Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 5. MARS 199'4
51
Smáauglýsingar - Sírrú 632700 Þverholti 11
LandCruiser eða Patrol óskast, má
þarfnast lagfæringa. Er m/Peugeot 205
GTi ’87 og Econoline E100, 4x4, 39"
dekk + pen. Einnig 72 m2 timburhús
til flutnings. Ýmis skipti. S. 684035.
Óska eftir Peugoet 505, sjálfsk., dísil,
má vera óskráður og í lélegu ástandi,
ódýrum vel með fömum homsófa og
Emmaljunga kerruvagni með burðar-
rúmi. Sími 91-655519 um helgina.
Bíll óskast, ekki eldri en ’89, lítið ek-
inn, er með Monzu ’87, ekna 60 þús-
und, og ca 300.000 staðgreitt á milli.
Upplýsingar í síma 91-651974.
Ef Bárður á Búrfelli væri á lifi, þá versl-
aði öll ættin hér. Spurðu bara Gróu á
Leiti. Bílasalan Hraun, bílasala sjálf-
stæðra Islendinga, sími 91-652727.
Jeppi óskast. Óska eftir góðum jeppa
í skiptum fyrir Toyota Corolla Z ’86,
4 d., 5 g., og Yamaha XT 600 (enduro)
’84, verð ca 500-600 þ. S. 688626.
Sjálfskiptur bill óskast, árgerð ’92 eða
nýrri, í skiptum fyrir Toyotu Camry
GLi ’86 + 400.000 krónur í peningum.
Upplýsingar í síma 92-46699.
Vantar aliar gerðir bila á skrá og á
staðinn. Einnig vantar hjólhýsi og
tjaldvagna. Bíla- og umboðssalan,
Bíldshöfða 8, sími 91-675200.
Vil kaupa Toyota double cab sem yngst-
an og minnst keyrðan. Má vera mikið
breyttur. Einnig til sölu gas-eldavél.
S. 91-811318 á kvöldin. Ingimundur.
Óska eftir Toyotajeppa i skiptum fyrir
Mözdu 323f, árg. ’92, ekna 30 þús. km,
milligjöf u.þ.b. 200.000. Uppl. í síma
91-675833.
Óska eftir að skipta á Toyota Corolla
1,3 ’87 og japönskum bíl, ’89-’90, af
svipaðri gerð. Milligjöf staðgreidd.
Upplýsingar í síma 91-43391.
Óskum eftir að leigja eða kaupa fyrir
lítinn pening stóran pickup eða lítinn
pallbíl. Upplýsingar í símum 91-629973
og 91-626674.
Mitsubishi Colt ’84~’86 óskast ódýrt til
niðurrifs. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5770.
Patrol '89 eöa LandCruiser '88 óskast,
skipti á Subaru 1800 ’89 + peningar.
Upplýsingar í síma 97-81929 eftir helgi.
Óska eftir MMC Colt ’89-’90, er með bíl
upp í og staðgreiðslu á milli. Uppl. í
síma 98-31205 á morgun.
Óska eftir bil á 30-40 þús., þarf að vera
á númerum og gangfær. Utlit skiptir
ekki máli. Uppl. í síma 91-74554.
Óska eftir jeppa (helst Bronco) á ca 500
þús. í skiþtum fyrir Benz 450SE, met-
inn á 650 þús. Uppl. í síma 91-25271.
Óska eftir Lödu Sport, árg. ’80-’87.
Uppl. í síma 91-677750. Ríkharður.
■ Bílar til sölu
Stórútsala. Suzuki Swift ’87 twin cam,
ásett verð 430 þús., söluverð 300 þús.,
Dodge Ramcharger ’74, allur end-
umýjaður, mikið breyttur, öflugur
jeppi, ásett v. 750 þ., söluv. 375 þ.,
Chrysler LeBaron station '81, ek. 83
þ. km, ásett v. 350 þús., söluv. 175 þ.,
Malibu ’79, mjög gott eintak, ásett v.
