Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 5. MARS 1994
63
Ml á **
kutoii A
rtAlÁTTÁIt
mm
. HTSTEUV '
THE HOUSE OFTHE SPIRITS
HUS ANDANNA
ILOFTINU
Hér er komin grínmyndin sem
allir hafa gaman af! Kevin Bacon
leikur körfuboltaþjálfara sem
heldur til Afríku tíl að finna
„slána" sem gætí orðiö körfu-
boltastjama framtíðarinnar. En
margt fer öðruvísi en ætlað er...
„The Air up there“ Frábær grín-
mynd sem kemur þér í gott skap!
Aðalhl.: Kevin Bacon, Charles G.
Maina, Yolanda Vazquez og Sean
McCann. Framl.: Ted Field og Ro-
bert W. Cort Leikstj.: Paul M. Glas-
er.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. i sal 2 kl. 3.
'x
V.A
V i W,r
i 4
THE HOUSE OF THE SPIRITS
HUSANDANNA
HUSANDANNA
Sýndkl.9.
Endursýnum í nokkra daga
„VEGGFÓÐUR", eina vinsæl-
ustu íslensku mynd seinni ára.
Sýnd kl. 7 og 11.
Verð aðeins 500 kr.
ALADDÍN
með islensku tali
Sýnd kl. 5 og 7. Kl. 3 í sal 1.
SKYTTURNAR ÞRJÁR
Sýnd kl. 5 og 9.
FRELSUM WILLY
Sýnd kl. 3 - Verð 400 kr.
S4e±m>
StMl 7IM0 - kLFABAKM I - BKIÐHOLTÍ
SVALAR FERÐIR
NOTTIN SEM VIÐ
Al DRFI HITTIIMRT
Sviðsljós
Kvikmyndir
HÁSKÓpVBÍÓ
SÍMI22140
Frumsýning:
í NAFNIFÖÐURINS
A TRUI STORY FROM THE
D1RECT0R OF “MY LEFT FOOT’
DANIEL DAY-LEWIS
EMMA TH0MPS0N
SlMI 113M.- SNORRABRAUT 1
Frumsýning á stórmyndinni
HÚSANDANNA
Aðalhlutverk: Jeromy Irons, Glenn
Close, Meryl Streep, Wlnona Ryder.
Leikstjóri: Bille August.
Sýnd kl. 5,7,9 og 10.30.
ATH. Sýnd kl. 7 og 10.301 sal 2.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
MRS. DOUBTFIRE
SIMI 19000
Loksins er hún komin
ARIZONA DREAM
Einhver athyglisverðasta mynd
sem gerð hefur verið.
Aðalhl.: Johnny Depp, Jerry Lewls,
Fay Dunaway og Lili Taylor. Lelkstj.:
Emir Kusturlca (When Father Was
away on Business)
Framlelðandi myndarinnar, Paul R.
Gurian, verður vlðstaddur sýning-
una á sunnud. kl. 9.
Sýndkl. 5,9og11.30.
FARVEL, FRILLAMÍN
FARLWF-LL m V
CÖNCUBINE
a / / /m Ay (• / v n Jl a / y «•
111«% =es=3 HPW
Mynd sem hefur farið sigurför
um allan heim
★ Kosin besta myndin i Cannes ’93 ásamt
PÍANÓI. ★ Kosin besta ertenda myndin.
Golden Globe ’94 ★ Tilnefnd til óskars-
verðlauna ’94 sem besta erlenda myndin.
Ein sterkasta og vandaöasta mynd siöari
ára. ★★★★ Rás 2.
„Mynd sem engin má missa af.“
★★★★ SV. Mbl.
„Einhver mikilfenglegasta mynd sem sést
hefur á hvíta tjaldinu.” ★★★★ Hallur
Helgason Pressan.
Myndin var bönnuö
af stjórnvöldum í Kína
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuöinnan12ára.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
FLÓTTI
SAKLEYSINGJANS
Sýndkl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
PÍANÓ
Tilnefnd til átta Óskarsverðlauna
M. a. Besta myndin
Sýnd kl. 4.55,6.50,9 og 11.05.
Hjónabandssælan búin?
Við hjá Sambíóunum erum stolt
af að frumsýna núna þessa frá-
bæru stórmynd sem hefur farið
sigurfór um alla Evrópu og er
þegar orðin mest sótta mynd allra
tíma í Danmörku. Myndin er
byggö á sögu eftir Isabel Allende.
★★★H.K.DV.
Sýnd kl. 2.45,4.40,6.50,9 og 11.15.
ALADDÍN
Með islensku tali sýnd kl. 3 og 5.
Með ensku tall sýnd kl. 3
BÍÖHÖim.
SlMI 71900 - ÁLFABAKKA B - BREIDHOLTI
AIR
PÖÖIæiv k'NMRUUtflhCWKIMEta
. uA»n*ciKKWw*:
.....1......
MRS. DOUBTFIRE
Sýnd kl. 2.30,4.40,6.50,9 og 11.15.
VEGGFÓÐUR
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.
Þau Sam, Ellen og Brian er í hús-
næðisvandræðum í New York.
Þau redda sér með því að leigja
saman íbúð sem þau hafa afnot
af sltt hvem daginn.
Sýndkl.5,7,9og11.
HOMEWARD BOUND
Sýnd kl. 3 - Verð 400 kr.
LAUGAFtÁS
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
Frumsýning á stórmyndinni:
DÓMSDAGUR
Hver man ekki eför Pottorma-
myndunum tveimur sem slógu
öll met útí um allan heim?
Takiö þátt í spennandi kvik-
myndagetraun á Stjömubíólín-
unni í síma 991065. Glæsileg verö-
laun em í boði: Arsmiði í Stjömu-
bíó, My First Sony-hljómtækl frá
Japis, auk boðsmiða á myndina.
