Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994 61 Pétur Einarsson leikur Leif. Líf í fanga- búðum , Sýningum fer nú aö fækka á leikritinu Býr íslendingur hér? sem sýnt hefur veriö í 'Tjarnar- bíói síðan í október. Þetta er leik- gerð Þórarins Eyfjörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrisson- ar. Leikritið fjallar um Leif Mull- er sem fæddur var í Reykjavík árið 1920. Átján ára garnaíl fór hann til náms í verslunarfræðum og varð innlyksa í landinu þegar Þjóðverjar hemámu Noreg. Þeg- ar hann ætlaði að reyna að kom- Leikhús ast tii íslands var hann svikinn í hendur Gestapó. Hann var fyrst hafður í haldi í fangelsi í Ósló, síðan var hann færður í fanga- búðir fyrir utan borgina og þaöan í útrýmingarbúðir í Þýskalandi. Þar gekk hann í gegnum ein- hveija mestu þolraun sem íslend- ingur hefur hfað. Pétur Einars- son leikur Leif Muller og Halldór Björnsson leikur lækni hans. Sýningin hefur fengið mjög góða gagnrýni og gott umtal leikhús- gesta. hátíð Opnunarhátíð Árs fjölskyld-' unnar verður haldin í Háskóla- biói frá kl. 13.30 á sunnudag. Há- tiðin er tvískipt. I anddyri verður á fjórða tug samtaka með kynn- ingu á starfsemi sinni sem snýr að fjölskyidunni ásamt margs konar skemmtiatriðum en í sal bíósins verður boðið upp á vand- aða hátíöardagskrá. Aögangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir. Fundir Opíð hjá Baháí-um Bahá’íar bjóöa í opið hús aö Álfabakka í kvöld kl. 20.30. Ágúst Axelsson talar um lífið eftir dauð- ann. Umræður og veitingar. Allir velkomnir.. ' Ásatrúarmenn funda Ásatrúarmenn efna til almenns félagsfundar í dag, laugardag, að Hótei Esju kl. 14.30. Á dagskrá er meðal annars kjör allsheijargoða og ftjálsar umræður. Fundurinn er opinn öilum þeim sem viija fræðast um heiöinn sið, hverrar trúar sem þeir eru. Kristniboðsvika í Hafnarfirði Kristniboösvika hefst í húsi KFUM & K við Hverfisgötu í Hafnarfirði á morgun, sunnudag, ki. 20.30 og eru allir velkomnir. A fyrstu samkomunni flytja kristniboðarnir Margrét Hró- bjartsdóttir og Benedikt Jasonar- son kristmboðsfræðslu og pre- dikun en Laufey Geirlaugsdóttir syngur einsöng. OO Gagnvegur Vikurvegur Vesturlandsvegur Reykjav. Hálsabraut Langholtsvegur, \Laugayegur Miklabraut St,eWl Twfcr Suðurhólar Háaleitisbraut Hringbraut Bústaðavegur Lækjartorg-Bústaðir-Sel-Fell Brottför frá Kalkofnsvegi kl. 2.00 og 3.00 Stekkjarbakki, Jaðarsel Bíóíkvöld mynd sem fékk mesta aðsókn í Bandaríkjunum fyrir síðustu jól. Daniel Hillars (Robin Wilhams) er atvinnulaus leikari sem er til í að gera hvað sem er til að vera með börnunum sínum. En það sem þeim líkar best í fari hans er kæruleysislegt viðhorf hans til lífsins og tilverunnar. Þessi lífs- sýn kemur í veg fyrir að hann sé hin sanna foðurímynd að mati eiginkonunnar sem Sally Field leikur. Eftir fjórtán ára þjóna- band fer hún fram á skilnaö og umráð barnanna. Hann er ekki sáttur við það hlutskipti að vera aðeins helgarpabbi og með hug- myndaflugi og leikhæfileikum veröur hann hin barmmikla Mrs. Doubtfire. Nýjar myndir Laugarásbíó: Hinn eini sanni Bíóhöliin: Mrs. Doubtfire Regnboginn: Kryddlegin hjörtu Stjömubíó: Herra Jones Háskólabíó: Króginn Bíóborgin: Mrs. Doubtfire Saga-bíó: Fullkominn heimur Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 26. 28. janúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,580 72,780 71.780 Pund 109,150 109,460 108.020 Kan. dollar 54,370 55,190 54,030 Dönsk kr. 10,7790 10,8170 10.8060 Norsk kr. 9,7330 9,7670 9,7270 Sænsk kr. 9,1490 9,1820 8,6440 , Fi. mark 13,0270 13,0790 12,5770 Fra. franki 12,3180 12,3610 12,3910 Belg.franki 2,0266 2,0348 2,0264 Sviss.franki 49,5600 49,7100 49,7000 Holl. gyllini 37,3800 37,5100 37,6900 Þýskt mark 41,9000 42,0200 42,1900 It. líra 0,04279 0,04297 0,04273 Aust. sch. 5,9570 5,9810 6,0030 Port. escudo 0,4170 0,4186 0,4147' Spá. peseti 0,5174 0,5194 0,6134 Jap. yen 0,66510 0,66710 0,64500 irskt pund 104,680 105,100 102,770 SDR 100,31000 100,71000 99,37000 ECU 81,3600 81,6400 81,6100 Sambíóin fmmsýndu í vikunni grínmyndina Mrs. Doubtfire með Robin Williams og Sally Field í aðalhlutverkum. Myndin hlaut tvenn Golden Globe verðlaun á dögunum, sem besta grínmyndin og auk þess var Robin Wilhams valinn besti karlleikari í gaman- hlutverki. Mrs. Doubtfire var sú börnin sín. Mrs. Döubtfire Minnkandi frost Mrs. Doubtfire eða Hillars með * * * * * * * * si * =(■ * * * * * * * * * v * * 4 *L sÞ Vedrið kl. 12 i dag Það verður heldur hægari norðaust- anátt og dregur úr úrkomu sunnan- Veðrið í dag lands þegar líður á daginn en annars staðar verður óbreytt veður. Þaö hlýnar í veðri, einkum við suður- og suðvesturströndina. Á höfuðborgarsvæðinu verður hægari norðaustanátt og dregur úr úrkomu síðdegis í dag, minnkandi frost. Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.56 Árdegisflóð á morgun: 8.13 Sólarlag í dag: 17.05 Sólarupprás á morgun: 13.41 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað -13 Egilsstaöir léttskýjað ^12 Galtarviti skafrenn- ingur -8 Kefla víkurflugvöllur snjóél -5 Kirkjubæjarklaustur skýjað -9 Raufarhöfn léttskýjað -12 Reykjavík snjóél -6 Vestmannaeyjar snjókoma -1 Helsinki skýjað -3 Stokkhólmur léttskýjað -5 Þórshöfn léttskýjað -1 Amstérdam haglél 5 Barcelona heiðskírt 14 Berlin snjóél 5 Chicago snjókoma 1 Feneyjar hálfskýjað 8 Frankfurt hálfskýjað 6 Glasgow léttskýjað 2 Hamborg haglél 2 London skýjaö 7 LosAngeles heiðskírt 8 Lúxemborg skýjað 4 Madríd heiðskírt 11 Montreal frostrign. -1 New York rigning 6 Nuuk skýjað -15 Orlando alskýjað 21 París hálfskýjað 8 Vín skýjað 6 Washington frostrign. -3 Winnipeg snjókoma -14 Leid 130 - Lækjartorg-Sunö- Árbær-Grafarvogur - Brottför frá Hverfis- gótu viö Stjórnarráðiö ki. 2.00 og 3.00 Farmiðar og græn kort gilda ekki I Farið kostar þessum vögnum 200 kr., staðgreitt DV Myndgátan Dregur mörkin einhvers staðar Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Bikarúrslit í körfu karla og kvenna Bikarúrslitin í körfubolta karla og kvenna verða í dag í Laugar- dalshöll. Fyrst leika kvennalið Keflavíkur og Grindavíkur kl. %>róttírídag 13.30 en Mukkan 16.00 hefst leik- ur karlanna frá Keflavík og Njarðvík. Hálftima síðar, eða kl. 16.30, verður blásið til leiks Sel- foss og Pick Szeget í Evrópu- keppni bikarhafa, 8 liða úrslit, og er þetta seinni leikur hðanna. Selfyssingar eiga harma að hefna 1 víðasta skilningi því þeir töpuðu ekM einungis fyrri leiknum held- ur vora hart leiknir af dómurum, leikmönnum og áhorfendum eins ogkomiö hefur fraro f flölmiðlum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.