kjörhverfi
Grafarvogur
Kjörstaður: Hverafold 1-3.
Mánudaginn 31. janúar 1994 kl. 12-21. Kosið verður í Val-
höll, Háaleitisbraut 1, öll kjörhverfin saman.