Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1994, Síða 13
LAUGARDAGUR 29. JANUAR 1994 13 Gerðu góða ferð Þau vöktu mikla athygli, Ted Turn- er og Jane Fonda, þegar þau mættu á vefðlaunahátíð kapalstöðva í •Hollywood. Þau gerðu góða ferð á staðinn því sjónvarpsstöð Teds birti hvorki fleiri né færri en níu verð- laun, þar af sex til CNN. v Jane giftist Ted, sem er eiginmaður nr. 3, á afmæhsdegi sínum þegar hún varð 54 ára. Athöfnin sem þótti afar rómantísk fór fram á setri hans þann 21. desember 1991. í ágúst 1992 gaf Jane út yfirlýsingu þess efnis að hún væri hætt að leika. Síðar meir hefur hún einnig hætt afskiptum af stjórn- málum en helgað sig baráttu í um- hverfismálum. Sviðsljós Tím ogm Somhjálp nál félag arit um trúr annlegt sam Stofiiað 1983 4 tölublöð á ári/verð aðeins kr.1620 Áskriftarsímar 91-611000 & 610477 Bridge félagsins hefst fimmtudaginn 3. febrúar og er skráning þegar haf- in. Hægt er aö skrá sig hjá ísaki í síma 632820. Spilaðir verða tveir 16 spila leikir á kvöldi en lengó mótsins fer eftir þátttakenda- Qölda sveita, Síðasta fimmtu- dagskvöld var spilaður eins kvölds tvímenningur hjá félag- inu. Eftirtahn pör náðu hæsta skorinu: 1. Sigurður Ámundason- Hreinn Hjartarson 252 2. Þóröur Sigfússon- Eyþór Hauksson 246 3. Björn Jónsson- Þórður Jónsson 242 4. Helgi Hermannsson- Páll Þór Bergsson 238 Byrjenda- bridge Síðastliðið þriöjudagskvöld, 25. janúar var æfingakvöld byrjenda og var spilaður Miteheh í tveimur riðlum og uröu úrslit eftirfarandi í NS: 1. Hrannar Jónsson- Gísli Gíslason 135 1. Unnar Jóhannesson- Finnbogi Gunnarsson 135 3. Álíheiður Gisladóttir- Pálmi Gunnarsson 130 - hæsta skori í AV náðu eftirtalin pör: 1. HeklaSmith-BjörnSigurðsson 147 2. Gurrnar Fjalar Helgason- t Arnar Þór Ragnarsson 145 3. Arnar Guðmundsson- Guðmundur Amarson 140 Á hverju þríðjudagskvöldi er sphamennska ætluð byrjendum í húsi BSÍ að Sigtúni 9. Húsið er opnað klukkan 19 og spila- mennskan hefst klukkan 19.30. Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndum kr. 9.760,- Faxafeni 7 s. 687733 j ' ''i ; 7: ' ■ wgsr GRunDiG •Super VHS-inngangui: © Frábœr NICAM-STEREO hljómur. +Nýr2x20w NICAM-hljóðmagnari. QFullkomið íslenskt textavarp ogfjarstýring. AÐEINS KR. Síðumúla 2 - Sími 68 90 90 • Útsölustaðir: Heimskringan - Kringlunni • Hljómver - Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.