Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 5. MARS 1994 45 Eyþór Eðvarðssan, DV, Holtandi: Beatrix Hollandsdrottning er þekkt fyrir hve vel hún undirbýr opinberar heimsóknir sínar til annarra landa. Hún kynnir sér ít- arlega sögu þeirrar þjóðar sem hún heimsækir hveiju sinni og leggur sig fram við að ræða við fólk á þess eigin tungu. Ekki er þó talið líklegt að hún komi til með að tala ís- lensku í opinberri heimsókn henn- ar hingað til lands þann 30. júní næstkomandi en þá mun hún dvelja hér í tvo daga í boði forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. Beatrix fæddist í Soestdijkhöll- inni í Baam 31. janúar 1938 sem Beatrix Wilhelmína Armard prins- essa Hollands, prinsessan af Or- anje-Nassau og prinsessan af Lippe-Biesterfeld. Hún er elst fjög- urra systra. Foreldrar hennar voru þá prinsessa Júlíana og prins Bern- hard af Lippe-Biesterfeld sem síöar urðu Júlíana drottning og Bern- hard prins. Við innrás Þjóöveija í Holland í maí 1940 fluttu Wilhelmína drottn- ing og ríkisstjóm hennar aösetur sitt til London. Prinsessan, Júlíana, Bemhard prins ogfjölskylda þeirra fylgdu þeim til Englands en prins- essan og dætur hennar fóra síðar til Ottawa í Kanada þar sem þau vora til stríðsloka. í ágúst 1945, eft- ir að landið hafði verið frelsað, sameinaðist fjölskyldan í Hollandi, þar sem Beatrix prinsessa ólst síð- an upp. Beatrix Hollandsdrottning ásamt eiginmanni sínum, Claus, og sonunum þrem, f.v. Willem-Alexander, Jóhann Frísó og Constantijn. Honum var sleppt í lok stríðsins áriö 1945. Eftir stríðið vildi Claus fara í háskóla í Þýskalandi og eins og all- ir aðrir ungir Þjóðveijar, sem vildu stunda háskólanám skömmu eftir stríðið, þurfti hann að fá úrskurð frá sérstökum rétti, sem skipaður var af bandamönnum, þess efnis að hann væri hreinsaður undan áhrifum nasista. En Claus gekk eins og mjög margir ungir menn á þeim tíma í samtök ungnasista. í úrskurði réttarins kom fram að hann væri hreinsaður af öllum áhrifum nasismans. Upphaflega ætlaði Claus að læra vélaverkfræði en komst ekki inn í yfirfulla há- skóla Þýskalands sem tóku eldri umsækjendur fram yfir. En árið 1948 sneri hann blaðinu við og hóf nám í lögfræði og stjómmálafræði við Háskólann í Hamborg. Árið 1957 gekk hann í utanríkisþjónustu Þýskalands. Þó að Þjóðverjinn Claus hefi ver- ið umdeildur á sínum tíma vegna uppruna síns tóku Hollendingar hann fljótlega í sátt og núna nýtur hann mikilla vinsælda sem prins. Án efa hafði það áhrif á hið stolta hjarta Hollendinganna að hann náði hollenskunni á ipjög stuttum tíma og talar hana með afbrigðum vel. Claus hefur nú um nokkurt skeiö barist við hinn ógnvænlega parkinson-sjúkdóm, auk þess sem hann hefur átt við geðræn vanda- mál aö stríöa en hann á það til að verða þunglyndur. Árið 1982 varð Hin brosmilda Beatrix - Hollandsdrottning í opinbera heimsókn til íslands í sumar Júlíana drottningarmóðir og Bernhard, maður hennar. Umdeild ást í skugga stríðs Árið 1965 trúlofaðist Beatrix þýska diplómatanum Claus von Ámsberg. Af sögulegum ástæðum voru margir Hollendingar ekki sáttir viö það að prinsessan skyldi velja Þjóðverja sem mannsefni en þá vora 20 ár hðin frá þvi að Þjóð- veijar gerðu innrás í Holland. Þingmenn, sem samkvæmt stjóm- arskrá landsins urðu að samþykkja giftinguna, deildu hart og var deil- unum sjónvarpað beint. Án efa höfðu deilumar mikil áhrif á sam- band Beatrix og Claus og bauðst hann m.a. til að shta trúlofuninni og hverfa úr hfi hennar tíl að forða henni frá miskunnarlausri gagn- rýni en það vhdi hún ekki. Þing Hollands ákvað loksins eftir erfiðan fund sem stóð í 7 klukku- stundir og íjórar minútur að sam- þykkja giftinguna. Borgarstjórinn í Amsterdam, sem gifti þau, varð að gista á leynhegum og öraggum stað daginn fyrir giftinguna vegna alvarlegra morðhótana. Róstur- samir unglingar sjöunda áratugar- ins létu einnig í sér heyra og mót- mæltu með reyksprengjum á með- an á giftingunni stóð svo aö lögregl- an þurfti að skerast í leikinn. Aht gekk samt vel á endanum. Beatrix og Claus giftu sig 10. mars 1966 við mikla viðhöfn í Westerkerk í Amst- erdam og var athöfninni sjónvarp- að beint th 18 landa. Þau eiga þijá syni, prins Willem-Alexander, f. 27. aprh 1967, prins Jóhann Fríso, f. 25. september 1968, og prins Const- antijn, f. 11. október 1969. Elsti sonurinn, Whlem-Alexand- er, er krónprins Hohendinga og kemur th með að taka við af móður sinni sem konungur Whlem-Alex- ander. Það ber ekki mikið á krón- prinsinum sem er núna 27 ára gam- ah og einn