Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 56
Veðriö á sunnudag og mánudag:
Skúrir eða slydda á mánudag
Á sunnudag verður hæg vestlæg átt, bjartviðri og talsvert frost um austanvert landið en þykknar upp með vaxandi suðaustanátt og dregur
úr frosti um vestanvert landið og fer sennilega að snjóa síðdegis. Á mánudag verður sunnan- og suðv'estanstrekkingur og skúrir eða slyddu-
él um sunnanvert landið en suðaustanstinningskaldi eða allhvasst og víða slydda norðanlands. Hiti verður frá 3 stigum niður í 3 stiga frost.
Veðrið í dag er á bls. 61
LOKI
Má ekki setja Blöndal
á bannlista?
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700
TVOFALDUR1. vinningur
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994.
Stemgrímur í gæslu:
Enginn vill
bera ábyrgð
á honum
Héraösdómur Reykjavíkur úr-
skurðaði i gær Steingrím Njáls-
son i gæsluvarðhald til 24 daga
að kröfu RLR.
Eins og DV gi-eindi frá í gær var
Steingrímur handtekinn í gær-
morgun, grunaður um að hafa
valdið áverkum á kynfærum 43
ára karlmanns í Skipholti Ekki
var notað eggvopn við verknaö-
inn. Likur eru á að einungis
handafli hafi verið beitt.
Steingrimur afplánaði fangels-
isdóm fyrir kynferðisafbrot þar
til árið 1991. „Samkvæmt þessu
er hann skuldiaus við Fangelsis-
stofnun," sagði Haraldur Jo-
hannessen fangelsismáiastjóri.
„Þaö voru höfð afskipti af hon-
um á sínum tíma og ég á ekki von
á því að við höfum frekari af-
skipti af honum. Málið fer bara
sinn gang í kerfinu eins og hvert
annað oíbeldisverk," sagði Hjalti
Zóphóníasson, skrifstofustjóri í
dómsmálaráðuneytinu.
„Ef hann hefur verið dæmdur
sakhæfúr þá kemur ekki til
greina aö vista hann á geðsjúkra-
húsi. Þá er það dómskerfið sem
ber ábyrgð á honum,“ segir Bogi
Melsted geðlæknir sem með-
höndiaði Steingrím í Sviþjóð i
meðferð hans árið 1988.
„Ég held að staöreyndin sé sú
að þaö vill enginn vita af honum.
Menn eru svo hræddir við að ef
eitthvað kemur upp á þá sé hægt
að segja: Þú áttir að hafa auga
með honum en stóðst þig ekki,“
sagði lögreglumaöur i samtali við
DV í gær. -pp
400 björgunarmenn leituðu Júlíusar og Óskars í gær:
Á þriðja tug kafara leitaði Júlíusar og Óskars i og við höfnina i Keflavík í
gær. Nokkrir þeirra komu af Keflavíkurflugvelli. Auk þess leitaði á fjórða
hundrað annarra björgunarmanna. DV-mynd Brynjar Gauti
Samskip draga saman seglin:
Áhöf num sagt upp
Starfsmönnum Samskipa hefur
fækkað um 70 frá þvi í ágúst 1992
vegna samdráttar og minni umsvifa
samfara fækkun skipa. Alls starfa
nú tæplega 230 manns hjá fyrirtæk-
inu en fyrirsjáanlega munu margir
fá uppsagnarbréf á næstunni. Til
stendur að selja Arnarfelhö í vor og
láta Mælifelliö eitt um strandsigling-
ar. Einungis tvö skip verða í milli-
landasighngiun í sumar.
í lok síðasta árs seldi skipafélagið
þrjú skip. Skaftafelhð var selt í okt-
óber en Dísafell og Jökulfeh í des-
ember. Alls fengu þá ríflega þrjátíu
áhafnarmeðlimir uppsagnarbréf. í
kjölfarið hefur störfum fækkað í
landi. í vikunni var síðan fjórum
starfsmönnum sagt upp á skrifstofu
Samskipa.