Auk þess veita aðgöngumiðar
10% afslátt af öllum vörum fyrir
hunda hjá Dýraríkinu.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
í KJÖLFAR MORÐINGJA
Sýndkl.9og 11.
Bönnuó innan 16 ára.
HRÓIHÖTTUR
Sýndkl.3.
Það leið ekki langur tími frá því aö
fréttist af brúðkaupi þeirra Lyle Lo-
vett og Juliu Roberts þangað til sögur
um ósætti í hjónabandinu fóru að ber-
ast.
Heyrst hefur að Lyle sé fluttur frá
Juliu og búi nú á búgarði sínum í Tex-
as. Útskýringin sem hann á að hafa
gefið vinum sínum er að hjónabandið
hafi ekki gengið upp og hann þurfi
tíma út af fyrir sig, þess vegna hafi
hann farið frá henni og snúið heim.
Allt frá því að þau kynntust hafa þau
haft mikið að gera á sínu starfssviði
og sá tími sem þau hafa getaö verið
saman hefur sífellt farið minnkandi.
Julia hefur haft í nógu að snúast eftir
að hún hóf kvikmyndaleikinn að nýju
og er nú að vinna að myndinni I Love
Trouble með Nick Nolte. Fyrir stuttu
birtust einmitt myndir af henni, teknar
á tökustað, þar sem hún er í víðum
smekkbuxum sem ýttu undir sögu-
sagnir um að hún væri ófrísk. Það
verður því fróðlegt að fylgjast með
hvemig þessi mál þróast á næstu vik-
um.
Það eru ekki nema 8 mánuðir síðan Julia og
Lyle giftu sig en það eru strax farnar að heyr-
ast sögur af brestum i hjónabandinu.
Jiramy Dolan wcní to Africa to recruil
a new player. What he found was
a whole new ballgame.
A leiö út á lífið tóku þeir ranga
beygju inn í martröð. Þá hófst
æsilegur flóttí upp á líf og dauöa
þar sem enginn getur verið ör-
uggur um lif sitt. Aðalhlutverk
er í höndum Emilio Estevez (Lo-
aded Weapon 1) og leikstjóri er
Stephen Hopkins sem leikstýrði
meðal annars Predator 2.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.15.
BANVÆN MÓÐIR
Einn mestí sálfræðiþriller seinni
tíma. Hún er hættuleg. Hún
heimtar 5 ölskylduna aftur með
góðu eða iliu. Jamie Lee Curtís
ler frábær í hlutverki geðveikrar
móður.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuö innan 14 ára
MR. WONDERFUL
SÍMI 165.00 -XAUGAVEGI 94
MORÐGATA A MANHATTAN
INTHENAME
OfTHEFATHER
Útnefnd til 7 óskarsverðlauna, m.a.
besta myndin, besti leikstjórinn
(Jim Seridan), besti leikari í aðal-
Filutverki (Daniel Day-Lewis), besta
leikkona í aukahlutverki (Emma
Thompson) og besti leikari í auka-
lilutverlá (Pete Postlethwaite).
Myndin Filaut gullbjöminn á kvik-
myndahátíðinni í Berlín um daginn.
Myndin byggist á sannsögulegum
atburðum þegar feðgar voru sendir
saklausir í fangelsi vegna sprengju-
tilræða IRA á Norður-írlandi. Tón-
listin í myndinni er frábær enda
flutt af Bono, Siriead O’Connor,
Jimy Hendrix, Bob Dylan o.fl.
Sýnd í DTS Digital htjóðkeríi.
****AIMbl.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan16ára.
LEIÐ CARLITOS
Nýjasta mynd meistarans Wood-
ysAllen.
Óborganlega fyndin mynd um
miðaldra hjón í kynlífskrísu sem
gruna nágranna sinn um að hafa
kálað kellu sinni og hefja um-
svifalaust sína eigin rannsókn.
,,**** Létt, fyndin og einstaklega
ánægjuleg. FrÁbær skemmtun.”
Angie Errigo, Empire.
Aðalhl.: Diane Keaton, Anjelica Hus-
ton, Alan Alda og Woody Allen.
Lelkstj.: Woody Allen.
Sýnd i THX i A sal kl. 7,9og 11.
Sýnd í B sal kl. 5.
Mynd sem allir verða aö sjá.
FLEIRIPOTTORMAR
Rómantisk gamanmynd.
*** Al. Mbl.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Eldheit spennumynd með A1 Pac-
ino og Sean Penn. Leikst. Brian
DePalma.
*** Mbl. *** DV
*** Rás 2 *** Pressan
Sýndkl. 5,9og11.
Bönnuð Innan16ára.
UNDIR VOPNUM
Grín- og spennumynd með
Christopher Lambert og Marlo
VanPeebles.
Sýndkl. 11.10.
Bönnuðlnnan16ára.
SAGAN AFQIUJU
Vönduð mynd sem sigraði á kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum 1993.
Lelkstjórl Zhang Ylmou (Rauðl
lampinn, Jodou).
Sýndkl.7.
VANRÆKT VOR
*** HH, Pressan *** SV, Mbl.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
YS OG ÞYS
ÚTAFENGU
*** Mbl. *** DV *** Rás 2
Sýnd kl. 5 og 9.
JURASSIC PARK
Sýndkl.2.50.
ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN
Sýndkl.3.
KRUMMARNIR
Sýndkl.3.
®vhreyfimynda
tagið
ORSON WELLES HATÍÐ
1.-10. mars
THETHIRD MAN
Sýnd laugard. kl. 9.
ÓÞELLÓ
Sýnd laugardag kl. 5.
CITIZEN KANE
Sýnd sunnudag kl. 9.
PPCMöAfi!MM