Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Blaðsíða 50
62
LAUGARDAGUR 5. MARS 1994
Laugardagur 5. mars
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Stundin okkar. Felix og vinir hans (9:15).
Norræn goöafræói. Ginnungagap,
Sinbaö sæfari, Galdrakarlinn í Oz, Bjarna-
ey, Tuskudúkkurnar,
11.00 Hlé,
12.00 Póstverslun - auglýsingar.
12.15 Hlé.
12.45 Staóur og stund. Heimsókn
(13:16). Í þessum þætti er litast
um á Hvolsvelli.
13.00 í sannleika sagt.
14.05 Syrpan. Umsjón: Ingólfur Hann-
esson.
14.35 Einn-x-tvelr Áöur á dagskrá á
miðvikudag.
14.55 Enska knattspyrnan Ðein út-
sending frá leik Sheffield Wed-
nesday og Newcastle í úrvalsdeild
ensku knattspyrnunnar.
16.50 Bikarkeppnin í handknattleik
Bein útsending frá úrslitaleik KA og FH
í bikarkeppni karla.
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Draumasteinninn (10:13) (Dre-
amstone) Breskur teiknimynda-
flokkur.
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Strandveróir (8:21) (Baywatch
III). Bandarískur myndaflokkur um
ævintýralegt líf strandvarða í Kali-
forníu.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.45 Simpson-fjöl8kyldan (7:22) (The
Simpsons). Bandarískur teikni-
myndaflokkur.
21.15 Meö fangiö fullt (Getting up and
Going Home). Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1992 sem segir frá
vandræöum miöaldra lögfræöings
í einkalífinu.
22.50 Glópagull. Hér er sögö sagan af
mesta ráni sem framiö hefur verið
á Bretlandi þegar glæpaklíka í
Lundúnum rændi 26 milljóna
punda viröi af gullstöngum úr
Brink's Mat-öryggisgeymslunni á
Heathrow-flugvelli.
0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meó afa.
10.30 Skot og mark.
10.55 Hvítl úlfur.
11.20 Brakúla greifi.
11.40 Ferö án fyrirheits (Odyssey II).
Leikinn myndaflokkur (9.13).
12.05 Líkamsrækt.
12.20 NBA tilþrif. Endurtekinn þáttur.
12.45 Evrópski vinsældalistinn.
13.40 Heimsmeistarabrldge Lands-
bréfa.
13.50 Opna velska mótió i snóker.
15.00 3-BÍÓ. Á ferö meö úlfi (The Jour-
ney of Natty Gann). Þegar Natty
kemur heim bíöur hennar miöi frá
fööur hennar þar sem hann segir
að hún eigi að búa hjá kunningja-
konu þeirra uns hann sendi henni
peninga fyrir farinu til sín. Kunn-
ingjakonan er vond viö Natty og
hún ákveður að leita pabba sinn
uppi.
16.35 Framlag til framfara. I tilefni Is-
lenskra daga, sem fram fóru dag-
ana 14.-27. febrúar síðastliðinn,
endursýnum viö þessa íslensku
þáttaröð sem var á dagskrá á síð-
asta ári. Ætlunin er aö leita uppi
vaxtarbrodda, ræóa við fagmenn
og forystumenn og benda á ný-
sköpun sem víða er að finna í ís-
lensku atvinnulífi.
17.10 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay II)
(15.17).
18.00 Popp og kók.
19.00 Falleg húö og frískleg (5.8).
19.19 19.19.
20.00 Falln myndavél. (Candid Camera
II) Nú hefja þessir sprenghlægi-
legu þættir aftur göngu sína eftir
nokkurt hlé og eins og áóur er þaö
spéfuglinn Dom DeLuise sem er
gestgjafinn (1.26).
20.30 Imbakassinn.
21.00 Á noróurslóöum (Northern Ex-
posure III) (16.25).
21.50 Léttlynda Rósa (Rambling
Rose). Rose er fönguleg sveita-
stelpa sem ræður sig sem barn-
fóstra á heimili fjölskyldu einnar í
suöurríkjum Bandaríkjanna. Henni
er vel tekiö af öllum á heimilinu
og hún vekurstrax aödáun Buddys
sei i er þrettán ára. Rose er saklaus
sál en þegar hún sýnir öórum vin-
semd þá vill hún ganga alla leið.
Stúlkan veldur mikilli hneykslan í
bæjarfélaginu.
