Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 5. MARS 1994
49
■ Bátar
* Útgerðarmenn, athugið!
Vantar á skrá 9,9-200 tonna báta.
Höfum kaupendur. Mikið úrval af
króka/veiðiheimildarbátum: Höíum
m.a. Sóma, Mótunarbáta, Víkinga,
Gáska, Flugfiska, Skelbáta, Færey-
inga, Sæstjömur og trillur o.fl. o.fl.
Margir á góðum kjörum. Vantar
krókaleyfisúreldingu, staðgr. í boði.
Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29,
símar 91-14499 og 91-14493.
*Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, hlaða við lágan snún-
ing. 20 ára frábær reynsla.
•Startarar f. flestar bátav., t.d. Volvo
Penta, Lister, Perkins, Iveco, GM 6,2,
Ford 6,9, 7,3, CAT o.fl. Mjög hagstætt
verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700.
Til sölu nýleg frystitæki í ca 20 feta gám
eða klefa, frystipressa og blásarabúnt,
rafmagnstafla og allt tilheyrandi.
Selst á hálfvirði, verð 150 þús. Uppl.
í símum 985-32838 og 98-33714.
2‘A tonns bátur með krókaleyfi til sölu.
2 nýlegar DNG-rúllur, talstöð, dýptar-
mælir og lóran fylgir. Uppl. í síma
96-61225 og 96-61454 á kvöldin.
30 tonna námskeið 14. mars til
11. maí, tvö kvöld í viku. Eða á dag-
inn, 28. mars til 9. apríl.
Siglingaskólinn. Sími 91-689885.
•Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Grásleppuleyfi. Óska eftir að kaupa
lítið grásleppuleyfi fyrir ca eins tonns
bát. Upplýsingar í síma 97-71195 eða
985-34695.
Hraðfiskibátur með krókaleyfi til sölu.
Er SV gerð, 3,14 tonn, mjög vel útbú-
inn. Upplýsingar í símum 94-3181 og
985-36612.___________________________
JR tölvuvinda, nýrri gerð, og DNG
tölvuvinda til sölu. Fást á góðu verði
ef samið er strax. Upplýsingar í símum
91-671739 og 91-670984.
27 ára réttindamaður m/13 ára reynslu
á færum óskar eftir krókabát til leigu.
Ath. að vera með bát f. annan. Róið
frá Tálknafirði. S. 94-2676. Ólafur.
Maður með yfir 20 ára reynslu af hand-
færaveiðum og vanur vélum óskar e.
bát á leigu, til greina kemur að vera
með bát fyrir annan í sumar. S. 17434.
Stórt grásleppuleyfi og net, netaspil,
DNG færarúllur, Dancall farsími,
þorskanet, ígulkeraplógur og spil til
sölu. Sími 95-22758 milli kl. 19 og 20.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í báta
og fjallakofa, allar gerðir reykröra,
viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Blikksmiðjan Funi, sími 91-78733.
Tveir vanir réttindamenn óska eftir
krókaleyfisbát á leigu, allt kemur til
greina, fyrirframgreiðsla. Upplýsing-
ar í síma 94-7791.
Utanborðsmótor. Til sölu Chrysler
utanborðsmótor, 75 hö., yfirfarin vél,
mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í
símum 91-33495 og 91-32312.
Vantar krókaleyfisbát, Sóma 800 - Mót-
un eða Víking. Útborgun nýleg trakt-
orsgrafa, eftirstöðvar vel tryggðar.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5766.
Ver hf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði,
sími 91-651249. Viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta fyrir flestar gerðir dísil-
véla, þátagíra, hældrifa og túrbína.
Vil kaupa 4—6 tonna krókaleyfisbát sem
þarfnast lagfæringa, t.d. á vél, raf-
magni og/eða öðru. Upplýsingar í
símum 92-15422 og 92-13240.
Ódýr veiðarfæri. Krókar, sökkur,
gimi, segulnaglar. Allt fyrir færaveið-
ar. Ymsar nýjungar. RB Veiðarfæri,
Vatnagörðum 14, sími 91-814229.
Óska eftir utanborðsmótor, frá 20 hö.,
upp í 50 hö. Staðgreiði allt að 200.00C
fyrir góðan mótor. Uppl. í síma
98-12531.____________________________
Óskum eftir að taka á leigu 4-10 tonna
krókaleyfisbát. Upplýsingar í símum
96-61263 (Jóhannes), 96-61687 og
985-22551 (Halldór)._________________
2,5 tonna trébátur með veiðiheimild
grásleppuleyfi og úthaldi til sölu.
Upplýsingar í síma 94-2019.
4 /2 tonns trilla til sölu, kram og
rúllur, árg. ’91. Lán áhvílandi.
Upplýsingar í síma 94-4093 eftir kl. 18.
8 tonna bátur með veiðiheimild til sölu,
verð tilboð. Upplýsingar í símum
92-46585 og 985-42295.
Grásleppunet, -leyfi og -spil til sölu.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-5793.______________________________
Grásleppuspil. Óska eftir að kaupa
Sjóvéla-grásleppuspil. Uppl. í síma
95-13392 e.kl. 20.