Samkvæmt heimildum DV er
nokkur kurr meðal starfsmanna
vegna þessa. Stjórnendur fyrirtækis-
ins eru meðal annars gagnrýndir fyr-
ir að dreifa uppsögnum þannig að
ekki þurfi aö tilkynna félagsmála-
ráðuneytinu um hópuppsagnir.
Ragnar Pálsson, starfsmannastjóri
Samskipa, vísar þessari gagnrýni á
bug og bendir á að samkvæmt regl-
um EES sé fyrst um hópuppsögn að
ræða nái uppsagnimar til 10 pró-
senta starfsmanna. Hann segir óhjá-
kvæmhegt að fækka starfsfólki sam-
fara minnkandi umsvifum. Aðspurð-
ur segir hann fyrirséð að starfs-
mönnum muni fækka eitthvað á
næstunni. -kaa
Vísbendingar um ferðir
þeirra þaulkannaðar
- lesandi DV taldi sig sjá piltana á Suðurlandi - önnur vísbending um miðbæ Reykjavikur
Hátt í 400 manns leituðu Júlíusar
Karlssonar og Óskars Hahdórssonar
th miðnættis í gær. Phtarnir voru
ófundnir þegar blaðið fór í prentun
en nýjar vísbendingar komu inn á
borð leitarstjórans síðdegis í gær um
að sést hefði til phtanna á leið frá
Eyrarbakka til Selfoss á öðrum tím-
anum í gærdag.
„Maðurinn sem tilkynnti þetta var
með DV hjá sér og var ekkert búinn
að hta í þaö þegar hann sá þessa tvo
drengi. Hann horfði á þá og ætlaði
að fara að tala við þá en þeir löbbuðu
í burtu óg vildu ekkert við hann tala.
Hann ók þá í burtu en varð litið á
blaðið og sá myndimar af þeim og
áttaði sig á því phtarnir voru líkir
þeim á myndunum. Hann sneri við
en þá voru phtarnir horfnir. Það er
nú aðallega þess vegna sem við erum
að fara þessa ferð,“ segir Ólafur
Suðumes fínkemba
Þetta svæöi hefur veriö
fínkembt og kafaö hefur
veriö viö og í kringum
höfnina í Keflavík. Einnig
var þyrla yfir svæöinu.
Síödegis í gær og gær-
kvöld var gengiö í öll
hús í Keflavík.
Síödegis í gær var leitaö í
efri byggöum höfuöborgar-
svæöisins. Gengiö var í
sumarbústaöi og útihús. í dag
stendur til aö stækka enn
frekar leitarsvæöiö.
Grindavík
A þessu svæöi hefur veriö
gengiö í öll hús og eyöibýli.
Einnig hefur veriö leitaö á
flugvallarsvæöinu og myndir
af piltunum birtar í Kana-
sjónvarpinu.
rgrau
Bjamason, formaður svæðisstjómar
SVFÍ á Suðurnesjum.
Fjöldi björgunarmanna vann að
því að þaulkanna umrætt svæði í
gærkvöld þegar blaðið fór í prentun.
Á kortinu má annars sjá umfang leit-
arinnar í gær.
Önnur vísbending barst um ferðir
phtanna síðdegis í gær. Fullyrt er að
sést hafi th þeirra við íslandsbanka
í Lækjargötu þar sem þeir voru að
taka peninga úr hraðbanka. Sam-
kvæmt upplýsingum lögreglu hafði
ekki fengist staðfest hjá Reiknistofu
að þeir hefðu verið þar í gær.
Eins og fyrr segir leituðu tæplega
400 manns phtanna í gær, þar af um
25 kafarar frá Reykjavík og Keílavík-
urflugvelh. Auk þess voru leitar-
hundar notaðir, þyrla Landhelgis-
gæslunnar, bátar og Hannes Þ. Haf-
stein, björgunarskip SVFÍ. -pp
s. 814757
HRINGRÁS
ENDURVINNSLA
Tökum á móti
rafgeymum
Móttökugjald 12 kr. pr/kg