23.40 Rauöi þráöurinn (Tracesof Red).
Rannsóknarlögreglumaöurinn
Jack Duggan lifir I vellystingum á
Palm Beach I Flórída. Hann er
klókur kynlífsffkill og algjör and-
stæöa viö félaga sinn, Steven
Frayn, sem býr í úthverfi bæjarins
ásamt eiginkonu og dóttur. Þeim
er falið að rannsaka hrottalegt
morð á fallegri konu en veröa tor-
tryggnir hvor í garó annars þegar
f Ijós kemur aó hún hafói verið
bólfélagi Jacks.
1.25 Sjúkrabillinn (The Ambulance).
Þegar Josh Baker sér stúlku
drauma sinna gefur hann sig á tal
vió hana. Hún fellur fyrir honum í
orðsins fyllstu merkingu en ekki
af hrifningu heldur f sykursýkisdá.
Stúlkan er drifin inn f sjúkrabfl en
reynir af veikum mætti aó segja
Josh eftirnafn sitt.
3.00 Domino. Domino er kona sem
hefur komiö ár sinni vel fyrir boró
í llfinu á öllum svióum, utan eins.
4.40 Dagskrárlok.
SYN
17.00 Eldhringurinn (Fire on the Rim).
Forvitnilegir þættir um virk eld-
fjallasvæði víö Kyrrahafiö og hinn
svokallaða eldhring sem teygir sig
yfir 48.000 km svæói. i honum eru
þrjú af hverjum fjórum virkum eld-
fjöllum heims.
18.00 Hverfandi heimur (Disappearing
World). í þessari þáttaröó er fjallað
um þjóðflokka um allan heim sem
á einn eöa annan hátt stafar ógn
af kröfum nútímans.
19.00 Dagskráriok.
Dt&guery
19.30 VALHALLA.
20.00 THE REAL WEST: Notorious
Robberies.
21.00 SECRET SERVICES: Industrial
Spionage.
22.05 ARTHUR C. CLARKE’S MYST-
ERIOUS WORLD.
22.35 THE ASTRONOMERS.
23.05 BEYOND 2000: Phone ffuel; TV
giasses; terminating termites;
parachute jump simulators;
visual bacteria, and folding cop-
per.
00.00 CLOSEDOWN.
JKmmF mmMM Jmmmf .
05:25 The Clothes Show.
08:25 Publíc Eye.
10.00 Blue Peter.
11:30 Tomorrow’s World.
17:05 BBC News from London.
18:15 Noel’s House Party.
21:05 Love Hurts.
23:55 The Late Show.
02:00 BBC World Service News.
04:00 BBC World Service News.
CQRDOHN
□ eDwEIrQ
05:30 Heathcliff.
06:30 Scooby’s Laff Olympics.
07:30 Inch High Private Eye.
08:30 Buford/Galloping.
09:30 Perils of Penelope Pitstop.
11:00 Super Adventures.
13:00 Dynomutt.
14:00 Centurions.
15:00 Galtar.
16:00 Johnny Quest.
17:00 Bugs & Daffy Toníght.
18:30 Addams Family.
06:00 Awake On The Wild Side.
10:00 The Big Picture.
12:30 MTV’s First Look.
13:30 MTV Snowball Weekend.
17:00 The Big Picture.
18:00 MTV’s European Top 20.
21:00 The Soul of MTV22:00MTV’s
First Look.
01:00 MTV’s Beavis & Butt-head .
03:00 Night Videos.
[©I
09:30 ABC Nlghtline.
11:30 Week In Revlew UK.
12:30 Sky News Special Report.
14:30 Travel Destlnatlons.
16:30 Fashion TV.
18:00 Sky News at Slx.
19:00 Sky News At 7. ‘
21:30 The Reporters.
23:00 Sky World News Tonlght.
01:30 The Reporters.
03:30 Travel Destlnations.
INTERNATIONAL
06:30 Moneyline.
08:30 World News Update.
11:30 News Update.
13:00 Healthworks.
14:30 Moneyweek. *
16:30 Diplomatic Licence.
17:30 Evans And Novak.
18:30 Newsmaker.
20:30 Internatlonal Correspondents.
22:30 Both Sldes wlth Jesse Jackson.
00:30 News Update/on the Menu.
02:00 Larry King Weekend.
Tonight's theme: Child Prodigy - Happy
Birthday Dean Stockwlll 19:
00 The Secret Garden.
20:45 The Mighty McGurk.
22:20 The Happy Years.
00:20 The Green Years.
02:45 Song of the Thln Man.
04:20 Short: A Really Important Per-
son.
