Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1994, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 5. MARS 1994 Sunnudagur 6. mars SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine, Karlinn í kúluhúsinu, Gosi eignast gullúr, Maja býfluga, Dag- bókin hans Dodda, 11.00 Æskulýdsmessa i Seljakirkju. 12.00 Hlé. 13.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljóssþáttum vikunnar. 13.45 Siddegisumræðan. Umsjón: Magnús Bjarnfreósson. 15.00 Judy Jetson og rokkstjarnan (Judy Jetson and the Rockers). 16.35 Joan Baez á tónleikum i Gamla biói. Upptaka frá tónleikum bandarísku þjóðlagasongkonunn- ar Joan Baez í Gamla bíói í Reykja- vík í október 1986. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK. Spurninga- og slímþáttur unga fólksins. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Boltabullur (9:13) (Basket Fever). Teiknimyndaflokkur okkur um kræfa karla. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. Verðlaunamyndin Nakin tré verður á dagskrá Sjónvarps- ins kl. 20.40 á sunnudag. 20.40 Nakintré (Denognetræer). Verð- launamynd frá 1991 gerð í sam- vinnu Dana, Norðmanna, Frakka og Pólverja. 23.10 Hið óþekkta Rússland (Ryss- lands oáknda hörn - Vora nya grannar). Fyrsti þáttur af þremur frá sænska sjónvarpinu um mann- líf og umhverfi á Kóla-skaga. 0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Glaðværa gengiö. 9.10 Dynkur. 9.20 í vinaskógi. 9.45 Lísa í Undralandi. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Súper Maríó bræöur. 11.00 Artúr konungur og riddararnir. 11.30 Chriss og Cross. Leikinn mynda- flokkur. (4.7) 12.00 Áslaginu. IÞRÓTTIR Á SUNNU- DEGI 13.00 NBA körfuboltinn. 13.55 ítalski boltinn . 15.50 NISSAN deildin. 16.10 Keila. 16.20 Golfskóli Samvlnnuferöa-Land- sýnar. 16.35 Imbakassinn. Endurtekinn spé- þáttur. 17.00 Húsiö á sléttunni (Little House gn the Prairie). 18.00 í sviösljósinu (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19.19. 20.00 Páskadagskrá Stöövar 2 1994. Stiklað veróur á stóru um það helsta sem Stöð 2 býður áskrifend- um sínum um páskana. Stöð 2 1994. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law) (21.22). 21.15 Andstreymi (To Touch a Star). Llfi og draumum Olivieri-hjónanna er kollvarpað þegar átta ára sonur þeirra greinist með ólæknandi og banvænan sjúkdóm. Fyrstu ein- kennin eru væg en ágerast furðu- fljótt. Linda og Tony Olivieri neita að sætta sig viö dauðadóminn yfir syninum og með hjálp vina og sjálfboóaliöa leggja þau grunninn aó öflugum rannsóknum á þessum sjaldgæfa en illvíga sjúkdómi. 23.00 60 mínútur. 23.50 Á æskuslóöum (Far North). Kate hefur lítiö samband viö heimahag- ana en þegar faðir hennar slasast alvarlega í viðureign viö ótemju þarf Kate að koma aftur í sveitina og horfast I augu við gömul og ný fjölskylduvandamál. 1.15 Dagskrárlok. Dissouerv kC HANNEL 1.6.00 BEYOND 2000. 16.55 CALIFORNIA OFF-BEAT. 17.00 WILDSIDE: Encounters with Whales. 18 00 REACHING FOR THE SKIES: Rivals Over the Atlantic. 19.00 GOING PLACES: AROUND WHICKER’S WORLD. 20.00 DANGEROUS EARTH: Kilauea Volcano Rages On!. 21.00 DISCOVERY SUNDAY: Toxic Border. 22.00 SPIRIT OF SURVIVAL: Fate of the Morro Castle. 22.30 CHALLENGE OF THE SEAS: Necklace of Death. 23.00 DISCOVERY SCIENCE: The Art of Deception. 00.00 CLOSEDOWN. 05:25 India Business Report. 06:25 East. 07:25 The Late Show. 09:15 Playdays. 10:40 Grange Hill. 13:00 BBC News from London. 13:55 On the Record. 16:00 Holiday. 18:50 BBC News from London. 21:20 Auction. 23:25 World Business Report. 02:00 BBC World Service News. 04:25 Public Eye. CÖRÖOHN □ EíJWHRQ 05:30 Paw Paws. 07:00 Space Kidettes/Samson. 08:00 Boomerang. 09:30 New Gilligan’s Island. 10:30 Dragon’s Lair. 11:30 Valley Of Dinosaurs. 12:30 Galtar. 14:00 Centurions. 15:00 Captain Planet. 16:00 Mis AdventureOf Ed Grimley. 17:00 Flintstones. 18:30 Toon Heads. 07:00 MTV Snowball Weekend. 10:00 The Big Picture. 12:30 MTV’s First Look. 17:00 MTV’s the Real World II. 18:00 MTV's US Top 20 Videos Co- untdown. 22:00 MTV’s Beavis & Butt-head. 01:00 VJ Marijne van der Vlugt. 05:00 Closedown. o NEWS 09:30 Sky News Special Report. 10:30 The Book Show. 12:30 48 Hours. 14:30 The Lords. 16:00 Sky News at Four. 17:00 Live at Five. 18:30 Week In Review International. 19:30 The Book Show. 22:30 Roving Report. 00:30 Week In Review. 