180 þús., söluv. 80 þús. Sími 91-624949.
Góður Ford Fiesta, árg. ’87, lítið keyrð-
ur, vel með farinn, og Lada 1200 ’87,
lítið keyrð, vel með farin, skoðuð ’95.
Á sama stað sturtuklefi og ýmis verk-
færi til trésmíða. Sími 91-673630.
Subaru st., háþekja, 4x4, ’83, v. 50 þ.,
Citroén BX 14 RE ’85, v. 100 þ., Nissan
Bluebird dísil ’84, v. 250 þ., Dodge
Ramcharger 318 ’77, v. 300 þ., Dodge
Ram 250 sendib., v. 400 þ. S. 673172.
Til sölu 3 þrælgoðir. Mazda 323 ’85, 5
dyra, verð 170 þús., Skoda Favorit ’90,
ekinn 57 þús., verð 270 þús., Cadillac
Coupe De Ville ’80, V8, 472, m/öllu,
verð 500 þús. Uppl. í síma 91-76019.
Lltsala - ódýrt. Bronco ’74, 302, vökva-
stýri, beinskiptur, 33" dekk. Góður
bíll, skoðaður ’94. Verð 150 þús. stgr.
BMW 315 ’82, með spoiler kit, sk. ’94.
Góður bíll, kr. 95 þús. Sími 642581.
Benz 207, árg. '81, með kúlutoppi,
Chevrolet Nova ’75, fjórhjóladrifin,
og Chevrolet ’79, dráttarbíll. Sími
91-685390 á daginn og 91-46559 e.kl. 19.
BMW 320, árg. ’78. Góður bíll á
sanngjömu verði. Einnig BMW 518,
árg. ’82, toppbíll, mikið endurnýjaður.
Upplýsingar í síma 91-79398.
Bronco '74 til sölu, 8 cyl., sjálfsk., 4
tonna spil. Þarfnast smálagfæringar.
Skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í
síma 91-71191 og 91-870831.
Econoline og Samurai. Ford Econoline
350 ’86, 6,9 1 dísilvél, einnig Suzuki
Samurai ’89 sem þarfnast hjúkrunar
eftir stutt veikindi. Sími 91-40449.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni simtnn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsbill - húsbíll - húsbíll. Benz 207D,
árg. ’87, ekinn aðeins 72 þús. km (mest
erlendis), nýleg innrétting, góður bfll.
Sími 97-11198 og 97-11460, Sigurður.
Lancer ’87, toppbíll, ekinn 98 þús. km.
Einnig á sama stað 4 stk. 12" nagla-
dekk, Chicco göngugrind og Britax
ungbarnastóll, 0-9 kg. S. 91-612563.
Saab 900 GL ’81, ekinn 150 þús., og
Toyota Hilux ’83, ekinn 152 þús. Ýmis
skipti koma til greina. Upplýsingar í
síma 91-620153.
Saab 900 GLE, árgerð 1982, einnig til
sölu sæþota, árgerð 1989. Gott verð
eða skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 91-619028.
Til sölu Audi turbo 200 '82, Nissan
Sunny 1500 ’84 og Mazda 626 GLX
’83, sjálfsk., gullfalleg. Allir bílamir
skoðaðir og í góðu standi. S. 91-684981.
Ódýr og góður Suzuki bitabox, háþekja,
árg. ’84, skoðaður ’94, selst á ca 65
þús. stgr. Á sama stað óskast ódýr
fólksbíll. Uppl. í síma 91-682747.
Ódýr Taunus til sölu, góður bíll, árg.
’82. Verð 60 þúsund, skipti möguleg á
góðum konuhesti. Upplýsingar í síma
91-624939.____________________________
Benz 0309D, árg. '82, til sölu, 25 sæta,
breiður, ekinn 275 þús. km. Sími á
kvöldin 91-657600.
Wagoneer, árg. ’74, til sölu. Gott ein-
tak. Upplýsingar í síma 91-667624.
C3 Chevrolet
Chevrolet Mallbu Classic Landau, árg.