05:00 Closedown.
6.00 Rin Tln Tin.
6.30 Abbott And Costelio.
7.00 Fun Factory.
11.00 Bill & Ted’s Exellent Adventur-
es.
11.30 The Mighty Morphin Power
Rangers
12.00 World Wrestling Federation.
13.00 Trapper John.
14.00 Here’s Boomer.
14.30 Bewitched.
15.00 Hotel.
16.00 Wonder Woman.
17.00 WWF.
18.00 Paradise Beach.
19.00 T J Hooker.
20.00 X-files.
21.00 Cops I.
22.00 Matlock.
23.00 The Movie Show.
23.30 Moonlighting.
24.30 Monsters.
1.00 The Comedy Company.
* ★ ir
CUROSPORT
*, ,*
***
07:30 Step Aerobics.
08:00 Honda Motorsports Report.
09:00 Euroski.
10:00 Live Ski Jumping.
12:00 Live Freestyle Skiing.
13:00 Live Cross-country Skiing.
14:00 Winter Olympic Games: Figure
Skating.
15:30 Aerobícs.
16:30 Live Ski Jumping.
17:00 Live Alpine Skiing.
18:30 Live Alpine Skiing.
19:30 Ski Jumping.
20:30 Freestyle Skiing.
21:00 International Boxing.
22:00 Golf.
23:00 Snooker.
00:00 International Boxing.
01:00 Closedown.
SKYMOVESPLUS
6.00 Showcase.
8.00 Lancelot and Guinevere.
10.00 The Way West.
12.10 Swashbuckier.
14.00 The Hot Rock.
15.55 Winning.
18.00 Archer.
20.00 The Power of One.
22.10 Marked for Death.
23.45 Up!
1.05 Bonnie and Clyde.
2.35 The Human Shield.
4.05 Lancelot and Guinevere.
OMEGA
Krístíleg sjónvarpsstöð
Morgunsjónvarp.
8.00 Gospeltónleikar.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Nætursjónvarp.
Rás I
FM 9Z4/93.5
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn. Söngvaþing. Kristján Krist-
jánsson, María Markan, Magnús
Guðmundsson, Ásgeir Hallsson,
Karlakórinn Vísir, Elísabet Erlings-
dóttir, Kristinn Hallsson og Sav-
anna trlóió syngja.
7.30 Veöurfregnir.-Söngvaþing held-
ur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttlr.
9.03 Úr segulbandasafnínu: Síðasti
bóndinn I Þingvallahrauni. Björn
Th. Björnsson talar við Símon í
Vatnskoti. (Áöur útvarpað 1958.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 í þá gömlu góöu.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fróttaauki á laugardegi.
14.00 Botn-súlur. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
15.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári.
Leikin veróa hljóðrit með Sigrúnu
Eðvaldsdóttur fiöluleikara og rætt
viö hana.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún
Kvaran.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku:
Regn eftir William Somerset
Maugham.
18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Frá hljómleikahöllum heims-
borga. Hljóðritun frá sýningu
Metrópólitan óperunnar frá 19.
febrúar s.l.
24.00 Fréttir.
0.10 Dustaö af dansskónum. létt lög
í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tll morguns.
FM 90,1
8.00 Fréttlr.
8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. 8.30
Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu
hlustendurna. Umsjón: Elísabet
Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir.
9:03 Laugardagslíf. Hrafnhildur
Halldórsdóttir kíkir í dagblöðin, fær
gesti í kaffi og leikur tónlist af
ýmsu tagi.
12.20 Hádegisfréttir. 13:00 Helgarút-
gáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. -
Uppi á teningnum. Fjallað um
menningarviðburði og það sem er
aö gerast hverju sinni.
14:00 Ekkifréttaauki á laugardegi.
Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og
nýjum bætt við. Umsjón: Haukur
Hauksson.
14.30 Leikhúsumfjöllun Þorgeir
Þorgeirsson rithöfundur og Lísa
Pálsdóttirfá leikstjóra í heimsókn.
15.00 Viötal dagsins - Tilfinninga-
skyldan o.fl. 16.00 Fréttir. 16.05
Helgarútgáfan helduráfram. 16.31
Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.00 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri
Sturluson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Ekkifréttaaukí endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór
Ingi Ándrésson.
22.00 Fréttir.
22.10 Stungið af. Umsjón: Darri Ólason
og Guðni Hreinsson.
22.30 Veöurfréttir.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Næturvakt Rásar 2
- heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri
Sturluson.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfréttir.
