Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 5. MARS 1994
13
Menning
Þóra K. Guöjohnsen og Hany Hadaya á æfingu.
DV-mynd ÞÖK
Fjaður- og
seiðmagn
Hér áður fyrr var tilhlökkunin
vegna fyrirhugaðra sýninga ís-
lenska dansflokksins blandin eihtl-
um ugg; skyldi prógrammið ganga
upp? Núorðið má treysta á fag-
mennsku flokksins, sækja sýning-
ar hans vitandi að maður fær alltaf
eitthvað fyrir snúð sinn. Þessa
framför má eflaust þakka Maríu
Gísladóttur sem byggt hefúr upp
samstilltan hóp úr mjög ólíkum
efnivið, þaulreyndum klassískum
dönsurum á borð við Valiev-hjónin
og íslenskum dönsurum sem af
nauðsyn hafa sjóast í alls kyns
nútímadansi.
Frumsýning íslenska dans-
flokksins í fyrrakvöld var að þrem-
ur fjórðu hið mesta yndi fyrir auga
og eyra. Á dagskránni var blanda
af sígildum dönsum, nútímaverk-
um í sígildum anda og tilrauna-
verkum. Bandaríkjamaðurinn
Stephen Mills sendi flokknum
„Drauma“, verk sem var frumsýnt
í Texas sl. haust. Þetta er fimagott
verk með kraftmikilli tónlist um
sosum ekki neitt sérstakt nema
dásemdir dansins og krefst mikill-
ar nákvæmni, snerpu og mýktar,
sem allir dansarar sýndu af sér í
ríkum og aðdáunarverðum mæli.
Þama, sem og í lokaverkinu Adieu
eftir annan útlending, Lambros
Lambrou, mæddi talsvert á Þóm
K. Guðjohnsen, áður fremur bald-
inni dansmey, sem nú hefur fjaður-
og seiðmagn hins þroskaða dans-
ara, plús sexappíl. Ekki má heldur
gleyma Sigrúnu Guðmundsdóttur,
sem ekki hefur virkilega blómstrað
hér á landi fyrr en nú, en hún hef-
ur flest til að bera sem prýða má
einn dansara, þjálfunina, mýktina
og skapgerðina, hvort sem hún
dansar klassískt eða nýmóðins.
Bráðsniðugt
Þar sem ég get ekkert jákvætt
sagt um verk númer tvö, Ar mán-
ans eftir Auði Bjamadóttur, vil ég
snúa mér beint að þriðja verki á
dagskrá, Vitlaust númer eftir Mar-
íu Gísladóttur og dansarana. Þetta
er bráðsniðugt verk með bráðsnið-
ugum búningum og umgjörð eftir
Karl Aspelund, en hvort tveggja
virðist taka miö af marghtu víra-
virki símakerfisins. Bráðsniðug
bahettverk eiga sér langa sögu,
með glæsibrag, þar sem tækni og
tilfmningar vom eitt. Hin pörin,
Sigrún Guðmundsdóttir og Guð-
mundur Helgason og Þóra
Guðjohnsen og Hany Hadaya,
dönsuðu tvídansa sína einnig af
alúð og innlifun; helst gætti taugaó-
styrks hjá Guðmundi, sem gæti
shpast af honum.
ISFOLKIÐ
116 mánuði
Metsölubækur á aðeins
kr. 280
Nú getur þú keypt allar ísfólksbækurnar á
hagkvæman og þægilegan hátt. Þú færð þrjár í
einu hvern mánuð á aðeins kr. 840.
Tilboðið stendur til 10. mars.
Hringdu, komdu eða sendu pöntun í bréfi
eða á faxi.
Gríptu tœkifœriö. Þú átt þaö skiliö!
Opið virka daga frá kl. 9 -17.
ÍSFÓLKIÐ BÓKAÚTGÁFA
Dugguvogur 2, Pósth.: 8950,128 Reykjavík, Sími: 678590, Fax: 678380
. á manuði að verð-
mæti 30
þiísund hver.
63 27 00
Ballett
Aðalsteinn Ingólfsson
Parade þeirra Massine og Picassos
er sígilt dæmi um slíkt stykki. Hér
gilti samstillingin og látbragðsleik-
urinn, en hvort tveggja leysti flokk-
urirm ahur vel af hendi. Það mætti
segja mér að smækkuð útgáfa af
þessu verki mundi henta vel í skól-
um til að leiða unga fólkiö inn í
undraheima dansins. Ekki mundi
tónhst Péturs Grétarssonar, sem
minnir á þá „techno" músík sem
nú er í tísku, heldur fæla ungviðið
frá.
Áðurnefnt Adieu eftir Lambrou
sýndi einnig fram á fjölhæfni þessa
htla en samstihta hóps. Verkið er
samsett úr fjórum tvídönsum í
ýmsum stílbrigðum; pör hittast og
skhja, sameinast svo í lokin og
halda sína leið eins og segir í skrá.
Þau Vahev-hjón fengu nú loks að
sýna þann klassíska tvídans sem
þau eru þrautþjálfuð í; gerðu það
Drögum úr hraöa
-ökum af skynsemi!
NAMSMENN!
íslandsbanki efnir til samkeppni meðal námsmanna
um nýskðpunar- eða viðskiptahugmynd.
Markmiðið er að örva nýsköpun og frumkvæði meðal námsmanna.
Veittir verða tveir styrkir að upphæð 150.000 kr. hvor:
Nýsköpunarstyrkur er veittur fyrir hugmynd að nýrri vöru.
Hugmyndirnar geta verið allt frá einföldum hlut til flókinnar vöru.
Vi&skiptastyrkur er veittur fyrir hugmynd að rekstri fyrirtækis
á sviði vöruframleiðslu eða þjónustu.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi í öllum útibúum íslandsbanka.
Allar frekari upplýsingar eru veittar hjá
Markaðs- og útibúaþjónustu íslandsbanka í sima 608000.
Skilafrestur er til 5. aprfl 1994.
ISLANDSBANKI
Athafnastyrkir
fslandsbanka
- frð menntun til framtíftar
H