’79, til 'sölu, 2 dyra, góður bíll, verð
260 þúsund staðgreitt. Engin skipti.
Uppl. í síma 91-689691.
Chevrolet Monza, árg. ’87, 2 dyra,
ekinn 76 þús. km, tilboðsverð 165 þús-
und staðgreitt, gangverð 330 þúsund.
Upplýsingar í síma 91-675476.
Mjög góð Chevrolet Monza, árg. ’88,
5 gíra, vökvastýri, lítur vel út, bein
sala eða skipti á ódýrari. Upplýsingar
í síma 98-33942.
O Chrysler
Chrysler LeBaron, árg. 1988, til sölu,
gullfallegur bíll. Ásett verð 750 þús.,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 91-644155 eða 91-672128 e.kl. 17.
IMÍ Dodge
Dodge Aries, árg. ’88, gullsanseraður,
sjálfskiptur, ekinn 110 þús., sumar- og
vetrardekk, verð 600 þús. Ath. skipti
á ódýrari. S. 91-13344 eftir hádegi.
Dodge Ariez '89, ekinn 48 þús., sjálf-
skiptur, vökvastýri, fallegur og vel
með farinn bíll. Verð 650 þús., skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 684887 e.íd. 17.
Fallegur og góður Dodge Aries '87 til
sölu, ekinn 105 þús. km. Góð greiðslu-
kjör, skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í símum 92-15422 og 92-13240.
Dodge Aries station, árg. '87, til sölu,
ekinn 120 þús. Uppl. í síma 91-677059.
^ Citroén
Til sölu Citroén AX 10, árg. 1987, ekinn
aðeins 67 þús. km, lítur vel út, skoðað-
ur ’94, ný dekk, verð 220.000. Uppl. í
síma 91-26704.
Daihatsu
Daihatsu Charade CS, árgerð 1988, til
sölu, ekinn 69 þúsund km, 5 dyra.
Uppl. í síma 91-72919 eftir kl. 17.
Daihatsu Charade TX, árg. ’86, 2 dyra,
ekinn 85 þús., skoðaður ’95. Upplýs-
ingar í síma 91-673108.
Ford
Ford Econoline, árg. 74, til sölu, 8 cyl.,
sjálfsk., útlit nokkuð gott, lokaður að
áftan, þarfnast smálafæringa, verð 100
þús. Uppl. í síma 91-670723 e.kl. 19.
Ford Mustang, árg. ’81, skoðaður, verð
60 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-34904.
(2) Honda
Útsala. Honda Prelude EX 1800 ’87,
rauð með topplúgu, allt rafdrifið. Ný-
lega skoðuð, margt endurnýjað, ekinn
129 þús. km. Fallegur bíll í góðu
standi. Gangverð 710 þ. stgr., selst á
610 þ. stgr. eða skipti. S. 91-27556.
4x4 Honda Civic Shuttle station EFi,
árg. ’88, ekinn 98 þús. km, sumar- og
vetrardekk. Skipti á ódýrari. Verð 650
þús. Upplýsingar í síma 91-12919.
Honda Accord ’90, 2000 EXi, beinskipt,
allt rafdrifið, topplúga, ekin 50 þús.,
vínrauð, ásett verð 1250 þús. Ath.
skipti á ódýrari. Sími 92-15054 e.kl. 19.
Honda Civic 1500S, árg. '85, 12 ventla,
sóllúga, litur beige, ástand gott. Verð
280 þús., skipti á ódýrari. Má vera
bilaður eða númerslaus. S. 93-12509.
Honda Civic GL sedan, árg. '88, til sölu,
ekinn 78 þús., grásanseraður, sjálf-
skiptur, sumar- og vetrardekk, verð
630.000, skipti á ódýrari. Sími 91-51083.
Honda Civic GL sport, árg. ’90, ekinn
54 þús. km, sóllúga, rafdrifnar rúður,
vetrar-/sumardekk, silfurgrár að lit.
Uppl. í símá 96-27191 og 96-22443.