Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Blaðsíða 52
F R ÉTT A S KOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 5. MARS 1994.
MS-ingurinn Atli Karl Ingimarsson á
rokþotu á Mýrdalsjökli.
Á rokþotu yf ir
Mýrdalsjökul
Rokþotusigling yfir Mýrdalsjökul
er meðal þess sem MS-ingar hafa
skemmt sér við í tilefni 25 ára afmæl-
is Menntaskólans við Sund. Sigling-
una segja þeir hafa verið sérstaklega
ánægjulega þar sem þeir ferðuðust á
eigin smíði.
„Reyndar smíðuðum við þotuna í
fyrra en gerðum á henni endurbætur
núna,“ segja Sigurður Sigurösson og
Eiríkur Freyr Einarsson. Aðrir
smiðir voru skólafélagar þeirra,
Bergur Stefánsson, Gunnar Páll Ey-
dal og Atli Karl Ingimarsson.
Að sögn þeirra Sigurðar og Eiríks
áttu kennarar drjúgan þátt í tilurð
þotunnar og var þotan úthugsuð og
teiknuð í kennslustundum.
Ferðalagið á Mýrdalsjökli tók rúm-
ar fjórar klukkustundir og fóru þeir
meira en 20 kílómetra leið. Farþega-
fjöldann á rokþotunni segja þeir fé-
lagar fara eftir vindi og færð. „Það
geta verið einn til þrír. Þaö voru bíl-
ar með í ferðinni og við skiptumst á
að sigla.“
Rokþotan er úr áli og undir henni
eru fjögur skíði. Á henni er hjól sem.
er hraðamælabúnaður. Rokþotan
verður til sýnis í dag í Menntaskólan-
um við Sund en þar verður opið hús
í tilefni 25 ára afmælisins. Allar
deildir skólans verða með sýningar
og „kennarabandið“ leikur fyrir
gesti. -IBS
Hafnarfíöröur:
Innbrot um
Brotist var inn í íbúðarhús við
Sævang í Hafnarfirði í gær. Heimilis-
fólk fór til vinnu og kom aftur heim
á tólfta tímanum. Þá tók það eftir að
brotin hafði verið rúða og tvö mynd-
bandstæki voru horfin. Þjófurinn
hafði líka á brott með sér áfengi.
Bjart var orðið þegar innbrotiö var
framið og er húsið í miðju íbúða-
hverfi. Að sögn Gissurar Guðmunds-
sonar, rannsóknarlögreglumanns í
Hafnarfirði, stendur rannsókn yfir
en að því er talið er varð enginn var
vdðferðirþjófsinseðaþjófanna. -pp
LOKI
Þeim hefur ekki dottið í hug
aðhafa bikarleikinn
í Vestmannaeyjum?
Útlendir gestir á landsmóti hestamanna hækka húsaleiguna á Hellu:
150 þúsund fyrir
einbýlishús í viku
- talað um að íbúafjöldinn meira en tífaldist landsmótsdagana
„Fólk hringir nær daglega í mig Hellu og í næsta nágrenni meðan á Mikið er um að fólk leigi út stök treglega hafi gengið að fá fólk til
og býður gistirými vegna lands- landsmóti hestamanna stendur um herbergi og hefur verðið 30 þúsund að leigja undan sér íbúöir eða hús
mótsins í sumar, einkahúsnæði af mánaðamótin júní/júli. Talað er fyrir vdkuna meö morgunveröi ver- fram að þessu. Þannig hafi hann
ýmsum stærðum og svefnpoka- um að íbúafjöldinn meira en tífald- ið nefnt. lent í basli viö að koma þremur
pláss. Það eru dæmi um aö fólk ist landsmótsdagana. Nokkrir eig- Kona, sem DV hafði samband vdð þýskum kynbótadómurum fyrir i
ætli að flytja út úr húsum sínum á endur húsa á Hellu hafa þegar sam- en vdldi ekki láta nafns síns getið, einkahúsnæði en það hafi þó geng-
meðan útlendingar, sem tengjast ið um að rýma hús sín og leigja þau leigði húsið sitt Þjóðverjum strax í ið á endanum.