02:30 Target. INTERNATIONAL 05:30 Earth Matters. 07:30 Science & Technology. 09:30 World Business This Week. 11:00 News Update/Showbiz. 12:00 Earth Matters. 13:00 World Report. 15:30 Reliable Sources. 16:30 NFL Prevlew. 17:30 International Correspondents. 18:30 Moneyweek. 23:30 This Week In the NBA. 03:00 World News. Tonight's theme: Our Favourite Movies - Happy Birthday Lou Costello 19: 00 Rlo Rita. 20:40 Lost in a Harem. 22:20 Rlo Rlta. 00:00 Lost in a Harem. 01:40 Abbot&CostelloinHollywood. 03:10 Pick a Star. 05:00 Closedown. SÝN 17.00 Hafnflrsk sjónvarpssyrpa II. Is- lensk þáttaröö þar sem litið er á Hafnarfjaröarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortlö, nútíð og framtíð. 17.30 Dægurlagatónllst I Hafnarfiröi. Ný Islensk þáttaröð í fjórum hlut- um þar sem dægurlagatónlist í Hafnarfirði er rakin frá aldamótum fram á okkar daga. Fjöldi hljóð- færaleikara og söngvara koma fram í þáttunum. (1:4) 18.00 Feröahandbókin (The Travel Magazine). I þáttunum er fjallað um feröalög um vlöa veröld á líf- legan og skemmtilegan hátt. 19.00 Dagskrárlok. 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.00 Bill & Teds Excellent Adventur- es. 11.30 The Mlghty Morphin Power. 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 Paradise Beach. 14.00 Crazy Like A Fox. 15.00 Lost In Space. 16.00 Breskl vinsældallstinn. 17.00 All American Wrestling. 18.00 Simpson fjölskyldan. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 Day One. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 Entertainment This Week. 24.00 One of the Boys. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comic Strip Live. ir * ★ EUROSPORT ★ ★ *** 07:30 Step Aerobics. 08:00 Freestyle Skiing. 08:30 Live Cross-country Skiing. 10:30 KO Magazine. 11:55 Live Ski Jumping. 14:00 Live Triathlon. 16:00 Live Alpine Skiing. 16:30 Live Los Angeles Marathon. 18:30 Live Alpine Skiing. 19:00 Live Alpine Skiing. 20:00 Ski Jumping from Lahti. 21:00 International Boxing. 22:00 Golf. 23:00 Snooker. 00:00 Tennis: ATP Tour. 00:30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 6.00 Showcase. 8.00 Against a Crooked Sky. 10.00 Four Eyes. 12.00 The Wizardof SpeedandTime. 14.00 Wargames. 16.00 Miss Rose White. 18.00 Stop or My Mom Will Shoot. 19.35 Special Feature: Robert Altman. 20.00 Paradise. 22.00 Nails. 23.40 The Movie Show. 1.10 Homicide. 1.55 To Save a Child. 3.30 Buford’s Beach Buinnies. OMEGA Kristilcg sjónvarpsstöð 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 16.30 Orö lifsins i Reykjavík. 17.30 Livets Ord i Sviþjóð. 18.00 Studio 7. Tónlistarþáttur. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Árni Sig- urðsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Strengjasextett nr. 2 í g-moll ópus 36 eftir Johannes Brahms. Félagar úrSt. Martin-in-the-Fields- hljóm- sveitinni leika. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. Bénédiction nupt- iale ópus 9 eftir Camille Saint- Saens. 10.00 Fréttlr. 10.03 Skáldiö á Skriöuklaustri - um verk Gunnars Gunnarssonar. Um- sjón: Kristján Jóhann Jónsson. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa i Seljakirkju - Æskulýðs- dagurinn. Æskulýðssamband kirkj- unnar I Reykjavík annast messuna ásamt prestum úr ÆSKR og bisk- upi islands herra Ólafi Skúlasyni sem þjónar fyrir altari. Samkór æskulýðssambanda syngur og Jasshljómsveit ÆSKR sér um tón- list. 12.10 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónllst. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Spænska veikin - flensuveturinn mikli 1918-19. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnars- son. 15.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet. 16.00 Fréttlr. 16.05 Þýöingar, bókmenntir og þjóö- mennlng. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritiö: Leikritaval hlustenda. Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. (Einnig á dagskrá þiðjudagskvöld kl. 21.00.) 17.40 Ur tónlistarlífinu. Einleikur á planó: Nína Margrét Grímsdóttir leikur verk eftir Bach, Haydn og Chopin. Upptaka gerð í Kirkjuhvoli árið 1990. 18.30 Rlmsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað nk. föstudags- kvöld.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Þáttur helgaöur Jónasi Hall- grímssyni. Umsjón: Jón Karl Helgason. 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónllst eftir Franz Liszt. Rögnvald- ur Sigurjónsson leikur á píanó. 