af eftirsóttustu pipar- sveinum Evrópu, verðandi kon- ungur Hohands og erfingi gífur- legra auðæfa. En Beatrix er næst- ríkasta kona heims á eftir Ehsa- betu Englandsdrottningu. Hann gerði sér það til frægðar fyrir nokkram árum þegar hann var nýkominn með bílpróf að aka út í skurð fullan af vatni á 200 km hraða. Sem betur fer slasaðist eng- inn og prinsinn slapp með sekt. Hann telst frekar íhaldssamur og hefur m.a. sagst vera algerlega á móti kynhfi fyrir giftingu. Skyldur og áhugamál Á drottningardeginum 30. aprh, afmæhsdegi Júlíönu, móður Beatr- ix, árið 1980 var Beatrix krýnd drottning Hollands. Skyldur drottningarinnar eru miklar og margs konar. Sem yfirmaður ríkis- ins og ríkisstjómarinnar er hún í nánu samstarfi við þá sem gegna embættum forsætisráðherra, ráö- herra, ráðuneytisstjóra og áber- andi einstakhnga frá hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins. Hún gegnir mikhvægu hlutverki við myndun ríkisstjóma og er forseti ríkisráðs- ins. Hún eyðir stórum hluta af tíma sínum í athuganir og undirritun opinberra gagna sem þarfnast hennar samþykkis. Ein af athyghs- verðari embættisskyldum hennar er hin svokallaöa kórónuræða sem er árlega flutt við upphaf þingsins. Ræöunni er sjónvarpaö og er gjam- an beðið með mikihi eftirvæntingu því þar era m.a. dregnar upp helstu áherslur í áætlunum ríkisstjómar- innar og fjahað.um það sem efst er í huga fólks á hveijum tíma, fram- tíðina o.fl. Af öðram skyldum drottningarinnar má nefna að 4. maí kl. 20.00 leggur hún blómsveig á minnismerki fahna hermannsins á Damtorgi í Amsterdam og þá tek- ur við tveggja mínútna þögn í öhu Hohandi. Samhhða þeim opinbera skyldum, sem hún hefur að gegna samkvæmt stjórnarskránni, tekur hún virkan þátt í margs konar fé- lagsstörfum. Helstu áhugamál drottningarinnar eru leirmótun, sighngar og útreiðar. Beatrix hefur mikinn áhuga á náttúravernd og sem dæmi afþakkaði hún allar gjaf- ir á 25 ára giftingarafmæli þeirra hjóna árið 1991 en bað aha þá sem eitthvað vhdu gefa sér að gróöur- setja tré. Eiginmaður drottningar Eiginmaður drottningarinnar, Claus George Whlem Otto Frederik Geert, prins Hohands, Jonkheer van Amsberg, er afkomandi Meck- lenburg fjölskyldunnar. Hann er eini sonurinn af 7 bömum hins síð- asta Claus von Amsberg, sem lést árið 1953, og frú Gösta von Ams- berg, fædd baronessa von dem Bussche-Haddenhausen. Claus fæddist 6. september 1926 á sveita- setri fjölskyldunnar að Dötzingen í Norður-Þýskalandi. Hann gegndi herþjónustu í þýska hemum frá árinu 1944 en tók samt aldrei þátt í bardögum. Hann var handtekinn af Bandaríkjamönnum í maí 1945 og var sendur í stríðsfangabúðir að Ghedi rétt hjá Brescia þar sem hann vann sem bhstjóri og túlkur. í september 1945 var hann fluttur af Bandaríkjamönnum th Bret- lands th að vinna að þýðingum. fyrst vart við sjúkdóminn en þá var. hann þunglyndur í tæp tvö ár eða th loka ársins 1983. Hann hefur opinberlega sagt að hann finni fyr- ir djúpri samúð með þeim sem eiga við geðræn vandamál að stríða og þar talar hann af eigin reynslu. \ Vill meira einkalíf Það er ekki hægt að segja annað en að vinsældir Beatrix drottning- ar séu miklar. Sem dæmi um það eru um 1600 Oranjefélög í landinu en það eru félög áhugafólks um drottninguna og hennar fjölskyldu. En vinsældimar hafa einnig ókosti og í sjónvarpsviðtali á fimmtugsaf- mæh hennar varð henni tíðrætt um það hve lítið einkalíf hún og fjöl- skylda hennar hefði. Hún getur samt vel viö unað í samanburði viö drottningarfjölskylduna í Englandi því hohenskir fjölmiðlar fjalla um drottninguna og hennar fjölskyldu með mikhh virðingu. Þó svo að mannlegur breyskleiki, ástir og vonbrigði, berji að dyram drottn- ingarfjölskyldunnar eins og annarra fjölskyldna hafa hollenskir fjölmiðlar að mestu leyti haldið sig fyrir utan slíka hluti. Persóna drottningarinnar á stóran hlut í vinsældum hennar en hún þykir mjög alúðleg og er stund- um kölluð „glimlach" sem þýðir „hin brosmhda". StoltHollands Beatrix gerir sér far um að kynn- ast þjóð sinni og þekkt er sagan af því þegar hún dulbjó sig og fór með majór úr hjálpræðishemum til að sjá með eigin augum aðstæður vændiskvenna í Rauða hverfinu í Amsterdam. Á erlendum vettvangi er hún stolt þjóðar sinnar og kemur hvarvetna vel fyrir. Hún er mikh tungumálamanneskja eins og áður sagði. Þekkt er sagan af því þegar hún var í opinberri heimsókn í Sviss og heillaði svissnesku þjóðina með því að ávarpa þjóðarbrotin á þeirra eigin timgu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.