landsmótinu, búa í þvi. Þetta er útlendum hestamönnum þessa haust Hún ætlar með fjölskylduna „Einhverjir vilja leígja húsin sín
mjög eölilegt en þó ber að varast daga og i allt að viku. í sumarfrí á meðan. en hér er ekkert guilæöi. Gestir
að sprengja verðið upp úr öllu Eftir því sem DV kemst næst er Fannar Jónasson, framkvæmda- landsmótsins setja það ekkí fyrir
valdi. Útlendingar láta ekki bjóða verð fyrir einkahúsnæði á bilinu stjóri undirbúningsnefndar lands- sig að aka í hálftíma eða lengm- til
sér hvað sem er eins og sannaðist 60till50þúsundfyrirvikuna. Allur mótsins, vill ekki gera mikið úr aö koraast hingað hvern dag, jafn-
á landsmótinu í Skagafiröi," sagði gangur er á verðlagningunni. eftirspurn eftir einkahúsnæði. vel frá Reykjavík," sagði Aðalheið-
heimildarmaður DV meðal hesta- Þannig hefur íbúð í blokk verið Hann segir þó að nær allt gjstirými ur Högnadóttir sem rekur upplýs-
manna sem mun sækja landsmót leigð á 60 þúsund fyrir nokkra út- í stórum radíus frá Hellu, um 2400 inga- og umboðsskrifstofu sem
hestamanna á Hellu í sumar. lendinga en einbýlishús fyrir ein rými, sé þegar pantað. Hann segir miðlar meðal annars gistirými.
Gífurlegur mannfjöldi verður á þýsk hjón á 150 þúsund krónur. sina reynslu vera að tiltölulega -hlh
Fiskistofa kærir:
Af la land-
aðfram
hjá vigt
Fiskistofa er með í undirbúningi
kæru á hendur útvegsfyrirtæki fyrir
aö hafa landað fiski fram hjá vdgt.
„Við fundum það út að fyrirtækið
hafði verið að framleiða vöru sem
það hafði ekki keypt hráefni í. Þá var
farið að rekja máliö og kom í ljós að
afli hafði ekki verið gefinn upp,“
sagði Þórður Ásgeirsson, forstjóri
Fiskistofu, við DV og tók fram að hér
væri um síðasta fiskveiðiár að ræða.
Mál af þessu tagi hafa ekki áður
komist upp og verið kærð. Ef grunur
um lögbrot reynist á rökum reistur
á fyrirtækið yfir höfði sér miklar
fjársektir. Þórður vdldi ekki gefa upp
hvar á landinu þetta fyrirtæki væri
en tók sérstaklega fram að það væri
ekki á Vestfjörðum. Magn fékkst
heldur ekki uppgefið en ljóst að verð-
mæti aflans í þessu tilviki skiptir
milljónum króna.
-bjb
Klukkan 17 í dag mætast KA og FH í úrslitaleik bikarkeppninnar í handknattleik karla i Laugardalshöllinni. Keppt
er um nýjan og glæsilegan bikar sem Umferðarráð gaf til keppninnar og hér eru formenn handknattleiksdeild-
anna tveggja, Sigurður Sigurðsson frá KA og Jón Auðunn Jónsson frá FH, með gripinn á milli stn.
DV-mynd Brynjar Gauti
Veöriö á sunnudag
ogmánudag:
Frost á bilinu
f-6stig
Á sunnudag og mánudag verð-
ur fremur hæg austlæg átt. Um
landið vestanvert verður skýjaö
með köflum og úrkomulítið en él
í öðrum landshlutum. Frost verð-
ur á bilinu 1-6 stig.
Veðrið í dag er á bls. 61
Reimar og reimskífur
JPouis&n
SuAurlandsbraut 10. S. 688490.
TVÖFALDUR1. vinningur
—