22.27 OrÖ kvöldsins. 22.30 Veöurfregnlr. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fróttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meó Svav- ari Gests. Sígild dægurlög og fróðleiksmolar. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringborðiö i umsjón starfsfólks dægurmálaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.00 Meö grátt i vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skifurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresið bliða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.05 Ræm- an, kvikmyndaþáttur. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóóarþel. 4.30 Veóurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfréttir. 08:00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12:00 Á slaginu. Samtengdar hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. í kjölfarið á fréttunum, eða kl. 12:10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöðvar 2. í þættinum verða tekin fyrir málefni liðinnar viku og það sem hæst bar. 13:00 Pálmi Guömundsson. Fréttir kl. 13:00, 14.00, 15.00 og 16:00. 17:00 Síódegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17:15 Vió heygarðshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar 19:30 19:19. Samtengdar fréttirfrá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Erla Frlógeirsdóttir. Erla Frið- geirsdóttir með góöa tónlist á sunnudagskvöldi.. 24:00 Næturvaktin. AÐALSTOÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Sokkabönd og korselett. Asdís Guðmundsdóttir og Þórunn Helgadóttir. 16.00 Albert Ágústsson. 21.00 Eldhússmellur. Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi. 24.00 Gullborgin. Endurtekinnfráföstu- degi. 1.00 Albert Ágústsson. Endurtekið frá föstudegi. 4.00 Hjörtur og hundurinn hans. end- urtekið frá föstudegi. FM#957 10.00 Ragnar Páll. 13.00 Tímavélin. 13.15 Ragnar. 13.35 Getraun þáttarins. 15.30 Fróóleikshorniö. 16.00 Ásgeir Páll á Ijúfum sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Friörik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. 10.00 Daníel Pétursson. 13.00 Rokkrúmlð Sigurður Páll og Bjarni. 17.00 Hvíta Tjaldiö. Ómar Friðleifs. 19.00 Rokk X. 21.00 Sýróur rjóml. 01.00 Rokk X. Rás 1 kl. 17.40: Úr tón- listarlífinu Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari lauk námi frá Tónlistarskólanum í Reykjavik og hélt síðan til framhaldsnáms í pianóleik við tónlistarháskóla í Lund- únum og New York en tiJ þess hefur hún m.a. hlotiö styrki frá British Council og American Scandinavian Fo- undation. Nína hefur víða komiö fram, bæði sem ein- leikari með hljómsveitum og meðleikari i kammer- hópum, hér á landi sem er- lendís. Hún telst þó enn vera námsmaður því nú stefnir hún að doktorsnafnbót í tónhst í Bandaríkjunum. Hljóðritun sú sem hér verð- ur leikin var gerð fyrir nokkrum árum. Nina leikur Nína Margrét Grimsdóttir leikur. þar italskan konsert eftir Bach, sónötu i C-dúr eftir Haydn og ballöðu i A-dúr eftir Chopin. Hjónin halda dauðahaldi í vonina. Stöð 2 kl. 21.15: Andstreymi Lifi og draumum Olivi- eri-hjónanna er kollvarpað þegar átta ára sonur þeirra greinist meö ólæknandi og banvænan sjúkdóm. Fyrstu einkennin eru væg en áge- rast furðufljótt. Linda og Tony Olivieri neita að sætta sig við dauöadóminn yfir syninum og með hjálp vina og sjálfboðaliða leggja þau grunninn að öflugum rann- sóknum á þessum sjaldgæfa en illvíga sjúkdómi. í kapp- hlaupi við tímann og fá- fræðina reyna þau að finna leið til að bjarga lífi sonarins og annarra sem svipaö er ástatt um. Sjónvarpið kl. 16.35: Joan Baez í Gamla bioi Bandaríska söngkonan héldu leiðtogafund sinn í Joan Baez vakti fyrst at- Reykjavík haustið 1986 hygli þegar hún kom fram á geröi Baez sér ferö hingað þjóölagahátiðinni í Newport til lands og kom meðal ann- í Bandaríkjunum árið 1959, ars fram á samkomu í aðeins átján ára. Hún hefur Gamla bíói. Sjónvarpsmenn á listamannsferli sínum tóku herlegheitin upp og nú mestmegnis sungið þjóðlög, verða endursýnd valin atr- ballöður og baráttusöngva iði. Ræðuhöld hafa verið og hefur tekið virkan þátt í klippt burt og Joan Baez fær baráttu fyrir friði og gegn að njóta sín meö kassagitar- ofbeldi. Þegar Ronald Reag- inn. an og Mikhail Gorbatsjof

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.