4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Elvis Costello.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
fjugsamgöngum.
6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. Morguntónar.
12.10 Fréttavikan meö Hallgrimi
Thorsteínsson. Fréttir kl. 13.00.
13.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi
Guömundsson og Sigurður Hlöö-
versson í sannkölluðu helgarstuði
og leika létt og vinsæl lög, ný og
gömul. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.30 Bikarkeppni Handknattleiks-
sambands íslands í karlaflokki,
FH-KA. Lýst verður frá leik FH-KA
í Bikarkeppni Handknattleikssam-
bands islands í karlaflokki sem
fram fer ( Laugardalshöll.
17.00 Síödegisfréttlr frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand-
aður fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
19.00 Gullmolar. Tóníist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 íslenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgeró er í höndum
Ágústs Héðinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Erla Friögeirsdóttir. Hressileg
tónlist fyrir þá sem eru að skemmta
sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Albert Ágústsson.
13.00 Sterar og stærilæti.Siggi Sveins
og Sigmar Guðmundsson.
16.00 Jón Atli Jónasson.
19.00 Tónlistardeild.
22.00 Næturvakt.
02.00 Ókynnttónlistframtil morguns.
FM#9S7
09.00 Siguröur Rúnarsson.
10.00 Afmælisdagbók vikunnar.
10.45 Spjallaö viö landsbyggöina.
12.00 Ragnar Már á laugardegi.
14.00 Afmælisbarn vikunnar .
16.00 Ásgeir Páll.
19.00 Ragnar Páll.
22.00 Ásgeir Kolbeinsson.
23.00 Partí kvöldsins.
03.00 Ókynnt næturtónlist tekur viö.
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni.
13.00 Á efftir Jóni.
16.00 Kvikmyndír.
18.00 Sigurþór Þórarinsson.
20.00 Ágúst Magnússon.
9.00 Jón Atli.
14.00 Rokk X.
16.00 The New Power Generation.
19.00 Party Zone.
23.00 Sælutónlist.
01.00 Næturvakt Davíös og Jóa.
05.00 Rokk X.
Rætt verður við Sigrúnu Eðvaldsdóttur.
Rás 1 kl. 15.10:
Tónlistarmenn
á lýðveldisári
í þættinum Tónlistar-
menn á lýðveldisári, sem er
á dagskrá á laugardögum
kl. 15.10, kynnir Guðmund-
ur Emilsson, tónlistarstjóri
RÚV, fágætar upptökur
helstu tónlistarmanna þjóð-
arinnar. Leitað er fanga inn-
an safns Ríkisútvarpsins
sem utan.
í þættinum á laugardag
veröur Sigrún Eðvaldsdótt-
ir fiðluleikari tekin tali og
m.a. frumflútt tvö hljóðrit
sem hún gerði fyrir Ríkisút-
varpið af þessu tilefni.
Allir eiga sín leyndarmál á Palm Beach.
Stöö 2 kl. 23.40:
Rauði þráðurinn
Spennumyndin Rauði
þráðurinn fjallar um Jack
Duggan sem starfar hjá
morðdeild rannsóknarlög-
reglunnar á Palm Beach í
Flórída. Þar leikur ríka fólk-
ið við hvem sinn fingur og
óhamið kynlífið er efst á
baugi. Sjálfur tekur Jack
þátt í darraðardansinum en
ekkert hendir til annars en
að hann sé heiðarleg lögga.
Alhr eiga þó sín leyndarmál
á Palm Beach og þegar Jack
er kallaður ásamt félaga
sínum til að rannsaka
hrottalegt morð á ungri
konu veröa þeir tortryggnir
hvor í annars garð. Rann-
sóknin snertir líf allra sem
Jack þekkir og brátt fara
honum að berast persónu-
legar hótanir á meðan
morðinginn heggur enn og
aftur.
Sjónvarpið kl. 22.50:
sögu Bretlands
Breska sakamálamyndin Brinks-öryggisgeymsluna á
Glópagull er byggö á raun- Heathrow-flugvelli og bjóst
verulegum atburðum sem við aö hafa eina milljón
áttu sér stað í Lundúnum punda í reiðufé upp ur
árið 1983. Hér er sögð sagan krafsinu. Það kom því held-
af mesta ráni sem framið ur flatt upp á bófana að
hefur verið á Bretlandi. fmna þar þrjú tonn af gull-
GJæpaklíka undir forystu stöngum að verðmæti 26
manns að nafiii Mickey milljónir punda.
McAvoy braust inn í