Krókaleyfisbátur, 2,5 tonn, til sölu.
Einnig ný Volvo Penta vél, vel búin
tækjum. Uppl. í síma 94-7579.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Seglskúta til sölu. 21 feta skúta í góðu
ásigkomulagi. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5754.
2ja rótara sjóvélaspil óskast keypt.
Upplýsingar í síma 97-71415.
50 rúmmetra úrelding til sölu. Upplýs-
ingar í síma 92-37677.
Grásleppuveiðileyfi til sölu.
Upplýsingar í síma 91-52226.
Óska eftir 4ra manna gúmmíbjörgunar-
bát. Upplýsingar í síma 94-1504.
■ Hjólbarðar
Lítið slitin 35" mudderdekk á 5 gata
felgum til sölu, einnig hálfslitin 33"
grófmunstruð dekk á 10" breiðum 5
gata álfelgum. S. 91-35136 og 39034.
Óska eftir 33" dekkjum og 6 gata felg-
um, á sama stað til sölu 31" Maxi
Trac á 6 gata felgum. Uppl. í síma
91-813103 eða 91-625270.
36" Dick Cepek jeppadekk og 12" álfelg-
ur til sölu. Allt nýtt. Gott verð.
Upplýsingar í síma 92-12626.
4 stk. álfelgur og Michelin low profile
dekk á BMW til sölu. Upplýsingar í
síma 91-71442.
BF 32"x11,5" á 10" 5 gata felgum til
sölu, óslitin. Uppl. í síma 91-671771.
Óska eftir skiptum á 33x12x15" og 35"
jeþpadekkjum. Uppl. í síma 91-654140.
■ Viðgerðir
Mazda, Mazda - bílaviðgerðir. Gerum
við Mazda fólksbíla, t.d. pústkerfi,
dempara, sjálfskiptingar, bremsur og
vélastillingar. Erum með uppgerðar
sjálfskiptingar í 323 ’83-’87 og 626
’83-’87. Vanir menn, góð aðstaða, hag-
stætt verð. Gerum einnig við flestar
aðrar gerðir fólksbíla. Höfum til sölu
4ra pósta bílalyftu. Fólksbílaland hf.,
Bíldshöfða 18, sími 91-673990.
Kvikkþjónustan, bilaviðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
■ Bílamálun
Bílaperlan, Smiðjuvegi 40d, s. 870722.
Bílamálun, réttingar, ryðbætingar og
allar almennar viðgerðir, púst-,
bremsuviðg. o.fl. Geri föst verðtilboð.
■ Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón.
Spíssadísur, glóðarkerti. Selsett kúpl-
ingsdiskar og pressur. Stimplasett,
fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl.
Sérpöntunarþjónusta.
I. Erlingsson hf., sími 91-670699.
Benz 1519, árg. ’73, frambyggður, með
þokkalegri vél, selst í heilu lagi eða
til niðurrifs. Einnig til sölu vél og gír-
kassi úr Benz 1920. Sími 93-51393.
HÖGGDEYFAR
Þegar veggrip,
öruggur akstur
og sparnaður
skipta máli
... þá er
KONI rétta svarið!
mmmai?
B íldshöfða 14 - sími 672900
mmsms
!>l GETUR DOTTIÐ
LUKKUPOT TINN í
Við efnum til uppskriftasamkeppni og leitum að nýjum
eftirlætis-pastaréttum, heitum og köldum, fínum og hvers-
^ dagslegum, ódýrum og dýrum, hefðbundnum og óhefð-
bundnum! Búðu til gómsætan pastarétt og sendu okkur
ap
R E TP X I IV /
j- uppskriftina og þú átt möguleika á að vinna ferð til Ítalíu!
4TREIÐSLUKLÚ88UR
VOKU-HELGAFELLS
GLÆSTT EG VERfíT AIÍN:
1. VERÐLAUN:
Ferð fyrir tvo til Ítalíu.
2. VERÐLAUN:
Ferð til Italíu fyrir einn.
á, VEKoUAt
Ferð til Italíu fyrir einn.
Fimm glæsileg aukaverðlaun verða veitt
fyrir áhugaverðar uppskriftir.
*■'
F■.
^ v/ W
'r£ M MWj !}>••
”ÉÍgSg:
DÓMNEFNDINA SKIPA (f.v.):
Guðrún Einarsdóttir frá Barilla,
Ingibjörg Óðinsdóttir frá DV, Pétur
Ómar Ágústsson frá Flugleiðum,
Þorgeir Ástvaldsson frá Bylgjunni
og Björg Sigurðardóttir frá Njjum
eftirlætisréttum.
Frá 14,- 18. mars verður sagt
.frá verðlaunaréttunum í DV
iOg hjá Gústa og Gerði á
Bylgjunni.
|Sendu þinn eftirlætis-
pastarétt til okkar strax í
dag því þátttökufrestur
rennur út föstudaginn
11. mars.
Utanáskriftin er:
NÝIR
EFTIRLÆTISRÉTTIR
Síðumúla 6
108 Reykjavík
Síminn er:
(91) 688 300
FLUGLEIÐIR S
989
'^masma'